Leita í fréttum mbl.is

Frá Feneyjum til Berlínar

eyfjord

Afsakiđ ţetta langa blogghlé en ţađ er einmitt tilkomiđ vegna langdvalar í Feneyjum og án netsambands! Sýningin hans Steingríms Eyfjörđ er frábćr og vonandi ađ sem flestir sem koma á tvíćringinn fari einnig á sýninguna hans ţó ađ íslenski skálinn sé ađ ţessu sinni ekki inni á Giardini heldur niđur í bć rétt hjá Rialto-brúnni. Hér eru upplýsingar um stađsetningu og ţessháttar af síđu Kynningarmiđstöđvar íslenskrar myndlistar

bienaleNú er ég kominn í ţetta fína netsamband hér í Berlín ţar sem viđ verđum öll fram í byrjun ágúst og get ţví bloggađ aftur af krafti! 


mbl.is Mikil ađsókn ađ íslenska skálanum á Feneyjartvíćringnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Sćll frćndi, já ţađ hefđi veriđ gaman ađ sjá ţessa sýningu í íslenska skálanum. 

Hvenćr fćr mađur svo ađ sjá sýningu frá ţér?  

Marinó Már Marinósson, 11.6.2007 kl. 23:47

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Leyfi mér ađ samgleđjast ţér ađ hafa komist á tvíćringinn. Ţarf greinilega ađ fara ađ fylgjast međ ţví hvađ Steingrímur er ađ gera, mikiđ vatn runniđ til sjávar síđan hann lánađi mér bćkurnar sínar til ađ koma mér í gegnum inntökuprófiđ í Mynd- og hand (ţađ tókst) en hann hefur haldiđ sig viđ efniđ og uppsker núna eins og hann sáir. Óskaplega gaman ađ fá smá smjörţef gegnum sjónvarpiđ og heyra af ţessum fantagóđu viđtökum. Svo fć ég eflaust ađ spyrja vin konar míns útúr, sem skellti sér á tvíćringinn ađ ţessu sinni. En takk fyrir pistilinn og linkana. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2007 kl. 00:36

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćr kvedja til ykkar allra, og takk fyrir sidast, thid erud bara yndisleg!

ljós

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 12.6.2007 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband