Leita í fréttum mbl.is

Brjálćđislegar skuldir og viđskiptahalli


peningar

Skuldir fólks (ekki fyrirtćkja) viđ bankana, námu í lok janúar 2007 hvorki meira né minna en 716 milljörđum króna samkvćmt gögnum sem Seđlabankinn sendi frá sér í gćr. Ţetta er skelfilega há upphćđ og yfirdráttarlán eru 72 milljarđar og hćkkuđu um tćplega 5 milljarđa á einum mánuđi! Yfirdráttarlánin hafa ekki veriđ hćrri frá ţví í lok febrúar í fyrra. En ţetta er ekki allt ţví heildarskuldir heimilanna viđ lánakerfiđ allt námu í lok september á síđasta ári 1.270 milljörđum króna.
Eignastađan hefur ađ vísu batnađ ađ mati Glitnis, sennilaga ađallega í steypu og bílum!
Viđ ţetta bćtist ađ ríkisstjórnin hefur sett nýtt met í viđskiptahalla sem er orđinn sá mesti frá stofnun lýđveldis á Íslandi. Og svo tala ţessir ráđherrar og fylgifiskar um "ábyrga fjármálastjórn" ţegar allir sjá ađ ţetta er met í klúđri. Auk ţess eykst misskipting á Íslandi meira en í nokkru öđru landi Evrópu. Hverjir ţurfa ađ taka sér frí frá ríkisstjórn?


mbl.is Skuldir heimilanna 716 milljarđar króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Fríđa Dalkvist

svo ofan á allt saman eru Sparisjóđirnir ađ skila 9 milljarđa króna hagnađi sem er methagnađur og ţađ eru stofnanir sem áttu ađ standa fyrir allt annađ en ađ hámarka hagnađ sinn.

Jóhanna Fríđa Dalkvist, 22.2.2007 kl. 13:51

2 Smámynd: Júlíus  Garđar Júlíusson

Ágćtu bloggarar - Hugum ađ ţessu HÉR í kvöld

Júlíus Garđar Júlíusson, 22.2.2007 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband