Leita í fréttum mbl.is

Aldrei aftur Hírósíma , aldrei aftur Nagasakí

thumb_kertafleyting1Ég hvet alla til að fjölmenna í kvöld klukkan 22:30 við Tjörnina í Reykjavík og hér á Akureyri við tjörnina við Minjasafnsafnið og minnast fórnarlamba kjarnorkusprengja bandaríkjamanna. Á friðarvefnum er nánar sagt frá þessum árlega viðburði.

mbl.is Kjarnorkuárásarinnar á Nagasaki minnst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll, Hlynur minn; og þakka þér allt gamalt og gott !

Því miður, ekki láta þig dreyma um, að ósk þín rætist.

Ófullkomin manntegund ríkir nú, á hnetti okkar, og ekki lagar plágan, frá Mekku og nærsveitum ástandið.

Hætt er við, að aðrir jarðarbúar, allir sem einn; þurfi að snúa bökum saman, gagnvart skarkárahyggjunni, af Arabíuskaganum, takist það, jah þá skulum við sjá, hvað setur.

Með beztu kveðjum, í Eyfirðinga ryckti / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 01:32

2 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Óskar. Það er aðeins ein þjóð, sem hefur beitt kjarnorkuvopnum og það gegn borgaralegum skotmörkum. Sú þjóð er ekki á Arabíuskaganum.

Sigurður M Grétarsson, 10.8.2007 kl. 08:13

3 identicon

Heill og sæll, Hlynur og aðrir skrifarar !

Sigurður ! Rétt er það, en....... réttlætir ekki aukna vígvæðingu annarra ríkja, í þessum efnum; þ.e. kjarnorkuvopnum.

Mbk. / Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 23:52

4 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Það verður aldrei of mikið minnst á þessa tvo sorgarlegu viðburði í mannkynssögunni. Eeen við verðum að læra af reynslunni og hver veit nema að í náinni framtíð ríkji friður og velsæld á jörðu. Við getum að minnsta kosti beðið fyrir því.

Gangið á Guðs vegum.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 12.8.2007 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband