Færsluflokkur: Ljóð
4.6.2014 | 14:15
Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
HLYNUR HALLSSON
SALT
6. - 7. júní 2014
Opnun föstudaginn 6. júní kl. 21
Geimdósin
Kaupvangsstræti 12 (gengið inn að aftan)
600 Akureyri
Hlynur Hallsson opnar sýninguna SALT í Geimdósinni, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri, föstudagskvöldið 6. júní kl. 21. Hlynur setur upp verk út frá ljóði Heklu Bjartar Helgadóttur, ljóðskálds og sýningarstjóra Geimdósarinnar. Sýningin er í röð af sýningum sem haldnar hafa verið í Geimósinni af nokkrum myndlistamönnum sem vinna þar með ljóð Heklu. Hlynur gaf á síðasta ári út bókverkið STAFRÓFIÐ og verkið sem hann gerir nú er unnið út frá þessu stafrófi.
Hlynur hefur verið nokkuð iðinn við að setja upp sýningar og hann tók þátt í samsýningum í firstlines gallery og Halle50 í München á síðasta ári og síðasta einkasýning hans var ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í mars á þessu ári.
Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er að finna á heimasíðunni hallsson.de og einnig á bloggsíðunni hlynur.is
Sýningin er einnig opin laugardaginn 7. júní kl. 15-17.
Nánari upplýsingar um Geimdósina er að finna á https://www.facebook.com/geimdosin
S a l t
Allt er hafið:
sær
andi
saltið
Þúsundir rauðra landakorta
djöfulriðinna heimsríkja
með sundurskornar slagæðar.
Í milljónum blóðhúsa
aftökur ferfætlinga
sakleysingja
endanna á milli daglegs brauðs.
Afbökun náttúruvalsins
landseyðingar
barnsserðingar
linnulausrar klámvæðingar.
Allt salt yfir vinstri öxl!
Allt er þetta hafið
hafið fyrir löngu.
Upp úr sænum reis andi
með dýrmætt salt.
Salt sem gat nært
salt sem gat sært
salt sem fór í sárin
í staðinn fyrir grautinn
Allt salt yfir vinstri öxl!
Því slagur blóðsins
býr í æðunum
en ekki á spjótunum.
Allt hef ég hafið
hafið upp á nýtt.
Eftir höggþungar óöldur
við hjarðlendi heiðingjanna
strandaði hugsjón mín.
Allt salt yfir vinstri öxl!
Og megi kveðja mín berast
með brimsleggju, salti
til þeirra sem leita mín
Hekla Björt Helgadóttir
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2013 | 12:28
STAFRÓFIÐ - DAS ALPHABET (IS) - THE ALPHABET (IS) eftir Hlyn Hallsson
Út er komið hjá flóru og forlagi höfundanna bókverkið Stafrófið - Das Alphabet (IS) - The Alphabet (IS) eftir Hlyn Hallsson.
Hlynur hefur áður gefið út nokkrar bækur og bókverk og þar má nefna Myndir - Bilder - Pictures 2011, Bíó - Kino - Movies 2003, Hér - Hier - Here 2001, Landamæri Landesgrenzen Borderlines 1998, Hlynur Hallsson 1996, Átta götumyndir frá Akureyri 1996, Út frá Ásabyggð" 1992 og Ljóð Myndir Pappírsflugvélar 1990. Hlynur hefur einnig gefið út tímaritið BLATT BLAÐ" frá árinu 1994.
Stafrófið samanstendur af íslensku stöfunum A, Á, B, D, Ð, E, É og svo framvegis, dregnum á hverja síðu bókarinnar.
Stafrófið - Das Alphabet (IS) - The Alphabet (IS) er gefið út í 100 tölusettum og árituðum eintökum og fæst hjá Flóru í Hafnarstræti 90 á Akureyri og hjá Útúrdúr á Hverfisgötu 42 í Reykjavík og kostar aðeins 600 kr.
Nánari upplýsingar má nálgast á http://hlynur.is og um Hlyn á http://hallsson.de
Stafrófið - Das Alphabet (IS) - The Alphabet (IS)
Höfundur: Hlynur Hallsson
Hönnun: Hlynur Hallsson
Pappír: Munken 160 gr.
Stærð: 14,8 x 10,3 cm
32 síður
ISBN 978-9979-9672-2-4
Prentun: Stell
Útgefendur: flóra og forlag höfundanna
Ljóð | Breytt 19.11.2013 kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2013 | 11:48
KIOSK 52
KIOSK 52 ONLINE
HLYNUR HALLSSON / SANDRA STERLE
http://www.kiosk.clementineroy.com/KIOSK52.htmlx
NEXT MONTH : KIOSK53 SHINGO YOSHIDA / LOUIS CYPRIEN RIALS
Kiosk is a collaboration of 2 people. A dialogue, a ping-pong by mail. An exchange of data, images, drawings, texts during one month. Every month an artist is invited to propose an exchange with a person of his(er) choice. A paper edition will be created.
www.kiosk.clementineroy.com
If you want to order printed version of KIOSK, please write to Editions DEL'ART
KIOSK is distributed by Galerie du jour in Paris, Espace d´art concret in Mouans-Sartoux, Útúrdúr in Reykjavik.
http://www.de-lart.org/asso/kiosk.html
KIOSK N20
Michel François & Régis Pinault
KIOSK N26
Jean-Baptiste Bruant & Maria Spangaro
KIOSK N39
Clotilde Viannay, Jacques Barbéri et Yves Ramonet
KIOSK N09
Jan Burmester et Christine de la Garenne
KIOSK N27
Catriona Shaw et Morven Crumlish
KIOSK N38
Arnaud Labelle-Rojoux et Arnaud Maguet
KIOSK N05
Caroline Molusson et Xavier Gautier
KIOSK N30
Daniel Megerle et Marie Rotkopf
KIOSK N30 - Snowball Azur
KIOSK N04
Isabelle Moulin et Nicolas Moulin
KIOSK N03
Gaëlle Boucand et Joan Braun
KIOSK N02
Crystèle Petit et Nathalie Rao
KIOSK N01
Clémentine Roy et Gùstav Geir Bollason
KIOSK N10
Regards from Afar,
Aïcha Hamu, Marion Orel et Isabelle Rey
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2009 | 13:36
Tyggjó - Kaugummi - Chewing gum
Tyggjó frá 2007. Lóa lék aðalhlutverkið. Ég notaði verkið fyrir sýningu í DaLí Gallery sama ár og svo fyrir samsýninguna Equivalence í Lazareti - Galerija OTOK í Dubrovnik í Króatíu sumarið 2008 sem Ransu skipulagði.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.3.2009 | 10:17
Snillingur fallinn frá
Hákon Aðalsteinsson, skáld og skógarbóndi er fallinn frá allt of snemma. Hann var snillingur og frábær maður. Sigurður Ingólfsson vinur minn tók við hann eftirminnilegt viðtal og því var útvarpað á Rás 1 á síðasta ári. Hákon var litríkur hugsjónamaður og baráttumaður fyrir verndun náttúru landsins. Hans verður lengi minnst. Ég votta eiginkonu hans, börnum, vinum og öðrum aðstandendum samúð mína.
Hákon Aðalsteinsson látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.8.2008 | 09:57
FM Belfast rokkar
Frekar fúlt að missa af þessum Innipúka. Vonandi hressist Megas líka. Ég sá á blogginu hennar Helgu Völu frábært myndband með FM Belfast sem er núna uppáhaldshljómsveitin mín. Skelli því hérna inn. Þetta er almennileg stuðgrúppa sem kemur öllum í gott skap. Meira rokk meira stuð!
Megas veiktist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.11.2007 | 10:14
Verðbólgan 10,3% og Geir H. Haarde segir okkur að slappa af
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,65% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.8.2007 | 14:58
Jónas Hallgrímsson 200 ára
Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar verður opnuð samsýning 21 myndlistarmanns í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 25. ágúst kl. 14.00. Ber hún yfirskriftina "Skyldi' ég vera þetta sjálfur".
Jónas er kveikjan að öllum verkum sýningarinnar og verður fjölbreytt flóra myndlistarmanna sem eiga við hann samtal.
Sýningarstjóri er Þórarinn Blöndal.
Sýninginn mun standa framyfir afhendingu Sjónlistarverðlaunanna 2007 sem fram fer á Akureyri 21. til 23. september.
Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 og 17.00
Eftirtaldir listamenn munu taka þátt í sýningunni:
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Arna Valsdóttir
Áslaug Thorlacius
Birgir Snæbjörn Birgisson
Finnur Arnar
Hanna Hlíf Bjarnadóttir
Helgi Þórsson
Hlynur Hallsson
Hulda Hákonardóttir
Ilmur Stefánsdóttir
Jón Garðar Henrysson
Jón Laxdal
Jón Sæmundur Auðarson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Jónas Viðar
Joris Rademaker
Megas
Margrét Blöndal
Pálína Guðmundsdóttir
Ragnar Kjartansson
Þorvaldur Þorsteinsson
Menningarmiðstöðin Listagili
Akureyri Cultural Center
Sími/Tel: 466 2609
listagil@listagil.is
www.akureyri.is
http://listasumar.blog.is
Ljóð | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
5.4.2007 | 09:33
TAKK FYRIR ALLT ÁLIÐ
Nú er Veggverkið klárt og hægt að skoða nýjar myndir á veggverk.org. Ég gekk frá þessu um hádegið í gær rétt áður en við tókum vél til Eyja með stuttu stoppi í Borginni. Lóa Aðalheiður er 10 ára í dag og mikið fjör hjá ömmu og afa. En semsagt ég er afar ánægður með Vegginn og verkið þó að þetta hafi verið mun meiri vinna en ég átti vona á. Viðbrögðin hafa heldur ekki látið á sér standa! Ef einhver hefur áhuga á að skoða önnur og eldri verk þá er tilvalið að skoða heimasíðuna sem ég þarf reyndar að fara að uppfæra:)
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.3.2007 | 08:00
Er ekki tíu ára fangelsi fyrir veggjakrot aðeins of mikið?
Húlla, vesalings Oliver Jufer að vera dæmdur í hlekkjum í 10 ára fangelsi fyrir það eitt að spreyja yfir nokkrar myndir af konungi Tælands. Ég sé að ég hef sloppið nokkuð vel hingað til! Löggurnar í Feneyjum voru til dæmis afar sáttar við spreyjið mitt þar um árið. Ef ég hefði skrifað eitthvað um Berlusconi getur verið að annað hljóð hafi komið í strokkinn. Félagar Bush voru ekki alveg eins kátir með nokkrar setningar sem ég skrifaði í Marfa, Texas 2002. Ég bendi hér á afar góða grein Ingólfs Jóhannessonar um "Stóra veggjakrotsvandann". Ég er einmitt að fara að spreyja smá um áliðnaðinn á veggverk.org í dag. Því verður örugglega tekið vel og ég slepp með fjögur ár. Hér eru nokkur verk og meira er á heimasíðunni minni.
Tíu ára fangelsi fyrir veggjakrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ljóð | Breytt s.d. kl. 08:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 379814
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?