19.11.2007 | 11:56
Byssurnar hans Björns Bjarnasonar
Enn á ný berast okkur óhugnanlegar fréttir af því að lögreglan vestanhafs drepur fólk með rafstuðbyssum. Eru þetta virkilega sömu byssurnar og dómsmálaráðherra vill að íslenska lögreglan fái? Ég heyrði sagt frá því að enginn hefði látist að völdum þeirra vopna og þá er annað hvort um að ræða aðrar byssur eða rangar upplýsingar. Mín skoðun er sú að þessar rafstuðbyssur eigi ekki að vera notaðar, þær eru greinilega stórhættuleg morðvopn. Úr fréttinni á mbl.is:
"Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa lýst áhyggjum yfir því að lögregla beiti vopnum af þessu tagi, og bendir á, að yfir 150 manns hafi frá árinu 2001 látið lífið eftir að hafa fengið í sig rafstraum frá rafmagnsbyssum."
Lést eftir að hafa verið skotinn með rafmagnsbyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 379815
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
Athugasemdir
Fyrirsögnin segir mér mikið um þig.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2007 kl. 12:15
Það er ósanngjarnt að reyna að persónugera svona mál eins og þú gerir í fyrirsögninni.
Þorsteinn Siglaugsson, 19.11.2007 kl. 12:28
@ Heimir L. Fjeldsted
Þetta er málefnaleg grein hjá Hlyni Hallsyni þar sem hann bendir á að það kunni að vera mistök hjá ágætum Birni Bjarnasyni
að vilja fá þessar rafbyssur inn í landið.
Þú átt að svar slíku málefnalega ellegar þegja og skammast þín.
Mikið er ég orðinn leiður á kjarklausum íslenskum bloggurum og hálfkveðnum vísum þeirra.
Þórarinn Leifsson
Þórarinn Böðvar Leifsson, 19.11.2007 kl. 12:30
Björn Bjarnarson holdgerfingur hins illa að mati Hlyns. Ef það er eitthvað slæmt sem gerist í starfi löggæslunar á Íslandi þá er það Birni að kenna. En ef það er eitthvað gott þá getur það náttúrulega ekki verið að það sé Birni að þakka. Þetta eru gríðarlega öfugmæli að kenna honum allt slæmt og þakka honum ekki fyrir neitt gott.
Fannar frá Rifi, 19.11.2007 kl. 12:31
Myndlistamaðurinn Hlynur Hallsson er nú enginn sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum. Hann skrifar hér eins og 15 ára unglingur á síðu sína um mál sem hann þekkir ekki neitt.
En ég er sammála því að persónugera þetta svona er engann veginn viðeigandi og segir líkast til mikið um þann sem hér heldur á penna.
Gisli Freyr Valdórsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 13:07
Þessar byssur eru sérstakt áhugamál Björns og hann hefur talað fjálglega um að taka upp notkun þeirra og heldur þessi morðtól þarfaþing sem íslenskir lögreglumenn ættu að vígvæðast með og réttlætir þar með fullkomlega að vera nefndur í sömu andrá vegna þessa skrýtna og undarlega áhugamáls síns...alveg eins og það er fullkomlega sanngjarnt að nefna Björn um leið og gert er grín eða hneysklast á hjákátlegum draumum hans um íslenskan her og annað slíkt eins og t.d einnig að nefna Sólveigu Pétursdóttur ávalt þegar pappalöggudæmið broslega er fifjað upp og hlegið er dátt að því.
Það sem af er ári hefur kanadíska lögreglan myrt 18 manns með þessum tækjum og margir hafa séð hroðalegar aðfarir þeirra á myndbandi þar sem pólskur ferðlangur sem var að fara að heimsækja aldraða móður sína var myrtur á flugvelli þar í landi, það hefði sennilega aldrei orðið mikið mál úr því nema af því að unglingspiltur tók ódæðið upp á síman sinn og kom verknaðinum á framfæri.
Valkostur við byssur?
Hættan með þetta tæki er það að menn virðast oft nota það frekar af littlu tilefni og að ástæðulitlu, frekar að menn hugsi sig tvisvar um áður en menn tæma úr skammbyssu á óvopnað fólk. Ætli þessi gamla kona í hjólastól hefði verið skotin tíu sinnum með skammbyssu ef að morðingjar hennar hefðu ekki haft rafbyssu til verksins?
Georg P Sveinbjörnsson, 19.11.2007 kl. 13:57
Lögreglan á Íslandi á t.d. og hefur átt áratugum saman samskonar vopn og ,,Bader Mainhoff'' viðbjóðirnir notuðu á sínum tíma til að myrða fólk.
Enda er ekkert að því. Þau vopn hafa einnig verið notuð til að vega morðóða hryðjuverkamenn og önnur illmenni.
Það að rafmagnsbyssurnar virðast drepa fólk þegar þeim er ætlað að gera það óvirkt, en þó enn lífs, er hinsvegar athyglisvert mál. Sérstaklega í ljósi þess að skotmörk þeirra virðast aðallega vera almennir borgarar sem falla ekki undir skilgreiningar hryðjuverkamanna eða illmenna.
Hinsvegar er einnig rannsóknarefni hvernig hægt er að vera sérstaklega á móti svona rafmagnsvopnum, þegar menn eru á annað borð á móti fallbyssum Landhelgisgæslunnar og öllum vopnum Lögreglunnar o.s.frv.
Hvernig á að halda uppi lögum og reglu á Íslandi undir stjórn Hlyns Hallsonar og Vinstri Grænna?
Hvað myndu Vinstri Grænir gera ef ráðist væri á Ísland meðan þeir væru við völd? Sjálfvirk uppgjöf?
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 14:02
Ég las fyrirsögnina og túlkaði sem ákveðinn ritstíll. Eru menn viðkvæmir fyrir slíku? Meiningin er skýr. BB hef lýst þeirri skoðun sinni að lögreglan ætti að bæta slíkri byssu í vopna (dóta) safnið. Nú hefur maður látist vð handtöku hér á landi og bið ég menn að fara varlega með allar vopnaviðbætur. Skil ekki þennan viðbótarvefnað þegar varnarmálefnum er blandað í þessa umræðu. Ekki er verið að leggja til að verja landið með rafbyssum?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 14:36
Þórarinn Leifson sendir mér tóninn, líklega vegna þess að hann er ekki sammála mér.
Haldið þið drengir virkilega, að Björn Bjarnason annist dagleg störf löggæslumanna á landinu?
Ég tel mig hafa rétt á að gera athugasemdir við bull.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 19.11.2007 kl. 14:53
Ég tek fram að ég er efnislega sammála gagnrýni Hlyns, þótt mér finnist það orðið dálítið þreytt að hafa aumingja Björn alltaf svona í hlutverki vonda kallsins.
Þorsteinn Siglaugsson, 19.11.2007 kl. 16:25
Þetta er farið að minna á þráhyggju. Þessi þörf sem margir hafa til þess að Kenna Birni Bjarna um allar heimsins ófarir. Upphrópanir og slanguryrði eru helst notuð. Málefnaleg gagnrýni og rök gegn honum og hans verkum er hinsvegar mjög sjaldgæf.
Fannar frá Rifi, 19.11.2007 kl. 16:33
Hefur engi hugsað út í öryggi lögreglunar eða er hún rétt drep í augum ykkar og má endalaust níðast á henni vegna þess að við höfum ráðherra sem vill hafa hlutina í lægi, þessir menn eiga fjölskyldur hvað seiga þær þegar einhver er limlestur eða drepinn vegna þess að það mátti bara nota sápukúlur á rugludalanna
Íslands-Bersi, 19.11.2007 kl. 16:45
Ég vil ekki sjá þessar byssur hér heima...
Fríða Eyland, 19.11.2007 kl. 17:20
Það er með öllu ólíðandi að ætla sér að taka upp verfæri sem á að auðvelda að yfirbuga fólk, þegar dæmin sanna að það getur auðveldlega valdið bana og að slíkt sé ekki gott að sjá fyrir, ef hægt yfir höfuð.
Kannski ástæðulaust að kenna Birni Bjarnasyni um þetta, þótt honum megi kenna um ýmislegt annað. Ættum kannski að kenna honum um hlýnun Jarðar?
Brjánn Guðjónsson, 19.11.2007 kl. 17:26
Íslands-Bersi, það virðist því miður tilhneiging til að nota tækið á fólk að óþörfu og stundum fyrir fáránlegan misskilning eins og gerðist í dæminu með konuna í hjólastólnum sem ég nefni fyrir ofan og það eru óteljandi önnur álíka hræðileg dæmi sem hafa verið tilkynnt. Það er athyglisvert í dæminu með pólska ferðamanninn að kanadíska lögreglan reyndi að hylma yfir með ódæðismönnunum og það var ekki fyrr en drengurinn sem náði að taka morðið upp á símann sinn fór í hart að fá myndskeiðið aftur frá lögreglunni(þeir neituðu fyrst að afhenda honum það aftur) því að hann var hræddur um yfirhylmingu og ekki að ástæðulausu, ef að hann hefði ekki verið á staðnum hefði þetta sennilega ekki orðið að því hita og hneysklismáli sem raunin er í Kanada, vonandi að morðingjarnir verði dæmdir og settir á bak við lás og slá. Atvikið er óafsakanlegt eins og það blasir við hverjum sem horfa vill. Sorg ættingja fólks sem myrt er að ósekju af lögreglumönnum er ekkert minni en sorg aðstandenda lögreglumanna sem látast við skyldustörf.
Georg P Sveinbjörnsson, 19.11.2007 kl. 17:38
Byssurnar í Navarone
Marinó Már Marinósson, 19.11.2007 kl. 19:49
Mér skilst að það sé þegar búið að drepa yfir 180 manns með þessari byssu and counting. Hlálegar eru skýringar framleiðandans að það séu aðrir þættir en rafstuðið sem veldur dauðanum. En samt koma þeir ekki með almennilegar aðrar en að menn séu æstir.
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 22:54
Í fyrsta lagi þá er Björn Bjarnason æðsti yfirmaður lögreglunnar á Íslandi svo það er eðlilegt að hann verði tákn fyrir allar aðgerðir á því sviði. Í öðru lagi hafa verið gerðar margar grundvallarbreytingar á löggæslu hérlendis í hans tíð og hann hefur ferðast m.a. til Bandaríkjanna sem nú flestir flokka undir lögregluríki til að kynna sér starf lögregluyfirvalda og ýmislegt er snertir ráðuneytið hans. Um breytingarnar á lögreglunni hefur alltof lítið verið talað, og rætt og ég vona að alþingi fari nú að hrista af sér svefndrungann og fari rækilega ofaní saumana á nýju lögunum sem hann er að leggja fram um öryggismálog fleira. Mér hefur fundist hann og þeir í lögreglunni hafa fengið að koma á ýmsum ógeðfelldum breytingum án þess að það hafi nokkuð verið rætt í samfélaginu og sumar hverjar hafa sennilega enga lagastoð svosem gagnagrunnur lögreglunnar . Það þarf alltaf að hafa gætur á dómsmálaráðuneytum í lýðræðisríkjum og einkum í landi sem um áratuga skeið voru stundaðar njósnir um borgarana jafnvel kannski fyrir erlent ríki. Svör sem hafa fengist um það eru algjörlega ófullnægjandi.
María Kristjánsdóttir, 20.11.2007 kl. 00:14
Það er nú alveg vitað mál María Kristjánsdóttir að það var njósnað um íslenska borgara og íslenska ríkið fyrir erlend stjórnvöld.
Útlendingaeftirlitið og Lögreglan sá hinsvegar um gagnnjósnir gegn þeim ófögnuði og landráðastarfsemi. Gögn benda meiraðsegja til þess að íslenskir vinstrimenn hafi stundað hér undirróður sem á sínum tíma hefði kostað menn lífið í öðrum lýðræðisríkjum.
Björn Bjarnason ferðast auðvitað til Bandaríkjanna enda erum við komin í samstarf um heimavarnir við brottför varnarliðsins. En það fellur nær eingöngu undir Dóms og Kirkjumálaráðuneytið vegna þess að Varnarmálaráðuneytið hefur ekki þau tæki sem þarf til að koma nálægt því með beinum hætti. Það þýðir hinsvegar engan veginn að Lögreglan á Íslandi sé á nokkurn hátt svipuð því sem þekkist í BNA. En þar eru lögreglumál með allt öðrum hætti þar sem um sambandsríki er um að ræða og óheyrirlegur fjöldi af mismunandi lögregluliðum um allt landið. Þar er gríðarlegur munur á verst búna og þjálfaða lögreglumanninum og þeim best búna og þjálfaða. Við hér á Íslandi höfum ríkislöggæslu eins og er á Norðurlöndunum, Japan og fleiri löndum og Lögreglan hér lítur eingöngu til tæknilegra úrslausna á einstökum atriðum og grundvallarsamstarfs þegar um Bandaríkin er um að ræða, rétt eins og Lögreglur Norðurlandanna og aðrar Ríkislögreglur.
Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 05:29
En líklega á þetta eftir að koma þrátt fyrir allt, ekki síst vegna fólks sem er gegnsýrt af einhverjum innprentuðum ótta sem á sér littla stoð í raunveruleikanum(óttin við þessar rafbyssur er hins vegar gott dæmi um ótta sem á sér styrka stoð í raunveruleikanum). Fólki sem trúir að innrás sé yfirvofandi í landið og að útlendingar muni yfirfylla landið með tilheyrandi glæpum og nauðgunum sem á að margfaldast með komu þeirra, fólki sem heldur að flestir fíklar séu samviskulaus illmenni...þó að þeir séu vissulega til, fólkið sem trúði að Saddam Hussein sæti á humongus vopnabúri og hygðist sprenga vesturlönd aftur til steinaldar með "gereyðingarvopnum " sínum...sem hafa að vísu ekki fundist ennþá undarlegt nokk fólkið sem af einhverjum ástæðum kaupir hvaða hræðsluáróður sem keyrt er á í það og það skiptið og smita aðra með kjarkleysi sínu og sífelldum jarmi um aðsteðjandi ógn. Lífið er eitt hættuspil og fátt sorglegra en þegar óttinn fær að stjórna flestum hugsunum og gerðum okkar...eða eins og Disraelli orðaði það ágætlega; “Those who would give up Essential Liberty, to purchase a little Temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety"
Georg P Sveinbjörnsson, 20.11.2007 kl. 05:47
Þráhyggja = Þráhyggja einkennist að síendurteknum, óþægilegum hugsunum, sem einstaklingur á erfitt með að losna við. Þessu fylgir oft mikill kvíði og vanlíðan.
Hlynur líður þér ekkert illa ?
Ég er búinn að greina þitt vandamál þú ert með þráhyggju út í Sjálfstæðisflokkinn og svo líka að allt sem kemur frá USA er af hinu slæma.
Þröstur Heiðar Guðmundsson, 20.11.2007 kl. 11:48
Það er mikill hasar hér í athugasemdadálknum! Mér líður afar vel og vona að þessar rafstuðbyssur verði ekki teknar í notkun hér á landi. Margir mínir bestu vina eru reyndar í Sjálfstæðisflokknum og það er langt því frá að ég sé með einhverja þráhyggju í hans garð eins og Þröstur heldur hér fram. Það sama gildir um afstöðu mína til BNA, það er að mörgu leiti frábært land og fólkið þar upp til hópa besta fólk. Ég lít alls ekki á BNA sem eitthvað slæmt þó að ég hafi leyft mér að gagnrýna stjórnvöld þar í landi. Annars væri það ógerningur að svara öllu sem hér hefur komið fram en ég vil þakka Þórarni, Gísla, Georg, Þorsteini og Maríu fyrir málefnaleg og góð innlegg.
Ég held að maður þurfi ekki að vera "sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum" til að tjá sig um þessar rafstuðbyssur. Og til að leiðrétta misskilning þá lít ég ekki á Björn Bjarnarson sem "holdgerving hins illa". Langt því frá. Mér finnst Björn að vísu ekki sérlega góður í hlutverki dómsmálaráðherra en hann var til dæmis ágætis menntamálaráðherra. Ég get alveg skilið að sumum finnist það ósanngjarnt af mér að persónugera málið eins og ég geri í fyrirsögninni. En það var ekki illa meint. Svo bið ég ykkur öll vel að lifa og ítreka að ég vil að fólk skrifi undir fullu nafni á síðuna mína. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 20.11.2007 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.