Leita í fréttum mbl.is

Umhverfismál á landsfundi Vinstri grćnna

brynjar.gauti 

72,8% ađspurđra í könnun Capacent sem gerđ var fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands vilja ađ stjórnmálaflokkarnir leggi meiri áherslu á náttúruvernd og umhverfismál. 22,6% telja ađ flokkarnir leggi hćfilega áherslu á ţennan málaflokk og ađeins 4,6% svöruđu ţví til ađ flokkarnir ćttu ađ leggja minni áherslu á málaflokkinn. Ţađ er athyglisvert ađ kjósendur Vinstri grćna vilja ađ flokkarnir leggi enn meiri áherslu á umhverfismál en ţeir sem ćtla ađ kjósa Frjálslynda finnst of mikil áhersla vera lögđ á ţessi mál. Annars er hćgt ađ ná í ţessa könnun í pdf formi á heimsaíđu Náttúruverndarsamtakanna.

Fimmti reglulegi Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs hefst svo í dag og stendur til sunnudags á Grand hóteli í Reykjavík.Yyfirskriftinni landsfundarins er Allt annađ líf! og ţar verđur auđvitađ mikiđ rćtt um umherfismál en einnig fjölmörg önnur mál. Hér er dagskráin í dag en annars má ná í alla dagskrána hér og svo drög ađ samţykktum fundarins hér. Ţetta verđur skemmtileg helgi einnig međ Vetrarhátiđ.

Dagskráin er svohljóđandi:
 
Föstudagur 23. febrúar
15:30    Fundargögn afhent
16:30    Setningarathöfn
18:00    Kvöldverđarhlé
19:30    Starfsmenn fundarins kosnir og kjörbréf samţykkt
            Málefnahópar skipađir
            Drög ađ ályktunum kynnt
            Lagabreytingar – fyrri umrćđa
21:00    Almennar stjórnmálaumrćđur

Álaugardag byrjar dagskráin svo snemma eđa klukkan 8:00 međ morgunverđarfundum og međal ţess sem er á dagskrá er klukkan 15:00    Kosning formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera og annarra stjórnarmanna og klukkan 16:00    Málefnahópar taka til starfa: Heilbrigđismál, Landbúnađarmál, Atvinnumál, Umhverfismál, Innflytjendur og ađlögun, Utanríkis- og Evrópumál, Lagahópur, Ályktanahópur, Velferđar- fjölskyldu-, og öldrunarmál.


mbl.is Vilja meiri áherslu á umhverfismál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

auđvitađ á ađ leggja meiri áheyslu á umhverfisvernd

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 23.2.2007 kl. 14:36

2 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Vinstri grćnir standa hjarta mínu nćrri. Ég hef sett - og set enn - traust mitt á ţá varđandi umhverfisvernd og fleiri mál sem ég ber fyrir brjósti, leyfi ég mér ađ segja. Einmitt ţess vegna var ţađ mér áfall, mikiđ áfall, ađ sjá hvernig fór í eina sveitarfélaginu ţar sem ţeir stóđu ađ myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningarnar á síđasta ári. Í Mosfellssveitinni, ţar sem ég er fćddur og uppalinn, ţar sem ég gekk í skóla á Brúarlandi, nokkur hundruđ metra frá Álafossi. Og ţađ sem kannski verra er: Ég hef hvergi séđ viđbrögđ forsvarsmanna vinstri grćnna á ţá leiđ, ađ hér kunni einfaldlega ađ hafa veriđ um mistök eđa klaufaskap eins manns ađ rćđa en ekki vilja flokksins. Ég vona ađ ţetta sem ég set hér fram skiljist ...

Hlynur Ţór Magnússon, 24.2.2007 kl. 06:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.