5.10.2007 | 00:44
Svandís Svavarsdóttir ver hagsmuni kjósenda
Þetta REI mál er að verða það skelfilegasta fyrir meirihlutann í borginni. Vilhjálmur þorir ekki að mæta Svandísi Svavarsdóttur í sjónvarpinu enda er hann í djúpum skít. Björn Ingi stakk af til Kína með fyrsta flugi og nennir ekki lengur að tala í síma (allavega ekki við fjölmiðla). Það er Svandís Svavarsdóttir fulltrúi Vinstri grænna sem hefur staðið sig eins og hetja í því að verja hagsmuni Reykvíkinga. Hún var bæði í Kastljósinu og á Stöð 2 og í fjölda útvarpsviðtala í allan dag og flettir ofan spillingunni, æðibunuganginum, einkavinavæðingunni og meðferð íhaldsins og framsóknarleppanna í þessu máli. Hvar er Gísli Marteinn? Svandís tekur þá alla á beinið í þessum viðtölum sem sjá má hér á tenglunum. Áfram svona Svandís!
Fá að kaupa hlut í REI fyrir 10 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:55 | Facebook
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Hún var flott hún Svandís eins og alltaf. Málefnaleg og flott kona og kemur sínu vel til skila!!
GústaSig, 5.10.2007 kl. 02:11
Svandís er lang efnilegasti framtíðarleiðtogi Vinstri Grænna. (Vona samt að Steingrímur fari ekkert að hætta strax)
Þórir Kjartansson, 5.10.2007 kl. 08:32
Já, úff, þetta er alveg ótrúlega vandræðalegt. Hún er frábær að draga þetta uppá yfirborðið.
Gunnhildur Hauksdóttir, 5.10.2007 kl. 12:14
Hún er glæsileg!
María Kristjánsdóttir, 5.10.2007 kl. 13:12
Ég er bara ekki sammála að hún hafi eitthvað réttmætt að segja í þessari umræðu. Eina sem hún hefur gert er að tuða um lögmæti fundarins og vitnar í stjórnsýslulög máli sínu til stuðnings. Það má þá geta þess að stjórnsýslu lög eiga ekki að ná til hlutafélaga og seta hennar sem borgarfulltrúa breitir því ekki. Málið snýst fyrst og fremst um rekstur OR en það hefur gleymst því Svandís vill ekki ræða það mál, það er ekki pólitíkst gott fyrir hana né flokk hennar.
Værum við að ræða þetta ef einkaaðilar ættu OR? Þetta er mjög einfalt meirihluti eiganda fyrirtækisins vildi gera þetta og þar við situr. Við getum verið ósammála stefnu fyrirtækisins en meðan við eigum ekkert í því er það varla okkar að skipta okkur af rekstri þess.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 16:14
Það er greinilegt að Vilhjálmur Andri hefur ekki hlustað á Svandísi eða að hann heyrir bara það sem hann vill heyra. En nú er tækifæri til að horfa aftur á viðtölin við hana! Svandís hefur gert margar athugasemdir við einkavinavæðinguna í sambandi við REI (allt karlar reyndar) og leyndina og mismununina hver fær að kaupa á hvaða verði o.s.frv. Sem betur fer er OR í eigu almennings og fulltrúar í stjórn eru fulltrúar íbúa þeirra byggðalaga sem eiga Orkuveituna. Malflutningur Vilhjálms A. en næstum eins vandræðalegur og nafna hans. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 5.10.2007 kl. 16:45
Hlynur ég hef heyrt það sem svandís sagði og náði hverju orði. Málflutningur hennar snýst fyrst og fremst um lögmæti ákvörðunartökunar en hún tekur littla sem enga afstöðu til hennar efnislega. Hvaða athugsemdir hefur Svandís gert við þessa sameiningu aðrar en þá að hún brá skjótt að? Engar.
Allt tal um þarna séu bara karlmenn er lítið annað en tuð og hefur ekkert með málefnalega umræðu að gera. OR er heldur ekki í almeningseigu þó stjórn fyrirtækisins sé ákveðin að lýðræðislega kosnum fulltrúum. Baugur eða önnur einkafyrirtæki get boðið almenninga að kjósa fulltrúa í stjórn fyrirtækis síns en það myndi ekki færa eignaraðild yfir til almennings.
Þetta mál snýst um rekstur OR og það viljið þið vinstrimenn ekki ræða. Á að reka fyrirtækið eins og flest önnur fyrirtæki þ.e. með því markmiði að auka verðmætasköpun þess og stuðla þannig að frekari framförum eða eiga önnur sjónarmið að ráða. Hvernig sem menn telja best að reka fyrirtækið þá hafa eigendur þess ákveðið að reka það með þeim hætti sem gert er í dag og við það situr. Reykvíkingar kusu þann meirihlut sem nú ræður fyrirtækinu og sama hvað svandís segir þá er þetta þeirra vilji.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 17:17
Nixon var líka lýðræðislega kjörinn.
Ég held ekki að málið snúist um rekstur OR, það má ræða rekstrarformið.
Hins vegar er skítalykt af framkvæmd sölunnar og það er skítalyktin sem málið snýst um. Ég vona að Sjálfstæðisflokkurinn eigi frumkvæði að því að gera hreint. Samt er ég ekki annálaður vinstrimaður.
Áfram Svandís!
Kári Harðarson, 5.10.2007 kl. 20:02
Ég stið Svandísi heilshugar áfram Svandís
þorvaldur Hermannsson, 5.10.2007 kl. 20:23
Þú hefur væntanlega heyrt og séð kvöldfréttirnar Vilhjálmur Andri. Þar kom nú skýrt fram að þessi málatilbúnaður er líklega fæstum borgarfulltrúum Sjálfstæðismanna að skapi. Svo Svandís er nú ekki ein á báti með þessar skoðanir.
Þórir Kjartansson, 5.10.2007 kl. 20:46
Það vill svo vel til að ég hef séð fréttir af þessu máli og einu athugasemdir sem komið hafa fram varða ákvörðunartöku ferlið ekki ákvörðunina sjálfa. Umræðan er ansi fátækleg ef það eina sem menn geta sett út á er ferlið sem farið var við ákvörðunartökuna.
Hvernig væri að ræða efnislega um OR og framtíð hennar s.s. sala hennar og einkavæðingu víðar í orkugeiranum. Svandís klárlega treystir sér ekki í þá umræðu enda ekki stjórnmála maður að þeim kaliber að geta tekið flóknari umræðuefni en slagorðapólitík.
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 21:16
Ósammála. Ferlið skiptir mjög miklu máli. Það er ekki fátækleg umræða að gagnrýna ferlið.
Hvernig hefði verið að ræða efnislega um framtíð OR fyrir ákvörðunina?
Svandís treystir sér ekki í þá umræðu en það gerði Villi bersýnilega ekki heldur annars hefði hann reifað málið fyrir opnum tjöldum.
Kári Harðarson, 5.10.2007 kl. 22:07
Svandís treystir sér vel í umræðuna um einkavæðingu fyrirtækja sem eiga að vera í almannaeigu. Vinstri græn hafa einmitt lagt áherslu á að farið verði í athugun á meintum ávinningi af einkavæðingu allra hluta samanber ályktun flokksráðsfundar VG: http://vg.is/frettir/eldri-frettir/nr/2929 frá því í lok ágúst. Ögmundur Jónasson hefur einnig verið duglegur að skrifa um rekstrarform orkufyrirtækja, t.d. OR, Hitaveitu Suðurnesja. Ég bendi mönnum á að lesa heimasíðuna hans: http://ogmundur.is. Vinstri græn hafa sýnt að þau þora, vilja og geta leitt umræðuna um rekstarform orkufyrirtækja og auðlindirnar. Hver ættiannars að gera það? Samfó, framsókn eða íhaldið!? Það eru til vel rekin orkufyrirtæki í almannaeigusaman ber Norðurorku á Akureyri. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 5.10.2007 kl. 23:29
Það er eitthvert vesen á þessu athugasemdakerfi. Þegar ég set inn tengla birtist aðeins hluti textans en hitt hverfur og nú get ég ekki leiðrétt eða falið athugasemdirnar mínar sem komu aðeins hálfar, síðan opnast ekki. Vonandi kemst þetta fljótlega í lag á mogga. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 5.10.2007 kl. 23:34
Já þetta kemur fyrir ef tenglinum er ekki gefið nafn þegar hann er settur inn.
Svandís ætti þá að einbeita sér að því að fjalla um það sem skiptir máli í þessari umræðu og hætta að tuða um hvort þarna eru konur eða karlar og hvenar fundurinn var haldinn. Umræðan um sölu orkuveitunar þ.e. hvenar og hverjum á að selja hana þarf að fara fljótlega fram. Fyrirtækið getur ekki starfað undir pólitískum dutlungum þess meirihluta sem er hverju sinni í Rvk.
Svandís verður að svara því hvort hún vilji fara í útrás og nýta þá þekkingu og auð sem er innan OR eða ekki. Þetta snýst bara um það hvort við eigum að nýta þetta tækifæri eða ekki og þá hvernig. Það má alveg setja út á fundarhald og annað en það er algjör tiltlingskýstur í þessar umræðu, þú afsakar orðalagið vondandi.
Til að vg geti talist marktækir í umræðu um sölu á orkufyrirtækjum verða þeir að skilgreina hugtök eins og almenningseign. Hvar liggur eignarétturinn, hver fer með ráðstöfun eigna í almenningseign, er hægt að tala um almenningseign eða þjóðareign yfir höfuð? Hvað næst með því að hafa fyrirtæki í eign ríksi eða sveitafélaga?
Er einkafyrirtæki sem leyfir þjóðinni að kjósa í stjórn þess orðið að almenningseign? Er siðferðislega verjandi að ríkið standi í rekstri fyrirtækja?
Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 00:01
Ég sá hvorki né heyrði umræðuna í Kastljósi eða á Stöð 2. Hinsvegar hitti ég í dag góðan vin minn, Steina sterka, lögfræðing og sjálfstæðisflokksmann. Hann dáðist að málfærslu Svandísar. Og rakti fyrir mér hvað hún byggði málflutning sinn tæknilega flott upp. Fyrst að Svandís heillaði Steina sterka þá er næsta víst að hún hefur farið á kostum.
Jens Guð, 6.10.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.