Leita í fréttum mbl.is

Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri

big-AkureyrijpgFastur liđur í menningarlífinu á Akureyri er Vorsýning Myndlistaskólans. Ţađ er búiđ ađ vinna hörđum höndum ađ ţví ađ undirbúa ţessa sýningu síđustu vikurnar og nú er allt klappađ og klárt og sýningin verđur opnuđ á morgun klukkan 14. Ţađ eru sautján nemendur ađ útskrifast af ţremur deildum skólans og ég hef umsjón međ ţremur nemendum sem útskrifast sem myndlistarmenn af fagurlistadeildinni sem venjulega er bara kölluđ myndlistardeildin (eđa málaradeildin!) Ţetta eru ţau Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Inga Björk Harđardóttir og Margeir Sigurđsson "Dire". Ţau vinna afar ólík og skemmtileg verk, persónuleg og flott og ég hvet alla sem vettlingi geta valdiđ til ađ sjá afraksturinn um helgina. Hér er svo fréttatilkynningin frá skólanum:

"Ţrítugasta og fjórđa starfsári Myndlistaskólans á Akureyri lýkur međ veglegri sýningu á verkum nemenda í húsnćđi skólans. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur hafa veriđ ađ fást viđ í myndlist og hönnun á ţessu skólaári.

Fjörutíu og fjórir nemendur stunduđu nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu sautján brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni. Ţrír sem grafískir hönnuđir, Friđlaugur Jónsson, Karl Halldór Reynisson og Margrét Ingibjörg Lindquist. Ţrír sem myndlistarmenn, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Inga Björk Harđardóttir og Margeir Sigurđsson. Ellefu úr fornámsdeild, Berglind H. Helgadóttir, Bjartur Karlsson, Dagrún Íris Sigmundsdóttir, Guđrún Eysteinsdóttir, Gunnar Rúnar Guđnason, Heiđa Erlingsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Sindri Smárason, Unnur Jónsdóttir og Ţuríđur  Sverrisdóttir

Einnig verđa sýnd verk eftir nemendur sem voru á barna- og unglinganámskeiđum á vorönn. Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri um helgina. Sýningin verđur opin kl. 14:00 til 18:00 laugardag, sunnudag og mánudag, annan í hvítasunnu."

Heimasíđa skólans: www.myndak.is

VORSÝNING 2008
Myndlistaskólinn á Akureyri.
Opin helgina 10. - 12. maí kl. 14:00 - 18:00
Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

til hamingju međ gengiđ. ţetta verđur hrikalega gaman. verst ađ vera á öđru horni en ţađ er svosem nóg um ađ vera ţar líka.

ţetta eru skemmtilegustu sýningarnar.

arnar valgeirsson, 10.5.2008 kl. 00:45

2 Smámynd: Hlynur Hallsson

takk fyrir ţađ arnar og bestu kveđjur í borgina,

Hlynur Hallsson, 11.5.2008 kl. 11:19

3 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţessi mynd af Akureyri er alveg dásamleg.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.