10.10.2011 | 09:31
TEXT hjá Kuckei + Kuckei í Berlín
Libia Castro / Ólafur Ólafsson, ....ITNARAGON..., 2003
Textintervention Platform Garanti CAC, Istanbul
Kuckei + Kuckei
kynnir
TEXT
Birgir Andrésson, Dieter Roth, Guðný Rósa Ingimarsdóttir, Haraldur Jónsson, Hlynur Hallsson, Hreinn Friðfinnsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Karin Sander, Karlotta Blöndal, Knut Eckstein, Kristján Guðmundsson, Lawrence Weiner, Libia Castro / Ólafur Ólafsson, Margrét H. Blöndal, Roni Horn, Sigurður Guðmundsson, Unnar Örn Auðarson
15. Október 17. Desember 2011
October 15 December 17, 2011
Opnun / opening reception / Laugardag, 15. Október, kl. 19 - 21
TEXT
Því er stundum haldið fram að Íslendingar séu bókmenntaþjóð eins og fornsögurnar, Edda og flestar útgefnar bækur á haus gefa til kynna. Útnefning Reykjavíkur sem bókmenntaborg UNESCO nú í sumar undirstrikar þetta. Í ár er Ísland einnig heiðursgestur á bókakaupstefnunni í Frankfurt sem fer fram 12. - 16. október. Textar hafa einnig verið áberandi í myndlist íslenskra myndlistarmanna. Það sama má segja um erlenda myndlistarmenn sem tengjast Íslandi sterkum böndum og hafa verið áhrifavaldar í íslenskri myndlist. Mörg dæmi eru svo aftur um það að íslenskir myndlistarmenn skrifi einnig bækur. Því verður hinsvegar seint haldið fram að Íslendingar séu myndlistarþjóð enda saga íslenskrar myndlistar stutt, en þó hefur íslensk myndlist verið nokkuð áberandi á alþjóðavettvangi undanfarin ár.
Á sýningunni TEXT hafa verið valdir saman 19 íslenskir og erlendir listamenn sem vinna mikið með texta. Þeir fara ólíkar og fjölbreyttar leiðir við notkun á textum í verkum sínum. Stundum er textinn í forgrunni og stundum er dýpra á hann. Stundum er um beinar tilvísanir í bókmenntir að ræða t.d. kemur eini íslenski nóbelsverðlaunahafinn í bókmenntum, Halldór Laxnes, fyrir í verkum tveggja listamanna, þeirra Roni Horn og Kristjáns Guðmundssonar. Í öðrum verkum eru textarnir minna bókmenntalegir eða tengdir bókmenntum. Listamennirnir 19 hafa ólíkan og breiðan bakgrunn og vinna á afar mismunandi hátt, en eiga að minnsta kosti einn þátt sameiginlegan, þau vinna öll með texta. Elsta verkið á sýningunni er frá árinu 1968, en þau nýjustu eru gerð sérstaklega fyrir þessa sýningu.
Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru: Birgir Andrésson (1955-2007), Dieter Roth (1930-1998), Guðný Rósa Ingimarsdóttir (f. 1969), Haraldur Jónsson (f. 1961), Hlynur Hallsson (f. 1968), Hreinn Friðfinnsson (f. 1943), Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978), Jón Laxdal Halldórsson (f. 1950), Karin Sander (f. 1957), Karlotta Blöndal (f. 1973), Knut Eckstein (f. 1968), Kristján Guðmundsson (f. 1941), Lawrence Weiner (f. 1942), Libia Castro / Ólafur Ólafsson (f. 1970 / f. 1973), Margrét H. Blöndal (f. 1970), Roni Horn (f. 1955), Sigurður Guðmundsson (f. 1942) og Unnar Örn Auðarson (f. 1974).
Sýningarstjóri er Hlynur Hallsson. Sýningin mun halda áfram í öðru formi í Listasafni Íslands í janúar 2012. Þakkir til eftirtalinna aðila fyrir aðstoð við gerð sýningarinnar: Gallerí i8, Nýlistasafnið og Listasafn Íslands.
Kuckei + Kuckei
Linienstr. 158
D - 10115 Berlin
phone: +49 (30) 883 43 54
fax: +49 (30) 886 83 244
www.kuckei-kuckei.de
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.9.2011 | 20:43
rencontre platonique
MUSÉE DENYS-PUECH RODEZ
rencontre platonique
1ER OCTOBRE 2011 - 29 JANVIER 2012
Elise Boularan
Gabriel Desplanque
Hlynur Hallsson
Olya Ivanova
Gabriel Jones
Samedi 1er octobre 2011 à 14h00
Inauguration 23ème édition des PHOTOfolies, Hôtel de ville
16h45 Découverte de lexposition Rencontre Platonique au musée Denys-Puech
Circuit déambulatoire dans les différents lieux dexpositions.
Cinq regards photographiques autour de «grandeur et décadence».
Dans le cadre des Photofolies 2011, le musée Denys-Puech sest joint à la revue dimages Platonique afin de proposer une exposition collective de photographes contemporains venus du monde entier. Cette revue, créée et imaginée en 2009 par un duo dartistes plasticiens, Sophie Roube et Benoît Blein, est pensée comme une galerie virtuelle dimages.
Rencontre Platonique saffiche comme une escapade photographique, elle a pour volonté de proposer un éventail dimages allant de la photographie plasticienne à la photographie documentaire. Elle se présente comme un parcours découverte exposant toutes les formes de création qui utilisent limage, sans tenir compte du clivage entre photographie et art contemporain.
Le travail photographique dElise Boularan fonctionne par séries en essayant de faire disparaître les dichotomies entre le bien et le mal, le noir et le blanc, la réalité et la fiction. Gabriel Desplanque, lui, nous parle de corps en mouvement, de force gravitationnelle, parfois même de violence dissimulée. Hlynur Hallsson nous fait voyager : toujours « on the road », il nous fait partager images et sentiments à travers tous les continents et toutes les cultures dans lesquels il passe. Olya Ivanova nous plonge, au travers de portraits touchants dadolescents russes dans un monde à la fois intimiste et documentaire. Enfin, Gabriel Jones renverse la réalité apparente de ces images vers un univers troublant. Létrangeté de ces paysages photographiques nous rappelle que rien nest instantané et que la mise en scène est bien présente, esthétiquement palpable.
Alors que dans le musée, les images prennent corps, lexposition dévoile les coups de cur photographiques de la revue Platonique et rend hommage aux artistes associés.
«Rencontre avec... » la revue Platonique et les photographes de lexposition Rencontre Platonique. Jeudi 27 octobre 2011 à 18h30
Finissage de lexposition Rencontre Platonique. Visite accompagnée et petit goûter dhiver, jeune public Dimanche 29 janvier 2012 à 16h00
Mes vacances au musée ! Ateliers 7/12 ans
En lien avec chacune des expositions, ces stages animés par un artiste permettent aux jeunes de 7 à 12 ans de découvrir une technique et de réaliser un travail personnel inspiré par la rencontre avec la création contemporaine Pour les enfants de 7 à 12 ans - Tarif : 18
Renseignements et réservation au 05.65.77.89.60
Vacances de Toussaint
Les mardi 25, jeudi 27, vendredi 28 octobre 2011 de 14h à 17h Un cycle de trois ateliers de pratique photographique avec lartiste Elise Boularan, autour de lexposition Rencontre Platonique.
Vacances de Noël
Les mardi 20, jeudi 22, vendredi 23 décembre 2011 de 14h à 17h Un cycle de trois ateliers de pratique photographique et photomontage avec lartiste Régis Landès autour de lexposition Rencontre Platonique et de la vidéo de Franck Scurti «Chicago Flipper».
renseignements et réservation
05 65 77 89 60
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.8.2011 | 12:16
BYLTINGIN VAR GAGNSLAUS!!! - - Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir í GalleríBOXi
BYLTINGIN VAR GAGNSLAUS!!!
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir
27.08. - 11.09. 2011
GalleríBOX, salur Myndlistarfélagsins
Kaupvangsstræti 10, Listagili, 600 Akureyri
Opnun á Akureyrarvöku laugardaginn 27. ágúst kl. 14
Opið laugardaga og sunnudaga 14-17
Byltingin á facebook
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir setja nú upp fjórðu sameiginlegu sýninguna sína eftir stutt hlé en á síðasta ári var þríleikurinn Áfram með smjörlíkið á dagskrá í Listasafni ASÍ í Reykjavík, Verksmiðjunni á Djúpavík og hjá 111 a space for contemporary art í Berlín.
Í texta í sýningarskrá segir Hjálmar Stefán Brynjólfsson meðal annars:
Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauðug. Þau vinna með marga ólíka miðla Hlynur hefur fengist við ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unnið með ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af því hvaða miðill verður fyrir valinu í hvert sinn en þátttaka áhorfandans er oft mikilvæg.
Í verkum beggja er að finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virðast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiða leið inn að hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lævís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrðingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virðist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit).

Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntaður við Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista- og handíðaskóla Íslands sem og við listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Þýskalandi. Hann hefur verið gestakennari við Myndlistarskólann á Akureyri og Lisatháskóla Íslands og hefur auk þess sett upp og skipulegt sýningar annarra listamanna. Hann hefur hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar fyrir verk sín.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) er menntuð við Myndlistarskólann á Akureyri, var við nám í Finnlandi og lauk MFA-gráðu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur verið sýningarstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráðhús og hefur líkt og Hlynur hlotið ýmsar viðurkenningar og styrki fyrir verk sín.
Sjá nánar á http://hlynur.is , http://hallsson.de og http://jonahlif.com
Sýningin í GalleríBOXi, sal Myndlistarfélagsins stendur til 11. september og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Nánari upplýsingar veita: Hlynur Hallsson 6594744 og Jóna Hlíf Halldórsdóttir 6630545
20 persónulausar, nafnlausar, tröllalausar athugasemdir við greinina Byltingin var gagnslaus!
1) Æ ég veit það ekki. Á einhverjum tímapunkti bara, bara vissi maður að það myndi ekkert gerast - að nýtt Ísland væri bara frasi. Handónýt pæling. Að byltingin væri ekki byrjun heldur einn hlekkur í þessari keðju. Hefur einhver breyst? Hefur eitthvað breyst? Hef ég breyst? Hefur þú breyst? Breyttist landið? Breyttust peningar? Breyttist tíminn? Breyttist fólk? Vildi maður að fólk breyttist?
Og ef ekkert breytist, til hvers var þá að gera byltingu?
Æ ég veit það ekki. Maður byltir sér fyrir svefninn. Það er byltingin manns. Annars er bara að halda áfram, það er það eina - svona í stöðunni.
2) Kreppa er svona ástand þar sem ekkert breytist og fólk bíður á meðan þúsundir missa sitt. Einhver verður að blæða fyrir skuldunum.
3) Almennt séð eru allar byltingar gagnslausar. Það er alveg vitað. Öllum krafti mætir annar kraftur sem heldur aftur af breytingum og stefnir öllu í það sama. Hann sagði það, Newton. Það er eiginlega fyrirfram vitað. Byltingar eru gagnslausar, það eru ekki fréttir. Það vissu allir að byltingin yrði gagnslaus. Sagan segir það. En þett var samt geðveikt flott bylting. Það verða sagðar sögur af þesari byltingu.
Þannig að þessi frasi: byltingin var gagnslaus!, hann segir ekkert. Þetta er engin frétt. Þetta er eins og að segja að hvíta húsið sé hvítt.
4) Það er ekkert verra en að teljast vera gagnslaus, nema þá vitagagnslaus. Þegar ekkert gagn er af manni eru engin not fyrir mann - engin nytsemi og því nánast enginn tilgangur. Gagnslaus maður er bara iðjulaus, hreyfingarlaus grafkyrr.
Ekkert að gerast. Gengur hvorki né rekur. Bara standa í stað - eða nokkuð af leið.
Gagnsleysi er iðjuleysi er dauði.
5) Í þvi sem er gagn, því nytsamlega. Í því felst lykillinn. Þar býr gamanið og ánægjan. Þar á hamingjan heima. Í gagninu býr hamingjan. Nefninlega. Gagn og gaman.
6) Í staðinn fyrir að segja Byltingin var gagnslaus!, ætti að segja: Þér þarf ekki að leiðast.
7) Hámarks hamingja fyrir hámarks nytsemd - hina algjöru gagnsemi - endanlega gagnsemi náttúrunnar fyrir manninn. Þangað vil ég fljúga á eldflaug.
8) Stundum finnst manni allt þurfa að vera svo fjandi gagnlegt - og á sama tíma sér maður fólk sem virðist ekki vera að gera gagn en er samt að fá fullt af pening. Skil það ekki alveg. Ætli það sé landlægt að reyna að koma vinnunni sinni yfir á aðra? Svona þjóðaríþrótt kannski.
9) Byltingin stefnir alltaf í sama farið. Hvað svo? Hvað nú? Ekki gerir maður aðra byltingu eftir byltinguna? Hún verður alveg jafn gagnslaus og sú fyrri. Hvað gerir maður í staðinn fyrir byltingu ef maður hefur samt massíft ógeð á samfélaginu, peningum og hvötum nytseminnar?
10) Mér leiðist. Má ég fá meira?
11) En já gagnsemi er ekki mælikvarðinn á byltingar. Ekki heldur breytingar sem gerðar eru. Heldur sagan. Og byltingarhetjurnar. Við þurfum byltingarhetju, til að þessi bylting hætti að teljast gagnslaus. Hvar eru hetjurnar? Hvar er Che Guevara? Er það gaurinn með Bónusfánann?
12) Maður á að vera duglegur. Maður á ekki að vera latur. Þessi bylting er alltof löt.
13) Þetta er frábær dagur og frábær bylting. Frábær grein. Frábært veður líka.
14) Ekki það sem var. Ekki það sem er. Eitthvað annað.
15) Kommon. Hvað átti þessi bylting að vera annað en gagnslaus? Hvað vildirðu eiginlega? Öll vandamál úr sögunni? Nýtt Ísland? Og á hvaða grunni, sem ekki var til staðar fyrir?
Á meðan það er ekki skýr valkostur - önnur pláneta, nýtt sólkerfi, fer öld Vatnsberans með okkur beinustu leið niður gljúfrin ofan í hyldýpið. Nú fyrst kemur kreppa.
16) Byltingin var gagnslaus, það er staðreynd. Það hefur ekkert breyst. Samfélagið er eins, hvort sem það er gott eða vont, nema nú eiga færri eitthvað og þeir sem eiga missa sitt eða hluta af sínu. Og hvað svo? Hafi byltingin átt að breyta einhverju hefur hún ekki gert það. Þess vegna er hún gagnslaus.
17) Byltingin var ekki gagnslaus heldur þvert á móti nauðsynleg. Það varð að breyta til í samfélaginu eftir hrun. Nú er tími erfiðleika og fórna, breytinga og uppbyggingar. Ekkert ríki rís úr öskustó á tveimur árum og heldur ekki Ísland. En hvað svo? Breytingar eru sársaukafullar og taka tíma. Þegar þeim verður lokið mun sjást að byltingin var nauðsynleg.
18) Það hefur bara verið ein alvöru bylting á Íslandi og það var hundadagabyltingin. Jörundur lifi.
19) Gagnsleysi er tabú. Stórhættuleg hugmynd í nútímanum. Þótt fullt af skrítnu fólki hafi tekið upp merki gagnsleysis í gegnum tíðina hafa þau orðið samfélaginu að bráð fyrir vikið. Okkur er ætlað að vera gagnleg. Að vera gagnslaus er versta einkunn sem hægt er að fá. Til hvers að lifa ef ekkert gagn er af manni? Þá er maður ómagi og aumingi - enginn matvinnungur. Sá sem er júsless hann er eiginlega ekki neitt, hvorki sjálfum sér né öðrum. Og ef maður vinnur engu(m) gagn, þá er hreinlega ekkert gagn af manni.
Hvern djöfulinn á maður þá að gera af sér? Lifa eins og steinn? Vera tré?
20) Gagnið er maður sjálfur, það er uppspretta yndis: það er auður og endalaus hamingja.
Hjálmar Stefán Brynjólfsson
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2011 | 00:03
Beyond Frontiers hjá Kuckei+kuckei í Berlín, síðustu forvöð
July 2 - August 20
Beyond Frontiers
Summer show
with works by
Hlynur Hallsson
Michael Subotzky
Guy Tillim
KUCKEI + KUCKEI
Linienstraße 158
D-10115 Berlin
T. +49 30 883 43 54
F. +49 30 886 83 244
E. info@kuckei-kuckei.de
13.7.2011 | 21:42
Læsi í Nýlistasafninu | Literacy at the Living Art Museum
Það er venja að bækur innihaldi texta, við göngum að því vísu í flestum tilfellum. Það er að sama skapi venja að horfa á myndir út frá formskynjun og hluti út frá rýmiskennd. Allt getur þetta skarast þannig að bækur höfði til formskynjunar eða rýmiskenndar, en myndir og hlutir við texta. Hefur það löngum verið glíma listamanna að finna slíka núningsfleti, brjóta mörkin upp og endurskoða nálgun okkar við hluti, myndir og texta.
Sýningin Læsi teflir saman listaverkum byggðum á samspili texta, forma og rýmis og eru þau flest í eigu Nýlistasafnsins, en þar er að finna stærsta safn af bóklistaverkum sem fyrirfinnst á Íslandi. Hugmyndin um bókina er þannig útgangspunktur sýningarinnar og verða sýnd verk eftir listamenn sem kanna texta og tungumál í tengslum við myndlist eða brjóta upp bókaformið og nýta það í myndlistarverk. Sígild yfirlýsing um að Íslendingar séu bókaþjóð fær þá formræna og hugmyndalega merkingu og við áttum okkur um leið á því að læsi á ekki bara við umtáknsetningu með bókstöfum. Læsi á líka við um myndir, form og rými.
Bóklistaverk og málverk, ljósmyndir eða höggmyndir sem fjalla um samspil texta og mynda eða rýmis er hluti af arfleifð hugmyndalistarinnar sem jafnframt er arfurinn sem Nýlistasafnið byggir sína safneign á. Verkin á sýningunni eru flest í eigu safnsins en nokkur, sem þóttu ómissandi í þetta samhengi, voru fengin að láni hjá höfundum þeirra. Alls eru sýnd verk eftir 18 listamenn, þau Áslaugu Thorlacius, Birgi Andrésson, Dieter Roth, Douwe Jan Bakker, Finnboga Pétursson, Franz Graf, Friðrik Þór Friðriksson, Hildi Hákonardóttur, G.Erlu, Gunndísi Ýr Finnbogadóttur, Hlyn Hallsson, Jan Voss, Kristján Guðmundsson, Níels Hafstein, Ragnhildi Jóhannsdóttur, Rúnu Þorkelsdóttur, Rúrí og Steingrím Eyfjörð.
Sýningarstjóri er Jón B.K. Ransu, en hann hefur á undanförnum árum tyllt sér beggja megin borðs sem myndlistarmaður og skríbent. Hann skrifaði myndlistargagnrýni fyrir Morgunblaðið á árunum 2002 2010 og hefur einnig skrifað um myndlist í fagtímarit, sýningaskrár og bækur. Ransu hefur áður tekið að sér sýningarstjórn fyrir Nýlistasafnið, en það var árið 2005 vegna sýningarinnar Tvívíddvídd. Þá hefur hann einnig komið að gerð sýninga fyrir Listasafn Reykjavíkur, Listasafn Íslands, Gallerí 100° og Art Radionica Lazareti í Króatíu.
16. júlí - 11. september 2011 | July 16th - September 11th 2011
Nýlistasafnið | The Living Art Museum
Skúlagata 28
101 Reykjavík
Nýlistasafnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 12-17 og eftir samkomulagi.
Aðgangur er ókeypis.
The Living Art Museum is open Tuesday - Sunday from 12-17 and by appointment.
Admission is free.
Books are generally perceived as objects that contain texts. It is also customary to perceive pictures and objects in relation to colour, form and space. Fortunately we can reject that which is customized and perceive things in different manners. Books can thus be perceived in context with colour, form and space, just as pictures and objects often relate messages with texts.
The exhibition Literacy investigates the interplay of objects and text as a form within the visual arts.
Iceland prides itself of being regarded as a nation of literature. The tradition of literature is rooted in the national heritage from the Sagas to the post-war writers like Halldór Laxness, Þórbergur Þórðarsson and Gunnar Gunnarsson. The concept of the book is the undertone of the exhibition which attempts to highlight works by visual artists that have explored the written or spoken word as well as artists that explore the possibilities of the book in relation to visual arts.
The bulk of the works on show are taken from the collection of The Living Art Museum, which stores the largest collection of book-art in Iceland. Books, paintings, photographs or sculptures that deal with the interplay of texts, images, objects and/or space are part of the legacy of conceptual art, which is also the legacy of The Living Art Museum and forms the basis of its collection.
The exhibition spans works from the conceptual era to young contemporaries and includes works from the following artists: Áslaug Thorlacius, Birgir Andrésson, Dieter Roth, Douwe Jan Bakker, Finnbogi Pétursson, Franz Graf, Friðrik Þór Friðriksson, G.Erla, Gunndís Ýr Finnbogadóttir, Hildur Hákonardóttir, Hlynur Hallsson, Jan Voss, Kristján Guðmundsson, Níels Hafstein, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Rúna Þorkelsdóttir, Rúrí and Steingrímur Eyfjörð.
The curator Jon B.K. Ransu is a visual artist and art critic/writer. In 2005 he curated for The Living Art Museum a show called Tvívíddvídd that dealt with the interplay of painting and space. He has also created shows for the Reykjavík Art Museum, National Gallery of Iceland, Gallery 100° and Art Radionica Lazareti in Croatia.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2011 | 11:23
Bókin MYNDIR - BILDER - PICTURES komin út
HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES
MYNDIR - BILDER - PICTURES er 33 mynda röð þar sem Hlynur Hallsson setti saman ljósmyndir og stutta texta á íslensku, þýsku og ensku. Hér eru þær allar samankomnar í einni bók ásamt textum eftir þrjá höfunda auk viðtals, ritaskrá og lista yfir þær sýningar þar sem verk úr myndröðinni hafa verið sýnd.
Claudia Rahn listfræðingur í Zürich skrifar um frásagnir og myndir Hlyns. Friðrik Haukur Hallsson félags- og menningarfræðingur í Bielefeld skrifar um tengsl listamannsins og heimspekingsins út frá kenningum franska heimspekingsins Maurice Merleau-Ponty. Raimar Stange sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og gagnrýnandi í (Austur-) Berlín skrifar um textaverk Hlyns og Kristín Þóra Kjartansdóttir tekur viðtal við Hlyn.
Úr texta Claudiu Rahn: Hlynur Hallsson On the road
"Hér er um að ræða ljósmyndir ásamt textum á þremur tungumálum. Ljósmyndirnar og textarnir mynda "vegamyndir", sem eru samsettar úr reynslu og minningum Hlyns. Í heild virkar þetta eins og eins konar dagbók. Myndum úr fjölskyldulífinu er stillt upp ásamt myndum af vinum sem og ókunnugu fólki, af landslagi, myndum úr fjölþjóðlegum listaheiminum. Ljósmyndirnar skapa saman skrautlega heild sem gefur einnig innsýn inn í líf Hlyns. Þessi heild virðist í fyrstu litlaus og þýðingarlítil en í samhengi við textanna verður áhrifamáttur þeirra ótrúlegur."
Úr texta Raimars Stange: Make words not war!
"Það var á seinni hluta tíunda áratugarins sem Hlynur Hallsson sendi mér póstkort frá ýmsum heimshornum. Þar skrifaði hann á íslensku þótt hann vissi mætavel að ég hef alls engan skilning á því tungumáli, en á þeim tíma var skilningsleysið - það að skilja eitthvað ekki og fagurfræðileg gæði þess aðalmálið í hinni fagurfræðilegu heildarsýn. Slíkt er jú alveg í anda Jóhanns Heinrich Pestallozi, svissneska menntafrömuðarins. Pestallozi kom einmitt með þá hugmynd að börn ættu að umgangast framandi tungumál til þess að þeim yrði ljóst að maður getur ekki skilið allt, að skilningur manns er takmarkaður."
Úr texta Friðriks Hauks Hallssonar: Heimspekingurinn og listamaðurinn
"Við fyrstu sýn virðast skynsvið okkar skarast á tilviljunarkenndan hátt. Strangt tekið eru hreyfingar á milli skynheimanna skýrar, þannig að úr myndefni verður til listaverk. Skynjunarleg tilurð fullgerðs listaverks krefst augljóslega allra þriggja skynheimanna. Er auðveldast að lýsa tengsl þeirra og skilgreina feril skynjunarinnar þeirra á milli með viðeigandi sýni- eða myndefni. Ljósmynda-texta-verk Hlyns Hallssonar bjóða hér uppá sérstaklega góðan möguleika til að skilja þennan feril frá myndefni til listaverks. Hlynur notast við margmiðlunartækni (ljósmyndir, myndbönd o.s.frv.), sem hefur í auknum mæli haslað sér völl innan myndlistarinnar, en hann innlimar ávallt texta í myndverk sín með ákveðnum hætti, þannig að textinn verður að órjúfanlegum hluta hvers verks um sig."
Úr viðtali Kristínar Þóru Kjartansdóttur
"Smáir hlutir, minningabrot og jafnvel eitthvað jafn ómerkilegt og rykhringur í grasi felast í myndefni þínu. Mér finnst margt af þessu virka brothætt, viðkvæmt og forgengilegt.
Já, þannig er lífið og við og úr því þú segir það þá er náttúran einnig brothætt, viðkvæm og forgengileg. Og smáu hlutirnir í lífinu eru einmitt það sem gerir það þess virði. Það sem er sem gefið og svo sjálfsagt, það er einmitt svo mikilvægt. Maður áttar sig bara oft ekki á því fyrr en svo löngu seinna eða þegar einhver annar bendir manni á það. Og stundum er það þá of seint en sem betur fer ekki alltaf. Þetta er kryddið sem er svo mikilvlægt og nauðsynlegt. Þannig er einhver stund sem maður upplifir ef til vill daglega samt einstök en einnig hlutir sem manni finnst ekkert merkilegir þegar þeir eiga sér stað en eru ómetanlegir í minningunni og það er galdurinn að geta bent á þessa hluti og þessar upplifanir sem allir upplifa einhvertímann og miklu oftar en við áttum okkur á. Og þetta hefur eitthvað með okkur sjálf að gera og þjóðfélagið og hraðann og það að gefa sér tíma til að uppgötva svona hluti. Ef það tekst þá er mikið áunnið."
Allir textar í bókinni eru á íslensku, þýsku og ensku.
Forlag höfundanna gefur bókina út og Uppheimar sjá um dreifingu á Íslandi og fæst bókin í öllum helstu bókaverslunum og einnig á Kjarvalsstöðum, í Hafnarhúsinu, hjá Útúrdúr og hjá Flóru á Akureyri.
HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES
68 bls.
162 x 246 mm
Bókarhönnun: Ólafur Númason og Hlynur Hallsson
Þýðingar á íslensku, þýsku og ensku: Lois Feurle, Kristín Kjartansdóttir, Bjarnheiður Kristinsdóttir, Wolfgang Sahr og Ómar Kristinsson
Prófarkarlestur: Pétur Halldórsson, Inga Lín Hallsson og James Carl
Styrktaraðilar: Myndstef og Akureyrarstofa
Útgefandi: forlag höfundanna
Dreifing: Uppheimar
Prentuð hjá Odda
ISBN 978-9979-9672-1-7
Bækur | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icelandic Artists' Publications at NEW STAND
a trans-Atlantic collaboration with Útúrdúr, an artist-run bookstore and gallery in Reykjavík.
For the month of June 2011, Arts & Sciences PROJECTS will feature a selection of independent artists' publications from Iceland in our on-going NEW STAND installation. Come browse a fine selection of books and zines by Ingvar Högni Ragnarsson, Rafskinna, Haraldur Jónsson, Unnar Örn, Hlynur Hallsson, Sigurður Atli Sigurðsson, Ásmundur Ásmundsson and more.
Additionally, a selection of artists' publications from Arts & Sciences PROJECTS, New York, will be on view at Útúrdúr in Reykjavík. Dates for the exhibition in Reykjavík will be announced soon.
Exhibition Dates and Hours:
June 9 - 26, 2011
Saturday & Sunday, 1-6pm and by appointment
Arts & Sciences PROJECTS
368 Broadway #409
New York, NY 10013
artsandsciencesprojects.com
info@artsandsciencesprojects.com
25.5.2011 | 18:03
strip - in Villa Arson Nice
VILLA ARSON NICE |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2011 | 20:39
Koddu. The Icelandic Case
It is in this context of societal and economic pragmatism that the art world has begun to increasingly comply with utilitarian agendas. Icelandic art and artists are now an integral part of the social and community service rationale, of economic planning and nation-branding projects. Attempting to unravel neoliberal governmental modes of managerializing society, including the arts, the exhibition reflects upon diffuse and subtle methods of governance and raises questions as to what presuppositions are built into artistic activities, values, and ambitions.
This analysis of the Icelandic cultural politics, however, is a sensitive and highly political subject. The engagement in critical discussions on the relationship of systems of representation and ideology, as attempted in this project, faces opposition from the cultural institutional apparatus and other agencies that have a vested interest in promoting Icelandic arts and culture. The content of Koddu has stirred forthright agitation and antagonism and as a result the project was censored out of its original exhibition venue. It is now being shown in an extended version at The Living Art Museum, Reykjavik focusing primarily on new artistic commissions.
ARTIST
Ásmundur Ásmundsson, Baldvin Einarsson, Bjarni Helgason, Bryndís Björnsdóttir, Erling Th. Klingenberg, Goddur, Gunnhildur Hauksdóttir, Kristín Hrefnudóttir, Ingvar Högni Ragnarsson, Intrum Justitia, Guðrún Ólafsdóttir, Hannes Lárusson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Huginn Þór Arason, Haraldur Jónsson, Hlynur Hallsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Karlotta Blöndal, Jón Örn Loðmfjörð, MoMs, Magnús Sigurðarson, Páll Haukur Björnsson, Ólafur Ólafsson/Libía Castro, Ólafur Sveinn Gíslason, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnar Kjartansson, Snorri Ásmundsson, Sigurður Hjartarson, Unnar Örn Auðarson, Þorvaldur Þorsteinsson, Þorgerður Sigurðardóttir.
DURATION: April 16 - May 15, 2011
LOCATION: The Living Art Museum, Reykjavík and Hugmyndahúsið (Alliance Warehouse), Reykjavík, Iceland
http://www.tba21.org/projects/105/page_2?category=projects
8.3.2011 | 23:18
Sýning í Malkasten í Düsseldorf
Hlynur Hallsson
textað untertitel subtitles
Zur Eröffnung der Ausstellung am Dienstag, den 15. März 2011 um 19.00 Uhr
sind Sie und Ihre Freunde herzlich in das Restaurant im Gebäude des Künstlerverein Malkasten eingeladen.
Ausstellungsdauer 15. März - 1. Mai 2011
KÜNSTLERVEREIN MALKASTEN
JACOBISTR. 6A · 40211 DÜSSELDORF · 0211. 35 64 71
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2010 | 08:39
Gleðilegt nýtt ár - Frohes neues Jahr - Happy New Year - 新年快乐
...og takk fyrir allt gamalt og gott og megi nýtt ár færa ykkur hamingju, gleði, farsæld og fleira til (í herstöðvarlausu landi:)
5.12.2010 | 01:22
Styðjum ákærða mótmælendur
Næstkomandi miðvikudag, þann 8. desember, verða liðin tvö ár frá því að hópur fólks heimsótti Alþingi, með það fyrir augum að halda upp á þingpalla og lesa yfirlýsingu fyrir þingheim. Eins og kunnugt er eru afleiðingarnar m.a. þær að níu manneskjur úr þessum u.þ.b. þrjátíu manna hópi hafa verið ákærðar á grundvelli 100. greinar hegningarlaganna, sem lýtur að árásum á sjálfræði Alþingis, og eiga nú yfir höfði sér þunga fangelsisdóma. Það er ekki ofmælt að kalla ákærurnar pólitískar ofsóknir og við þeim hefur verið brugðist á ýmsan hátt. Meðal annars fór af stað undirskriftalisti þar sem þú, við og rúmlega sjöhundruð aðrir, skrifuðum undir samsekt okkar og kröfðumst þess að vera ákærð ásamt nímenningunum. Listinn var svo afhentur Ástu Ragnheiði forseta Alþingis í sumar, og hefur ekki spurst til hans síðan.
Við sem undir þetta bréf ritum myndum, ásamt fleirum, n.k. óformlegan stuðningsmannahóp við nímenningana, og höfum á prjónunum að boða til samstöðuaðgerða með þeim, nú þegar tvö ár eru liðin frá inngöngunni, og styttist í að aðalmálsmeðferðin hefjist loks.
Tvennskonar aðgerðir eru fyrirhugaðar:
Nú um helgina verður hrint af stað ljósmyndaverkefni þar sem fólki gefst kostur á að lýsa yfir stuðningi við nímenningana með því að sitja fyrir á myndum með skilti sem á er ritað eigin stuðningsyfirlýsing. Myndirnar verða settar á stuðningsvefsíðuna www.rvk9.org og fólk er jafnframt hvatt til að dreifa sinni mynd sem víðast, til að mynda með því að nota hana sem prófílmynd á Facebook. Dæmi um stuðningsyfirlýsingar sem fólk hefur þegar notað í þessu verkefni eru: Ég styð níumenningana, Kærðu mig líka Ásta Ragnheiður og Við réðumst öll á Alþingi.
Þau sem vilja taka þátt og sýna samstöðu með þessu móti geta sent inn sína eigin mynd á netfangið samstada.rvk9 (hjá)gmail.com, eða mætt í myndatöku á Kjarvalsstöðum milli kl. 14 og 17 næstkomandi sunnudag 5. desember, eða á Hressó mánudagskvöldið 6. desember frá 19-21. Á staðnum verður pappír og efni til að rita eigin skilaboð, ásamt plakötum sem aðrir hafa þegar gert.
Þann 8. desember næstkomandi verður svo blásið til samstöðuaðgerðar í Alþingi við Austurvöll. Þennan dag, kl. 14:30, fyllum við þingpallana og nýtum stjórnarskrárbundinn rétt til viðveru á Alþingi, sýnum að við sættum okkur ekki við ávirðingarnar sem nímenningarnir eru bornir. Mætum öll og gefum skýr skilaboð, níu manneskjur geta ekki tekið skellin fyrir heila hreyfingu. Styðjum nímenningana, þau eru níu af okkur.
Vinsamlegast látið orðið berast sem víðast.
Anna Þórsdóttir, Eyrún Sigurðardóttir, Guðjón Idir, Jórunn Edda Helgadóttir, Saga Ásgeirsdóttir.
Stuðningsmenn níumenninganna boða aðgerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.10.2010 | 11:07
BLATT BLAÐ númer 58 er komið út
Myndlistartímaritið BLATT BLAÐ númer 58 er komið út.
Að þessu sinni gerir HUGINN ÞÓR ARASON kápu tímaritsins en aðrir sem eiga verk í blaðinu eru ANDRÉ ALDER, JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR, HLYNUR HALLSSON, ÓMAR SMÁRI KRISTINSSON, ALEXANDER STEIG, VOLKER TROCHE og AÐALSTEINN ÞÓRSSON.
Blaðið er 16 síður að stærð í A5 broti. Upplagið er 100 tölusett eintök.
BLATT BLAÐ hefur komið út frá árinu 1994. Upphaflega voru gefin út ný eintök annan hvern mánuð en nú eru gefin út ný tölublöð tvisvar á ári.
Hægt er að kaupa BLATT BLAÐ Á 400 krónur í Útúrdúr/Havarí í Austurstræti 6 í Reykjavík eða fá blaðið sent og hafa samband á hlynur(hjá)gmx.net eða gerast áskrifandi. Næsta tölublað kemur út í mars 2011.
Myndlistarmaðurinn HUGINN ÞÓR ARASON gerir kápuna á BLATT BLAÐ #58 sem endurgerð af kápu tímaritsins I-D frá árinu 1987 númer 54, sem kallað var "The Happy Issue".
Allir geta gert verk fyrir BLATT BLAÐ og senda á efni sem jpg á hlynur(hjá)gmx.net. Útgefandi BLATT BLAÐS er forlag höfundanna og Hlynur Hallsson.
Eldri kápur og upplýsingar er að finna á: http://hallsson.de/Page10084/page10084.html
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 11:42
Opnun í Þúfubarði 17 002, Hafnarfirði – gallerí og íbúð
Birgir Sigurðsson, myndlistarmaður og rafvirki, opnar laugardaginn 2.október myndlistargallerí í íbúð sinni, 002, að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Klukkan 14.00 mun Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar, klippa á borða og opna þar með galleríið formlega. Listamennirnir sem taka þátt í fyrstu sýningunni eru Þorvaldur Þorsteinsson, Helena Jónsdóttir, Bjarni Þór Sigurbjörnsson, Eygló Harðardóttir, Sara Björnsdóttir, Hlynur Hallsson, Anna Sigríður, Elín Anna Þórisdóttir, Helena Hans, Hjördís Frímann og Unnur Óttarsdóttir. Það er mjög spennandi verkefni að leiða allt þetta góða myndlistarfólk saman og verður mjög fróðlegt að sjá hver útkoman verður. Sýningin stendur aðeins þessa einu helgi og er opin frá kl. 14.00 til 17.00 á laugardag og sunnudag.
Á döfinni eru tvær aðrar helgarsýningar á þessu ári. Hugmyndin með galleríinu er að skapa nýtt og skemmtilegt rými til listsköpunar. Sumir listamennirnir munu gera verk beint á veggina og þannig verður íbúðin að listaverki, sem tekur stöðugum breytingum.
14.9.2010 | 22:25
Hlynur Hallsson „tungur – zungen – tongues“
Zur Eröffnung der Ausstellung Hlynur Hallsson. tungur zungen tongues am Samstag, 18.09., um 17 h laden wir herzlich ein. Bei dieser Gelegenheit werden alle Filmporträts als Projektion auf einer Großleinwand gezeigt.
Grußworte Susanne Mantesberg, Bürgermeisterin Stadtbezirk Bochum-Nord
Bernd Finkeldey, Projektleiter GrenzGebietRuhr
Einführung Dr. Christoph Kivelitz
Projektleiter Gerd Kivelitz, 1. Vorsitzender
Kurator Dr. Christoph Kivelitz
Projektassistenz Dirk Wichmann Kontakt
18.09.-31.10.2010
Hlynur Hallsson
tungur zungen tongues
Kunstverein Bochumer Kulturrat e.V.,
Lothringer Str. 36c, 44805 Bochum,
Tel. (02 34) 86 20 12, www.kulturrat-bochum.de
Projektpartner
Stadtarchiv Bochum, Sparkasse Bochum / Filiale Bochum- Stiepel, Bürgerbüro Mitte, Stadtbücherei Bochum, Stadtwerke Bochum und Kunstverein Bochumer Kulturrat Ende 2010 erscheint der Katalog zum Projekt GrenzGebiet- Ruhr. Alle Fotos © Hlynur Hallsson.
GrenzGebietRuhr
Grenzen durchziehen das Ruhrgebiet, mit seinen 53 Städten in 3 Regierungsbezirken und 2 Landschaftsverbänden. 12 Kunst- vereine und 2 Künstlerhäuser haben diese überschritten, um gemeinschaftlich ein Projekt zu entwickeln, das in den Häusern, aber auch im öffentlichen Raum das Thema Grenze reflektiert.
Die 3 Bochumer Kunstvereine galerie januar, Kunstverein Bochum und Kunstverein Bochumer Kulturrat bilden innerhalb des Netzwerkes von GrenzGebietRuhr eine geballte Konzentration, gleichwohl sie differente programmatische Ausrichtungen verfolgen. GrenzGebietRuhr spürt den Grenzverläufen regionaler Makro- und Mikrostrukturen nach und nimmt Grenzsituationen des Urbanen in den Blick. Es stellt die Frage nach der Bedeutung von technologischen und gesellschaftlichen Entwicklungen, in denen alte Strukturen aufbrechen und sich zugleich neue Grenzen auftun. In unter- schiedlichen Beiträgen werden die Prozesse ihrer Ziehung und Verschiebung beobachtet und reflektiert.
In dem Maße, wie sie öffentlich bewusst gemacht werden, wachsen Perspektiven grenzüberschreitender Einflussnahmen, gleichzeitig aber auch Tendenzen, sich durch neue Abgrenzungen eine neue Identität zu ver- schaffen und den Verschmelzungsprozess der Städte umzukehren. Das Thema der Grenze ist folglich durchaus ambivalent zu betrachten und in widersprüchlichen Prozesslinien nachzuzeichnen.
tungur zungen tongues
Hlynur Hallsson formuliert in seinen künstlerischen Projekten dialogische Situationen, in der nebensächliche, alltägliche Handlungen ins Zentrum der Wahrnehmung rücken und den Betrachtern einen anderen Blick auf sich, das eigene Handeln und das der Anderen ermöglichen. Der Betrachter wird selbst zum Gegen- stand und zugleich Ausführenden der künstlerischen Arbeit. Dabei steht die Auseinandersetzung mit der Vorstellung von Grenzen, so wie sie durch Denken und Sprache errichtet bzw. dann auch verfochten werden, konzeptionell im Zentrum seiner Projekte. Hierbei geht Hlynur Hallsson von der Erkenntnis aus, dass Bedeutung nicht unverrückbar gegeben erfahrungen und Zusammenhängen setzt Hlynur Hallsson an. Er variiert Elemente der Kommunikation, das meint: Prozesse, die Einschlüsse und Ausschlüsse gleichermaßen produzieren. Für das Projekt im Rahmen von GrenzGebietRuhr hat Hlynur Hallsson Recherchen vor Ort durchgeführt, um sich mit Menschen der Region mit unterschiedlichen soziokulturellen Hintergründen und kulturellen Ursprüngen auseinanderzusetzen. Zu bestimmten scheinbar ganz banalen und alltäglichen Fragestellungen und Meinungen hat er in deutscher Sprache Befragungen durchgeführt, deren Ergebnisse in Videoporträts umgesetzt wurden. In den Ausstellungsräumen des Kunstvereins Bochumer Kulturrat entstand eine Art Projektraum, der in Gestalt einer Rauminstallation offenen Einblick in diesen Recherche- und Gestaltungsprozess vermittelt und die Besucher in diese Untersuchung einbezieht. Parallel hierzu werden die Videoporträts in öffentlichen Gebäuden der Stadt ausgestellt.
Scheinbar Vertrautes wird in ungewohnten Zusammenhängen präsentiert, um Befremden und Irritation zu befördern. Diese Prozesse werden im Rahmen des Bochumer Projekts zu GrenzGebietRuhr dokumentiert und zur Diskussion gestellt.Scheinbar Vertrautes wird wohnten Zusammenhängen präsentiert, um Befremden und Irritation zu befördern. Diese Prozesse werden im Rahmen des Bochumer Projekts zu GrenzGebietRuhr dokumentiert und zur Diskussion gestellt.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 379814
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?