Leita í fréttum mbl.is

Flott hjá Siđmennt

Ţađ er til fyrirmyndar ađ Siđmennt félag siđrćnna húmanista á Íslandi bjóđi alţingismönnum ađ koma á Hótel Borg ţar sem flutt verđur hugvekja um mikilvćgi góđs siđferđis í ţágu ţjóđar. Ţađ er trúfrelsi á Íslandi og óţarfi ađ hefja Alţingi á ţví ađ allir ţingmenn mćti í messu. Gott ađ hafa val.

Birgitta Jónsdóttir hefur lýst ţví yfir ađ hún ćtli ađ vera á Austurvelli međan ađrir eru í Dómkirkjunni. Birgitta er einn af uppáhaldsţingmönnunum mínum, fer sínar eigin leiđir og lćtur úreltar hefđir og venjur ekki hafa áhrif á sig. Ţađ er einnig til fyrirmyndar.


mbl.is Alţingi sett á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Ég vildi ađ ţú vćrir inni á ţingi ásamt Birgittu Jónsdóttur. Ég er sannfćrđ um ađ ţiđ mynduđ vinna vel saman ekki bara ađ ţví vinna gegn úreltum hefđum og venjum heldur ađ öđrum mikilvćgum framţróunar og velferđarmálum líka!

Rakel Sigurgeirsdóttir, 14.5.2009 kl. 20:30

2 identicon

Sammála ţér Hlynur - ţetta er flott hjá ţeim. Og nú er einmitt lag ađ hrófla viđ gömlum steinrunnum gildum sem eru sum hálfgerđ nátttröll í nútímanum - eins og "blessuđ" trúarbrögđin.

Ţórólfur Sig. (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 22:49

3 identicon

Hlakka til ađ sjá hvađa viđtökur ţetta framtak Siđmenntar fćr međal alţingismanna. Međ fullri virđingu fyrir ţjóđkirkjunni, ţá finnst mér ađ ţeir sem stjórna landinu ćttu ađ sýna ţađ í verki ađ ţeir séu ekki einhćfir og einskorđađir viđ eina og sömu trú, í heimi fjölbreytni.

Umburđarlyndi og ađlögunarhćfni er ţađ sem gyldir núna.

Birgittu hef ég fylgst međ lengi, á blogginu. Ţađ var ekki fyrr en í haust sem ég uppgötvađi hversu vel hún vćri ćttuđ. Ţađ er ađ segja, ég dáđist mjög ađ móđur hennar en ţađ er önnur saga.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 15.5.2009 kl. 00:22

4 Smámynd: Friđrik Hansen Guđmundsson

Ég gćti ekki veriđ ţér meira ósammála.

Er einhvern tíma var ţörf fyrir ađ standa vörđ um ţau gildi sem hafa gert okkur ađ ţjóđ og ţann sameiginlega menningararf sem viđ eigum, ţá er ţađ nú.

Ađ snúa baki viđ ţeim hefđum sem hafa tíđkast á elsta ţingi heimsins á ţeim ögurtímum sem viđ nú lifum er ekki hátterni sem ég kann ađ meta.

Friđrik Hansen Guđmundsson, 15.5.2009 kl. 00:31

5 Smámynd: Elín Sigurđardóttir

Ég hef aldrei skiliđ ţetta samansull ţinsetningar og messu. Löngu orđiđ úrelt og ég myndi aldrei taka ţátt í slíku. Ţađ ađ Biskup "blessi" ţingmenn og störf ţeirra er einnig óbein skilabođ um ţađ ađ ţeir sem iđki önnur trúarbrögđ eđa standi utan trúfélaga séu minna velkomnir á ţing en ađrir.

Elín Sigurđardóttir, 18.5.2009 kl. 19:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband