Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Ríkisstjórnin á niđurleiđ

428884AMinnsti stuđningur viđ ríkisstjórnina sem mćlst hefur frá ţví hún var mynduđ er stađreynd. Ég spái ţví ađ stuđningurinn haldi áfram ađ minnka. Stuđningurinn viđ stjórn Rasmussens í Danmörku fer einnig minnkandi og hann fer sennilega ađ sjá eftir ţví ađ hafa bođađ til kosninga. Vonandi losna Danir viđ hann og stjórnina og kjósa ţess í stađ velferđarstjórn til vinstri. 

Dregur úr stuđningi viđ Rasmussen 


mbl.is Fylgi viđ ríkisstjórnina minnkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svandís stendur sig eins og hetja

svandis2_325170 Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri grćnna hefur stađiđ sig afar vel ađ fletta ofan af REI ruglinu hjá Orkuveitunni og ţrátt fyrir einhverjar niđurrifsraddir um ađ hún vildi ţagga máliđ niđur er nú komiđ í ljós ađ hún hefur alla borgarfulltrúana á bak viđ sig. (Björn Bjarna bloggar um einhverja leyndarhyggju og sú bloggfćrsla hlýtur nú ađ dćmast dauđ og ómerk!)

Ţađ er langbest ađ stoppa ţennan samruna og hafna ţjónustusamninginum sem átti ađ vera uppá 20 ár. Hefđi Svandís ekki setiđ í stjórn OR hefđi ţetta gengiđ í gegn án ţess ađ nokkur hefđi komiđ auga á spillinguna eđa getađ stöđvađ hana. Frábćrt Svandís.


mbl.is Svandís: Nćg tilefni til ađ taka allan gjörninginn upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sauđkindarseiđur í ull og orđum

akakÁ laugardaginn verđur haldiđ afar forvitnilegt haustţing AkureyrarAkademíunnar. Ţar verđa kindur í ađalhlutverki og margir spennandi fyrirlestrar og umrćđur. Hér er dagskráin öll:

Haustţing AkureyrarAkademíunnar   

Sauđkindarseiđur í ull og orđum

Haldiđ í AkureyrarAkademíunni, Ţórunnarstrćti 99

laugardaginn 3. nóvember kl.13:00 – 19:00

Viđar Hreinsson, bókmenntafrćđingur og framkvćmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar er forystusauđur ţingsins
 
13:00   Setning  - Viđar Hreinsson og Valgerđur H. Bjarnadóttir
      Tónlist: Ţór Sigurđarson og Georg Hollander
13:15   Íslenska ókindin: Bar sauđféđ ábyrgđ á landeyđingunni?
      – Árni Daníel Júlíusson, sagnfrćđingur
14:00   Sauđfé og seiđur
      – Jón Jónsson, ţjóđfrćđingur  
14:30  Blessuđ sauđkindin
      – Guđrún Hadda Bjarnadóttir, listakona og formađur Laufáshópsins
15:00   Kaffihlé, sýning á handverki, áhöldum og fatnađi af sauđkindinni, kynningar  og spjall
15:45   Óđur til sauđkindarinnar
      – Guđríđur Baldvinsdóttir, sauđfjárbóndi Lóni
16:15   Fólk og fénađur til framtíđar
      – Jóhanna Pálmadóttir, sauđfjárbóndi Akri
16:45   Pallborđ međ ţátttöku fyrirlesara
17:30   Almennar umrćđur og lokaorđ
18:00   Haustblót  – gómsćtir smáréttir seiddir fram úr sauđfé – Umsjón Halastjarnan

Ţingiđ er öllum opiđ endurgjaldslaust

Gott er ađ skrá sig međ ţví ađ senda póst á netfangiđ stjorn@akureyrarakademian.is

Nánari upplýsingar á www.akureyrarakademian.is


BLATT BLAĐ númer 55 komiđ út

Tímaritiđ BLATT BLAĐ númer 55 er komiđ út. BLATT BLAĐ hefur veriđ gefiđ út frá árinu 1994 og er í anda "Tímarits fyrir allt" sem Dieter Roth gaf út um árabil.  Allir geta sent inn efni í BLATT BLAĐ og ţađ er ljósritađ í 100 tölusettum eintökum. 
Alexander Steig í München gerir forsíđuna ađ ţessu sinni og Yst - Ingunn St. Svavarsdóttir í Newcastle sérstakt aukaefni. Ađrir höfundar í ţessari september-desember 2007 útgáfu eru Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Volker Troche, Brandstifter, Hlynur Hallsson, Gunnar Kristinsson, Ómar Smári Kristinsson og Sophie Roube.
Eintakiđ kostar 300 krónur og er hćgt ađ panta eitt eintak eđa áskrift međ ţví ađ senda tölvupóst á hlynur(hjá)gmx.net
Nánari upplýsingar um BLATT BLAĐ er ađ finna á:
http://www.hallsson.de/Page10084/page10084.html
Einnig er hćgt ađ skođa eldri forsíđur og fá lista yfir höfunda á:
http://www.hallsson.de

Forlag höfundanna gefur BLATT BLAĐ út og ritstjóri er Hlynur Hallsson.
ISSN 1431-3537


« Fyrri síđa

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.