Leita í fréttum mbl.is

Framsókn lćkkar í 11% og Vinstri grćn í 29%

straumsvík

Ţađ hafa 216 svarađ hinn afar skemmtilegu skođanakönnun á síđunni minni. 73 hafa semsagt bćst viđ á einni viku og könnunin er alveg ađ verđa mjög marktćk! Ţetta  er ţó ađeins um 10% ţeirra sem fara á síđuna, hinir taka ekki ţátt. Nokkrar breytingar hafa orđiđ á fylgi flokkanna og ţćr helstu eru ađ kjósendum Samfylkingarinnar sem lesa síđuna mína og taka ţátt í könnuninni hefur fjölgađ ađeins eđa um 2 prósentustig, samt ađeins í tćp 10% og Sjálfstćđisflokkurinn fer upp um eitt prósentustig í nćstum 41% og ţađ sama má segja um Frjálslynda sem fara í 3% en Framsókn lćkkar í ađdraganda 90 ára afmćlis um tvö prósentustig í 11% og ţeim sem ćtla ađ kjósa Vinstri grćn fćkkar einnig en ekki eins mikiđ og fara í 29% sem er jú ennţá ansi gott.
Og fyrst ađ fólk hefur tekiđ svona vel viđ sér ađ svara ţá er best ađ hafa ţessa könnun í gangi áfram og spurningin er einföld: Hvađa flokk ćtlar ţú ađ kjósa í vor? Og stađan núna er ţá ţannig:
Framsókn úr 13% í 11%
Sjálfstćđisflokkur úr 40% í 41%
Frjálslyndir úr 2% í 3%
Samfylkingin úr 8% í 10%
Vinstri grćn úr 30% í 29%
Annađ 0%
Skila auđu úr 2% í 3%
Vita ekki enn úr 5% í 4%

Ţađ hafa svo heldur fćrri eđa 64 svarađ nýju spurningunni um afstöđuna til fleiri álversbygginga og stćkkana en stađan ţar er nokkurđ afdráttarlaus: 63% segja nóg komiđ af stćkkunum og nýjum álverum, 28% vilja stćkka og fjölga en 9% eru ekki viss.

Og af ţví ađ allir hafa svo gaman ađ svona könnunum ţá bćti ég enn einni viđ og hvet alla til ađ taka ţátt í henni. Spurningin er: Á ađ taka Ísland af lista hinna viljugu ríkja? Svarmöguleikarnir eru svo hérna uppi í horninu.


mbl.is Enginn međ allar tölur réttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ekki er nú Frjálslyndi flokkurinn vinsćll međal lesenda ţinna, svo mikiđ er víst. Og Rauđgrćnir ţrefalt vinsćlli en nýkratarnir -- merkilegt!

Jón Valur Jensson, 17.12.2006 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband