13.10.2007 | 08:52
Sjálfstæðisflokkurinn er getulaus í öllum málum
Svandís Svavarsdóttir er langflottust og kann að koma fyrir sig orði svo eftir er tekið. Synd að missa af þessum fundi Vinstri grænna í Borginni í gær, það hefur greinilega verið góð stemning og fjör. Ung vinstri græn sendu einnig frá sér flotta ályktun þar sem þau fagna nýjum meirihluta en spyrja einnig mikilvægra spurninga sem Björn Ingi og Dagur ættu að svara strax. Það er svo deginum ljósara að það ríkir fullkomin upplausn hjá íhaldinu og því gengi var ekki treystandi fyrir stjórn borgarinnar deginum lengur. Gott að þau eru komin í minnihluta. Reyndar er þessi hlunkaflokkur allur eins og einhverjar restar og menn þar á bæ algerlega búnir að missa sig í geðvonsku og gífuryrðum. En það verða þau bara að eiga það við sig og vonandi jafna þau sig einhvertíma. Það er af nógu að taka í verkefnum í Borginni og fyrsta mál á dagskrá er að leysa ófremdarástand sem íhaldið skilur eftir sig, eftir aðeins 17 mánuði í stjórn, í dagvistarmálum. Ég mæli með því að leikskólakennarar og starfsfólk leikskóla fá strax launauppbót eins og löggan og þá munu fleiri ráða sig til starfa. Það skiptir öllu máli fyrir börnin okkar og fjölskyldurnar.
Svandís: Valhöll getulaus í erfiðum málum" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 08:59 | Facebook
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Hvað skoðar þú að meðaltali margar bloggsíður á dag?
Hvar býrð þú?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Menn fljótir að gleyma, var ekki íhaldið að reyna að laga ófremdarástandið sem R-lista gengið skildi eftir sig.
En er enginn annar en ég að velta fyrir sér lýðræði ? Af hverju var ekki bara kosið aftur nú þegar meirihlutinn féll ? Nei nú skildi bara fyrirgefa honum Binga allt íllt sem hann átti að hafa gert samkvæmt ummælum fyrrverandi minnihluta og stuðningsmanna hans. Allt er jú nothæft til að ná völdum hvernig svo sem það er gert ? Er þetta mikið öðruvísi en leikarnir sem fara fram með peningum þegar menn sölsa undir sig fyrirtæki ?
Rúnar Haukur Ingimarsson, 13.10.2007 kl. 09:11
Ekki láta svona Hlynur en hafa þessir flokkar eitthvað betra að bjóða, og hvað þá? Það sem að þetta bandalag ætti að gera að það væri að styrkja og efla Félagsþjónustuna meira en hefur verið gert á undanförnum mánuðum en ég veit að það verður EKKI gert, vegna þess að það þýðir ekki neitt í dag að lofa, heldur vill ALMENNINGUR fá eitthvað annað en þessi hrossakaup í REI. Ef að þið eruð svona frábær þá ættuð þið að fara strax í umbætur í Velferðarkerfinu innan Félagsþjónustunnar sem að við Almenningur í Reykjavík borgum og endilega að fara að athuga með svikin í Félagslega Íbúðakerfinu, það er ekki heil brú í því að fólk sem að er skráð einstætt með barn(örn) fái fullar bætur en svo er fyrirvinna á heimilinu sem að er ekki með sama lögheimili, en samt er þetta þannig í dag að ungt fólk með barn skilur bara til að hafa meiri peninga út úr kerfinu. Þú ættir Hlynur að láta athuga þetta ekki satt?
Örn Ingólfsson, 13.10.2007 kl. 09:22
Hárrétt hjá þér Örn það er af nógu að taka og ég treysti Vg og Samfó til þess að laga þessi mál. Íhaldinu er skítsama um þetta (16 ár í ríkisstjórn og ástandið hefur bara versnað) þó að "gamli góði Villi" hafi ekki alltaf verið á frjálhyggjulínunni. Og Rúnar, R-listinn var langt frá því að vera fullkominn en ég treysti Svandísi og Vg til að bæta hlutina. Lýðræðið er merkileg skepna an reglurnar sem við höfum er ljósar, slitni upp úr meirihlutasamstarfi er fyrst reynt að mynda nýjan meirihluta og það hefur verið gert. Ef það tekst ekki þá starfar minnihlutastjórn eða það er kosið aftur og það er afar sjaldan gert í bæjarstjórnum en hefur komið fyrir í þinginu. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 13.10.2007 kl. 09:46
Forræðishyggja - einkabílinn/einkareknir skólar eru í slæmum málum - skuldasöfn - hærri skattar - vonandi er það handaband sem björn ingi handsalaði við Svandísi meira virði en það sem hann handsalaði við Vilhjálam - því miður held ég að þessir 3 flokkar og þessi flokkslausi eigi eftir að sitja út kjörtímabilið þá skulum við vona að Sjálfstæðisflokkurinn fái hreinan meirihluta - var það niðurstaða kosninganna að 6% maður myndi ákveða hverjir stýra borginni - lýðræðið er vissulega skrítinn hlutur hér á landi.
Sem betur fer bý ég í kópavogi. :)
Óðinn Þórisson, 13.10.2007 kl. 10:15
Ég held að þetta verði ekki mjög auðvelt. Og það fyrsta sem vg á að gera er að setjast niður og fara yfir þá óánægju sem hafði skapast með R-listann. Og svo þarf vg náttúrlega að muna eftir fordæminu þínu- að fara ekki í sparifötin það voru alltof margir í forsvari fyrir R-listann á sparifötum.
María Kristjánsdóttir, 13.10.2007 kl. 11:02
Þú ert nú ekki alveg með öllum mjalla og mannst greinilega ekki langt aftur... mikil rök í gangi hjá þér og það leynist fáum að þú hefur lítið vit á pólitík.
Frelsisson (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 15:29
Best væri að blása til nýrra kosninga, lýðræðislegast allavega.
Ég er með spurningu til þín Hlynur. Ertu sáttur við tilnefningu Íslands um friðarverðlauna Nóbels í ár ?
Fríða Eyland, 13.10.2007 kl. 16:13
Ólafur Heiðar sem kallar sig reyndar "Blámann Frelsisson" á örugglega málefnalegasta innleggið hér í dag og hefur best vit á öllu sjálfur sem er gott fyrir hann en hjálpar öðrum ekki mikið.
Fríð, ég vissi ekki að "Ísland" hefði tilnefndt einhvern eða þá að Ísland væri tilnefnt. Hefur bara farið framhjá mér. Eða voru einhverjir íslendingar að tilnefna einhvern, áttu kannski við hann Sri? Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 13.10.2007 kl. 18:39
Tek undir með Maríu Kristjáns,., nema þetta með sparifötin þín. Skiptir minna máli en ..............?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.10.2007 kl. 21:12
Mér sýnist sem Svandís sé að draga verulega í land með þá ætlan sína að taka á vafasömum og siðlausum gjörningum sem að Framsóknarfl. og Sjálfstæðisfl bera ábyrgð á og Samfylkingin samþykkti. Þeir fela í sér ráðstöfun á orkulindum til Bjarna Ármanns og GGE.
Svandís segir nú þegar hún er komin til valda að það eigi að skoða málið og taka góðan tíma, jafnvel mánuði í að fara yfir málið - Með öðrum orðum þá virðist sem það eigi að teygja lopann.
Vonandi verður það ekki eina sem stendur hjá Svandísi þegar upp er staðið einhver gífuryrði í garð Sjálfstæðisflokksins sem er í sárum vegna málsins.
Sigurjón Þórðarson, 13.10.2007 kl. 21:45
Já Hlynur ég meina hann Sri Chinmoy . Eru það ekki þingmenn sem hafa atkvæðisréttinn fyrir hönd okkar ?
Ég hélt það þessvegna spurði ég þig, ef ekki þá gleymdu þessu masi í mér.
Fríða Eyland, 13.10.2007 kl. 21:46
Sigurjón, ég skil ekki hvernig Svandís er að draga í land. Það er loksins búið að koma hlutunum þannig fyrir að það er hægt að fara yfir málið af skynsemi og taka sér tíma í það. Það er af hinu góða ekki satt?
Og Svandís á réttilega að leiða það starf, mér sýnist þetta vera að komast í farveg. Nú verður vonandi loksins vinnufriður í borgarstjórn og spennandi að sjá úrlausnirnar sem þetta ágæta fólk kemur með.
Gunnhildur Hauksdóttir, 13.10.2007 kl. 22:34
Svandís hefur ekki getað svarað enn hvort hún styðji Björn Inga og Dag í Orkuveitumálinu. Þau eru á öndverðu meiði í því máli. Hún hefur beðið mikla álitshnekki hjá fjölda fólks með því að kasta sannfæringu sinni um leið og góður stóll bauðst. Hver er það sem hefur verið að hrauna yfir Björn Inga allt kjörtímabilið. Hallur þú ert í besta falli kjáni og ættir að halda þig bindislaus á bak við eitthvað listaverkið, það fer þér betur.
Ingólfur H Þorleifsson, 13.10.2007 kl. 22:57
Sæl aftur Fríða. Ég held að þingmenn hafi ekki sérstakan atkvæðisrétt í þessu máli og reyndar að allir geti komið með tilnefningar til nefndarinna sem útnefnir friðarverðlaunahafa Nóbels.
Ég tek svo undir með Gunnhildi og held að Svandís sé alls ekki að draga neitt í land í OR/REI málinu Sigurjón. Það eru enn ekki öll kurl komin til grafar og málið sennilega enn alvarlegra en mann grunaði. Það góða er að við verðum upplýst um allt makkið og sukkið og þeir eru nokkrir sem þurfa að svara fyrir það. Sjálfstæðisflokkurinn er rjúkandi rúst í þessu máli og þar tala menn út og suður. Þykjast ekki hafa vitað neitt sem útaf fyrir sig er mjög alvarlegt. En ég er allavega bjartsýnn á framtíð Reykjavíkur og treysti því að fólk einhendi sér í að leysa málin og komast til botns í þeim. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 13.10.2007 kl. 22:59
Ingólfur, ertu að tala við pabba minn eða mig? Þitt innlegg nálgast annars að vera jafn málefnalegt og félaga þíns Ólafs Heiðars. En ég get svo sem skilið að íhaldsmenn séu að tapa sér. Bestu kveðjur og góða nótt,
Hlynur Hallsson, 13.10.2007 kl. 23:03
Ég vona svo sannarlega að Svandís sé ekki að draga í land enda er trúverðugleiki hennar að veði en þó sem meira er í veði eru hagsmunir almennings.
Það er hætt við að það verði erfitt fyrir hana að vera nánu samstarfi með þeim aðila sem liggur undir grun að vera höfuðpaurinn í baktjaldamakkinu, þar sem milljarðar skiptu um hendur.
Mér sýnist því miður að hún sé að draga í land og teygja lopann eins og áður segir og beina athyglina frá boðuðu aðgerðaleysi með einhverju tali um getuleysi annarra.
Sigurjón Þórðarson, 13.10.2007 kl. 23:25
Sveinn: Varðandi sveitastjórnarlög og kosningar, þá ætti að setja bráðabirgðarlög til að leiðrétta þetta hálfgildings valdarán. Þinginu hefur ekki verið skotaskuld að setja slík lög, þegar taka á verkfallsréttinn af fólki. Nú er komið að því að setja lög til að þjóna rétti fólksins.
Kosningar ættu að geta farið fram með þeim formerkjum að halda forkosningar um hvort fólk vill láta kjörinn meirihluta sitja áfram. Já eða nei. Þeir sem falla á því prófi skulu sæta nýrri kosningu. Ég er ekki viss um að það verði mikið fleiri sveitarfélög, sem út úr þessari enfurskoðun koma en Reykjavík. Þannig verður allavega lýðræðinu framfylgt. Ef þetta kallar ekki á sértæk meðul, þá er fátt sem gerir það.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.10.2007 kl. 03:14
Takk fyrir ábendingarnar Sveinn. En þeim munvandræðalegra vælið í íhaldinum um "valdarán" og bráðabyrgðalög. Það væri skanadall ef stóri pabbinn í forsætisráðuneytinu ætlaði að setja bráðabyygðalög til að reyna að tryggja áframahldandi völd, en sannleikskorn hjá Jóni Steinari: það hefur svo sem verið gert áður af íhaldinu. En vonleysi sjálfstæðismann er hætt að vera broslegt. Ef að Samfó sliti ríkistjórnarsamstarfi núna og myndaði meirihluta með Vg, F og B myndu sjálfstæðismenn sennilega tryllast, öskra: "valdarán, valdarán!" og kalla á Bússa vin sinn til hjálpar.) Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 14.10.2007 kl. 07:34
Get ekki að því gert, en ég fæ alltaf kjánahroll við að lesa svona comment eins og hjá Ingólfi og Ólafi, því getur sumt fullorðið fólk ekki verið málefnalegt.
Hvað er fengið með því, að vera með einhverjar hallæris spælingar um persónu fólks? Mér finnst það oftar lýsa þeim sem lætur þetta frá sér, heldur en þeim sem á að spæla.
Annars finnst mér áhugaverð hugmyndinni hjá Jóni Steinari, virðist geta þjónað lýðræðinu best
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 14.10.2007 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.