Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
5.9.2008 | 08:34
Lína opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17
Sigurlín M. Grétarsdóttir
Tilbrigđi - Variation
06.09.08 - 03.10.08
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) opnar sýninguna "Tilbrigđi - Variation" á Café Karólínu laugardaginn 6. september 2008 klukkan 17.
Lína notar blandađa tćkni í verkunum, ađferđ sem hún hefur veriđ ađ ţróa í rúm 2 ár. Í verkunum á sýningunni á Café Karólínu notar hún acryl, lakk, pappír, hrosshár og fleira.
Sigurlín M. Grétarsdóttir (Lína) stundađi nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár, á hönnunarbraut og útskrifađist sem tćkniteiknari. Hún útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2007 eftir fjögurra ára nám ţar. Hún er nú í Háskólanum á Akureyri í kennsluréttindanámi. Ţessi sýning er 5. einkasýningin hennar en hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum af samsýningum.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 3. október 2008.
Nánari upplýsingar veitir Lína í lina(hjá)nett.is og í síma 8697872
Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hún sýnir á Café Karólínu.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
04.10.08 - 31.10.08 Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08 - 05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
06.12.08 - 02.01.09 Jóna Bergdal Jakobsdóttir
03.01.09 - 06.02.09 Herdís Björk Ţórđardóttir
13.7.2008 | 12:30
Sumarfrí
Ég ćtla í viku sumarfrí frá og međ deginum í dag. Ţetta er auđvitađ löngu planađ og allt skipulagt. Dálítiđ stutt sumarfrí ţetta áriđ samt en ţađ verđur bara ađ hafa ţađ. Nóg ađ gera. Hafiđ ţađ gott.
18.6.2008 | 13:11
Allir velkomnir á opnun í bćjarstjórnarsal Ráđhússins á Akureyri
Ég var ađ klára ađ spreyja og lofta út úr bćjarstjórnarsalnum í Ráđhúsinu hér á Akureyri. Sigrún Björk bćjarstjóri leit viđ og var hin kátasta. Ţađ eru allir velkomnir á opnunina á morgun og hér er tilkynningin sem Jóna Hlíf sýningarstjóri sendi út:
Hádegisopnun, fimmtudaginn 19. júní klukkan 12:15
Gallerý Ráđhús
Geislagötu 9
600 Akureyri
Hlynur Hallsson
Allskonar krćsingar, fjall án kinda, fleiri myndir og sprey
Hlynur Hallsson opnar sýninguna "Allskonar krćsingar, fjall án kinda, fleiri myndir og sprey" í bćjarstjórnarsal ráđhúss Akureyrar fimmtudaginn 19. júní klukkan 12:15
Ţar gefur ađ líta sex ljósmynda/textaverk úr myndröđinni "MYNDIR - BILDER - PICTURES" ásamt nýju spreyverki sem Hlynur hefur gert sérstaklega fyrir bćjarstjórnarsalinn.
Hlynur vann myndirnar á árunum 2002-2007 og í sumar kemur einmitt út bók međ allri myndröđinni "MYNDIR - BILDER - PICTURES" hjá forlagi höfundanna. Hlynur hefur gert spreyverk síđustu ár, ţađ fyrsta í Texas 2002 og nú síđast á sýningunni "Bć, bć Ísland" í Listasafninu á Akureyri. Ţann 16. ágúst verđur opnuđ yfirlitssýning á verkum Hlyns í Nýlistasafninu.
Brot úr texta eftir Claudiu Rahn úr bókinni "MYNDIR - BILDER - PICTURES":
"Frásagnir Hlyns, sem eru samsettar úr einföldum ađal- og aukasetningum, ná í einfaldleika sínum samstundis til áhorfandans. Áhrifamáttur frásagnarinnar byggist fyrst og fremst á ţeirri miđlunarleiđ sem listamađurinn velur. Til dćmis segir Hlynur frá loftbelgsferđ sem Hugi sonur hans fékk í tíu ára afmćlisgjöf. Sagan byrjar sem saklaus frásögn en breytist fljótt í harmsögu og tapar ţar međ léttleika sínum ţegar listamađurinn minnist bókarinnar "Eilíf ást" eftir Ian McEwan. En í ţeirri bók endar loftbelgsferđin jú ekki vel."
Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur á síđustu 10 árum sett upp um 60 einkasýningar og tekiđ ţátt í um 80 samsýningum. Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur fengiđ 6 mánađa listamannalaun 1997, 2002 og 2003 og tveggja ára starfslaun 2006. Hlynur var útnefndur bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Verk Hlyns eru í eigu Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Íslands, Nýlistasafnsins, Listasafnsins á Akureyri, Listasjóđs Dungals, Listasafns Flugleiđa, Samlung Howig í Zürich auk nokkurra einkasafna í Evrópu. Hlynur vinnur međ ljósmyndir, texta, innsetningar, sprey, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimsíđunni www.hallsson.de.
Allir velkomnir
Léttar veitingar
Verkefnastjóri Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími 6630545
16.6.2008 | 10:17
Rétti andinn
Stigu hringdans í flugstöđinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
10.6.2008 | 15:10
Margrét Lindquist hlýtur evrópsk hönnunarverđlaun
Margrét Lindquist hlaut gullverđlaun samtaka fagfélaga grafískra hönnuđa í Evrópu sem veitt eru til nemenda. Margrét útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri í vor og hlaut reyndar einnig verđlaun ţar fyrir framúrskarandi námsárangur.
Á bloggsíđu Helga Vilberg skólastjóra Myndlistarskólans á Akureyri er einnig sagt frá ţessum verđlaunum.
Til hamingju međ ţetta Magga!
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2008 | 12:15
Betra ađ borga fólki mannsćmandi laun
Er ekki kominn tími til ađ meta störf kennara ađ verđleikum og borga ţeim almennileg laun? Ţađ sama gildir um umönnunarstéttir. Ţađ er ekki til neins ađ steypa "hátćknisjúkrahús" ef ekki fćst starfsfólk til ađ vinna ţar störfin. Stjórnvöld eiga ađ hćtta ţessu rugli og ţessari nísku og fara ađ borga laun sem fólk getur lifađ af. Ţetta eru mikilvćg störf. Áfram kennarar og starfsfólk sjúkrahúsa!
Fara kennarar í haust? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
17.5.2008 | 08:41
Marina Abramovic í stuđi
Ţađ er gaman ađ sjá ađ Marina Abramovic er í banastuđi ţessa dagana í henni Reykjavík. Međ smá gjörning og til ađ auka spennuna er allt í uppnámi og skammur tími til stefnu. En eins og segir í fréttinni á mbl.is:
Ţetta er í smá uppnámi en ţađ bara kristallar fegurđina viđ svona tilraunamennsku, sagđi Marina í gćr. Ég hitti Dr. Ruth fyrst á fimmtudaginn. Ég kynnti mig og hugmyndina mína en hún tengdi sig ekkert viđ hana. Skildi ekki hvert ég var ađ fara. Hugmynd mín var ađ viđ sćtum báđar viđ borđ međ stórum rauđum síma sem hringdi á fimm mínútna fresti. Á línunni áttu ađ vera frćgir listamenn, svo sem Frida Kahlo eđa Kafka, ađ spyrja hana ráđa um kynlíf sitt. Hún ţvertók fyrir ţetta og sagđist ekki hafa neinn áhuga. Hún sagđi ađ sitt starf vćri ađ leysa vandamál. Ađ hún gćti sagt mér hvađa stelling myndi henta mér best, og ekkert annađ.
Ţađ er synd ađ missa af ţessum gjörningi vinkvennanna. Ég mćtti í nokkra tíma hjá Marinu í Hamborg og fékk ađ vera sérstakur gestur hjá henni í skólanum í Braunschweig fyrir nokkrum árum. Ţađ var líka hressandi.
Kynlífsgjörningur í uppnámi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 08:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
9.5.2008 | 08:55
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri
Fastur liđur í menningarlífinu á Akureyri er Vorsýning Myndlistaskólans. Ţađ er búiđ ađ vinna hörđum höndum ađ ţví ađ undirbúa ţessa sýningu síđustu vikurnar og nú er allt klappađ og klárt og sýningin verđur opnuđ á morgun klukkan 14. Ţađ eru sautján nemendur ađ útskrifast af ţremur deildum skólans og ég hef umsjón međ ţremur nemendum sem útskrifast sem myndlistarmenn af fagurlistadeildinni sem venjulega er bara kölluđ myndlistardeildin (eđa málaradeildin!) Ţetta eru ţau Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Inga Björk Harđardóttir og Margeir Sigurđsson "Dire". Ţau vinna afar ólík og skemmtileg verk, persónuleg og flott og ég hvet alla sem vettlingi geta valdiđ til ađ sjá afraksturinn um helgina. Hér er svo fréttatilkynningin frá skólanum:
"Ţrítugasta og fjórđa starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur međ veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnćđi skólans. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ í myndlist og hönnun á ţessu skólaári.
Fjörutíu og fjórir nemendur stunduđu nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu sautján brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni. Ţrír sem grafískir hönnuđir, Friđlaugur Jónsson, Karl Halldór Reynisson og Margrét Ingibjörg Lindquist. Ţrír sem myndlistarmenn, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Inga Björk Harđardóttir og Margeir Sigurđsson. Ellefu úr fornámsdeild, Berglind H. Helgadóttir, Bjartur Karlsson, Dagrún Íris Sigmundsdóttir, Guđrún Eysteinsdóttir, Gunnar Rúnar Guđnason, Heiđa Erlingsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Sindri Smárason, Unnur Jónsdóttir og Ţuríđur Sverrisdóttir
Einnig verđa sýnd verk eftir nemendur sem voru á barna- og unglinganámskeiđum á vorönn. Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri um helgina. Sýningin verđur opin kl. 14:00 til 18:00 laugardag, sunnudag og mánudag, annan í hvítasunnu."
Heimasíđa skólans: www.myndak.is
VORSÝNING 2008
Myndlistaskólinn á Akureyri.
Opin helgina 10. - 12. maí kl. 14:00 - 18:00
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16
8.5.2008 | 10:18
Heimskautaréttur á Akureyri
Háskólinn á Akureyri er frábćr stofnun og hefur haft meiri áhrif á mannlíf, atvinnulíf og menningu á Eyjarfjarđarsvćđinu en mörgum dettur í hug. Og jafnvel víđar, ţví starfsemi hans teygir sig ekki bara um allt land heldur langt út fyrir landssteinana.
Nýjasta snilldin hjá HA er nám í heimskautarétti sem hefst í haust eftir mikinn undirbúning. Ţetta nám er eitthvađ ţađ merkilegasta sem er ađ gerast í íslenskum háskólamálum nú um stundir. Međ námi í heimskautarétti erum viđ ađ undirbúa sjálfstćđa utanríkispólitík Íslendinga til ókominnar framtíđar.
Á međal kennslugreina eru inngangur ađ heimskautarétti, umhverfisréttur og loftslagsbreytingar, ţjóđaréttur, frumbyggjaréttur, auđlinda- og umhverfisréttur, réttindafrćđi og mannréttindalögfrćđi. Einnig er kenndur venjuréttur samfélaga á norđurslóđum, fćreyskur réttur og námskeiđ í alţjóđaviđskiptum og alţjóđasamvinnu ţar sem fjallađ er um stjórnskipun og öryggismál.
Dagana 7. - 9. september 2008 verđur svo haldin mikil alţjóđleg ráđstefna í HA um afrakstur heimskautaársins 2007/2008. Hćgt er ađ frćđast um ţessa ráđstefnu hér.
Nánari upplýsingar á námiđ á ensku eru hér http://www.polarlaw.is
Ég mćli međ ţessu spennandi námi fyrir alla sem hugsa fram á veginn.
3.5.2008 | 23:56
Flott bćnakall raskar ró sofandi fólks
Ţórarinn Jónsson er greinilega hress náungi og ţetta verk hans er ansi gott. Samt pínu grunsamlegt ađ tölvubilun hafi valdiđ ţví ađ bćnakalliđ fór í gang klukkan fimm ađ morgni! Ef myndlist truflar fólk er áhugavert ađ skođa í hvađa samhengi ţađ er og af hverju fólk truflast auđveldlega.
Ţórarinn komst heldur betur í fréttirnar í vetur međ verkiđ sitt "This is not a bomb" sem hann kom fyrir á listasafni í Toronto, viđ lítinn fögnuđ starfsfólks og lögreglu. Hann var handtekinn, rekinn úr skólanum og svaka lćti en ég veit ekki hvort hann var kćrđur og ţá fyrir hvađ. Ţetta nýja verk hans "Bćnakall" er betra finnst mér en auđvitađ leitt ađ ţađ hafi fariđ í gang svona snemma dags og raskađ ró nágranna. Ţađ var fín umfjöllun um máliđ í kvöldfréttum ruv.
Kvartađ til lögreglu yfir bćnakalli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menntun og skóli | Breytt 4.5.2008 kl. 00:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?