Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Ingunn St. Svavarsdóttir Yst opnar sýningu á Café Karólínu

yst_postcard_copy.jpg


Ingunn St. Svavarsdóttir Yst

Línan - ferđ án fyrirheits

04.10.08 - 31.10.08   
 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

Ingunn St. Svavarsdóttir Yst opnar sýninguna "Línan - ferđ án fyrirheits" á Café Karólínu laugardaginn 4. október 2008 klukkan 14.

“Sýningin samanstendur af 19 römmuđum teikningum, sem unnar voru snemma á árunum 2007 og 2008 í New York og Newcastle. Um er ađ rćđa spuna eđa hugarflug, sem á sér stađ í afslöppuđu leiđsluástandi, ţar sem viđkomandi leitast viđ ađ ţvćlast sem minnst fyrir verknađinum.”

Ingunn St. Svavarsdóttir Yst, sálfrćđingur og fagurlista-verka-kona er nýskriđin úr skóla, var ađ ljúka 2ja ára námi sínu í Master of Fine Art frá Newcastle University á Bretlandi nú í september 2008. Hún nam áđur viđ Myndlistaskólann á Akureyri og útskrifađist af Fagurlistabraut 2002.
Yst vinnur ýmist tví- eđa ţrívíđ verk; teikningar, málverk, skúlptúra, lágmyndir og innsetningar. Ţetta er 9. einkasýning Ystar, sem hefur helgađ sig myndlistinni alfariđ í heilan áratug og sýnt bćđi hérlendis og erlendis.

Sýningin stendur til 31. október 2008.

Nánari upplýsingar á www.yst.is og yst(hjá)yst.is og í síma 659 6005

Nćstu sýningar á Café Karólínu:
01.11.08 - 05.12.08    Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09    Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09    Herdís Björk Ţórđardóttir
07.03.09 - 03.04.09    Inga Björk Harđardóttir
04.04.09 - 01.05.09    Helga Sigríđur Valdemarsdóttir
02.05.09 - 05.06.09    Hertha Richardt
06.06.09 - 03.07.09    Georg Óskar Manúelsson
04.07.09 - 31.07.09    Lind Völundardóttir


Til hamingju ljósmćđur!

478796A Ljósmćđur sýndu baráttuţrek og létu ekki buga sig í ţessu fyrsta verkfalli í sögu ljósmćđra á Íslandi. Fjármálaráđherra og ríkisstjórnin varđ sér til ćvarandi skammar og merkilegt ađ ríkissáttasemjari varđ ađ bjarga málunum. Verđandi mćđur og feđur geta nú andađ léttar og ljósmćđur horft fram á veg međ bćtt kjör. Ríkisstjórnin ćtti hinsvegar ađ skammast sín.
mbl.is Miđlunartillagan samţykkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Arna Valsdóttir opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á sunnudag

arna.jpg

ARNA VALSDÓTTIR 

BROT ÚR VERKUM 

21.09. - 14.12.2008 

Opnun sunnudaginn 21. september 2008, klukkan 11-13

Opiđ samkvćmt samkomulagi      

 

KUNSTRAUM WOHNRAUM             

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir     

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744  hlynur@gmx.net • www.hallsson.de 

 

Sunnudaginn 21. september 2008 klukkan 11-13 opnar Arna Valsdóttir sýninguna “Brot úr verkum” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Hún sýnir ađ ţessu sinni vídeómálverk, kyrrmyndir úr hreyfimyndum og innsetningum, teikningar, ljósmyndir og fleiri brot úr fyrri verkum.

Arna er fćdd á Akureyri 1963 og nam myndlist viđ grafíkdeild MHÍ og lauk framhaldsnámi frá fjöltćknideild Jan van Eyck Academie í Maastricht áriđ 1989. Á ţeim tíma fór hún ađ gera tilraunir međ ţađ ađ tengja saman fleiri ţćtti í myndlistinni og vann gjarnan verk ţar sem saman fór hljóđ, rými, mynd og hreyfing.

Arna hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og unniđ einkasýningar ţar sem hún vinnur verk beint inn í ţađ rými sem hún velur hverju sinni.

Hún hefur međal annars sett upp gagnvirk innsetningarverk í Garđskagavita, í Austurbć, í Hafnarfjarđarleikhúsinu,í Nýlistasafninu, Í kjallara Kirsuberjatrésins, í Populus Tremula, í Ketilhúsinu, í Epal og nú síđast í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Arna hefur einnig sett verk sín upp á ráđstefnum um skólamál, í leikskólum, grunnskólum, framhaldsskólum og í Háskólanum á Akureyri.

Sýninguna í Kunstraum Wohnraum hugsar hún sem einskonar yfirlitssýningu ţar sem litiđ er yfir farinn veg og ţađ skođađ sem hennar fyrri sýningar hafa skiliđ eftir sig.

Nánari upplýsingar um verk Örnu Valsdóttur er ađ finna á http://www.arnavals.net

Međfylgjandi mynd er af verki sem Arna setti upp á opnunarsýningu Verksmiđjunnar á Hjalteyri.

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Örnu Valsdóttur stendur til 14. desember 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462  3744.

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.


Gott

Já, ljómandi gott ađ ţessum vatnalögum hafi veriđ frestađ aftur, enda eru ţau meingölluđ. Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ Sigurđur Kári Kristjánsson skuli einnig vera kominn á ţessa skođun. Ţađ sannar vonandi enn og aftur ađ batnandi mönnum sé best ađ lifa.


mbl.is Einhugur um ađ fresta gildistöku vatnalaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn er lasinn...

burtxd.jpg...og ekki bara međ eitthvert smá kvef heldur eitthvađ miklu verra. Vonandi batnar honum nú samt og lagast af ţessar frjálshyggju-einkavinavćđingu. Sem er alvarlegur sjúkdómur og bitnar verst á ţeim sem síst skyldi, nefnilega saklausu fólki í ţessu landi. Á međan ćtti flokkurinn ađ fara í veikindaleyfi til ađ ađ jafna sig.
mbl.is Uppgjör Óla Björns viđ Sjálfstćđisflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ég myndi ekki kjósa hana aftur

Ţađ er ađ segja ef ég hefđi kosiđ Sjálfstćđisflokkinn (Sjálftökuflokkinn), sem ég hef sem betur fer ekki gert hingađ til og mun vonandi aldrei slysast til ađ gera. En Ţorgerđur Katrín léti skattgreiđendur sennilega einnig borga fyrir maka sinn aftur og aftur svo lengi sem hún gćti. Enn ein ástćđan til ađ gefa íhaldinu langt og verđskuldađ frí (launalaust!)
mbl.is Myndi taka ţessa ákvörđun aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Velkomin til landsins

Rauđi krossinn og stuđningsfjölskyldur flóttafólksins eiga heiđur skilinn. Viđ eigum ađ taka vel á móti nýjum Íslendingum. Konurnar og börnin eru fórnarlömb ađstćđna sem ţau völdu sér ekki og ţađ er okkar mannúđlega skylda ađ rétta fram hjálparhönd til ađstođar.

Anna Lára Steindal hjá Rauđa krossinum segir: „Enginn gerir ţađ ađ gamni sínu ađ rífa sig upp frá heimkynnum sínum og fara á jafnframandi stađ“. Höfum ţađ í huga. Ég er viss um ađ Akurnesingar munu taka vel á móti fólkinu sem vonandi sér fram á betra líf og framtíđ.


mbl.is Flóttafólkiđ brosti viđ heimkomuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru kanarnir ađ ganga af göflunum?

abelajohnb-1150883873

Ţađ vćri nú eftir öllu ef kanarnir kysu yfir sig annan hálfvita strax á eftir Bush. Og ţessi Sarah Palin er greinilaga hćgrisinnađri en helvíti (ef ţađ vćri til:) Hún er á móti fóstureyđingum líka ţó ađ konum hafi veriđ nauđgađ. Henni er mein illa viđ homma og stendur fyrir afturhaldssömustu gildi sem finnast í myrkviđum Ameríku. Ţađ er dálítiđ skondiđ ađ sumir sjálfstćđismenn á Íslandi skuli samsama sig ţessi öfgaliđi. Repúblikanaflokkurinn er međ stefnuskrá sem er svo langt til hćgri ađ manni verđur óglatt.

En sem betur fer heldur mađur enn í vonina um ađ skynsemin ráđi vali meirihluta ţeirra fáu sem nenna ađ kjósa í BNA og ađ Obama vinni ţetta. Ţađ vćri betra fyrir heiminn. Ţađ er komiđ nóg af stríđsóđum trúarbrjálćđingum á forsetastóli í BNA.


mbl.is McCain nćr forskoti á Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allir á Austurvöll í hádeginu!

Ţjóđin styđur ljósmćđur
Austurvelli, 5. september kl. 12.15


Verkfall ljósmćđra er skolliđ á. Ríkisstjórnin axlar ekki ábyrgđ og gerir ţar međ yfirlýsingar og fyrirheit ađ engu. Stjórnarsáttmálinn er marklaust plagg. Ţarfir fćđandi kvenna skipta ekki máli og störf ljósmćđra eru lítils virđi.

Ţó máliđ varđi fyrst og fremst fćđandi konur og hiđ nýja líf sem ţćr bera í skauti sér, ţá snúast störf ljósmćđra um framtíđ ţessa lands í heild sinni. Ekkert er mikilvćgara en endurnýjun ţjóđarinnar. Til ađ hún geti orđiđ međ eđlilegum hćtti verđur ađ tryggja ţjónustu ljósmćđra nú og um aldir alda.

Ljóst er ađ ţjóđin stendur međ ljósmćđrum. Kennarar, hjúkrunarfrćđingar, lćknar og flugfreyjur hafa sent frá sér stuđningsyfirlýsingar, auk fjölda félaga- og hagsmunasamtaka. Fram til ţessa hafa konur á barneignaraldri veriđ í framvarđarsveit stuđningsfólks sem er eđlilegt. Nú er ţó svo komiđ ađ ţjóđin öll verđur ađ láta í sér heyra. Öll höfum viđ fćđst. Mćtum á Austurvöll kl. 12.15 og styđjum kjarabaráttu ljósmćđra.

Samstađan er studd af eftirfarandi samtökum: Femínistafélagi Íslands, Kvenréttindafélagi Íslands, Flugfreyjufélagi Íslands, Félagi íslenskra hjúkrunarfrćđinga, BHM, Lćknafélagi Íslands, Kennarasambandi Íslands, Landssambandi Framsóknarkvenna og Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi.


mbl.is Mikiđ álag á starfsfólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lína opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17

lina.jpg


Sigurlín M. Grétarsdóttir

Tilbrigđi - Variation 

06.09.08 - 03.10.08   
 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17.

Lína notar blandađa tćkni í verkunum, ađferđ sem hún hefur veriđ ađ ţróa í rúm 2 ár. Í verkunum á sýningunni á Café Karólínu notar hún acryl, lakk, pappír, hrosshár og fleira.

Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) stundađi nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár, á hönnunarbraut og útskrifađist sem tćkniteiknari. Hún útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2007 eftir fjögurra ára nám ţar. Hún er nú í Háskólanum á Akureyri í kennsluréttindanámi. Ţessi sýning er 5. einkasýningin hennar en hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum af samsýningum.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 3. október 2008.

Nánari upplýsingar veitir Lína í lina(hjá)nett.is og í síma 8697872
Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hún sýnir á Café Karólínu.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

04.10.08 - 31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08 - 05.12.08    Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09    Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09    Herdís Björk Ţórđardóttir


Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband