Leita í fréttum mbl.is

Aldrei aftur Hírósíma , aldrei aftur Nagasakí

thumb_kertafleyting1Ég hvet alla til ađ fjölmenna í kvöld klukkan 22:30 viđ Tjörnina í Reykjavík og hér á Akureyri viđ tjörnina viđ Minjasafnsafniđ og minnast fórnarlamba kjarnorkusprengja bandaríkjamanna. Á friđarvefnum er nánar sagt frá ţessum árlega viđburđi.

mbl.is Kjarnorkuárásarinnar á Nagasaki minnst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Hlynur minn; og ţakka ţér allt gamalt og gott !

Ţví miđur, ekki láta ţig dreyma um, ađ ósk ţín rćtist.

Ófullkomin manntegund ríkir nú, á hnetti okkar, og ekki lagar plágan, frá Mekku og nćrsveitum ástandiđ.

Hćtt er viđ, ađ ađrir jarđarbúar, allir sem einn; ţurfi ađ snúa bökum saman, gagnvart skarkárahyggjunni, af Arabíuskaganum, takist ţađ, jah ţá skulum viđ sjá, hvađ setur.

Međ beztu kveđjum, í Eyfirđinga ryckti / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 01:32

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Óskar. Ţađ er ađeins ein ţjóđ, sem hefur beitt kjarnorkuvopnum og ţađ gegn borgaralegum skotmörkum. Sú ţjóđ er ekki á Arabíuskaganum.

Sigurđur M Grétarsson, 10.8.2007 kl. 08:13

3 identicon

Heill og sćll, Hlynur og ađrir skrifarar !

Sigurđur ! Rétt er ţađ, en....... réttlćtir ekki aukna vígvćđingu annarra ríkja, í ţessum efnum; ţ.e. kjarnorkuvopnum.

Mbk. / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 23:52

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Ţađ verđur aldrei of mikiđ minnst á ţessa tvo sorgarlegu viđburđi í mannkynssögunni. Eeen viđ verđum ađ lćra af reynslunni og hver veit nema ađ í náinni framtíđ ríkji friđur og velsćld á jörđu. Viđ getum ađ minnsta kosti beđiđ fyrir ţví.

Gangiđ á Guđs vegum.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 12.8.2007 kl. 13:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.