Leita í fréttum mbl.is

Birgir Sigurđsson opnar sýninguna "Hugmynd ađ leiđ rafmagns" á Café Karólínu laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14

Ţađ er enn og aftur ađ koma mánađarmót og á föstudaginn lýkur sýningu Marsibil G. Kristjánsdóttur á Café Karólínu og á laugardaginn tekur Birgir Sigurđsson viđ. Ţađ eru allir velkomnir á opnunina og hér er fréttatilkynning um sýninguna:

Birgir Sigurđsson

Café Karólína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur

03.11.07 - 30.11.07  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 3. nóvember 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

 

Laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14 opnar Birgir Sigurđsson sýninguna Café Karolína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur: Hugmynd ađ leiđ rafmagns, á Café Karólínu.

Birgir Sigurđsson býr til sínar eigin hugmyndir ađ leiđ rafmagnsins á milli Listasafns Reykjavíkur og Café Karólínu. Hann notar til ţess rafmagnsteikningar Norđurorku, Landsnets og Orkuveitu Reykjavíkur.

Teikningarnar sýna mögulegt ferđalag rafmagnsins milli ađveitustöđva, dreifistöđva og götuskápa og síđan heimtauga. Rafmagniđ ferđast á strengjum og loflínum milli ţessara stađa.

Birgir velur sýningarrýmin tvö í löngun sinni til ađ tengja Akureyri og Reykjavík saman. Ţetta er fyrsta sýningin í sýningaröđinni HUGMYND AĐ LEIĐ RAFMAGNS.

Nánari upplýsingar veitir Birgir í síma 8673196

Birgir verđur viđstaddur opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 30. nóvember, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 3. nóvember, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08        Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08        Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08        Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08        Kjartan Sigtryggsson

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Og enn sem oftar vildi ég vera á sýningu.  Heldurđu ađ mig hafi ekki dreymt ţig í nótt, ljóta rugliđ, hitti ţig í skólanum og ţú gafst mér ţessa fínu bók. En varst samt međ eitthvađ skrítiđ attitude,

Sennilega hlakka ég svona til ađ koma heim í skólann  minn.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 30.10.2007 kl. 18:15

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

Vonandi var ţetta skemmtilegur draumur. Ţetta međ bókina rćtist pottţétt en ég vona ađ ég verđi ekki međ neitt attitude:) Bestu kveđjur til Lahti,

Hlynur Hallsson, 30.10.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.