Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Bankarnir finna leiđ til ađ smyrja á annađ

mynt_160207

Íslensku bankarnir sem hafa veriđ duglegir viđ ađ innheimta seđilgjöld, ţjónustugjöld og aukagjöld ýmiskonar verđa sennilega fljótir ađ finna leiđ til ađ smyrja á eitthvađ annađ svo neytendur ţurfa alltaf ađ borga brúsann á endanum. Gamli allaballinn hann Björgvin viđskiptaráđherra fćr samt prik fyrir ađ beita sér í ţessu máli, já og banna seđilgjöldin illrćmdu. Ţetta uppgreiđslugjald er einnig glćpsamlegt og samkeppnishamlandi.

Íslenskir neytendur eru međ ţeim slöppustu í heimi og kominn tími til ađ viđ tökum okkur tak og gerum eitthvađ í málunum, hćttum ađ kaupa drasl sem veriđ er ađ okra á og skiptum um banka ţegar okkur er nóg bođiđ. Ég fagna ţví til dćmis ađ ţýskur sparisjóđabanki ćtlar ađ bjóđa upp á lán međ lćgri vöxtum hér á landi.

Ţađ ţarf ađ efla neytendavitund og stórefla neytendasamtökin svo ţau virki hér eins og í öđrum löndum. Gott ef Björgvin Sigurđsson ćtlar ađ fara í ţađ.


mbl.is Seđilgjöld heyri sögunni til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frasarnir um fjölda glćpa útlendinga gerđir afturreka

407716AAf umfjöllun úr fjölmiđlum ađ dćma eru pólverjar á Íslandi glćpamenn upp til hópa. Nú kemur hinsvegar í ljós ađ ţetta er einn stór "misskilningur" ţví hiđ rétta er ađ pólverjarnir sem hér búa eru löghlýđnastir allra, mun löghlýđnari en íslendingar. Ţetta er í raun í samrćmi viđ niđurstöđur úr rannsóknum frá öđrum löndum. Útlendingarnir eru í flestum tilfellum miklu löghlýđnari en innfćddir.

Ţađ er hinsvegar vel ţekkt ađ öfgahćgriflokkar gera í ţví ađ fullyrđa allt annađ og ala ţar međ á fordómum. Viđ höfum nýleg dćmi um ţetta frá Sviss, Hollandi, Ţýskalandi og Danmörku. Í Ţýskalandi var vinsćlt slagorđ hjá ţessu ţjóđernissinnuđu flokkum "Burt međ útlendinga!". Ţegar ţađ var bannađ ţá breyttu ţessir öfgahćgriflokkar (nýnasistaflokkar eins og DVU) slagorđinu í "KRIMINELLE AUSLANDER RAUS" sem ef til vill er hćgt ađ ţýđa "Afbrotaútlendingar burt". Ţar er eiginlega fariđ úr öskunni í eldinn ţví ţađ er einmitt látiđ ađ ţví liggja ađ útlendingarnir fremji fleiri glćpi en innlendir. Ţetta hefur auđvitađ veriđ hrakiđ međ tölfrćđi en ţađ dugar ekki til, verstu ţjóđernissinnarnir halda áfram ađ bulla. Alveg eins og mér sýnist nokkrir nafnlausir bloggarar gera í tenginu viđ ţessa frétt hér á moggablogginu.

Formađur samtaka Pólverja á Íslandi Witek Bogdanski bendir á í 24 stundum ađ í fréttum er gjarnan sagt frá ţví ef útlendingar séu ţeir sem frömdu glćpinn en ekkert minnst á hvađan mađurinn sé (til dćmis úr Kópavogi) ef hann er Íslendingur. Fjölmiđar ţurfa ađ taka sér tak. Framtak Alţjóđahússins ađ verđlauna Ćvar Kjartansson og Hjálmar Sveinsson fyrir afbragđs ţćtti á Rás 1 um málefni innflytjenda er til fyrirmyndar.

Af gefnu tilefni eru ţeir sem skrifa athugasemdir á bloggiđ mitt eru beđnir um ađ skrifa undir fullu nafni.


mbl.is Pólverjar ţeir löghlýđnustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjartsýnn á ađ Ísraelsstjórn fari ađ lögum

Ţađ ef til vill ofurbjartsýni til en ţađ er alltaf hćgt ađ halda í vonina. Ísraelsstjórn hefur ítrekađ ţverbrotiđ alţjóđalög. Óskandi vćri ađ Ísraelar skiluđu landi aftur til Palestínumanna og ađ friđur kćmist á. Ţađ er mikill kraftur í samtökunum Ísland-Palestína og á morgun kemur góđur gestur og segir frá ástandinu í landinu. Hér er tilkynning frá samtökunum.

Heimsókn Ali Zbeidat til Íslands
Opinn fundur í Alţjóđahúsinu á morgun - Laugardaginn 5. janúar, kl 14.00



Félagiđ Ísland-Palestína hefur starfsemi sína á nýju ári međ heimsókn blađamannsins og aktivistans Ali Zbeidat til Íslands og opnum fundi međ honum í Alţjóđahúsinu, laugardaginn 5. janúar. Fundurinn hefst klukkan 14:00. Ađgangur er öllum opinn.

Ali Zbeidat er fyrrum pólitískur fangi sem í árarađir barist fyrir mannréttindum Palestínumanna sem búa innan landamćra Ísraels (stundum kallađir ísraelskir arabar). Hann hefur ísraelskan ríkisborgararétt og er búsettur í bćnum Sakhnin, sem í dag liggur innan landamćra Ísraelsríkis.

Í upphafi fundarins verđur sýnd 25 mínútna heimildarmynd um skipulega eyđileggingu á íbúđarhúsum Palestínumanna - en fjölskylda Ali sjálfs hefur átt á hćttu ađ missa heimili sitt eftir ađ ţađ var úrskurđađ ólöglegt af ísraelskum yfirvöldum. Ađ sýningu lokinni flytur Ali rćđu um Palestínumenn í Ísrael, ţađ er hlutskipti íbúa palestínsku svćđanna sem hertekin voru 1948 og innlimuđ í Ísraelsríki. Ţá mun hann fjalla um pólitíska fanga í Ísrael, en um ellefu ţúsund Palestínumenn; karlar, konur og börn eru nú í ísraelskum fangelsum. Ađ lokinni rćđu hans verđa fyrirspurnir og umrćđur.

----------------------------------------------------------
Tenglar:

  • Apartheid targets Palestinian home-owners inside Israel
    Jonathan Cook fer yfir sögu Ali Zbeidat í mjög góđri grein um hlutskipti Palestínumanna í Sakhnin og annarstađar innan landamćra Ísraels.

  • The Legal Center for Arab Minority Rights in Israel
    Samtök sem vinna ađ mannréttindum palestínskra íbúa innan landamćra Ísraels. Beita sér m.a. fyrir jafnrétti til náms og réttindum fanga, veita lögfrćđiađstođ og reka mál gegn lagasetningum sem mismunar fólki á kostnađ uppruna ţeirra eđa trúarbragđa.

  • Adameer
    Samtök sem vinna ađ ţví ađ verja mannréttindi palestínskra fanga í Ísrael. Hér má finna margs konar fróđleik og tölfrćđi, ekki síst um pólitíska fanga.

mbl.is Bush bjartsýnn á friđarsamkomulag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Joris Rademaker opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á sunnudag

joris

JORIS RADEMAKER

MANNLEG TILVIST

06.01. - 02.03.2008


Opnun sunnudaginn 6. janúar 2008, klukkan 11-13

Opiđ samkvćmt samkomulagi    


KUNSTRAUM WOHNRAUM           
Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir   
Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744
hallsson(hjá)gmx.net • www.hallsson.de

---

Sunnudaginn 6. janúar 2008 klukkan 11-13 opnar Joris Rademaker sýninguna Mannleg tilvist í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Joris er Hollendingur en hefur fengist viđ myndlist síđan 1983. Hann var útnefndur bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006.
Joris vinnur međ blandađa tćkni og oft međ mismunandi ţema í lengri tíma í senn. Ţetta er einhverskonar yfirlitssýning inni á heimili ţar sem verkin samrćmast alvöru og leik heimilisfólksins. Ţau eru unnin út frá pússluspilskubbi, og í mismunandi tćkni, vatnsliti, veggfóđur, sprey, ţrykk, málverk, ljósrit, klippimynd og sem objekt eđa hlutir.

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Jorisar Rademakers stendur til 2. mars 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 4623744. Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.
 

Joris Rademaker

1977-1983 Myndmenntakennaranám í Tilburg í Hollandi
1983-1986 AKI: Myndlistaskólinn í Enschede í Hollandi
2006 Bćjarlistamađur Akureyrar


Sýningar

1987 Gallery Hooghuis, Arnhem, Holland
1988 Markt 17, Enschede, Noordkunst, Holland
1995 Listasafniđ á Akureyri
1995 Slunkaríki, Ísafjörđur
1997 Nýlistasafniđ í Reykjavík
1997 Deiglan Akureyri, Listasumar 95 á Akureyri
1998 Gallerí+, Akureyri
2002 Slunkaríki, Ísafjörđur
2002 Gallerí Skuggi, Reykjavík
2004 Safnasafniđ, Svalbarđsströnd
2005 Bókasafn Háskólans á Akureyri
2005 Gallarí gangur, Reykjavík
2005 Gallerí+, Akureyri
2006 Populus Tremula, Akureyri
2006 Karólína Restaurant


Guđrún Vaka opnar sýninguna "Uppgjör" á Café Karólínu

Guđrún Vaka

Uppgjör

05.01.08 - 02.02.08


Velkomin á opnun laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14 opnar Guđrún Vaka sýninguna "Uppgjör", á Café Karólínu á Akureyri.

Guđrún Vaka útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006 var ţar áđur eitt ár á myndlistabraut VMA. Hún er međlimur í Grálistahópnum og hefur tekiđ ţátt í samsýningum en ţetta er hennar fyrsta einkasýning. Hún segir um sýninguna á Café Karólínu:

"Tónlist! Hvar vćrum viđ án hennar? Ţađ eiga sér örugglega flestir einhverja góđa sögu um ţeirra upplifun á góđri tónlist, svo ekki sé minnst á lélegri tónlist, lag sem minnir á fyrstu ástina, lag til ađ gráta yfir, lag sem kemur manni í gott skap eđa vont skap og svona mćtti lengi telja.

Međ ţessari sýningu má segja ađ ég sé ađ gera upp tónlistasmekk minn frá ćsku en hann ţótti međ eindćmum lélegur, ţađ er hvađ jafnaldra mína varđar, og ţađ var ekki oft ađ ég viđurkenndi hvernig tónlist ég hlustađi á ţegar enginn heyrđi til.

Ţetta byrjađi allt á ţví ađ ég komst í plötusafniđ hans pabba, en hann átti ógrynni af vínilplötum, litlum, stórum, 45 snúninga og 75 snúninga svo ekki sé minnst á valiđ á tónlistinni sjálfri, ţarna var hćgt ađ finna alla helstu söngvarana frá árunum “60-“80.

Ég kolféll fyrir köllum á borđ viđ Elvis Prestley, Cat Stevens, Simon and Garfunkel og Creedings Clearwater Revivel, ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hlusta ekki mikiđ á Elvis í dag en hinir eldast assi vel. Ţegar ég var um 14-15 ára voru strákarnir í Wham og Duran Duran ađalmáliđ, mér ţótti ekki mikiđ til ţeirra koma en reyndi ađ taka ţátt í herleg heitunum. Einhvern tíman ţegar umrćđa opnađist í bekknum mínum um tónlist var ég spurđ međ hverjum ég “héldi” ţá asnađist ég til ađ segja Wham en allur bekkurinn “hélt” međ Duran Duran.

Ég hefđi alveg eins getađ sagt Cat Stevens miđađ viđ umrćđuna sem fór af stađ í kjölfariđ á ţessu svari mínu og dauđsá eftir ţví ađ hafa ekki gert ţađ ţví ég var alveg viss um ađ allavega kennarinn hefđi stađiđ međ mér ef ég hefđi nefnt hann. Tónlist í dag á ţađ til ađ fara dálitíđ í taugarnar á mér og ţá helst textarnir, allt ţetta...jejejeje, oooooo og sexsexsex, hvađ varđ um alla ástina, pólitíkina og áróđurinn sem lituđu tónlistina á hippaárunum?

Í dag hlusta ég enn á ţessa kalla mína og ţrátt fyrir ađ tónlista smekkur minn sé talinn vafasamur ţá lćt ég engan stoppa og mig og hlusta á ţá í botni inni í bílskúr eđa í Ipodinum mínum. "

Fyrri sýningar:
Samsýning, DaLí, Grálist međ smálist              2007
Einkasýning, Stađurinn Akureyri                    2006
Samsýning, Óđinshúsi Eyrarbakka                 2006
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri           2004, 2005 og 2006
Samsýning, Langi Mangi Ísafirđi                    2005-2006
Samsýning, Strikiđ Akureyri                          2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan          2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan          2005
Samsýning, Rex og Pex vinnustofa                2005
Samsýning, Geimstofan                                 2004
Samsýning, Pönk, Deiglan                              2004

Nánari upplýsingar veitir Guđrún Vaka í gvaka(hjá)simnet.is og í síma 8962987

Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. janúar, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

03.02.08-02.03.08     Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08     Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08     Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08     Kjartan Sigtryggsson
07.06.08-04.07.08     Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08     Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08     Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08     Sigurlín M. Grétarsdóttir

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Gleđilegt ár öll - Dagskrá KW 2008-2009

Ragnar-Kjartansson-2007-God

Nokkrar mínútur i ađ kveikt verđi í brennunni hér fyrir norđan. Já, gleđilegt ár öll! Til hamingju Svandís međ ađ vera kosin verđskuldađ mađur ársins af hlustendum Rásar 2. Myndlistin byrjar af krafti ţetta áriđ og laugardaginn 26. janúar klukkan 16 ćtlum viđ ađ stofna formlega myndlistarfélagiđ. Stofnfundurinn verđur í Deiglunni hér í Listagilinu. Á sunnudaginn klukkan 11 er opnun heima hjá okkur og allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir. Joris Rademaker byrjar og hér er svo dagskráin í Kunstraum Wohnraum fyrir 2008-2009.

6. janúar 2008 - 2. mars 2008            Joris Rademaker

16. mars 2008 - 22. júní 2008            Ragnar Kjartansson

27. júlí 2008 - 21. september 2008         Alexander Steig

5. okt. 2008 - 21. desember 2008        Arna Valsdóttir 

4. janúar 2009 - 22. mars 2009             Hanna Hlíf Bjarnadóttir

5. apríl 2009 - 21. júní 2009            Huginn Ţór Arason   

5. júlí 2009 - 20. september 2009        Vera Hjartardóttir 

4. október 2009 - 20. desember 2009    Ađalheiđur Eysteinsdóttir 

 

KUNSTRAUM WOHNRAUM

Opnun sunnudag klukkan 11-13. Opiđ eftir samkomulagi 4623744

Hlynur Hallsson og Kristín Kjartansdóttir, Ásabyggđ 2, 600 Akureyri


mbl.is Kveikt í brennum í borginni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband