Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
9.11.2007 | 09:07
Stefnir í stórsigur SF, systurflokks Vinstri grænna í Danmörku
Fréttaflutningur hér á Íslandi af aðdraganda þingkosninga í Danmörku er dálítið furðulegur. Rétt áðan var ég að hlusta á hið ágæta morgunútvarp á rás 1 og þar var ljómandi pistill frá kosningunum í Danmörku þar til kom að því að fréttmaðurinn (sem ég náði ekki hvað heitir) kallaði Einingarlistann "Vinstri græna" en Socialistik folkeparti sem er opinber systurflokkur Vinstri grænna kallaði hann bara Sósíalista. Einingarlistinn er vissulega lengst til vinstri í dönsku flokkaflórunni og ágætis flokkur með ungu, hressu og róttæku fólki í forystu en rétt skal vera rétt og ef fréttamaðurinn vill allt í einu ekki lengur nefna flokka með sínum réttu nöfnum þá ætti hann allavega að kalla SF "Vinstri græn". SF hefur reyndar nálgast mjög stefnu VG til dæmis í umhverfismálum og er í raun sá flokkur sem getur talist græni flokkurinn í Danmörku. Það er reyndar ekkert nýtt að nöfnum skuli ruglað af íslenskum fréttamönnum því í einhverjum pistli var nýi flokkurinn hans Nasers Khaders Ny Alliance kallaður Einingarlistinn!
Í þessari frétt á mbl.is er fullyrt: "Í könnunum Jyllands-Posten undanfarið hafa stjórnarflokkarnir mælst með 86 þingmenn en andstaðan 79 þingmenn. Það nýi flokkurinn Ny Alliance og formaður hans Naser Khader sem er í oddastöðu og er það fyrst og fremst fylgi hans sem veldur því að danska stjórnin riðar til falls." Þetta er merkileg fréttaskýring sem ef til vill má teygja og toga þannig að hún passar einhvernvegin en ég myndi nú segja að flokkurinn sem er að tvöfalda fylgið sitt úr 6% í 12,5% sé sá flokkur sem leiðir til þess að stjórnin sé að falla en ekki flokkurinn hans Kahders sem mælist með aðeins 4,1% og er langt undir væntingum. Hér er hægt að sjá þessar kannanir og bera þær saman, flott grafík hjá Politiken. Socialistisk folkeparti færi úr því að vera sjötti stærsti flokkurinn á danska þinginu í það að verða þriðji stærsti flokkurinn (hljómar kunnuglega) og ef það er ekki afgerandi stórsigur þá veit ég ekki hvað er sigur.
Og burtséð frá þessum misskilningi íslenskra fréttmanna þá stefnir í stórsigur Socialistisk folkeparti (F) sem er jú systurflokkur Vinstri grænna og með góðum lokaspretti sjáum við vinstristjórn í Danmörku eftir kosningarnar á þriðjudag. Vinstri græn í Reykjavík eru að skipuleggja kosningavöku til að fagna félögum okkar í Danmörku og mér finnst að einhver sem er með danskar stöðvar í sjónvarpinu hjá sér hér á Akureyri eigi að skrifa hér í athugasemdalistann hjá mér og bjóðast til að halda fögnuð á þriðjudaginn milli 18 og 22 því þá verður þetta komið á hreint. Reyndar væri ég alveg til að skreppa til Köben á þriðjudag til að fagna og myndi örugglega gera það ef IcelandExpress væri byrjað að fljúga beint frá Akureyri til Köben. Koma svo!
![]() |
Litlu munar á kosningafylkingum í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
8.11.2007 | 09:33
Margrét Blöndal opnar í Listasafni Reykjavíkur
Það verður spennandi að sjá þessa stóru sýningu Margrétar Blöndal sem opnar í dag í Hafnarhúsinu. Ótrúlega falleg og viðkvæm verk sem gerð eru úr fundnum hlutum sem hún hefur safnað um allan heim. Allskonar skemmtilegum hlutum sem við fyrstu sýn eru einhver úrgangur menningarsamfélagsins, plastrusl og afgangar en Möggu tekst að gera þá svo persónulega og einstaka að það er frábært. Natni og virðing fyrir því sem aðrir líta á sem einskis virði er það sem einkennir verkin hennar. Teikningarnar eru einnig mjög spennandi og eitthvað flott við það að nota ólífuolíu til að teikna með. Flestir kannast við að svona fitublettir á pappír séu til trafala en hjá Möggu eru þeir fallegir. Ég hlakka til að sjá þrjár spennandi sýningar í Hafnarhúsinu, Hrein Friðfinnsson, Karlottu Blöndal og Margréti. Hér er tengill á Listasafn Reykjavíkur og hér á heimsíðu Margrétar Blöndal.
![]() |
Þreifað á himnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.11.2007 | 15:22
Ímynd Íslands sem umhverfissóða

![]() |
Geir: Eigum að reyna að fá samþykkt nýtt íslenskt ákvæði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
7.11.2007 | 10:56
Til hamingju með afmælið Trabbi
Skemmtileg frétt af 50 ára afmæli Trabants á mbl. Eiginlega hélt ég að hann væri enn eldri! Þetta er auðvitað orðinn nostalgíu bíll fyrir löngu. Hugi, elsti sonur okkar á einmitt svona lítinn Trabba og búinn að eiga í 15 ár. Lóa Aðalheiður lék sér mikið með bílinn og sennilega á Una Móeiður einnig eftir að gera það. Það er DDR merki á hurðunum á honum og búið að strika yfir D og R þannig að annað D-ið stendur eftir fyrir sameinað Þýskaland. Ég kom nokkrum sinnum til Zwickau til að taka þátt i myndlistarsýningu og þar var nú ástandið frekar dapurt og heilu hverfin hálf yfirgefin. En ef Herpa leikfangaframleiðandinn ætlar að fara að framleiða Trabant í fullri stærð ættu þau auðvitað að gera það í Zwickau og hafa bílinn aðeins umhverfisvænni, ekki kannski upptrekktan eins og þennan sem Hugi á heldur bara rafmagnsbíl eða hjólabíl!
Magga systir átti líka Trabant station sællar minningar. Trabant var auglýstur hér á landi með hinu frábæra slagorði: Skynsemin ræður! Svo er líka frábær íslensk hljómsveit sem tók upp nafnið góða og hér eru nokkrir skemmtilegir tenglar á Trabanta.
Trabant á Wikipedia
Saga Trabants
Hljómsveitin Trabant
Um trabantverksmiðjuna Sachsenring
Nýr Herpa Trabbi
![]() |
Trabant á stórafmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
6.11.2007 | 21:08
Tilraun tvö með Kalla Tomm klukkan tuttuguogtvö
Mín fyrsta tilraun til að stjórna Kalla Tomm leiknum sívinsæla var ekki alveg að virka í gær. Það var að vísu ekki mér að kenna heldur tengingunni við moggabloggið. En það þýðir ekkert að gráta Björn bónda heldur safna liði, núna rétt á eftir eða á slaginu 22:00 (og vona að moggabloggið virki). Þetta verður þungt vona ég en líka skemmtilegt og kannski ekki alveg alltof augljóst! En ég er kominn í stellingar og krossa fingur og vona að mbl.is eða blog.is bregðist mér ekki. Það verður spurt um mann...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (105)
6.11.2007 | 12:07
Forstjórar Orkuveitunnar segi af sér

![]() |
Launin þola ekki dagsljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2007 | 20:34
Nýr Kalli Tomm á slaginu 22

Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (30)
5.11.2007 | 08:56
Vestfirðir á teikniborðinu
Hlutirnir varðandi stóra REI málið eru að skýrast og ánægjulegt að Sjálfstæðismenn eru að sjá að sér, það vantar bara Villa í hópinn. Svandís Svavarsdóttir hefur stýrt þessari upplýsingarvinnu af mikilli röggsemi og auðvitað á að halda áfram að nýta þann mannauð og þekkingu sem skapast hefur innan OR til góðra verka erlendis. Það á hinsvegar ekki að afhenda auðmönnum enn einu sinni á silfurfati auðlindirnar okkar og það er ánægjulegt. Um næst helgi verður haldið vetrarþing Framtíðarlandsins á Ísafirði þar sem nýsköpun og annarskonar auðlindir verða á dagskrá. Vestfirðir hafa verið afskiptir hvað varðar hagvöxt og áherslur stjórnvalda í atvinnumálum en fólkið fyrir vestan hefur sýnt að þau ætla ekki að gefast upp enda hafa Vestfirðir upp á svo margt að bjóða. Þetta er spennandi dagskrá og hér er tilkynning frá Framtíðarlandinu:
Vestfirðir á teikniborðinu
Vetrarþing Framtíðarlandsins
Edinborgarhúsinu, Ísafirði
Laugardaginn 10. nóvember
Í þröngum fjörðum Vestfjarðakjálkans hafa Íslendingar í hundruð ára lifað í sambýli við myrkur, einangrun og óútreiknanleg náttúruöfl. Í gegnum þá sögu hafa Vestfirðingar tileinkað sér atgervi, ósérhlífni og þor sem á sér fáa líka. Þessir eiginleikar sjást hvergi skýrar en í öflugu nýsköpunarstarfi í atvinnumálum Vestfjarða.
Í byrjun nóvember efnir Framtíðarlandið til Vetrarþings undir yfirskriftinni Vestfirðir á teikniborðinu þar sem sest verður á rökstóla um stöðu nýsköpunar á Vestfjörðum. Á þinginu mun Framtíðarlandið leiða saman sérfræðinga á sviði nýsköpunar og fremstu eldhuga vestfirsks atvinnulífs.
Um er að ræða tímamótaviðburð fyrir alla sem láta sig vestfirsk atvinnumál varða. Þingið fer fram í Edinborgarhúsinu laugardaginn 10. nóvember, milli 9 og 17. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn, en þátttakendur skulu tilkynna komu sína á netfangið johanna.k.magnusdottir(hjá)gmail.com
Dagskránna má lesa á heimasíðu Framtíðarlandsins: http://framtidarlandid.is/vetrar-ing
Þingstjóri er Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir
9:00 Þingstjóri setur þingið
Morgunþing: Nýsköpun í verki
9:10 Efnahagsleg velferð borga og bæja | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson opnar morgunþingið með erindi
9:35 Sjóstöng í Sókn | Elías Guðmundsson fjallar um sjóstangveiði á Vestfjörðum
9:55 Er eitthvað á fólkinu að græða? | Helga Vala Helgadóttir ræðir um menningar- og atvinnulíf á Vestfjörðum
10:20 Kaffihlé
Morgunþing: Nýsköpun í verki frh.
10:40 Kynngikraftur Náttúrunnar | Aðalbjörg Þorsteinsdóttir flytur erindi um Villimey ehf.
11:05 Strandagaldur | Sigurður Atlason fer yfir sögu Galdrasýningar á Ströndum og framtíðarsýn.
11:30 Sigmundur Davíð tekur fyrirlestra saman og stjórnar umræðum
12:15 Hádegisverður
13:00 Tónlistaratriði | Tríó Kristjáns Hannessonar, Hrólfur Vagnsson og Haukur Vagnsson
13:30 Viðburðir í Ísafjarðarbæ og ímynd bæjarins í máli og myndum | Rúnar Óli Karlsson
13:45 Framtíðarsýn í heimabyggð | Steinþór Bragason
14:10 Ímynd og ásýnd Vestfjarða | Sverrir Björnsson hjá Hvíta húsinu
Kl. 14:35 - Kaffihlé
Eftirmiðdagspallborð: Auðlind sérstöðunnar
15:00 Björg Eva Erlendsdóttir opnar eftirmiðdagsþingið og stýrir pallborði:
Peter Weiss | Háskólasetur Vestfjarða Ísafirði
Alda Davíðsdóttir | Sjóræningjahúsið Patreksfirði
Guðmundur Guðjónsson | Kalkþörungaverksmiðjunni Bíldudal
Harpa Grímsdóttir | Veðurstofu Íslands Snjóflóðasetur Ísafirði
Arthúr Bogason | Félag smábátaeigenda
16:00 Lokaorð | Ólafur Sveinn Jóhannesson
16:30 Þingstjóri tekur þingið saman og slítur því
Kvöldverður hefst klukkan 19:30 á veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði. Matseðill er svohljóðandi:
Steiktur saltfiskur á seljurótarmauki með tómatsultu
Léttsteiktar nautalundir með kartöflupressu og madeiragljáa
Jarðarberja- og vanillufrauð með pistasíuís
Te eða kaffi
![]() |
Þurftum að taka afstöðu því tíminn var að renna út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2007 | 16:14
Stafar illmennska undantekningalaust af fáfræði eða geðsjúkdómi?
Þetta hefur verið afar skemmtileg helgi hér fyrir norðan. Í gær var haldið afar fróðlegt og skemmtilegt haustþing AkureyrarAkademíunnar um Sauðkindarseið í ull og orðum. Ég náði samt ekki að hlusta á öll erindin en það var góð mæting í gamla Húsmæðraskólann og á eftir var boðið uppá veisluborð með afurðum úr sauðkindinni framreitt af Halastjörnunni og það var ljúffengt. Svo opnaði Birgir Sigurðsson frábæra sýningu á Karólínu um "Hugmynd að leið rafmagns". Í morgun var svo haldið fyrsta heimspekikaffihúsið á Bláu könnunni og þar fór Kristján Kristjánsson á kostum og afar áhugaverðar umræður sköpuðust. Það var fullt hús og gaman að sjá hvað það var fjölbreyttur hópur af fólki sem kom og tók þátt í umræðunum. Ég hlakka til næsta sunnudags þegar Oddný Eir Ævarsdóttir kemur með fyrirlestur. Hér er tilkynningin frá Félag Áhugafólks um heimspeki á Akureyri:
Félag Áhugafólks um heimspeki á Akureyri ætlar að hefja vetrarstarf sitt á því að halda heimspekikaffihús á sunnudögum. Starfi félagsins hefur verið sýndur mikill áhugi en í fyrra var haldin afar vel heppnuð fyrirlestraröð um dauðasyndirnar sjö sem var og mjög fjölsótt. Stefnt er því að hafa fjölbreytta og áhugaverða dagskrá til að mæta þeim áhuga sem fólk hefur sýnt viðburðum félagsins.
Fyrsta heimspekikaffihús vetrarins verður haldið næstkomandi sunnudag, 4. nóvember, á Bláu könnunni kl. 11 og lýkur kl. 12. Fyrirkomulagið er þannig að fyrirlesari (philaca) heldur stutta inngangstölu, cirka 10 mínútur, og að henni lokinni verða umræður. Að loknum umræðum tekur fyrirlesari efni þeirra saman.
Fyrstur til að ríða á vaðið verður Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri, en erindi hans ber heitið: Stafar illmennska undantekningalaust af fáfræði eða geðsjúkdómi?
Dagskráin fram að jólum er sem hér segir (á sama stað og sama tíma):
Sunnudaginn 11. nóv. Oddný Eir Ævarsdóttir
Sunnudaginn 18. nóv. Páll Skúlason
Sunnudaginn 25. nóv. Valgerður Dögg Jónsdóttir
Sunnudaginn 2. des. Hjalti Hugason
Félagið vill hvetja alla áhugamenn og konur til að fjölmenna og eiga notalega og fræðandi stund á Bláu Könnunni..
Félag Áhugafólks um heimspeki á Akureyri
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
3.11.2007 | 11:50
Af hverju kýs fólk Sjálfstæðisflokkinn?
Það munar um minna fyrir venjulega fjölskyldu að þurfa að borga þriðjungi hærri vexti af húsinu sínu nú en gerði fyrir nokkrum árum. Og enn eru vextirnir að hækka. Það skuggalega við þetta er að það er Sjálfstæðisflokkurinn sem stjórnar þessu á öllum stöðum, í Seðlabankanum, ríkisstjórninni og bönkunum. Og þingmenn Flokksins vildu helst af öllu leggja Íbúðalánasjóð niður og afhenda bönkunum lánastarfsemina alla á einu bretti. Af hverju kýs fólk þennan sjálftökuflokk?
Hér er fréttin úr 24 stundum: "Mánaðarlegar afborganir af 20 milljóna króna íbúðaláni hjá Kaupþingi banka til tæplega 40 ára sem tekið er í dag eru 33% hærri en ef lánið hefði verið tekið árið 2004 þegar bankinn fór út á íbúðalánamarkaðinn. Tilkynnt var eftir stýrivaxtahækkun Seðlabanka Íslands í vikunni að vextir af íbúðalánum hjá Kaupþingi yrðu hækkaðir í 6,4%. Þegar Kaupþing hóf að bjóða upp á íbúðalán voru vextir 4,15%.
Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir líklegt að vextir af íbúðalánum sjóðsins hækki um 0,5% á næstunni. Það er markaðurinn sem ræður þeim vaxtakjörum sem við bjóðum. Ávöxtunarkrafa íbúðabréfa hefur hækkað mjög að undanförnu, ekki síst eftir ákvörðun Seðlabankans [um að hækka stýrivexti]. Það er alveg ljóst að við næsta útboð má búast við því, við óbreyttar markaðsaðstæður, að vextir Íbúðalánasjóðs hækki."
![]() |
Afborganir lánsins hækka um þriðjung |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 380009
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Gætu átt dásamlegt hjónaband
- TikTok vill byggja gagnaver í Finnlandi
- Merz kjörinn kanslari eftir dramatíska atburðarás
- Ísrael gerði loftárás á flugvöll í Jemen
- Skaut fjölda skota að húsi
- Fékk 4 mánaða dóm fyrir að drepa birnu
- Um 30 handteknir á mótmælum til stuðnings Palestínu
- Angelina Jolie í för með Fólki í angist
Bloggvinir
-
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
-
Agnar Freyr Helgason
-
Agný
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Jónsson
-
Andrés Rúnar Ingason
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Anna Þorbjörg Jónasdóttir
-
Ari Matthíasson
-
Arinbjörn Kúld
-
arnar valgeirsson
-
Arnljótur Bjarki Bergsson
-
Atli Fannar Bjarkason
-
Auðun Gíslason
-
Árni Árnason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ása Richardsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásta Möller
-
Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
-
Ásta Svavarsdóttir
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Barði Bárðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Bleika Eldingin
-
BookIceland
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynjar Davíðsson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Davíð
-
Dofri Hermannsson
-
DÓNAS
-
Edda Agnarsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Egill Helgason
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elín Sigurðardóttir
-
Ellý Ármannsdóttir
-
E.R Gunnlaugs
-
erlahlyns.blogspot.com
-
ESB og almannahagur
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eva G. S.
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Ingi Jónsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Forvitna blaðakonan
-
FreedomFries
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Gammur drils
-
Gaukur Úlfarsson
-
Geiri glaði
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Aðalsteinsson
-
Gísli Tryggvason
-
Goggi
-
gudni.is
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Helmut Kerchner
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Guðni Már Henningsson
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gunnar Björnsson
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
halkatla
-
Halla Gunnarsdóttir
-
Halldór Baldursson
-
Halldór Kristinn Haraldsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haukur Már Helgason
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Vilhjálmsson
-
Heidi Strand
-
Heiða
-
Helgi Guðmundsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Helgi Már Barðason
-
Helgi Seljan
-
Helgi Vilberg
-
Hildur Sif Kristborgardóttir
-
Hilmar Björgvinsson
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hjalti Már Björnsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlédís
-
Hlynur Sigurðsson
-
Hlynur Snæbjörnsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrafn Jökulsson
-
Hreiðar Eiríksson
-
hreinsamviska
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ibba Sig.
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingimar Björn Davíðsson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
íd
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Björnsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Jónas Tryggvi Jóhannsson
-
Jónas Viðar
-
Jón Bjarnason
-
Jón Hafsteinn Ragnarsson
-
Jón Hrói Finnsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Þór Ólafsson
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Júlíus Garðar Júlíusson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Ketilás
-
Killer Joe
-
Kjartan Jónsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kolgrima
-
kona
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristján Pétursson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Krummi
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Linda Rós Jóhannsdóttir
-
Listasumar á Akureyri
-
LKS - hvunndagshetja
-
Logi Már Einarsson
-
Magnús Bergsson
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Marinó Már Marinósson
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Paul Nikolov
-
Páll Helgi Hannesson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Páll Thayer
-
Pálmi Freyr Óskarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Björgvin
-
Pétur Þorleifsson
-
Pollurinn
-
Ragnar Bjarnason
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Ransu
-
Rauður vettvangur
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Haukur Ingimarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sara Dögg
-
SeeingRed
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigrún Dóra
-
Sigtryggur Magnason
-
Sigurður Á. Friðþjófsson
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Hólm Gunnarsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurjón M. Egilsson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sól á Suðurnesjum
-
Sóley Björk Stefánsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Jón Hafstein
-
Stefán Stefánsson
-
Stefán Þórsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Stjórnmál
-
Svansson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
SVB
-
Sveinn Arnarsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Páll Erlendsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Már Sævarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Theódór Norðkvist
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tíðarandinn.is
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
TómasHa
-
Trúnó
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tryggvi H.
-
Ugla Egilsdóttir
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Úrsúla Jünemann
-
Valgeir Bjarnason
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Varðhundar frelsisins
-
Varmársamtökin
-
Vefritid
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Viðar Eggertsson
-
Vika símenntunar
-
Vilberg Helgason
-
Vinir Tíbets
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórbergur Torfason
-
Þórdís tinna
-
Þór Gíslason
-
Þór Jóhannesson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Saari
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Öll lífsins gæði?