Leita í fréttum mbl.is

Eru sveitarfélögin ađ standa sig í jafnréttismálum?

Jafnréttisstofa stendur fyrir áhugaverđu málţingi um stöđu jafnréttismála hjá sveitarfélögum, miđvikudaginn 9. apríl kl. 12-13.15 á Hótel KEA. Ţar verđa kynntar íslenskar niđurstöđur Jafnréttisvogarinnar, Evrópuverkefnis sem er nýlokiđ, en ţar var stađa jafnréttismála mćld hjá sveitarfélögum í fimm löndum. Á fundinum verđur međal annars skýrt frá ţví hvađa sveitarfélög eru ađ standa sig best í jafnréttismálum, miđađ viđ mćlikvarđa verkefnisins.

Tćki til ađ mćla jafnrétti

Tilgangur verkefnisins var ađ gera stöđu jafnréttismála sýnilega og ađgengilega almenningi. Spurningar sem varđa hlutfall kvenna og karla í stjórnunarstöđum, atvinnuţátttöku kynjanna og ţátttöku kynjanna í ákvarđanatöku voru sendar til sveitarfélaga. Ţátttakendur í verkefninu voru, auk Íslands, Búlgaría, Finnland, Grikkland og Noregur. Auk samanburđar á milli sveitarfélaga innanlands er ţví hćgt ađ bera saman niđurstöđur á milli landanna. Niđurstöđurnar eru birtar á myndrćnan hátt á heimasíđu verkefnisins.

Dagskrá málţingsins


12:00 Kristín Ástgeirsdóttir, framkvćmdastýra Jafnréttisstofu, setur fundinn

12:05 Hvernig mćlum viđ jafnrétti?

     Kjartan Ólafsson, lektor í félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri

12:20 Stađa jafnréttismála í íslenskum sveitarfélögum. Kynntar helstu niđurstöđur

     Svala Jónsdóttir, sviđsstjóri hjá Jafnréttisstofu

12:35 Jafnréttisvogin frá sjónarhóli sveitarfélags

     Halla Margrét Tryggvadóttir, starfsmannastjóri Akureyrarbćjar

12:50 Samantekt og umrćđur

 

Léttar hádegisveitingar í bođi.

Málţingiđ er öllum opiđ og ađgangur er ókeypis.

 
http://www.jafnretti.is

http://www.tft.gender.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.