Leita í fréttum mbl.is

Karen Dúa opnar á Karólínu

100307

Ţađ eru sjö opnanir í Gilinu í dag og ég er ađ verđa of seinn á fyrstu opnanirnar sem eru klukkan 14:00. Ćtla hér ađ birta fréttatilkynningu um sýninguna hennar Karenar Dúu og ţjóta svo.

Karen Dúa Kristjánsdóttir

Draugurinn - ég

10.03. - 06.04.2007  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 10. mars 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 10. mars klukkan 14 opnar Karen Dúa Kristjánsdóttir sýninguna "Draugurinn - ég" á Café Karólínu.
Karen er fćdd á Akureyri 1982 og útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2006. Vinnustofa henner er í Gilinu og rekur hún ţar ásamt félögum sínum gallerí BOX.
Karen segir um sýninguna á Café Karólínu:
"Mađurinn er jafnan forvitinn um líf á öđrum tilverustigum, hvort sem viđ afneitum ţví eđa trúum heitt á ţađ, - ţá erum viđ forvitin. Verkin sem nú eru sýnd á Café Karólínu eru málverk unnin međ olíu á striga. Ţau eru órćđ, minna okkur á drauga og skilja eftir spurningar.
Stundum birtast okkur óljósar myndir af verum sem viđ vitum ekki hvort ađ eru raunverulegar. Eru ţetta draugar eđa spegilmyndir af okkur sjálfum? Eru ţetta kannski bara óljósar minningar ađ láta vita af tilvist sinni? Eđa draugurinn af sjálfri mér í mismunandi myndum, hin mörgu andlit sjálfrar mín. Fylgir mér eins og vofa, tilfinningin ađ vera aldrei ein er góđ. Draugurinn ég sem vill stundum bara hverfa, gufa upp út í loftiđ, vera ósýnileg og týnd í tímanum.  

Eru draugar dáiđ fólk, eđa eru draugar jafnvel ekki til? Ímyndun ein sem lifnar viđ."

Nánari upplýsingar um verk Karenar eru á síđunni:
http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/625

Karen verđur viđstödd opnunina.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 6. apríl 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 10. mars 2007, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant. Sú sýning stendur til 4. maí 2007.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

07.04.07-04.05.07        Ađalsteinn Ţórsson
05.05.07-08.06.07        Edda Ţórey Kristfinnsdóttir
09.06.07-06.07.07        Björg Eiríksdóttir
07.07.07-03.08.07        Elísabet Jónsdóttir
04.08.07-31.08.07        Dagrún Matthíasdóttir
01.09.07-05.10.07        Stefán Jónsson
06.10.07-02.11.07        Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

kvitt. Er föst hér í Reykjavík

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.3.2007 kl. 22:11

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćri vinur, til hamingju međ sýninguna. biđ ađ heilsa kittý og börnum.

 steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 11.3.2007 kl. 13:44

3 identicon

Cactus spyr;

Mćtir hlynur međ bindi?

Cactus Buffsack (IP-tala skráđ) 12.3.2007 kl. 11:15

4 identicon

ef leiđ mín liggur norđur .... kvitt vinur og til lukku

Kleópatra Mjöll Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 12.3.2007 kl. 19:16

5 Smámynd: Brosveitan - Pétur Reynisson

Cactus alltaf jafn brilljant í kommentum sínum

Hlynur, getur ţú sent mér emailiđ ţitt?  Ég ţyrfti ađeins ađ spjalla viđ ţig um kosningaslaginn framundann 

Brosveitan - Pétur Reynisson, 13.3.2007 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband