Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Bć bć "Fagra Ísland"

samfoUmhverfisráđherra hefur brugđist og "Fagra Ísland" Samfylkingarinnar er bara plat. Ţetta er sorglegt en stađreynd. Ađ vísa frá kćru Landverndar er blaut bekkjartuska í andlit allra náttúruverndarsinna. Samfylkingin hefur heldur betur beđiđ álitshnekki og ég get ekki sé ađ fólki sem er umhugađ um náttúru ţessa lands geti kosiđ Samfylkinguna framar međ góđri samvisku. Reyndar er Samfó einnig ađ klikka í heilbrigđismálum, efnahagsmálum, atvinnumálum, sjávarútvegsmálum, utanríkismálum... bíddu, vćri ekki einfaldara ađ gera lista yfir ţađ sem Samfylkingin hefur ekki klikkađ á, hjálpiđ mér...eh... autt blađ, tabúla rasa.
mbl.is Telur Samfylkingu ekki hafa beđiđ álitshnekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rektor HÍ fellur á prófinu!

x8Ţađ passar ekki alveg ađ HÍ birti stóra auglýsingu á baksíđu 24stunda í dag og slagorđiđ er: Háskóli Íslands varđ langefstur á prófinu! En í gćr féll Kristín Ingólfsdóttir rektor á prófinu! Ađ átelja vinnubrögđ Hannesar er eitt en rétt hefđi veriđ ađ ávíta manninn. Hvernig getur rektor ćtlast til ţess ađ 90% ţjóđarinnar haldi áfram ađ treysta HÍ međ prófessor innanborđs sem dćmdur er sekur í hćstarétti fyrir ritstuld og ţađ eina sem sagt er viđ hann er, ekki gera svona aftur Hannes?

Ég virđi HHG samt fyrir ađ viđurkenna mistök (tćknileg!) sín. Hann er mađur af meiri. Einmitt, vanda sig betur nćst.


mbl.is „Ég hefđi átt ađ vanda mig betur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ingibjörg og Geir langt yfir almenning hafin

solla og geiriIngibjörg Sólrún og Geir H. Haarde eru greinilega laaaangt yfir almenning í ţessu landi hafin. Á međan pöpullinn á ađ herđa sultarólina ganga ţau í ţotuliđiđ. Mega ekki minni menn vera en bankastjórarnir og nýríku forstjórarnir í ţessu landi. Nei, ţau geta ekki veriđ ţekkt fyrir ađ mćta á NATO fund í Rúmeníu í venjulegri flugvél eins og almúginn, auđvitađ í einkaţotu eins og Bússi og hinir alvörukallarnir.

"Hey Solla, viltu ekki far í nýju einkaţotunni minni!"

"Vá ertu ađ meina ţađ Geiri, varstu ađ kaupa ţessa?!"

"Nei, nei, leigđi hana bara af vini mínum, hann lánađi mér hana eiginlega, fékk rosa góđan díl. Mađur verđur ađ spara á ţessum krepputímum, he,he..."

Ţađ er alveg rétt hjá Geir H. Haarde ađ ţetta er ekki ađalfréttin viđ för ţeirra á NATO fundinn ţví ađalfréttin er auđvitađ ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafđi engan tíma (lesist "áhuga") á ţví ađ mćta á fund utanríkismálanefndar Alţingis til ađ ráđfćra sig viđ nefndina eđa ađ minnsta kosti upplýsa fulltrúa kjósenda um hvađa bođskap ţau skötuhjú bera hershöfđingjum og ráđherrum á ţessum fundi hernađarbandalagsins NATO!

Ráđamenn ţessarar ţjóđar eru greinilega á góđri leiđ međ ađ verđa veruleikafirrt, viđbrögđ ţeirra viđ gagnrýni almennings bera ţađ međ sér.


mbl.is Munađi 100-200 ţúsund krónum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trukkabílstjórar ađ tapa sér

456348Ţessi trukkamótmćli eru dálítiđ fyndin. Einhverjir jappakallar og 16 tonna treilera gaurar loka götum og flauta eins og vitlausir vćru. Á hvern eru ţeir ađ flauta? Hvern annan! Eđa almenning sem er á leiđ í vinnu, skóla eđa međ handleggsbrotin börn á slysó? Og löggan býđur ţeim í nefiđ. Öđruvísi var nú tekiđ á skemmtilegum mótmćlum Saving Iceland í sumar. Ţar braut löggan bílrúđur og handtók fólk međ látum. Af ţví ađ ţađ stofanđi almannahgsmunum í hćttu ađ ganga á Snorrabrautinni.

Og um hvađ snýst máliđ. Hćkkanir á heimsmarkađsverđi og gengisfall krónunnar! Bensíniđ hér er ódýrara en í Noregi, Danmörku, Bretlandi, Ţýskalandi og víđar. Ég vćri kátur ef ţađ sama gilti um brauđiđ! Ţessir trukkakallar eru brandarakallar međ flautur. Hvernig vćri ađ flytja ţungavörur međ skipum í stađ ţess ađ eyđileggja vegina međ ţessum trukkum sem menga andrúmsloftiđ međ tonnum af útblćstri. Ég hef enga samúđ međ trukkunum, sorrý. Sif Friđleifs sem var ađ fatta ađ hún er komin í stjórnarandstöđu og má fara ađ mótmćla sagđi ađ hún efađist um ađ álögurnar á bensín fćru allar í vegagerđ. En ég er međ fréttir fyrir Sif og trukkana: ţćr duga hvergi nćrri fyrir allri vegagerđinni.

Ég myndi taka ţátt í mótmćlum ef ţađ vćri veriđ ađ mótmćla okurverđi á nauđsynjum eins og brauđi og annarri matvöru en ég er međ ráđ fyrir trukkana: Akiđ minna, á sparneytnari bílum! 


mbl.is Mestu tafir hingađ til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur J. á YouTube

Ég veit ekki hvort ţađ sé vegna áhrifa frá hinum hressa og duglega ađstođarmanni Steingríms J., Finni Dellsén ađ ţađ er veriđ ađ poppa upp hlutina hjá Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi. Ađ minnsta kosti er Steingrímur J. Sigfússon kominn á YouTube og myndbandiđ er hér:

Ţetta er góđ leiđ til ađ koma skilabođum til fólks. Myndbandiđ er ađ vísu ekkert rosalega poppađ, svona frekar heimilislegt en á örugglega eftir ađ slá í gegn. En skilabođin eru tímabćr ţví ástandiđ í efnahagsmálum er ekki eins gott og Geir H. Haarde virđist halda og ég efast um ađ botninum sé náđ, međ ţessari ríkisstjórn.

"Ástandiđ í efnahagsmálum er alvarlegt en ekki óyfirstíganlegt. Ţađ kallar hins vegar á snarrćđi og öruggar ađgerđir af hálfu ríkisstjórnarinnar – ađ hún axli ábyrgđ á ástandinu eins og ţađ er orđiđ og beiti ţeim tćkjum sem hún rćđur yfir. Fyrir nokkru var ljóst ađ stefndi í mikinn vanda sem kćmi fyrst og fremst niđur á heimilunum í landinu. Í baráttunni viđ ađ verja lífskjör almennings lögđu Vinstri grćn fram tillögur á ţingi fyrir ţremur vikum síđan um víđtćkar ráđstafanir í efnahagsmálum. Til ađ kynna tillögurnar og fá umrćđur um ţćr höfum viđ útbúiđ myndskeiđ og hleypum af stokkunum fundaröđ um allt land undir yfirskriftinni Tökum á efnahagsvandanum: Tillögur Vinstri grćnna. Myndbandiđ má nálgast á heimasíđu VG."

Fundaröđin hefst í framhaldi af stjórnarfundi Vinstri grćnna á Akureyri laugardaginn 5. apríl, á Hótel KEA klukkan 15.

Ađ öđru leyti verđa fundir sem hér segir:

6. apríl – Neskaupstađur
6. apríl – Grindavík
7. apríl – Vík í Mýrdal
7. apríl – Akranes
8. apríl – Sauđárkrókur
8. apríl – Garđabćr
10. apríl – Reykjavík
10. apríl – Ísafjörđur


mbl.is Tímabundiđ átak í verđlagseftirliti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hreppsómagi og vindhanar

hreppsomagi000

Guđmundur R Lúđvíksson hefur sett upp fjölmargar sýningar á síđustu árum og er nýkominn frá Rotterdam ţar sem hann tók ţátt í samsýningu. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:

"Verkiđ Hreppsómagi og vindhanar er unniđ ţannig ađ ég mun leggja af stađ kl. 05.00 föstudags nótt frá Njarđvíkum til Akureyrar. Kílómetra mćlir bílsins verđur stilltur á núll viđ upphaf ferđar. Viđ hver hreppamörk alla leiđ til Akureyrar verđur lofti blásiđ í poka, og lokađ ţétt fyrir ţá. Hver poki  er merktur međ km sem eftir eru á áfangastađ. Ljósmynd er tekin af gjörningnum og tilheyrir hverjum poka. Núll pokinn verđur stćrri en allir hinir pokarnir.
Einnig verđa ţrjú verk sem unnin eru međ girni og eru ţrívíđ."

Guđmundur R Lúđvíksson

Hreppsómagi og vindhanar

05.04.08 - 02.05.08   

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

Laugardaginn 5. Apríl 2008, opnar Guđmundur R Lúđvíksson sýninguna "Hreppsómagi og vindhanar", á Café Karólínu á Akureyri.

sumar99

Nánari upplýsingar um Guđmund R Lúđvíksson era đ finna á www.1og8.com og netfangiđ er 5775750(hjá)isl.is   Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. maí, 2008.

Međfylgjandi er ferilskrá Guđmundar R Lúđvíkssonar og tvćr myndir, önnur af verkinu "Sumariđ í Reykjavík 1999" sem hann sýndi einmitt á Café Karólínu áriđ 1999.

Sýning Jóns Laxdal “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.

Nćstu sýningar á Café Karólínu: 

03.05.08-13.06.08    Kjartan Sigtryggsson
14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Mađurinn sem gerđi Ísland gjaldţrota

456234ASökudólgurinn er fundinn! Mađurinn sem vildi setja okkur á hausinn en tókst ţađ ekki. Hann heitir Hugh Hendry. Já, alveg satt Hugh Hendry! Ţetta er ekki óráđsíu eđa óstjórn eđa ríkisstjórninni ađ kenna og ekki nýríkum bankamönnum í útrás, nei, ţetta er allt Hugh Hendry ađ kenna. Hann er Breti (margir héldu ađ ţetta vćri Ţjóđverji, Frakki eđa mađur frá Asíu eđa jafnvel Dubai!)

Davíđ Oddsson ţarf ekki ađ leita lengur ţví hann er fundinn, mađurinn sem vildi láta minnast sín sem mannsins sem gerđi Ísland gjaldţrota. Og tókst ţađ nćstum.

(Ţetta er ađ vísu ekki alveg ný frétt heldur frá Times ţann 8. júlí 2006. En hann sagđi ţetta sjálfur!)


mbl.is Vildi gera Ísland gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.