Leita í fréttum mbl.is

Hćtta á ađ bloggari sćti pyndingum og konu nauđgađ af löggunni í Mexíkó

Barbara_Italia_MendezAmnesty International vekur sérstaka athygli á ţremur mannréttindamálum í apríl. Allir geta lagt liđ og beđiđ stjórnvöld í viđkomandi löndum um ađ virđa mannréttindi.

Bárbara Italia Méndez bíđur enn eftir réttlćti, tveimur árum eftir ađ lögreglumenn nauđguđu henni. Hér er hćgt ađ lesa um máliđ og prenta út bréf til ađ senda yfirvöldum í Mexíkó og fara fram á réttlćti.

Fouad Ahmad al-Farhan gagnrýndi stefnu stjórnvalda í Saudi Arabíu međ friđsamlegum hćtti, bloggađi ţar á međal um varđhaldsvist samviskufanga án ákćru eđa réttarhalda. Hann var sjálfur tekin fastur í kjölfariđ og hefur veriđ í einangrun. Hér er hćgt ađ lesa meira um máliđ prenta út bréf og senda áfram.

Samviskufangarnir Ronak Safarzadeh og Hana Abdi eru enn í fangelsi vegna friđsamlegrar baráttu sinnar fyrir kvenréttindum í Íran. Hér er hćgt ađ lesa meira um máliđ og prenta út bréf til ađ senda yfirvöldum í Íran.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband