Leita í fréttum mbl.is

Mogginn og ég

hvalveiðar2

Það er ekki oft sem ég er sammála leiðarahöfundi Moggans. En í dag heyrist mér að við séum innilega sammála um að hvalveiðar í atvinnuskyni nú séu óráð. Heyrði lesið úr leiðaranum á morgunvaktinni í morgun. Viðbrögðin við þessari ákvörðun ríkisstjórnarinnar láta heldur ekki á sér standa! Við eigum ekki að taka sénsinn á því að missa ferðamenn og það sem eftir er af ímynd okkar sem hreins og óflekkaðs lands. Sú ímynd hefur að vísu hvað eftir annað beðið hnekki á valdatíma Sjálfstæðisflokks og Framsóknar (Kárahnjúkavirkjun, Álbræslur, stuðningur við Íraksstríð o.s.frv.)

hvalveiðar3

Tímasetningin á þessari ákvörðun er einnig stórfurðuleg og þetta PR-dæmi með Hval 9. Er ekki hægt að stoppa þessa menn og koma fyrir þá smá snefil af skynsemi? Hinsvegar finnst mér að Mogginn ætti að taka sér Blaðið og Fréttablaðið til fyrirmyndar og hætta að skrifa leiðara og efni án þess að geta höfundar. Þeir staksteinatímar eru liðnir Moggi.


mbl.is "Íslendingar hafa engan markað fyrir hvalkjöt"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband