Leita í fréttum mbl.is

Ómar R. Valdimarsson ćtlar ađ kćra Gauk Úlfarsson

ómar.r.valdÓmar R. Valdimarsson, talsmađur Impregilo hefur mörg járn í eldinum ţessa dagana. Ekki bara ađ hann sé ađ hamast uppá Kárahnjúkum heldur er hann einnig afkastamikill bloggari. Síđustu daga hefur hann einbeitt sér međ skítkasti ađ Vinstri Grćnum og tekiđ Paul Nikolov og Sóleyju Tómasdóttur sérstaklega fyrir. Gaukur Úlfarsson skrifađi athugasemd á síđu Ómars sem hann riskođađi smá og henti út. Gaukur skrifađi ţá um máliđ og Ómar tók upp símann og hringdi í Gauk og hótađi honum málshöfđun. Ţetta fer ađ verđa spennandi og dálítiđ einkennilegt hvađ sumir eru hörundsárir ţessa dagana. En ţađ er jú mikiđ ađ gera hjá Ómari í vinnunni međ allt drasliđ meira en ţrjá mánuđi á eftir áćtlun og ekkert rafmagn komiđ og borarnir hjakka á sama stađ undir Ţrćlahálsi og svo er líka eitthvert óloft í göngunum og erlendu verkamennirnir alltaf ađ kvarta. Ţetta getur veriđ erfitt líf.


mbl.is Beđiđ eftir sérfrćđingum til ađ meta loftmengunina í ađrennslisgöngunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Á hvern hátt hefur Ómar veriđ međ skítkast í Sóleyju og Paul?

Hjörtur J. Guđmundsson, 25.4.2007 kl. 00:22

2 Smámynd: Gaukur Úlfarsson

hvernig er aftur málshátturinn um glerhús og grjót?

spurning um ađ breyta honum í ; ekki skyldi Ómar reyna ađ rassskella nema ţola rassskellinn sjálfur :D

Gaukur Úlfarsson, 25.4.2007 kl. 01:01

3 Smámynd: TómasHa

Ţetta teljiđ ţiđ frábćran árangur?  Hverjir eru međ öfgana?

TómasHa, 25.4.2007 kl. 01:47

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Hlynur, af hverju er fćrslan um Ómar í flokknum Matur og drykkur? Er ţađ út af matareitrunarmálunum ţarna fyrir austan?

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.4.2007 kl. 07:35

5 identicon

Getur líka veriđ út af ţví ađ Ómar virđist drukkinn ţegar hann er ađ rausa á netinu. Drykkja og blogg fara illa saman.

Baldvin Esra Einarsson (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 10:47

6 Smámynd: Örvar Ţór Kristjánsson

Ómar er mjög málefnanlegur.  Vissulega hefur hann gagnrýnt tvo VG Sóleyju og Paul og ţađ réttilega.  Vćri gaman ađ fá útskýringu á skítkasti?

Örvar Ţór Kristjánsson, 25.4.2007 kl. 15:41

7 Smámynd: Auđun Gíslason

Hefur gagnrýni Ómars veriđ réttmćt og vel rökstudd? Ég kem af fjöllum!

Auđun Gíslason, 25.4.2007 kl. 23:17

8 Smámynd: Auđun Gíslason

Ómar er  "í djúpum skít" , einsog hann orđađi ţađ víst sjálfur! Og ţóttist fyndinn!

Auđun Gíslason, 25.4.2007 kl. 23:19

9 Smámynd: Oddur Ólafsson

Hvađ varđ um Ómar?

Ćtli Ómar netlögga sé upptekinn viđ ađ ţurrka út athugasemdir?  Skyldi hann vera farinn ađ brenna bćkur?

Ćtli Dr. Ómar sé ađ lesa sjúkraskrár?

Ćtli Ómar siđapostuli sé ađ leita ađ tenglum inn á klámsíđur til ađ taka ţá niđur? 

Er búiđ ađ banna honum ađ blogga um pólitík?

Oddur Ólafsson, 26.4.2007 kl. 22:31

10 Smámynd: Stefán Stefánsson

Gott dćmi um málflutning ţinn Hlynur ţar sem ţú segi ađ borarnir hjakki undir Ţrćlahálsi.

Annađ hvort veistu ekki betur um hvađ ţú ert ađ tala eđa ţú ferđ vísvitandi međ rangt mál.............    vegna ţess ađ borun á ţessum stađ lauk líklega fyrir ca. tveim mánuđum.

Ómar Valdimarsson hefur stađiđ sig vel í orrahríđinni í kring um Impregilo.

Stefán Stefánsson, 29.4.2007 kl. 00:03

11 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ómar Valdimarsson er fulltrúi sannleikans hjá Imregilo.

Sannleikinn er í höfđi ţess sem talar eđa skrifar í hvert skipti, alveg eins og réttlćtiđ sem er í huga ţér.

Sumir starfa svo viđ ađ selja sannleik, kannski ekki nema hluta af sannleik stundum?

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 1.5.2007 kl. 06:50

12 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ómar Valdimarsson er búinn ađ klúđra málunum illilega međ ósmekkelgum ummćlum um verkamennina á Kárahnjúkum og hefur sýnt sitt rétta eđli. Impregilo stal sjúkraskrám og fyrirtćkiđ á ađ komsat upp međ ţađ! Spillingin ţarna er ótrúleg en ef til vill dćmigerđ. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 1.5.2007 kl. 07:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.