Leita í fréttum mbl.is

Veisla í Berlín

17.juni

Ég veit ekki betur en að 17. júní hátíðarhöldin hafi farið vel fram einnig hér í Berlín. Það voru allavega flestir í sólskinsskapi í veislu í sendiherrabústaðnum og Ólafur Davíðsson ásamt konu sinni Helgu og tveim sonum tóku á móti gestum. Það var fjöldi fólks, íslendinga og þjóðverja og fleiri sem gæddu sér á pylsum og kóki. Svanir, endur og fólk synti framhjá og stemningin var fín. Húsið er flott og á frábærum stað svo það er ekkert skrítið að það hafi kostað eitthvað. En mér sýnist þeim peningum hafi verið vel varið og húsið kemur að góðum notum. Hugi tók mynd af sendiherrabústaðnum og veislugestum og svo er hægt að skoða fleiri myndir sem hann tók í Feneyjum og á tvíæringnum hér

Egill Helga missti semsagt af góðri 17. júní veislu hér í Berlín og flaug í staðinn til Grikklands ennþá með einhverjar ranghugmyndir um DIE LINKE og Vinstri græn. En það verður bara að hafa það.


mbl.is Hátíðarhöld fóru vel fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

flottar myndir hjá huga, sá mynd af húsinu ykkar !

flott, og kisa sæt.

knús og ljós til ykkar allra

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband