Leita í fréttum mbl.is

Tími til kominn ađ gera eitthvađ

loft

Ţađ er gott ađ Ólafur Ragnar Grímsson forseti skuli bjóđa samtökum ungra forystumanna á heimsvísu, Young Global Leaders til sín ađ funda um ađgerđir í umhverfismálum. Fundurinn er víst hinn fyrsti sinnar tegundar og er ćtlunin ađ ţróa raunhćfar leiđir í umhverfismálum međ ţví ađ tengja saman fjármagn og nýsköpun. Ţađ er líka kominn tími til. Mér skilst ađ ţarna sé samankomiđ fólk úr alţjóđlegu viđskiptalífi, fjölmiđlum og frjálsum félagasamtökum en hann Ólafur Elíasson myndlistarmađur er einnig í hópnum og ekki tilheyrir hann neinum af ţessum hópum en ţađ er afar jákvćtt ađ listamenn séu líka međ. Ólafur er líka snillingur og kemur örugglega međ góđar hugmyndir. Björgólfur Thor Björgólfsson splćsir og ţađ er fínt ađ setja peningana sína í svona framtak. Enda er fyrir löngu kominn tími til ađ gera eitthvađ róttćkt í loftslagsmálum. Gamla ađferđin ađ hćkka bara strompana (eins og Alcoa gerir) dugar nefninlega skammt.


mbl.is Fundađ á Bessastöđum um ađgerđir gegn loftlagsbreytingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband