Leita í fréttum mbl.is

Glćsilegt upphaf á Landsfundi

landsfundur xvsmaller

Ţađ var rífandi stemning á setningu Landsfundar Vinstri grćnna í dag. Gaman ađ vera hluti af svona kraftmikilli og bjartsýnni hreyfingu fólks. Ţađ er eitthvađ ađ gerast, ţađ ilmar af vori og mađur fann fyrir ţví í dag. Frábćrt ađ hitta allt ţetta nýja fólk sem gengiđ hefur til liđs viđ Vinstri grćn á síđustu mánuđum og mađur finnur kraftinn og gleđina. Opnunarathöfnin var flott, Kolbrún Halldórsdóttir stjórnađi af myndarskap og sérstaklega gott ţótti mér ađ heyra ávörp fulltrúa tveggja kynslóđa, ţeirra Snćrósar Sindradóttur og Málfríđar Sigurđardóttur, viđ setninguna. Rćđa Steingríms var einnig kraftmikil og fín eins og mađur átti reyndar vona á. Ţađ er hćgt ađ lesa hana alla hér. Og svo auđvitađ sem pdf í frétt mbl.is.

Svo kíkti ég á opnun í Reykjavíkurakademíunni, Hoffmannsgalleríi og Hafnarhúsinu í matahléinu til ađ ná smá í Vetrarhátíđ og hitti helling af góđu fólki. Um kvöldiđ voru svo hörku umrćđur. Ţetta verđur frábćr helgi og dagskráin byrjar strax í fyrramáliđ og eftir hádegiđ klukkan 13 er málţing ţar sem yfirskriftin er: Ótćmandi möguleikar: Íslenskt atvinnulíf á tímamótum. Ţar eru krafta konur međ erindi og í pallborđi og hörkukarl líka. Kosning í stjórn fer fram klukkan 15 og ég ćtla ađ gefa kost á mér. Ţetta verđur frábćrt.   


mbl.is Steingrímur: Bullandi stemning fyrir ţví ađ fella ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elvar Atli Konráđsson

Bjartsýni og VG hélt ég ađ gćti ekki fariđ saman 

Elvar Atli Konráđsson, 24.2.2007 kl. 12:39

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Kćri Elvar, ţú ćttir ađ kíkja hingađ á landsfundinn og sannfćrast sjálfur ţví hér geislar bjartsýnin af hverjum manni. Miđađ viđ umrćđunu gćti mađur haldiđ ađ Vinstri grćn séu hópur af fúlu fólki sem er alltaf á móti öllu en í eitt skipti fyrir öll ćttu ţćr ranghugmyndir ađ vera aflagđar. Hellingur af góđum hugmyndum og málefnum sprettur hér upp og einmitt núna er veriđ ađ fjalla um ótćmandi möguleika íslensks atvinnulífs og Guđbjörg Glóđ Logadóttir hjá Fylgifiskum er ađ flytja frábćrt erindi. Framtíđin er björt... bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 24.2.2007 kl. 13:21

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ţarna eru viđ sannarlega sammála Steingrímur og skal koma ţessu til skila. Viđ verđum ađ losna viđ Sjálfstćđisflokkinn úr ríkisstjórn, eins og ég hef margoft bent á međal annars hér á blogginu. Ég held ađ nafni ţinn sé okkur líka sammála um ţađ og langflest Vinstri grćn einnig. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 24.2.2007 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.