Leita í fréttum mbl.is

Marsibil G. Kristjánsdóttir opnar sýninguna "Hugarflug" á Café Karólínu

marsibil142

Ţađ eru enn og aftur komin mánađarmót og ţađ eru alltaf opnanir fyrsta laugardag í mánuđi á Café Karólínu í Listagilinu. Ţađ er hćgt ađ sjá sýningu Stefáns Jónssonar fram á föstudag en ţá tekur Marsibil G. Kristjánsdóttir viđ. Allir eru velkomnir á opnunina klukkan 14 og hér er tilkynningin um sýninguna:

Marsibil G. Kristjánsdóttir

Hugarflug

06.10.07 - 02.11.07  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 6. október 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 6. október, 2007, klukkan 14 opnar Marsibil G. Kristjánsdóttir sýninguna "Hugarflug" á Café Karólínu.

Marsibil segir um sýninguna "Ţessi verk eru unnin međ ímyndum og hugarflugi mínu, hugmyndir sćki ég úr draumum mínum, tilfinningum og óraunverulegum veruleika."

Marsibil G. Kristjánsdóttir er fćdd á Ţingeyri 1971. Hún hefur hannađ leikmyndir, brúđur og leikmuni fyrir fjölda leiksýninga m.a. fyrir einleikina Gísli Súrsson, Dimmalimm og Skrímsli. Einnig hannađ og unniđ ýmiskonar handverk á tré og gler s.s. jólasveina og galdrastafi. Hún hefur sett upp einkasýningar á eftirtöldum stöđum: Veitingastofan Vegamót Bíldudal, Café Milanó Reykjavík, Langi Mangi Ísafirđi, Hótel Flókalundur, Gallerí Koltra Ţingeyri, The Commedia School  Kaupmannahöfn og í Vigur Ísafjarđardjúpi.

Picture 100


Nánari upplýsingar veitir Marsibil í netfangi billa(hjá)snerpa.is og í síma 8998698

Međfylgjandi myndir eru af verkum Marsibil sem hún sýnir á Café Karólínu.

Marsibil verđur viđstödd opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. nóvember, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 6. október, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08        Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08        Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08        Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08        Kjartan Sigtryggsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Myndirnar hennar Billu eru ćđislegar, alveg eins og hún sjálf. Svo miklar tilfinningar í ţeim öllum og ég hvet alla til ţess ađ drífa sig ţá ţessa sýningu. Áfram Billa !

kveđja

Harpa O

Harpa Oddbjörnsdóttir, 1.10.2007 kl. 13:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband