Leita í fréttum mbl.is

Gleđilegt ár öll - Dagskrá KW 2008-2009

Ragnar-Kjartansson-2007-God

Nokkrar mínútur i ađ kveikt verđi í brennunni hér fyrir norđan. Já, gleđilegt ár öll! Til hamingju Svandís međ ađ vera kosin verđskuldađ mađur ársins af hlustendum Rásar 2. Myndlistin byrjar af krafti ţetta áriđ og laugardaginn 26. janúar klukkan 16 ćtlum viđ ađ stofna formlega myndlistarfélagiđ. Stofnfundurinn verđur í Deiglunni hér í Listagilinu. Á sunnudaginn klukkan 11 er opnun heima hjá okkur og allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir. Joris Rademaker byrjar og hér er svo dagskráin í Kunstraum Wohnraum fyrir 2008-2009.

6. janúar 2008 - 2. mars 2008            Joris Rademaker

16. mars 2008 - 22. júní 2008            Ragnar Kjartansson

27. júlí 2008 - 21. september 2008         Alexander Steig

5. okt. 2008 - 21. desember 2008        Arna Valsdóttir 

4. janúar 2009 - 22. mars 2009             Hanna Hlíf Bjarnadóttir

5. apríl 2009 - 21. júní 2009            Huginn Ţór Arason   

5. júlí 2009 - 20. september 2009        Vera Hjartardóttir 

4. október 2009 - 20. desember 2009    Ađalheiđur Eysteinsdóttir 

 

KUNSTRAUM WOHNRAUM

Opnun sunnudag klukkan 11-13. Opiđ eftir samkomulagi 4623744

Hlynur Hallsson og Kristín Kjartansdóttir, Ásabyggđ 2, 600 Akureyri


mbl.is Kveikt í brennum í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Gleđilegt ár    kćri frćndi.  Skilađu kveđju til allra. 

Marinó Már Marinósson, 1.1.2008 kl. 22:46

2 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Gleđilegt ár megi nýtt ár verđa ţér og ţínum gćfuríkt.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.1.2008 kl. 23:45

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.1.2008 kl. 01:36

4 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Glćsileg dagskrá. Hćgt ađ fara ađ taka frá sunnudaga tvö ár fram í tímann. Hef einmitt dagbókina mína fyrir 2008 viđ höndina!

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 2.1.2008 kl. 19:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband