Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
13.1.2007 | 00:58
Svanasöngur Tony B-lair´s
Ferlegt hvað völd fara illa með suma. Tony Blair eða Tony B-liar eins og hann hefur einnig verið nefndur er sorglegt dæmi um þetta. Var hann ekki búinn að lofa að segja af sér? Hvenær losnum við við vininn? Það er eins og Bush sé með hann í bandi. Bush pissar upp við staur og svo kemur Tony litli Blair á eftir og gerir eins. Að setja meira fé til hermála er bara að hella olíu á eldinn. Þetta stríð þeirra gegn hryðjuverkum er mistök frá upphafi til enda. Þeir einu sem fagna eru Haukarnir í Washington og hergagnaframleiðendur sem fitna sem aldrei fyrr. Guardian skrifar meira um þetta hér og ég er búinn að setja upp þennan fína tenglalista um fjölmiðla, myndlist, náttúruverndarsamtök og fleira hérna vinstra megin.
Það er komið nóg af slæmum stjórnmálamönnum sem virðast bara gera illt verra. Bless Tony, bless Blair.
Blair: Meira fé veitt til hernaðarmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2007 | 11:09
Alcan tilbúið til að gera allt
Merkileg sinnaskipti hjá Alcan. Um daginn vildu þeir ekki einu sinni tala við starfsmennina sem fyrirtækið sagði upp, en nú nú er búið að semja, eða allavega leggja fram frábært tilboð um starfslok! Og þessi setning er best: "Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan, segir ljóst að tíma fyrirtækisins sé betur varið á næstunni í annað en að standa í málaferlum." Það var einmitt það. Ímyndarstríðið heldur áfram og þá er ekki gott að hafa málaferli vegna umdeildra uppsagna hangandi yfir sér. Betra að verja tímanum í að villa um fyrir Hafnfirðingum ýmist með gjöfum eða hótunum. Starfsmennirnir fyrrverandi eru heppnir að það á að kjósa um álverið, annars hefði Alcan aldrei viljað semja við þá. En það hljóta allir að sjá í gegnum þetta. Alcan getur ekki breyst í einhver góðmenni á einni nóttu með endalausar gjafir og smjaður. Hafnfirðingar fatta alveg hvað er í gangi og hljóta að hafna þessari stækkun.
Samið við þrjá starfsmenn Alcan sem sagt var upp störfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
12.1.2007 | 07:51
Lokum Guantánamo
Fólk kom saman um allan heim í gær og mótmælti fangabúðum Bandaríkjanna við Gunatanámo-flóa á Kúbu. Það eru fimm ár frá því að þessar fangabúðir voru opnaðar. Amnesty Interntional stóð fyrir mótmælunum hér á Íslandi. Á síðunni þeirra er hægt að fræðast um starfsemi BNA þarna og taka þátt í því að skora á bandarísk stjórnvöld að loka fangelsinu. Þar hefur fólki verið haldið á dóms og laga í fimm ár og fólk pyntað og beitt ofbeldi. Hinn nýji aðalritari Sameinuþjóðanna Ban Ki Moon skorar á stjórnvöld að loka búðunum og hætta mannréttindabrotunum strax. Nokkrir bandarískir mannréttindafrömuðir fóru sérstaklega til Kúbu til að mótmæla fangabúðunum og á það fólk yfir höfði sér ákæru þegar þau koma aftur til Bandaríkjanna.
Fangabúðunum við Guantánamo-flóa mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2007 | 11:22
iPhone er skemmtileg græja
Apple fyrirtækið hefur sannað enn og aftur að þau eru fyrst með nýjungar og einfalda hlutina og tengja saman. Þessi nýji sími er ótrúlega flottur og verður sennilega bylting eins og iPodinn var, rúllaði yfir MP3 spilarana. Enda hækkað verð á hlutabréfum í Apple um 7% en lækkaði hjá framleiðendum farsíma um leið og iPhone var kynntur. Hugi, sonur minn er afar upptekin af þessum iPhone og búinn að skrifa langa ritgerð um hann. Mér finnst líklegt að Apple semji við Cisco um einkaleyfið á nafninu. Reyndar hefur Apple nú þegar einkaleyfi á "handheld and mobile digital electronic devices for the sending and receiving of telephone calls, faxes, electronic mail, and other digital data..." undir nafninu iPhone. Það verður spennandi að sjá hvernig þetta fer og enn meira spennandi að sjá græjuna þegar hún kemur á markað. Þangað til er hægt að skoða kynninguna á netinu.
Barist um iPhone-nafnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tölvur og tækni | Breytt 12.1.2007 kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2007 | 23:14
Hugo Chaves er lang flottastur
Mér líst alltaf betur og betur á Hugo Chaves. Maðurinn er auðvitað ekki fullkominn en ég held að hann sé á réttri leið. Flott að þjóðnýta olíuvinnsluna því þessir olíurisar hafa verið að arðræna fólk í Venesúela nógu lengi. Þeir geta snúið sér að olíunni í Írak núna, þökk sé Bush og félögum. Það eru fleiri og fleiri í Suður Ameríku að átta sig á að misskiptingin sem BNA hefur leitt yfir álfuna gengur ekki lengur. Hugo Chaves getur breytt þessu.
Chavez biður um samþykki á lögum um þjóðnýtingu orku- og fjarskiptaiðnaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.1.2007 | 00:23
BNA með yfirþjóðlegt vald?
Ótrúlegt hvernig bandarísk yfirvöld vaða uppi og nú á skítugum skónum í Noregi. Þetta viðskiptabann þeirra gegn Kúbu er brandari en dálítið þreytandi þegar þetta er farið að virka líka í Evrópu. Er ekki hægt að koma vitinu fyrir þetta gengi? Maður verður bara að vona að Demókratar séu aðeins skárri en últrahægriliðið í kringum Bush sem er búinn að missa meirihlutan i báðum deildum þingsins vestra. Norðmenn eru auðvitað gáttaðir á þessu og flott hjá norska alþýðusambandinu að krefjast þess að norsk stjórnvöld grípi til aðgerða gegn fyrirtækjum sem starfi samkvæmt ólöglegu viðskiptabanni Bandaríkjanna gegn Kúbu en ekki stefnu norskra yfirvalda. Í fréttinni á mbl segir einnig: "Samtök sem berjast gegn kynþáttamisrétti hafa höfðað mál á hendur Edderkoppen, framkvæmdastjóra Hilton-hótelkeðjunnar, sem nú á Scandic-keðjuna, og Scandic í Noregi á grundvelli laga sem banna að þjónustu sé neitað á grundvelli ríkisborgararéttar eða af kynþáttabundnum ástæðum." Hárrétt ákvörðun. Það er komið nóg af yfirgangi bandarískra yfirvalda sem halda að þau geti ráðið öllu allsstaðar. Það var einnig fjallað um málið á morgunvaktinni hjá rúv í morgun og hér hjá Afenposten.
Scandic-hótelkeðjan í Noregi neitar að hýsa Kúbumenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.1.2007 | 16:10
Sjálfstæðisflokkur lækkar í 37% og Vinstri græn í 28%
Hin æsispennandi könnun á síðunni minni hefur heldur betur hlaðið utan á sig og nú hafa 319 svarað hvaða flokk þau ætla að kjósa í vor. Það vekur ef til vill sérstaka athygli að enginn merkir við að hann ætli að kjósa eitthvað annað en flokkana fimm, þrátt fyrir nýja Flokkinn og eldri borgara sem virðast vera í miklum ham. Sjálfstæðisflokkurinn er á góðri niðurleið en að öðru leiti eru nú ekki miklar breytingar sjánlegar. Merkilegt samt hvað fáir sem lesa síðuna mína ætla að kjósa Samfylkinguna.
Þetta er annars gósentími skoðanakannana og úttektin á Gallupkönnuninni hjá rúv er áhugaverð og einnig hjá bloggfélaga mínum Stefáni Fr.
Annars er ferillinn og könnuninni á þessari síðu svona:
Framsókn úr 13% í 11% og núna 12%
Sjálfstæðisflokkur úr 40% í 41% og núna 37%
Frjálslyndir úr 2% í 3% og núna 3%
Samfylkingin úr 8% í 10% og núna 12%
Vinstri græn úr 30% í 29% og núna 28%
Annað 0%
Skila auðu úr 2% í 3% og núna 3%
Vita ekki enn úr 5% í 4% og núna 4%
Sjálfstæðismenn fengju meirihluta í borginni samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2007 | 11:12
Alcan að klúðra ímyndinni
Gleðilegt ár kæru lesendur!
Gleðilegt ár í herstöðvarlausu landi sem vonandi verður einhverntíman einnig álbræðslulaust land!
Flott hjá enskum íslandsvinum að halda áfram baráttunni fyrir umhverfinu. Halldór Baldursson á einn besta vinkilinn á múturgjafir Alcan með teikningunni sinni í Blaðinu um áramótin. Ég birti myndina hér og fékk hana lánaða af síðunni hans. Bendi einnig á góðan pistil Ögmundar Jónassonar á heimasíðunni hans um vandræðalega "kostun" Alcan á Kryddsíldinni. Alcan á eftir að eyða hundruðum milljóna á næstu vikum í ímyndarhernað sem þeir eru nú þegar búnir að tapa. Ef þetta fyrirtæki hefur einhverntíma átt séns þá er það búið að fyrirgera honum núna. Ég treysti á Hafnfirðinga að þeir hafni stækkun á þessari mengandi verksmiðju svo það verði hægt að byggja upp blómlegt atvinnulíf í bænum í staðinn. Samtökin Sól í Straumi eiga heiður skilinn fyrir málefnalega baráttu gegn álverinu. Tilvalið að skoða heimasíðuna þeirra.
Þetta verður gott ár og við losum okkur loksins við þreytta og leiðinlega ríkisstjórn!
Álversframkvæmdum á Íslandi mótmælt í Lundúnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.1.2007 kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 379810
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ástin dró mig vestur
- Engar forsendur fyrir því seinka undirbúningi
- Getum verið að tala um ár eða áratugi
- Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss
- Fjöldi staura brotnaði og línur slitnuðu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borð í rútunni
- Hljóp í útkall með slökkvitæki í hendi
- Við teljum dóminn í meginatriðum rangan
- Ekki góð áferð á þessu máli
- Hækka hættumat um mánaðamótin
- Hlaupi úr Grímsvötnum lokið
- Verklok við snjóflóðavarnir áætluð 2029
- Veitir átta fjölskyldum húsaskjól
- Ásthildur kynnti sér undirbúning strákanna okkar
- Aðgerðir þýði mögulega tilflutning á fjármagni
Erlent
- Trump náðar stuðningsmenn sína
- Gert að sæta upptöku úra og gulls
- Játaði allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?