22.7.2007 | 20:42
Orkuveitan tekin á beinið
Það er greinilega nóg að gera hjá dugnaðarforkunum í Saving Iceland. Þau benda á óhugnanlegar staðreyndir um álfyrirtækin Century-RUSAL og ALCAN-Rio Tinto sem tengjast hernaðar- og vopnaframleiðslu í heiminum. Þessi mótmæli fara mikið í taugarnar á sumum en Jóhann Björnsson skrifar skemmtilegan pistil um málið. Hér eru svo upplýsandi fréttatilkynningar frá Saving Iceland:
Fréttatilkynning
20. júlí, 2007
MÓTMÆLENDUR HEIMSÆKJA ORKUVEITU REYKJAVÍKUR SAVING ICELAND: STÖÐVIÐ ORKUFRAMLEIÐSLU FYRIR STRÍÐ
REYKJAVÍK Í dag heimsótti trúðarher Saving Iceland höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Stuttu seinna fóru nokkrir mótmælendur hengdu þeir upp borða sem á stóð Vopnaveita Reykjavíkur. Saving Iceland krefst þess að O.R. stöðvi orkusölu til álfyrirtækjanna Century-RUSAL og ALCAN-Rio Tinto, en 30% framleidds áls fer til hernaðar- og vopnaframleiðslu (1).
Í morgun var ræðismannsskrifstofu Íslands í Edinborg lokað, þegar lásar voru límdir og rauðri málningu var hent á húsið með yfirskriftinni Íslandi blæðir. Á miðvikudag lokaði Saving Iceland veginum að álveri Century á Grundartanga.
Sem stendur er O.R. að stækka jarðvarmavirkjun sína við Hengil á Hellisheiði. Í umhverfismati vegna stækkunarinnar kemur fram að markmið stækkunnarinnar sé að koma til móts við kröfur stóriðjufyrirtækja með aukinni raforkuframleiðslu. Orkan sé aðallega ætluð stækkuðu álveri Century á Grundartanga og mögulega stækkuðu álveri ALCAN í Hafnarfirði og nýju álveri Century í Helguvík (2,3).
Stækkun álversins í Straumsvík hefur þegar verið hafnað í atkvæðagreiðslu og aðrar álversframkvæmdir á suðvestur horninu hafa ekki verið staðfestar. Sitjandi ríkisstjórn Íslands segist mæla gegn frekari álversframkvæmdum en samt sem áður er stækkun Hellisheiðarvirkjunnar í fullum gangi, verkefni sem mun kosta 379.06 milljónir dollara (2). Íslenska þjóðin hefur enn á ný verið blekkt. Þegar stækkuninni er lokið, verður fleiri álverum troðið upp á Íslendinga. Rafmagnið verður að selja til þess að borga upp lánin fyrir framkvæmdunum. Á sama tíma borga garðyrkjubændur tvisvar sinnum hærra gjald fyrir rafmagn en Century greiðir (4).
Stór hluti framleidds áls fer beint til hernaðarstarfsemi Bandaríkjanna, Rússlands og annara landa. Ál er mikilvægasti undirstöðumálmur nútíma hernaðar, til framleiðslu t.d. skotvopna, skriðdreka, orrustuflugvéla og kjarnorkuvopna (5). Það er eins og hér á landi sé í gangi keppni um hvert af eftirfarandi fyrirtækum ALCOA, ALCAN-Rio Tinto eða Century-RUSAL hafi framið flest og stærst mannréttindabrot og umhverfisglæpi. Verðlaunin er ódýr íslensk orka. Enginn þessara böðla ætti að fá orku frá O.R. segir Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson frá Saving Iceland.
Century er undirfyrirtæki Glencore, sem er þekkt fyrir vafasama samninga sína í tengslum við aðskilnaðarstefnuna í Suður-Afríku, Sovétríkin og Írak undir stjórn Saddams Hussein (6,7). Glencore hefur sameinast RUSAL (8), sem gerir fyrirtækið að stærsta álfyrirtæki í heiminum. RUSAL, sem sér rússneska hernum fyrir áli, tekur á beinan hátt þátt í stríðinu í Tjetsetníu, með framleiðslu á sprengjum og skotvopnum úr áli. Að minnsta kosti 35 þúsund óbreyttir borgarar hafa látið lífið vegna þeirra átaka (9,10). Wayuu indjánar og bændur í Kólumbíu voru nýlega stráfelldir vegna námustækkanna Glencore (11).
Umhverfisáhrif Hellisheiðarvirkjunnar.
Stækkun Hellisheiðarvirkjunnar er langt í frá eins umhverfisvæn og O.R. heldur fram. Heitu og eitruðu, afgangsvatni er annað hvort dælt aftur í borholurnar (líkt og á Nesjavöllum), sem eykur líkur á jarðskjálftum á þessu virka svæði. Eða því er veitt í læki og vötn, en það kann að gjöreyða mikilvægum vistkerfum.
Norðurhluti Þingvallavatns er þegar líffræðilega dauður vegna samskonar framkvæmda og kallar það á að vatnið verði verndað strax. Ferðamannaiðnaður mun einnig skaðast á framkvæmdunum því röskun á neðanjarðarflæði leiðir til breytinga á hreyfingu grunnvatns. Það hefur í oft för með sér uppþornun heitra hvera og mengun yfirborðsvatns. (12,13)
Fjórar fuglategundir af válista Náttúrufræðistofnunnar Íslands verða fyrir neikvæðum áhrifum; fálki, grágæs, straumönd og hrafn (14).
ENDIR
Nánari upplýsingar:
http://www.savingiceland.org
Phone: Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, (+354) 8480373
Heimildir:
1. Bauxite and Aluminous Laterite. (2nd edition), London: Technical Press. R. Graham, 1982, p. 250.
2. European Investment Bank, http://www.eib.org/projects/pipeline/2007/20070057.htm
3. VGK, Environmental Impact Assesment fot Helisheidarvirkjun, http://www.vgk.is/hs/Skjol/UES/SH_matsskyrsla.pdf, page 2 and other pages.
4. Iceland Review, June 7th, 20007, http://www.savingiceland.org/node/821.
5.. S. Das & F. Padel, Double Death - Aluminiums Links with Genocide, Economic and Political Weekly, Dec. 2005, also available at http://www.savingiceland.org/doubledeath
6. Peter Koenig. "Secretive Swiss trader links City to Iraq oil scam", The Sunday Times, September 25, 2005.
7. Stephen Long. "Swiss link undermines Xstrata's bid for WMC", ABC Radio, February 11, 2005.
8. UC RUSAL, http://www.aluminiumleader.com/index.php?&lang=eng
9. Amnesty International, What Justice for Chechnyas disappeared?, May 23rd 2007.
10. Tens of thousands were killed in the first Tchechen war, 25.000 in the second (since 1999). Many of these were killed during the aerial bombardments of towns and villages in the first months of the conflict.
11. Frank Garbely, Mauro Losa. "Paradis fiscal, enfer social", Télévision Suisse Romande, 29 June 2006.
12. Kristmannsdóttir, H, and Armannsson. H, 2003. Environmental aspects of geothermal energy utilization. in Geothermics vol.32, p.451-461.
13. Rybach, L, 2003. Geothermal energy: sustainability and the environment. Geothermics. vol.32, p.463-470.
14. Idem 3, p.24.
Fréttatilkynning
20 júlí , 2007
Í framhaldi af fyrri tilkynningu í dag
(http://www.savingiceland.org/node/857).
SAVING ICELAND BÝÐUR ORKUVEITU REYKJAVÍKUR TIL OPINNA VIÐRÆÐNA UM SIÐGÆÐI FYRIRTÆKISINS
Í dag fóru 25 mótmælendur frá Saving Iceland inn í höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur (O.R.) og hengdu upp borða sem á var letrað VOPNAVEITA REYKJAVÍKUR. Borðinn var ekki hengdur upp úti á húsinu vegna veðurs. Mótmælendur stöldruðu við í húsinu frá kl. 15.15 til kl. 16.00.
Talsmaður O.R., Páll Erland, staðhæfir að starfsmenn O.R. hafi veitt mótmælendum jarðarber og boðið Saving Iceland að hengja upp borðann inni í húsinu. Páll Erland kann að vera umhugað um að ræða um jarðaber við gesti O.R., en það er hins vegar ekki rétt að O. R. hafi boðið mótmælendum að hengja upp borða sem bendir á þá staðreynd að fyrirtækið selur orku til aðila sem eru viðriðnir vopnaframleiðslu og alvarleg brot á mannréttindum (eins og sjá má í fyrri fréttatilkynningu okkar sem hægt er að lesa á http://www.savingiceland.org/node/857.)
Saving Iceland hafa haft samband við Orkuveitu Reykjavíkur og beðið um heimild til þess að hengja upp umræddan borða utan á höfuðstöðvar O.R..
Auk þess að við æskjum þess að fulltrúar O.R. taki þátt í opnum umræðum við okkur um siðgæði þess að selja orku til fyrirtækja sem stunda glæpsamlega iðju, eins og bæði Century-Rusal og Alcan-Rio Tinto gera.
-- ENDIR
Frekari upplýsingar:
http://www.savingiceland.org
Sími: Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, 8480373.
Ljósmyndir og myndskeið: 8578625
Aðgerðasinnar hengdu borða á Ráðhús Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 20:59 | Facebook
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Þetta er meira rausið. Er eitthvað lítið við að vera þana úti í Berlín? Rignirannenn?
Herbert Guðmundsson, 22.7.2007 kl. 21:00
Reyndar er nóg að gera hérna Herbert en þetta er nú frekar auðvelt, svona "copy paste" hjá mér, en full ástæða til að vekja athygli á vönduðum fréttatilkynningum. Það rigndi í dag eftir viku sól og hita. Allir kátir, bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 22.7.2007 kl. 21:12
Núna vantar bara að einhver hengi borða á húsnæði Hlyns Hallssonar og mótmæli þar skoðunum hans og aðgerðum á hinu og þessu. Dugi það ekki til er alltaf hægt að grípa í málningarfötuna.
Geir Ágústsson, 22.7.2007 kl. 22:01
Hlynur. Stóðst þú ásamt félögum þínum fyrir þessu skemmdarverki?
Ágúst H Bjarnason, 22.7.2007 kl. 23:31
Framleiðsla áls til almennra nota varð fyrst möguleg með tilkomu Hall-Heroult aðferðarinnar árið 1886. Fyrir þann tíma voru engin stríð í heiminum.
Svo ég tali í fullri alvöru; íslenska lögreglan, tollgæslan og landhelgisgæslan eru vopnaðar stofnanir. Vilt þú að þær skipti út byssunum fyrir kústsköft?
Ísland er aðili að varnarbandalagi, með tvíhliða varnarsamning við Bandaríkin og á í varnarsamstarfi við Danmörk og Noreg. Með hverju heldur þú að landvarnir séu framkvæmdar? Bönunum?
Heldur þú virkilega að álskortur myndi stöðva stríðið í Tsétséníu?
Hættið þessu bulli.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 23:46
Ég stóð nú ekki fyrir þessu Ágúst. Er með frekar pottþétta fjarvistarsönnun: er staddur í Berlín. Þetta er heldur ekki alveg mitt handbragð. Það væri svo tilvalið að henda þessum byssum sem Landhelgisgæslan er með, klippurnar komu að meiri notum um árið. Bananar eru líka betri. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 23.7.2007 kl. 13:58
Flott hjá þeim.
Kapítalistum líður best undir verndarvæng fasista, sbr. hvernig þeir kostuðu Hitler og Mussolini til valda og Mussolini lýsti raunar fasismanum sem fyrirtækjaræði. Hér hafa fasískir kostendur erlendra fasista (sem eru að sjálfsögðu einkavinir félaga Davíðs) raðað sér á jötuna, það er Bechtel og Alcoa (Bush) og Impregilo (stuttfætti ítalski fasistinn). Mér finnst nú ekki mikið þegar ungt fólk með hugsjónir fær upp í kok yfir þessum siðlausu fasistum.
Baldur Fjölnisson, 23.7.2007 kl. 14:28
Hvað eru nokkrar málningarskvettur miðað við að tortíma fögrum náttúruperlum?
En hvenær hefst svo hernaðurinn gegn hryðjuverkaöflunum sem eru að tortíma auðlindum fiskimiðanna; og lífsafkomu fólksins í sjávarbyggðunum?
Mér finnst nú þeir mótmælendur vera seint á ferðinni!
Ætli það verði ekki ærið starf fyrir komandi kynslóðir að reyna að tjasla einhverju saman af því sem Herra Hagvöxtur og Frú Markaðshyggja réðust gegn og eyðilögðu með allri þeirri heift sem við höfum orðið vitni að.
Árni Gunnarsson, 23.7.2007 kl. 17:05
Notkun á áli skiptist c.a. svona
U.þ.b. 25% - Ýmsar neytendavörur, vélar og búnaður,íþróttavörur og húsgögn.
Rúmlega 25% - Fólksbifreiðar, flugvélar, vagnar, skip og bátar, flutningabílar og rútur.
Tæp 10% - Raflínur, möstur og fylgihlutir.
Um 20% - Brýr og grindur, hurða og gluggakarmar, þök, húsaklæðningar ogloftræstikerfi.
Og um 20% - Drykkjardósir, álfilmur og umbúðir fyrir lyfja og mat´ælaiðnað.
Framleiðsla og notkun á áli á eftir að aukast næstu árin hvort sem við tökum þátt í því eða ekki.
Ef við hugsum stórt (glopal) þá er skynsamlegt að framleiða ál hér á landi, því aðrir geta ekki framleitt ál með minni mengun en við íslendingar.
Það getum við gert án þess að setja álver í hvern fjörð og án þess að virkja hverja sprænu.
Tryggvi L. Skjaldarson, 23.7.2007 kl. 22:14
Klippurnar dugðu vegna þess að Ísland og Bretland eiga sameiginlega aðild að NATO. Mér skilst að ykkur í VG sé ekki sérlega vel við þau samtök. Smá samhengi, Hlynur....
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 04:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.