Leita í fréttum mbl.is

Allsbert fólk út um allt

spencer

Spencer Tunick er ansi skemmtilegur náungi. Hann fékk lögguna í New York til ađ ćsa sig ţegar hann byrjađi ađ stilla nöktu fólki upp og taka myndir af ţví, en ţađ mátti ekki vera allsber í NY. En núna má hann sem betur fer allt. Ţetta eru flottar myndir og hann sýndi einmitt hér í Listasafninu á Akureyri í fyrra. Um sýninguna sagđi: "Verk fárra listamanna hafa vakiđ meiri athygli á síđastliđnum árum en ljósmyndir bandaríkjamannsins Spencers Tunick af nöktu fólki í ţúsundatali í borgum og bćjum um allan heim. Almenningur á jafn ólíkum stöđum og Sviss, Finnlandi, Ástralíu, Brasilíu og Chile hefur svarađ kalli listamannsins og ţyrpst til ađ taka ţátt í ţessum gjörningum hans. Ekki hefur heldur stađiđ á viđbrögđum: Menn hafa ýmist vćnt Tunick um siđleysi og úrkynjun eđa lofađ verk hans fyrir ađ ögra siđareglum samtímamenningar okkar og viđteknum skilgreiningum á listsköpun. Međ sýningunni, sem ber heitiđ Bersvćđi, gefst landsmönnum tćkifćri til ađ vera međ, ađ minnsta kosti sem áhorfendur, og skođa yfirlit af verkum Tunicks frá 1998-2005. Ţetta er stćrsta sýning sem haldin hefur veriđ á verkum listamannsins og eru ţau fengin frá I-20 galleríinu í New York og Hale’s safninu í London." Og nú er hann ađ fara ađ opna á Listahátíđ sýningu í i8 á laugardaginn (12. maí), sama dag og Roni Horn opnar í Hafnarhúsinu og sama dag og fólk getur kosiđ Vinstri grćn um allt land. 


mbl.is 20 ţúsund naktar manneskjur í Mexíkóborg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki spurning um ađ ef frambjóđendur VG mćta berir á kjörstađ ţá fćri X-iđ á VG

Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráđ) 7.5.2007 kl. 08:19

2 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Takk fyrir tengilinn. Búinn ađ skrá mig.

Hlynur Ţór Magnússon, 7.5.2007 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband