Leita í fréttum mbl.is

Heilindi

bluelagoon.jpg

Ég er sannfćrđur um ađ ţörf er á nýju siđferđi í íslensk stjórnmál sem og viđskiptalíf og almennt í ţjóđfélaginu. Ég vil gera orđ Davíđs Stefánssonar frambjóđanda í forvali Vg í Reykjavík ađ mínum. Hann veitti mér góđfúslegt leyfi til ađ birta ţessa yfirlýsingu hér.

Ég kem hreint og beint fram og hef ţá einföldu trú ađ kćrleikur, mannvirđing og heiđarleiki borgi sig á öllum sviđum lífsins – líka í stjórnmálum.

 

Ég mun ávallt kjósa samkvćmt eigin sannfćringu í öllum málum og styđja frumvörp annarra stjórnmálaflokka ef ţau samrćmast minni sannfćringu.

Ég mun meta ađra stjórnmálamenn eftir orđum ţeirra og gjörđum, hvorki eftir flokksskírteini ţeirra né stefnu ţess flokks sem ţeir tilheyra.

Ég mun, hvorki í kosningabaráttu innan flokksins né í kosningabaráttu viđ ađra flokka, beita óvönduđum međulum.

Ég mun svara beinum spurningum sem ég get svarađ og ekki reyna ađ tala mig í gegnum spurningar sem ég get ekki svarađ.

Ég mun axla ábyrgđ á eigin gjörđum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Stuđningskveđjur - ţađ er ekki ţess virđi ađ taka ţátt í pólítík án viđhorfs af ţessum toga.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 19.2.2009 kl. 12:00

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Og svo mćlti hver Hlynur minn? Svo margir ađ bjóđa sig fram.

Magnús Geir Guđmundsson, 19.2.2009 kl. 22:24

3 Smámynd: Sigurđur Hrellir

Davíđ er minn mađur - ég vona ađ orđ hans verđi fleiri frambjóđendum umhugsunarefni.

Sigurđur Hrellir, 19.2.2009 kl. 23:48

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Davíđ Stefánsson mćlir hér Magnús. Tengill á síđuna hans er hérna.

Ţađ er rétt Ingólfur, ţetta er eitthvađ sem allir ćttu ađ fara eftir.

Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 20.2.2009 kl. 01:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.