Leita í fréttum mbl.is

Sýningunni "flying saucer?" ađ ljúka

jonaoganna

Ég má til međ ađ benda á ađ ţađ eru síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Önnu Mields og Jónu Hlífar Halldórsdóttur "flying saucer?" á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri en henni lýkur föstudaginn 2. febrúar 2007. Ţćr stöllur hafa unniđ áđur saman og settu upp sýningu í Berlín í desember 2006. Sýningin á Karólínu er innsetning sem m.a. saman stendur af myndbandsverki, ljósmyndum, málverkum, texta, skúlptúrum og hljóđum.
Anna-Katharina Mields er fćdd í Berlín 1976 og býr í Glasgow og Jóna Hlíf Halldórsdóttir er fćdd 1978 í Reykjavík og býr einnig í Glasgow. Nánari upplýsingar um verk Önnu er ađ finna á slóđinni http://artnews.info/annakatharinamields og um verk Jónu á http://www.thisisjonahlif.blogspot.com

Sýningu Snorra Ásmundssonar "Óvenjuleg málverk" á Karólínu Restaurant lýkur einnig á föstudaginn svo ţađ er tvöföld eđa ţreföld ástćđa ađ kíkja í Giliđ fyrir laugardaginn. Nćsta opnun á Café Karólínu verđur svo laugardaginn 3. febrúar klukkan 14 međ sýningu Kristínar Guđmundsdóttur og á sama tíma opnar ný sýning Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant. Ég segi nánar frá ţeim sýningum á laugardaginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband