Leita í fréttum mbl.is

Til hamingju Doris Lessing

442580AŢađ er stórkostlegt ađ Doris Lessing skuli hljóta hin eftirsóttu Nóbelverđlaun í bókmenntum. Hún á ţau svo sannarlega skiliđ. Ţessi frábćra kona hefur veriđ femínistum fyrirmynd í tugi ára. En fyrst og fremst er hún framúrskarandi rithöfundur. Skemmtilegt ađ hún skuli vera međ myspace síđu. Hér er svo heimsíđan hennar og nánari upplýsingar á Wikipedia. Mbl.is birti lista yfir nóbelsverđlaunahafana í bókmenntum síđustu 106 ár og ţar er auđvitađ skortur á konum sem hefur ţó veriđ bćtt úr ađ hluta međ hörkukonum eins og Elfriede Jelinek (2004) og nú Doris Lessing (2007). Mér finnst eins og mörgum ađ Nóbelnefndin hefđi ekki alltaf ţurft ađ leita langt yfir skammt og auđvitađ hefđi Astrid Lindgren átt á fá Nóbelinn. Hún var frábćr rithöfundur en af ţví hún skrifađi fyrir börn var hún sennilega ekki međ í pottinum. En til hamingju Doris Lessing!

 2006: Orhan Pamuk, Tyrklandi
 2005: Harold Pinter, Englandi
 2004: Elfriede Jelinek, Austurríki
 2003: John Maxwell Coetzee, Suđur-Afríku
 2002: Imre Kertesz, Ungverjalandi
 2001: V.S. Naipaul, Breti frá Trinidad
 2000: Gao Xingjian, Frakki fćddur í Kína
 1999: Günter Grass, Ţýskalandi
 1998: Jose Saramago, Portúgal
 1997: Dario Fo, Ítalíu
 1996: Wislawa Szymborska, Póllandi
 1995: Seamus Heaney, Írlandi
 1994: Kenzaburo Oe, Japan
 1993: Toni Morrison, Bandaríkjunum
 1992: Derek Walcott, Sankti Lúsíu
 1991: Nadine Gordimer, Suđur-Afríki
 1990: Octavio Paz, Mexíkó
 1989: Camilo Jose Cela, Spáni
 1988: Naguib Mahfouz, Egyptalandi
 1987: Joseph Brodsky, Bandaríkjamađur fćddur í Rússlandi
 1986: Wole Soyinka, Nígeríu
 1985: Claude Simon, Frakklandi
 1984: Jaroslav Seifert, Tékklandi
 1983: William Golding, Bretlandi
 1982: Gabriel Garcia Marquez, Kólumbíu
 1981: Elias Canetti, Breti fćddur í Búlgaríu
 1980: Czeslaw Milosz, Bandaríkjamađur fćddur í Póllandi
 1979: Odysseus Elytis, Grikklandi
 1978: Isaac Bashevis Singer, Bandaríkjamađur fćddur í Póllandi
 1977: Vicente Aleixandre, Spáni
 1976: Saul Bellow, Bandaríkjamađur fćddur í Kanada
 1975: Eugenio Montale, Ítalíu
 1974: Eyvind Johnson og Harry Martinson, Svíţjóđ
 1973: Patrick White, Ástrali fćddur á Bretlandi
 1972: Heinrich Böll, Ţýskalandi
 1971: Pablo Neruda, Chile
 1970: Alexander Solzhenitsyn, Rússlandi
 1969: Samuel Beckett, Írlandi
 1968: Yasunari Kawabata, Japan
 1967: Miguel A. Asturias, Gvatemala
 1966: Shmuel Y. Agnon, Ísraeli fćddur í Póllandi, og Nelly Sachs, Svíi fćdd í Ţýskalandi
 1965: Mikhail Sholokhov, Rússlandi
 1964: Jean-Paul Sartre, Frakklandi (afţakkađi verđlaunin)
 1963: Giorgos Seferis, Grikki fćddur í Tyrklandi
 1962: John Steinbeck, Bandaríkjunum
 1961: Ivo Andric, Júgóslavíu
 1960: Saint-John Perse, Frakklandi
 1959: Salvatore Quasimoto, Ítalíu
 1958: Boris Pasternak, Sovétríkjumum
 1957: Albert Camus, Frakklandi
 1956: Juan Ramón Jiménez, Spáni
 1955: Halldór Kiljan Laxness, Íslandi
 1954: Ernest Hemingway, Bandaríkjunum
 1953: Winston Churchill, Bretlandi
 1952: François Mauriac, Frakklandi
 1951: Pär Lagerkvist, Svíţjóđ
 1950: Bertrand Russell, Bretlandi
 1949: William Faulkner, Bandaríkjunum
 1948: Thomas Stearns Eliot, Bandaríkjunum
 1947: André Gide, Frakklandi
 1946: Hermann Hesse, Sviss
 1945: Gabriela Mistral, Chile
 1944: Johannes V. Jensen, Danmörku
 1939: Frans Eemil Sillanpää, Finnlandi
 1938: Pearl S. Buck, Bandaríkjunum
 1937: Roger Martin du Gard, Frakklandi
 1936: Eugene O'Neill, Bandaríkjunum
 1934: Luigi Pirandello, Ítalíu
 1933: Ivan Bunin, Sovétríkjunum
 1932: John Galsworthy, Bretlandi
 1931: Erik Axel Karlfeldt, Svíţjóđ
 1930: Sinclair Lewis, Bandaríkjunum
 1929: Thomas Mann, Ţýskalandi
 1928: Sigrid Undset, Noregi
 1927: Henri Bergson, Frakklandi
 1926: Grazia Deledda, Ítalíu
 1925: George Bernard Shaw, Írlandi
 1924: Wladyslaw Reymont, Póllandi
 1923: William Butler Yeats, Írlandi
 1922: Jacinto Benavente, Frakklandi
 1921: Anatole France, Frakklandi
 1920: Knut Hamsun, Noregi
 1919: Carl Spitteler, Sviss
 1917: Karl Gjellerup og Henrik Pontoppidan, Danmörku
 1916: Verner von Heidenstam, Svíţjóđ
 1915: Romain Rolland, Frakklandi
 1913: Rabindranath Tagore, Indlandi
 1912: Gerhart Hauptmann, Ţýskalandi
 1911: Maurice Maeterlinck, Belgíu
 1910: Paul Heyse, Ţýskalandi
 1909: Selma Lagerlöf, Svíţjóđ
 1908: Rudolf Eucken, Ţýskalandi
 1907: Rudyard Kipling, Bretlandi
 1906: Giosuč Carducci, Ítalíu
 1905: Henryk Sienkiewicz, Póllandi
 1904: Frédéric Mistral og José Echegaray, Spáni
 1903: Bjřrnstjerne Bjřrnson, Noregi
 1902: Theodor Mommsen, Ţýskalandi
 1901: Sully Prudhomme, Frakklandi 


mbl.is Lessing segist hafa fengiđ „verđlaunalitaröđ"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Doris Lessing er gagnrýninn femínisti eins og almennilegir femístar eiga ađ vera. Nokkrar bóka hennar eru grunnur ađ nútíma femínisma. Doris Lessing hefur sagt ýmislegt í viđtölum til ađ hrista upp í fólki og ţađ er bara ljómandi. Og eins og Beta bendir á ţá er hún líka algjör pönkari. Bestu femínista- og pönkkveđjur,

Hlynur Hallsson, 12.10.2007 kl. 08:09

2 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Kćri (ekki svo mjög) fjarskyldi ćttingi, 

tek undir ánćgjuna međ ađ Doris Lessins skyldi loks fá Nóbelinn. Hefđi átt ađ gerast fyrir löngu. Femínisti eđa ekki -- hún er yndislegur höfundur.

Ţar fyrir utan: Ég hef bćtt viđ kommentum ţar sem viđ vorum ađ kankast á um daginn.

Góđ kveđja

Sigurđur Hreiđar, 12.10.2007 kl. 10:39

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég var ađ lesa á forsíđunni í Berliner Morgenpost ađ Doris er frćnka Gregors Gysis ţingmanns og eins ađal talsmanns Die Linke hér í Ţýskalandi. Ţađ leynast góđir ćttingjar víđa og Gysi óskađi frćnku innilega til hamingju. Ţau eru frábćr bćđi tvö. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 12.10.2007 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband