Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
29.8.2008 | 11:50
Upphaf og endir þjóðvegar 1 á Akureyri
Mér finnst það afar gott að hringvegurinn verði ekki lengur hringvegur heldur endi og byrji á henni Akureyri. Reyndar var ein tillagan í hinni ljómandi samkeppni "Akureyri í öndvegi" einmitt þannig að hluti af þjóðvegi 1 var gerður að vistgötu.
En það verður að minnsta kosti mikið fjör á Akureyrarvöku á morgun og hellingur af myndlistarsýningum opnaðar eins og sjá má á síðu Myndlistarfélagsins.
Hringveginum lokað vegna Akureyrarvöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.8.2008 | 10:50
Höldum áfram í ruglinu
Lengi getur vont versnað. Valdaklíkan í Sjálfstæðisflokkunum er búin að ná nýjum hæðum, á botninum. Þessi farsi sem borgarfulltrúar flokksins bjóða uppá með dyggum stuðningi Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde er fyrir löngu kominn yfir það að vera broslegur og er bara sorglegur. Og nú er það þriðji maðurinn sem er hækjan. En það þýðir ekkert að fara á bömmer yfir endalausum mistökum annarra og það er jú vont en það venst. Hallgrímur Helgason skrifar skemmtilegan pistil í Fréttablaðið í dag. Kemur manni aftur í gott skap.
Samfylkingin hafnaði nýjum Reykjavíkurlista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.8.2008 | 09:02
Velkomin á opnun í Nýlistasafninu á laugardaginn
Á laugardaginn klukkan 17 opna ég sýningu í Nýlistasafninu á Laugarveginum. Það eru auðvitað allir velkomnir á opnunina eða að koma seinna ef það hentar betur. Það er enginn aðgangseyrir að Nýlistsafninu og hefur aldrei verið! Á síðu myndlistarfélagsins mynd.blog.is er hægt að lesa meira um sýninguna og á síðu Nýlistasafnsins nylo.is eru einnig upplýsingar. Á heimasíðunni minni er einnig hellingur af myndum og textum. Ég hef að vísu ekki getað uppfært síðuna nýlega vegna vesens en það stendur til bóta. Svo bendi ég einnig á síður Kuckie+Kuckei í Berlín og Galerie Robert Drees í Hannover með allskonar upplýsingum.
Þorvaldur Þorsteinsson tók myndina fyrir veggspjaldið/boðskortið af mér að fremja gjörninginn Sund á sýningunni Equivalence í Lazareti, Galerija OTOK í Dubrovnik í Króatíu í júlí 2008.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
8.8.2008 | 09:36
Borgum umönnunarstéttum mannsæmandi laun
Hvað er málið í þessu landi? Af hverju þurfa kennarar, hjúkrunarfræðingar og nú ljósmæður alltaf að berjast fyrir því að fá smá hækkun á skammarlega lág laun? Á sama tíma eru einhverjir forstjórar og bankastjórar að skammta sjálfum sér stjarnfræðilega há laun, fyrir ekki neitt. Bera einhverja meinta ábyrgð en þegar þeir eru búnir að setja allt klabbið á hausinn eða svo gott sem þá semja þeir bara um "starfslok" og fá einhverjar hundruðir milljóna fyrir að drífa sig.
Þetta er náttúrulega rugl. Það er fyrir löngu kominn tími til að umönnunarstéttir (í flestum tilfellum þar sem konur eru í miklum meirihluta) fái almennileg laun. Ljósmæður bera raunverulega ábyrgð á lífi og velferð barna og fjölskyldna (en ekki innistæðulausum pappírum). Þær eiga að fá laun á við bankastjórana.
Það að ítrekað þurfi starfsfólk að hóta uppsögnum eða fara í verkfall til að knýja á um hærri laun er smánarblettur á okkar samfélagi. Ríkisstjórnin var með fagurgala um að leiðrétta laun kvennastétta og nú er komið að því að efna loforðin en... það var ekkert á bakvið þessi loforð Samfylkingarinnar og íhalds frekar en fyrri daginn. Bara plat og lygi.
Myndin er fengin af wimmer-hebamme.at
Heimaþjónusta en engin mæðravernd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
7.8.2008 | 09:18
Mannréttindi fótum troðin í Kína
Og Þorgerður Katrín og Ólafur Ragnar mæta til að taka þátt í veislunni í boði böðlanna. Það er svartur blettur á utanríkisstefnu Íslands. Birgitta Jónsdóttir hefur staðið vaktina til að benda á óréttlætið sem á sér stað í Kína. Skoðanakúgun, pyntingar, aftökur eftir sýndarréttarhöld. Allt þetta er hluti af ástandinu í Kína þar sem eru stjórnvöld sem kenna sig við kommúnisma en eru í raun svartasta myndin á kapítalisma. Við eigum að mótmæla þessu og það er tækifæri í kvöld fyrir hvert og eitt okkar að gera það úr því að stjórnvöld hafa ekki dug í sér til að gera neitt og taka jafnvel þátt í veislunum. Setjum kerti út í glugga eins og milljónir manna um allan heim, til stuðnings frjálsu Tíbet. Og hér á Akureyri mun fara fram kertafleyting á tjörninni við Minjasafnið til minningar um fórnarlömb kjarnorkusprengja bandaríkjastjórnar. Mætum þar einnig.
Tíbetar mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.8.2008 | 09:19
Draumalandið komið á YouTube
Kynningin (Trailerinn) af mynd Andra Snæs Magnasonar og Þorfinns Guðnasonar Draumalandið er kominn á YouTube og hér er hægt að sjá hann. Björk flytur kynningarlagið og þessi mynd lofar góðu. Það fer hrollur um mann þegar myndirnar af Alcoa genginu ásamt mestu hryðjuverkamönnum gegn íslenskri náttúru (Geir H. Haarde, Friðrik Sófussyni, Valgerði Sverrisdóttur og félögum) birtast á skjánum, takast í hendur og óska hvort öðru til hamingju yfir því að hafa samþykkt að sökkva landi og fremja óafturkræf náttúruspjöll fyrir risavirkjun sem framleiðir rafmagn fyrir glæpafyrirtækið Alcoa.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
5.8.2008 | 09:57
FM Belfast rokkar
Frekar fúlt að missa af þessum Innipúka. Vonandi hressist Megas líka. Ég sá á blogginu hennar Helgu Völu frábært myndband með FM Belfast sem er núna uppáhaldshljómsveitin mín. Skelli því hérna inn. Þetta er almennileg stuðgrúppa sem kemur öllum í gott skap. Meira rokk meira stuð!
Megas veiktist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.8.2008 | 18:11
Áfram Magga Blöndal
Það er stórkostlegt hvað hægt er skapa góða stemningu með jákvæðni og bjartsýni. Margrét Blöndal tók verkefnið að sér og stendur uppi sem hetja. Það var allt annar bragur á þessari Verslunarmannahelgi en þeim síðustu hér á Akureyri og það sannaðist að aldurstakmörk á tjaldstæðin voru ekki leiðin til að laga hlutina. Það er hægt að gera kraftaverk með góðu skipulagi, bjartsýni og með því að skapa góða stemningu. Vissulega var fyllirí og einhverjir með læti en sem betur fer var það ekki yfirgnæfandi. Karlahópur femínistafélagsins var áberandi hér á Akureyri og stóð sig afar vel og það var gott að sjá ungt fólk með barmmerkin þeirra. Takk Magga, fyrir að redda heiðri Akureyringa.
Fjölmenni á flugeldasýningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.8.2008 | 11:24
Verksmiðjan á Hjalteyri opnar laugardaginn 2. ágúst 2008
Verksmiðjan
Menningarmiðstöð á Hjalteyri
Neðst á Hjalteyri // 601 Akureyri // verksmidjan.blogspot.com // 461 1450 // 865 5091
START
02.08. 23.08.2008
Alexander Steig, Þýskalandi
Arna Valsdóttir, Íslandi
Boekie Woekie, Hollandi
Kristján Guðmundsson, Íslandi
Magnús Pálsson, Íslandi/Bretlandi
Nicolas Moulins, Frakklandi/Þýskalandi
Sigga Björg Sigurðardóttir, Íslandi/Skotlandi
Opið fimmtudaga til sunnudaga klukkan 14:00 - 17:00
Nánari upplýsingar á http://www.verksmidjan.blogspot.com
---
Myndlistarsýningin START opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri, laugardaginn 2. ágúst 2008 klukkan 14:00.
Sýningin stendur til 23. ágúst.
Opið frá fimmtudegi til sunnudags klukkan 14:00 - 17:00
Dagsskrá:
Laugardagurinn 2. ágúst
14:00 Opnun. Þátttakendur eru Sigga Björg Sigurðardóttir, Kristján Guðmundsson, Magnús Pálsson, Alexander Steig, Boekie Woekie, Nicolas Moulin og Arna Valsdóttir.
15:00 Arna Valsdóttir, Sönggjörningur
17:00 Arna Valsdóttir, Sönggjörningur
18:00 Ghazi Barakat, tónlistaratriði
Sunnudagurinn 3. ágúst
14:00 - 17:00 Listasmiðja
fyrir börn og foreldra. Opið öllum.
Laugardagurinn 9. ágúst
10:00 - 15:00 Listasmiðja fyrir börn
15:00 Arna Valsdóttir, Sönggjörningur
18:00 Kammerkórinn Hymnodia
Sunnudagurinn 10. ágúst
10:00 - 15:00 Listasmiðja fyrir börn
Listasmiðjurnar eru fyrir 10 til 14 ára krakka, ekkert þátttökugjald.
Umsjónarmenn: Aðalheiður S. Eysteinsdóttir, Gústav Geir Bollason og Þórarinn Blöndal.
Skráning hjá Aðalheiði í síma 865 5091
Sunnudagurinn 17. ágúst
15:00 Ljóðadagskrá
í umsjón Jóns Laxdal
Sýningin stendur til 23. ágúst.
Stuðningsaðilar eru Menningarráð Eyþings, Impra, Nýsköpunarmiðstöð, Þýska sendiráðið og BYKO.
Nýtt upphaf í Verksmiðjunni á Hjalteyri
Fyrsta sýningin í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri er samansett af ólíkum myndlistarmönnum af þremur kynslóðum sem vinna í sex löndum. Þau vinna með innsetningar, kvikmyndir, myndbönd, hljóð, málverk, teikningar og gjörninga, svo eitthvað sé nefnt. Verksmiðjan sjálf er spennandi útgangspunktur og umgjörð fyrir verkin sem sum eru gerð sérstaklaga fyrir þessar aðstæður en önnur fá nýja merkingu í þessu hráa umhverfi.
Menningarhátíð á Hjalteyri í ágústmánuði
Von okkar listamannanna sem standa að Verksmiðjunni er að Hjalteyrarverksmiðjan og umhverfi hennar verði framtíðarstaður listamanna og þá væri sérstaða hennar í listheiminum veruleg. Hún yrði nokkurs konar frumbýli - listin nemur land - og brúaði með því bil á milli þéttbýlis og landsbyggðar en einnig landsbyggðar og umheims. Hún yrði hvortveggja í senn; svæðisbundin og næði jafnframt til stærri heildar, þar sem hún myndi bæði taka mið af þörfum og áhuga íbúa næsta nágrennis en um leið opna gáttir til umheimsins fyrir tengsl sín og samstarf við erlenda aðila. Umhverfið og húsakynni Hjalteyrar-verksmiðjunnar vekur athygli, hefur áhrif á sköpun og mótar starfsemina. Unnið hefur verið að grunnendurbótum á Verksmiðjunni en tekið tillit til umhverfisins og þess hvernig húsakynni eru í raun. Samspil náttúruafla og mannvirkja hefur verið haft í huga og að leiðarljósi. Verksmiðjan er eitt listaverk út af fyrir sig.
Aðstandendur Verksmiðjunnar eru:
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Arna Valsdóttir
Arnar Ómarsson
Gústav Geir Bollason
Hlynur Hallsson
Jón Laxdal Halldórsson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Lene Zachariassen
Véronique Legros
Þórarinn Blöndal
Clémentine Roy
Henriette van Egten
Kristján Guðmundsson
Jan Voss
Nicolas Moulin
Rúna Þorkelsdóttir
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?