Leita í fréttum mbl.is

BLATT BLAÐ númer 58 er komið út

blatt58_1_1033956.jpg

Myndlistartímaritið BLATT BLAÐ númer 58 er komið út.
Að þessu sinni gerir HUGINN ÞÓR ARASON kápu tímaritsins en aðrir sem eiga verk í blaðinu eru ANDRÉ ALDER, JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR, HLYNUR HALLSSON, ÓMAR SMÁRI KRISTINSSON, ALEXANDER STEIG, VOLKER TROCHE og AÐALSTEINN ÞÓRSSON.
Blaðið er 16 síður að stærð í A5 broti. Upplagið er 100 tölusett eintök.


BLATT BLAÐ hefur komið út frá árinu 1994. Upphaflega voru gefin út ný eintök annan hvern mánuð en nú eru gefin út ný tölublöð tvisvar á ári.
Hægt er að kaupa BLATT BLAÐ Á 400 krónur í Útúrdúr/Havarí í Austurstræti 6 í Reykjavík eða fá blaðið sent og hafa samband á hlynur(hjá)gmx.net eða gerast áskrifandi. Næsta tölublað kemur út í mars 2011.


Myndlistarmaðurinn HUGINN ÞÓR ARASON gerir kápuna á BLATT BLAÐ #58 sem endurgerð af kápu tímaritsins I-D frá árinu 1987 númer 54, sem kallað var  "The Happy Issue".


Allir geta gert verk fyrir BLATT BLAÐ og senda á efni sem jpg á hlynur(hjá)gmx.net. Útgefandi BLATT BLAÐS er forlag höfundanna og Hlynur Hallsson.

Eldri kápur og upplýsingar er að finna á: http://hallsson.de/Page10084/page10084.html


blatt56-57_1.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síður

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband