1.11.2007 | 14:55
Svandís stendur sig eins og hetja
Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi Vinstri grænna hefur staðið sig afar vel að fletta ofan af REI ruglinu hjá Orkuveitunni og þrátt fyrir einhverjar niðurrifsraddir um að hún vildi þagga málið niður er nú komið í ljós að hún hefur alla borgarfulltrúana á bak við sig. (Björn Bjarna bloggar um einhverja leyndarhyggju og sú bloggfærsla hlýtur nú að dæmast dauð og ómerk!)
Það er langbest að stoppa þennan samruna og hafna þjónustusamninginum sem átti að vera uppá 20 ár. Hefði Svandís ekki setið í stjórn OR hefði þetta gengið í gegn án þess að nokkur hefði komið auga á spillinguna eða getað stöðvað hana. Frábært Svandís.
![]() |
Svandís: Næg tilefni til að taka allan gjörninginn upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.11.2007 | 14:00
Sauðkindarseiður í ull og orðum
Á laugardaginn verður haldið afar forvitnilegt haustþing AkureyrarAkademíunnar. Þar verða kindur í aðalhlutverki og margir spennandi fyrirlestrar og umræður. Hér er dagskráin öll:
Haustþing AkureyrarAkademíunnar
Sauðkindarseiður í ull og orðum
Haldið í AkureyrarAkademíunni, Þórunnarstræti 99
laugardaginn 3. nóvember kl.13:00 19:00
Viðar Hreinsson, bókmenntafræðingur og framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar er forystusauður þingsins
13:00 Setning - Viðar Hreinsson og Valgerður H. Bjarnadóttir
Tónlist: Þór Sigurðarson og Georg Hollander
13:15 Íslenska ókindin: Bar sauðféð ábyrgð á landeyðingunni?
Árni Daníel Júlíusson, sagnfræðingur
14:00 Sauðfé og seiður
Jón Jónsson, þjóðfræðingur
14:30 Blessuð sauðkindin
Guðrún Hadda Bjarnadóttir, listakona og formaður Laufáshópsins
15:00 Kaffihlé, sýning á handverki, áhöldum og fatnaði af sauðkindinni, kynningar og spjall
15:45 Óður til sauðkindarinnar
Guðríður Baldvinsdóttir, sauðfjárbóndi Lóni
16:15 Fólk og fénaður til framtíðar
Jóhanna Pálmadóttir, sauðfjárbóndi Akri
16:45 Pallborð með þátttöku fyrirlesara
17:30 Almennar umræður og lokaorð
18:00 Haustblót gómsætir smáréttir seiddir fram úr sauðfé Umsjón Halastjarnan
Þingið er öllum opið endurgjaldslaust
Gott er að skrá sig með því að senda póst á netfangið stjorn@akureyrarakademian.is
Nánari upplýsingar á www.akureyrarakademian.is
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.11.2007 | 11:16
BLATT BLAÐ númer 55 komið út
Tímaritið BLATT BLAÐ númer 55 er komið út. BLATT BLAÐ hefur verið gefið út frá árinu 1994 og er í anda "Tímarits fyrir allt" sem Dieter Roth gaf út um árabil. Allir geta sent inn efni í BLATT BLAÐ og það er ljósritað í 100 tölusettum eintökum.
Alexander Steig í München gerir forsíðuna að þessu sinni og Yst - Ingunn St. Svavarsdóttir í Newcastle sérstakt aukaefni. Aðrir höfundar í þessari september-desember 2007 útgáfu eru Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Volker Troche, Brandstifter, Hlynur Hallsson, Gunnar Kristinsson, Ómar Smári Kristinsson og Sophie Roube.
Eintakið kostar 300 krónur og er hægt að panta eitt eintak eða áskrift með því að senda tölvupóst á hlynur(hjá)gmx.net
Nánari upplýsingar um BLATT BLAÐ er að finna á:
http://www.hallsson.de/Page10084/page10084.html
Einnig er hægt að skoða eldri forsíður og fá lista yfir höfunda á:
http://www.hallsson.de
Forlag höfundanna gefur BLATT BLAÐ út og ritstjóri er Hlynur Hallsson.
ISSN 1431-3537
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.10.2007 | 10:29
Lífrænt: Hollara og betra á bragðið
Það er fullkomlega rökrétt að lífrænt ræktað grænmeti sé hollara en það sem ræktað er með hefðbundnum hætti. Það eru ekki notuð eiturefni við framleiðsluna, tilbúinn áburður og þessháttar. Þessar niðurstöður eru samkvæmt umfangsmikilli rannsókn sem gerð var í Bretlandi fyrir tilstuðlan Evrópusambandsins. Mbl.is hefur þetta eftir BBC. Lífrænt ræktaða grænmetið reyndist almennt innihalda meira af andoxunarefnum og minna af fitusýrum. "Niðurstöðurnar stangast á við núverandi stefnu breska Matvælaeftirlitsins (Food Standards Agency), sem kveður á um að engar vísbendingar séu um að lífrænt ræktað grænmeti sé hollara en annað." Vonandi verður þetta til þess að enn meiri áhersla verði lögð á lífræna ræktun í framtíðinni.
Það skiptir einnig miklu máli að ávextir og grænmeti sem er ræktað á lífrænan hátt er miklu betra á bragðið en hefðbundið dót. Gulræturnar frá Akurseli er til dæmis lostæti og ekkert svo mikið dýrari en aðrar gulrætur og þegar maður hefur smakkað þessar lífrænt ræktuðu gulrætur vill maður helst ekki aðrar. Það sama gildir um jógúrt frá Biobú. Dollan kostar bara 62 krónur í Bónus og þetta jógúrt er bara miklu betra en jógúrtið frá MS.
![]() |
Lífrænt ræktað grænmeti er hollara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
30.10.2007 | 22:26
Flott hjá Jóhönnu
Frumvarp um ný jafnréttislög lítur afar vel út og full ástæða til að óska Jóhönnu Sigurðardóttur til hamingju með það. Mér sýnist þarna vera mörg tímabær mál sem Vinstri græn hafa barist fyrir á síðustu árum. Maður á að hrósa þegar vel er gert og full ástæða til að gera það nú.
Hér er frumvarpið í heild sinni.
![]() |
Frumvarpi að nýjum jafnréttislögum dreift á Alþingi í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 09:01
Birgir Sigurðsson opnar sýninguna "Hugmynd að leið rafmagns" á Café Karólínu laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14
Það er enn og aftur að koma mánaðarmót og á föstudaginn lýkur sýningu Marsibil G. Kristjánsdóttur á Café Karólínu og á laugardaginn tekur Birgir Sigurðsson við. Það eru allir velkomnir á opnunina og hér er fréttatilkynning um sýninguna:
Birgir Sigurðsson
Café Karólína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur
03.11.07 - 30.11.07
Velkomin á opnun laugardaginn 3. nóvember 2007, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstræti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14 opnar Birgir Sigurðsson sýninguna Café Karolína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur: Hugmynd að leið rafmagns, á Café Karólínu.
Birgir Sigurðsson býr til sínar eigin hugmyndir að leið rafmagnsins á milli Listasafns Reykjavíkur og Café Karólínu. Hann notar til þess rafmagnsteikningar Norðurorku, Landsnets og Orkuveitu Reykjavíkur.
Teikningarnar sýna mögulegt ferðalag rafmagnsins milli aðveitustöðva, dreifistöðva og götuskápa og síðan heimtauga. Rafmagnið ferðast á strengjum og loflínum milli þessara staða.
Birgir velur sýningarrýmin tvö í löngun sinni til að tengja Akureyri og Reykjavík saman. Þetta er fyrsta sýningin í sýningaröðinni HUGMYND AÐ LEIÐ RAFMAGNS.
Nánari upplýsingar veitir Birgir í síma 8673196
Birgir verður viðstaddur opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 30. nóvember, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 3. nóvember, klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.
Næstu sýningar á Café Karólínu:
01.12.07-04.01.08 Steinunn Helga Sigurðardóttir
05.01.08-02.02.08 Guðrún Vaka
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guðmundur R Lúðvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
Umsjónarmaður sýninganna er Hlynur Hallsson
26.10.2007 | 15:55
Minning um Birgi Andrésson myndlistarmann
Það voru sorgarfréttir sem bárust í gær að Birgir Andrésson myndlistarmaður hefði látist aðeins 52 ára. Ég kynntist Bigga þegar hann kenndi okkur í MHÍ fyrir mörgum árum og upp frá því höfðum við samband. Hann kom til okkar í Hannover og sýndi í stofunni frábær textaverk. Hann var einn af mínum uppáhalds myndlistarmönnum, skemmtilegur og indæll og skapandi maður sem gat endalaust sagt sögur. Biggi kom norður til að setja upp verkin sín í Listasafninu á Akureyri fyrir Sjónlistaverðlaunin og það lá vel á honum. Fjölbreytt verk hans hafa haft áhrif á marga og tenging verkanna við íslenskan veruleika er einstök. Sýn hans á hlutina var spennandi, nýstárleg og ávalt framsækin. Við höfum misst einn okkar besta myndlistarmann. Ég votta föður Birgis, syni, sonarsyni, unnustu og öðrum aðstandendum samúð mína.
Spessi tók þessa ljómandi mynd af Bigga.
Hér eru nokkrir tenglar:
Frétt af mbl.is
i8
cia.is
Listasafnið á Akureyri
24.10.2007 | 11:32
Kominn tími til að kjósa Rasmussen í burtu

![]() |
Danir að kjörborðinu 13. nóvember |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.10.2007 | 15:09
Bloodgroup er bjartasta vonin
Það eru frábærara fréttir að Bloodgroup hafi skrifað undir samning við bresku útgáfuna AWAL (Artists Without A Label), sem m.a. gefur út sveitirnar Arctic Monkeys, The Klaxons og Editors. iTunes notendur geta verið kátir og flott hjá Bloodgroup að semja ekki við einhverja risa. Hér er myspace síðan þeirra. Bloodgroup sló í gegn á tónleikum sem ég sá á Græna hattinum síðasta vor, frábær hljómsveit og gott að platan er að koma út. Bloodgroup er bjartasta vonin. Í frétt Mbl segir:
"Samningurinn felur í sér dreifingu í öllum iTunes verslunum og kemur fyrsta plata sveitarinnarm Sticky Situation" út erlendis þann 1. nóvember næstkomandi, sama dag og geislaplatan kemur út í verslunum hérlendis. AWAL gefur eingöngu út á stafrænu sniði og halda höfundar eftir öllum réttindum sínum og 85% af þeim tekjum sem fást með stafrænu útgáfunni. Útgáfan er tíu ára gömul og hefur á sínum snærum um 1.500 listamenn.
Denzyl Feigelson, einn stofnenda útgáfunnar segir að hann hafi hrifist af lagasmíðum sveitarinnar og orku. Þau eru að gera allt rétt, ég sá þau spila á miðvikudagskvöldið, meira að segja fólk úr bransanum klappaði og öskraði, og þá er mikið sagt."
Feigelson segir að AWAL byggi að miklu leyti á því að hljómsveitir kynni sig sjálfar en að fyrirtækið hjálpi þeim við að mynda ramma utan um kynningarmálin, farið verði yfir málin með Bloodgroup og þeim svo hjálpað með næstu skref.
Hallur Jónsson, einn meðlima Bloodgroup, segir að sér lítist vel á samninginn, en að hlutirnir hafi gerst hratt. Hljómsveitin hafi hitt Feigelson á miðvikudaginn og svo aftur í gærkvöldi, samningurinn hafi svo verið undirritaður í morgun."
![]() |
Hljómsveitin Bloodgroup semur um stafræna dreifingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.10.2007 | 09:07
Miriam Rose ekki vísað úr landi og verkföll hér

![]() |
Samgöngur lamaðar í Frakklandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.10.2007 | 23:10
Langt á eftir áætlun
![]() |
Vatni úr Hálslóni hleypt á aðrennslisgöngin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.10.2007 | 22:14
Til hamingju Árni Finnsson og AUF DER ANDEREN SEITE
Það er frábært að Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands hafi verið heiðraður í dag af Alþjóðlega dýraverndarsjóðnum IFAW, International Fund for Animal Welfare. Árni hefur starfað í meira en tvo áratugi að umhverfismálum og í tilkynningu sjóðsins er sérstaklega bent á baráttu hans gegn hvalveiðum og gegn stóriðju á Íslandi. Til hamingju Árni!
Við Gunni Kristins og Hallur Heiðar bróðir minn vorum á gallerírölti í dag og skoðuðum um 30 sýningar. Það var ljómandi gaman. Gunni og ég skelltum okkur svo í bíó á myndina AUF DER ANDEREN SEITE eftir þýsk/tyrkneska leikstjórann Fatih Akin.
Þetta er stórkostleg mynd og sú besta sem ég hef séð lengi. Sagan er sorgleg en líka full af bjartsýni og fjallar um dauðann og lífið og það að fyrirgefa. Hún fékk líka verðlaun í Cannes og verður framlag Þýskalands til Oscars verðlaunanna. Vonandi verður hún sýnd á Íslandi og ég mæli með því að allir sjái þessa mynd.
![]() |
Árni Finnsson heiðraður í London |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.10.2007 | 18:39
Þurfa sjálfstæðismenn ekki að líta í eigin barm?
Þetta Orkuveitu/REI-mál er sífellt að verða alvarlegra. Ástæðan fyrir því að sjálfstæðismenn eru svona brjálaðir þessa dagana er sennilega að þar er hver höndin upp á móti annarri. Ég skrapp til Hannover í gær og nennti ekki að taka tölvuna með mér og svo þegar ég kem aftur til Berlínar og skoða viðbrögðin við pistlinum sem ég skrifaði rétt áður en ég fór sér maður að það er eitthvað mikið að gerast hjá sjöllunum og greinilega ekki allir sem eru að átta sig á hlutunum. Sjálfur hef ég ekki náð að fylgjast með öllum nýjustu vendingum í málinu en vonandi, þegar öllu verður á botninn hvolft, sjáum við hver vissi hvað og hverjir vissu ekki neitt. Það eru enn ekki öll kurl komin til grafar en eitt er á hreinu: Svandís Svavarsdóttir hefur hér afhjúpað eitt mesta hneyksli valdakarlanna sem átt hefur sér stað lengi og hún hefur staðið sig frábærlega.
![]() |
Borgarstjóri upplýstur um samning til 20 ára þann 23. september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2007 | 10:00
Vinstri græn með Svandísi ynnu stórsigur ef kosið yrði nú

![]() |
Nýr meirihluti nýtur stuðnings 56,5% borgarbúa samkvæmt könnun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
13.10.2007 | 08:52
Sjálfstæðisflokkurinn er getulaus í öllum málum

![]() |
Svandís: Valhöll getulaus í erfiðum málum" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Bloggvinir
-
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
-
Agnar Freyr Helgason
-
Agný
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Jónsson
-
Andrés Rúnar Ingason
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Anna Þorbjörg Jónasdóttir
-
Ari Matthíasson
-
Arinbjörn Kúld
-
arnar valgeirsson
-
Arnljótur Bjarki Bergsson
-
Atli Fannar Bjarkason
-
Auðun Gíslason
-
Árni Árnason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ása Richardsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásta Möller
-
Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
-
Ásta Svavarsdóttir
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Barði Bárðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Bleika Eldingin
-
BookIceland
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynjar Davíðsson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Davíð
-
Dofri Hermannsson
-
DÓNAS
-
Edda Agnarsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Egill Helgason
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elín Sigurðardóttir
-
Ellý Ármannsdóttir
-
E.R Gunnlaugs
-
erlahlyns.blogspot.com
-
ESB og almannahagur
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eva G. S.
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Ingi Jónsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Forvitna blaðakonan
-
FreedomFries
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Gammur drils
-
Gaukur Úlfarsson
-
Geiri glaði
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Aðalsteinsson
-
Gísli Tryggvason
-
Goggi
-
gudni.is
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Helmut Kerchner
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Guðni Már Henningsson
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gunnar Björnsson
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
halkatla
-
Halla Gunnarsdóttir
-
Halldór Baldursson
-
Halldór Kristinn Haraldsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haukur Már Helgason
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Vilhjálmsson
-
Heidi Strand
-
Heiða
-
Helgi Guðmundsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Helgi Már Barðason
-
Helgi Seljan
-
Helgi Vilberg
-
Hildur Sif Kristborgardóttir
-
Hilmar Björgvinsson
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hjalti Már Björnsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlédís
-
Hlynur Sigurðsson
-
Hlynur Snæbjörnsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrafn Jökulsson
-
Hreiðar Eiríksson
-
hreinsamviska
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ibba Sig.
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingimar Björn Davíðsson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
íd
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Björnsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Jónas Tryggvi Jóhannsson
-
Jónas Viðar
-
Jón Bjarnason
-
Jón Hafsteinn Ragnarsson
-
Jón Hrói Finnsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Þór Ólafsson
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Júlíus Garðar Júlíusson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Ketilás
-
Killer Joe
-
Kjartan Jónsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kolgrima
-
kona
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristján Pétursson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Krummi
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Linda Rós Jóhannsdóttir
-
Listasumar á Akureyri
-
LKS - hvunndagshetja
-
Logi Már Einarsson
-
Magnús Bergsson
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Marinó Már Marinósson
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Paul Nikolov
-
Páll Helgi Hannesson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Páll Thayer
-
Pálmi Freyr Óskarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Björgvin
-
Pétur Þorleifsson
-
Pollurinn
-
Ragnar Bjarnason
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Ransu
-
Rauður vettvangur
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Haukur Ingimarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sara Dögg
-
SeeingRed
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigrún Dóra
-
Sigtryggur Magnason
-
Sigurður Á. Friðþjófsson
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Hólm Gunnarsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurjón M. Egilsson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sól á Suðurnesjum
-
Sóley Björk Stefánsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Jón Hafstein
-
Stefán Stefánsson
-
Stefán Þórsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Stjórnmál
-
Svansson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
SVB
-
Sveinn Arnarsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Páll Erlendsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Már Sævarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Theódór Norðkvist
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tíðarandinn.is
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
TómasHa
-
Trúnó
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tryggvi H.
-
Ugla Egilsdóttir
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Úrsúla Jünemann
-
Valgeir Bjarnason
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Varðhundar frelsisins
-
Varmársamtökin
-
Vefritid
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Viðar Eggertsson
-
Vika símenntunar
-
Vilberg Helgason
-
Vinir Tíbets
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórbergur Torfason
-
Þórdís tinna
-
Þór Gíslason
-
Þór Jóhannesson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Saari
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Öll lífsins gæði?