Leita í fréttum mbl.is

Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna "Myndir á vegg" á Café Karólínu laugardaginn 9. júní, 2007, klukkan 14

mynd á vegg2     mynd á vegg4

Björg Eiríksdóttir

Myndir á vegg

09.06.07 - 06.07.07   

Velkomin á opnun laugardaginn 9. júní 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Laugardaginn 9. júní klukkan 14 opnar Björg Eiríksdóttir sýninguna "Myndir á vegg" á Café Karólínu. Café Karólína opnar nú klukkan 10 alla virka morgna en klukkan 12 á laugardögum og sunnudögum.

Björg segir um verkin: "Hugmyndirnar ađ verkunum á sýningunni koma úr mínu nánasta umhverfi. Hljóđ í prófi í grunnteikningu, birta sem fellur í gegnum trjágreinar og gardínur á vegg og frímínútur. Ţetta eru myndbönd, málverk, teikning og texti."

Björg tók B.ed próf frá KÍ áriđ 1991 og útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri áriđ 2003. Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum og er ţetta ţriđja einkasýning hennar.

Hćgt er ađ nálgast nánari upplýsingar um verk og feril Bjargar ásamt myndum af verkum á síđunni http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/615
Nánari upplýsingar veitir Björg í sima 6916681 og netfangiđ er bjorg(hjá)vma.is  

Međfylgjandi er myndir af verkum Bjargar sem hún sýnir á Café Karólínu.

Björg verđur viđstödd opnunina.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 7. júlí 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 9. júní 2007, klukkan 14.

Sýning Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant stendur til loka ágúst 2007.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

07.07.07-03.08.07        Elísabet Jónsdóttir
04.08.07-31.08.07        Dagrún Matthíasdóttir
01.09.07-05.10.07        Stefán Jónsson
06.10.07-02.11.07        Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka 

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Mađur verđur ađ fara  ađ afreka ţađ ađ kíkja á Cafe Karolína..ţar sem Akureyri og Eyjafjörđur er nú einu sinni minn uppeldisstađur..  Kíki ţar inn nćst ţegar ég fer norđur....

Og fá kanski ađ halda sýningar hjá ţér ef ég geri eitthvađ meira af ţví ađ mála /teikna.

Ţađ er eitthvađ af ţví sem ég hef gert  undir Myndaalbúm á blogginu mínu ...

Agný, 5.6.2007 kl. 00:43

2 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Nú er bara ađ drífa sig Norđur!

Valgerđur Halldórsdóttir, 9.6.2007 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.