Leita í fréttum mbl.is

Framfarir í jafnréttismálum

magnús.stef Ţađ er ekki á hverjum degi sem mađur getur hrósađ ráđherrum ríkisstjórnarinnar og ţegar tilefni gefst er alveg sjálfsagt ađ gera ţađ. Ţetta lagafrumvarp nefndar um jafna stöđu og jafnan rétt kvenna og karla sem var kynnt í dag er stórt skref í rétta átt til jafnréttis og margt úr ţví er tekiđ beint upp úr frumvörpum Vinstri grćnna á síđustu ţingum. Afnemum launaleynd og eflum Jafnréttisstofu. Vonandi verđur ţetta frumvarp sem fyrst ađ lögum. Í frétt mbl.is segir međal annars:

"Helstu nýmćli frumvarpsins eru ţau ađ lagt er til ađ Jafnréttisstofa fái heimild til ađ krefja opinberar stofnanir, sveitarfélög, atvinnurekendur og félagasamtök um allar upplýsingar sem nauđsynlegar eru vegna verkefna hennar og athugunar á einstökum málum. Verđi upplýsingar ekki veittar er lagt til ađ heimilt sé ađ leggja á dagsektir. Ráđherra setur nánari ákvćđi um sektargreiđslur í reglugerđ. Ţá er lagt er til ađ kćrunefnd fái heimild til ađ kveđa upp bindandi úrskurđi."


mbl.is Lagafrumvarp nefndar um jafna stöđu og rétt kvenna og karla kynnt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gufa

Heldur ţú ađ snúđur og snćlda séu í raun jafnréttissinnar ? Hversvegna er kona ekki formađur VG ? Varđ VG ekki til ţegar hann tapađi fyrir konu ? Hversvegna er kona ekki formađur BSRB ? Glćtan

gufa, 7.3.2007 kl. 20:34

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt fyrir lesturinn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.3.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ţetta er sögulegt!


Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.3.2007 kl. 22:59

4 Smámynd: Alma Lísa Jóhannsdóttir

já ţađ á alltaf ađ fagna ţví ţegar eitthvađ gott gerist! kv alma

Alma Lísa Jóhannsdóttir, 8.3.2007 kl. 00:09

5 Smámynd: Pétur Björgvin

Er ţetta ekki bara rökrétt framhald af ţví ađ búiđ ađ innleiđa hjá EES tilskipun frá Evrópusambandinu sem áréttar jafna stöđu kvenna og karla og ţví ţarf ađ setja hana í lagasamhengi 2002/73/EB

Pétur Björgvin, 8.3.2007 kl. 08:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband