Leita í fréttum mbl.is

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýnir í Kunstraum Wohnraum

04xrcsi.jpg

AĐALHEIĐUR S. EYSTEINSDÓTTIR 
RÉTTARDAGUR 50. SÝNINGA RÖĐ
04.10. - 06.12.2009 

Opnun sunnudaginn 4. október 2009, klukkan 11-13
Eröffnung am Sonntag 4. Oktober 2009, 11-13 Uhr   
Preview on Sunday October 4th.  2009, at 11-13

Opiđ samkvćmt samkomulagi • Geöffnet nach Vereinbarung • Open on appointment     


KUNSTRAUM WOHNRAUM             
Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir     
Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744 
hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de 

Sunnudaginn 4. október 2009 klukkan 11-13 opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir sýninguna “Réttardagur 50 sýninga röđ” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.

Sýningin er svipmynd af fjölskyldu, sláturgerđ og vangaveltur um líđandi stund.

Fyrir rúmu ári lagđi Ađalheiđur af stađ međ verkefni sem nefnist "Réttardagur 50 sýninga röđ". Settar verđa upp 50 ólíkar sýningar víđa um heim, á tímabilinu júní 2008 til júní 2013. Sýningarnar fjalla allar á einn eđa annan hátt um ţá menningu sem skapast um og frá sauđkindinni.

Nćstu sýningar verđa í Stuttgart, London, Ađventa í Freyjulundi og Berlín.

Myndir af verkum Ađalheiđar og upplýsingar eru á síđunni www.freyjulundur.is

Nánari upplýsingar veitir Ađalheiđur í síma 865 5091 og í adalheidur(hjá)freyjulundur.is

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur stendur til 6. desember 2009 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband