Leita í fréttum mbl.is

Veisla í Berlín

17.juni

Ég veit ekki betur en ađ 17. júní hátíđarhöldin hafi fariđ vel fram einnig hér í Berlín. Ţađ voru allavega flestir í sólskinsskapi í veislu í sendiherrabústađnum og Ólafur Davíđsson ásamt konu sinni Helgu og tveim sonum tóku á móti gestum. Ţađ var fjöldi fólks, íslendinga og ţjóđverja og fleiri sem gćddu sér á pylsum og kóki. Svanir, endur og fólk synti framhjá og stemningin var fín. Húsiđ er flott og á frábćrum stađ svo ţađ er ekkert skrítiđ ađ ţađ hafi kostađ eitthvađ. En mér sýnist ţeim peningum hafi veriđ vel variđ og húsiđ kemur ađ góđum notum. Hugi tók mynd af sendiherrabústađnum og veislugestum og svo er hćgt ađ skođa fleiri myndir sem hann tók í Feneyjum og á tvíćringnum hér

Egill Helga missti semsagt af góđri 17. júní veislu hér í Berlín og flaug í stađinn til Grikklands ennţá međ einhverjar ranghugmyndir um DIE LINKE og Vinstri grćn. En ţađ verđur bara ađ hafa ţađ.


mbl.is Hátíđarhöld fóru vel fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

flottar myndir hjá huga, sá mynd af húsinu ykkar !

flott, og kisa sćt.

knús og ljós til ykkar allra

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 18.6.2007 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.