Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
4.4.2008 | 10:10
Bć bć "Fagra Ísland"
Telur Samfylkingu ekki hafa beđiđ álitshnekki | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
4.4.2008 | 09:11
Rektor HÍ fellur á prófinu!
Ţađ passar ekki alveg ađ HÍ birti stóra auglýsingu á baksíđu 24stunda í dag og slagorđiđ er: Háskóli Íslands varđ langefstur á prófinu! En í gćr féll Kristín Ingólfsdóttir rektor á prófinu! Ađ átelja vinnubrögđ Hannesar er eitt en rétt hefđi veriđ ađ ávíta manninn. Hvernig getur rektor ćtlast til ţess ađ 90% ţjóđarinnar haldi áfram ađ treysta HÍ međ prófessor innanborđs sem dćmdur er sekur í hćstarétti fyrir ritstuld og ţađ eina sem sagt er viđ hann er, ekki gera svona aftur Hannes?
Ég virđi HHG samt fyrir ađ viđurkenna mistök (tćknileg!) sín. Hann er mađur af meiri. Einmitt, vanda sig betur nćst.
Ég hefđi átt ađ vanda mig betur" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2008 | 09:00
Ingibjörg og Geir langt yfir almenning hafin
Ingibjörg Sólrún og Geir H. Haarde eru greinilega laaaangt yfir almenning í ţessu landi hafin. Á međan pöpullinn á ađ herđa sultarólina ganga ţau í ţotuliđiđ. Mega ekki minni menn vera en bankastjórarnir og nýríku forstjórarnir í ţessu landi. Nei, ţau geta ekki veriđ ţekkt fyrir ađ mćta á NATO fund í Rúmeníu í venjulegri flugvél eins og almúginn, auđvitađ í einkaţotu eins og Bússi og hinir alvörukallarnir.
"Hey Solla, viltu ekki far í nýju einkaţotunni minni!"
"Vá ertu ađ meina ţađ Geiri, varstu ađ kaupa ţessa?!"
"Nei, nei, leigđi hana bara af vini mínum, hann lánađi mér hana eiginlega, fékk rosa góđan díl. Mađur verđur ađ spara á ţessum krepputímum, he,he..."
Ţađ er alveg rétt hjá Geir H. Haarde ađ ţetta er ekki ađalfréttin viđ för ţeirra á NATO fundinn ţví ađalfréttin er auđvitađ ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafđi engan tíma (lesist "áhuga") á ţví ađ mćta á fund utanríkismálanefndar Alţingis til ađ ráđfćra sig viđ nefndina eđa ađ minnsta kosti upplýsa fulltrúa kjósenda um hvađa bođskap ţau skötuhjú bera hershöfđingjum og ráđherrum á ţessum fundi hernađarbandalagsins NATO!
Ráđamenn ţessarar ţjóđar eru greinilega á góđri leiđ međ ađ verđa veruleikafirrt, viđbrögđ ţeirra viđ gagnrýni almennings bera ţađ međ sér.
Munađi 100-200 ţúsund krónum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
2.4.2008 | 10:14
Trukkabílstjórar ađ tapa sér
Ţessi trukkamótmćli eru dálítiđ fyndin. Einhverjir jappakallar og 16 tonna treilera gaurar loka götum og flauta eins og vitlausir vćru. Á hvern eru ţeir ađ flauta? Hvern annan! Eđa almenning sem er á leiđ í vinnu, skóla eđa međ handleggsbrotin börn á slysó? Og löggan býđur ţeim í nefiđ. Öđruvísi var nú tekiđ á skemmtilegum mótmćlum Saving Iceland í sumar. Ţar braut löggan bílrúđur og handtók fólk međ látum. Af ţví ađ ţađ stofanđi almannahgsmunum í hćttu ađ ganga á Snorrabrautinni.
Og um hvađ snýst máliđ. Hćkkanir á heimsmarkađsverđi og gengisfall krónunnar! Bensíniđ hér er ódýrara en í Noregi, Danmörku, Bretlandi, Ţýskalandi og víđar. Ég vćri kátur ef ţađ sama gilti um brauđiđ! Ţessir trukkakallar eru brandarakallar međ flautur. Hvernig vćri ađ flytja ţungavörur međ skipum í stađ ţess ađ eyđileggja vegina međ ţessum trukkum sem menga andrúmsloftiđ međ tonnum af útblćstri. Ég hef enga samúđ međ trukkunum, sorrý. Sif Friđleifs sem var ađ fatta ađ hún er komin í stjórnarandstöđu og má fara ađ mótmćla sagđi ađ hún efađist um ađ álögurnar á bensín fćru allar í vegagerđ. En ég er međ fréttir fyrir Sif og trukkana: ţćr duga hvergi nćrri fyrir allri vegagerđinni.
Ég myndi taka ţátt í mótmćlum ef ţađ vćri veriđ ađ mótmćla okurverđi á nauđsynjum eins og brauđi og annarri matvöru en ég er međ ráđ fyrir trukkana: Akiđ minna, á sparneytnari bílum!
Mestu tafir hingađ til | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (25)
2.4.2008 | 09:03
Steingrímur J. á YouTube
Ég veit ekki hvort ţađ sé vegna áhrifa frá hinum hressa og duglega ađstođarmanni Steingríms J., Finni Dellsén ađ ţađ er veriđ ađ poppa upp hlutina hjá Vinstrihreyfingunni grćnu frambođi. Ađ minnsta kosti er Steingrímur J. Sigfússon kominn á YouTube og myndbandiđ er hér:
Ţetta er góđ leiđ til ađ koma skilabođum til fólks. Myndbandiđ er ađ vísu ekkert rosalega poppađ, svona frekar heimilislegt en á örugglega eftir ađ slá í gegn. En skilabođin eru tímabćr ţví ástandiđ í efnahagsmálum er ekki eins gott og Geir H. Haarde virđist halda og ég efast um ađ botninum sé náđ, međ ţessari ríkisstjórn.
"Ástandiđ í efnahagsmálum er alvarlegt en ekki óyfirstíganlegt. Ţađ kallar hins vegar á snarrćđi og öruggar ađgerđir af hálfu ríkisstjórnarinnar – ađ hún axli ábyrgđ á ástandinu eins og ţađ er orđiđ og beiti ţeim tćkjum sem hún rćđur yfir. Fyrir nokkru var ljóst ađ stefndi í mikinn vanda sem kćmi fyrst og fremst niđur á heimilunum í landinu. Í baráttunni viđ ađ verja lífskjör almennings lögđu Vinstri grćn fram tillögur á ţingi fyrir ţremur vikum síđan um víđtćkar ráđstafanir í efnahagsmálum. Til ađ kynna tillögurnar og fá umrćđur um ţćr höfum viđ útbúiđ myndskeiđ og hleypum af stokkunum fundaröđ um allt land undir yfirskriftinni Tökum á efnahagsvandanum: Tillögur Vinstri grćnna. Myndbandiđ má nálgast á heimasíđu VG."
Fundaröđin hefst í framhaldi af stjórnarfundi Vinstri grćnna á Akureyri laugardaginn 5. apríl, á Hótel KEA klukkan 15.
Ađ öđru leyti verđa fundir sem hér segir:
6. apríl Neskaupstađur
6. apríl Grindavík
7. apríl Vík í Mýrdal
7. apríl Akranes
8. apríl Sauđárkrókur
8. apríl Garđabćr
10. apríl Reykjavík
10. apríl Ísafjörđur
Tímabundiđ átak í verđlagseftirliti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
2.4.2008 | 01:02
Hreppsómagi og vindhanar
Guđmundur R Lúđvíksson hefur sett upp fjölmargar sýningar á síđustu árum og er nýkominn frá Rotterdam ţar sem hann tók ţátt í samsýningu. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:
"Verkiđ Hreppsómagi og vindhanar er unniđ ţannig ađ ég mun leggja af stađ kl. 05.00 föstudags nótt frá Njarđvíkum til Akureyrar. Kílómetra mćlir bílsins verđur stilltur á núll viđ upphaf ferđar. Viđ hver hreppamörk alla leiđ til Akureyrar verđur lofti blásiđ í poka, og lokađ ţétt fyrir ţá. Hver poki er merktur međ km sem eftir eru á áfangastađ. Ljósmynd er tekin af gjörningnum og tilheyrir hverjum poka. Núll pokinn verđur stćrri en allir hinir pokarnir.
Einnig verđa ţrjú verk sem unnin eru međ girni og eru ţrívíđ."
Guđmundur R Lúđvíksson
Hreppsómagi og vindhanar
05.04.08 - 02.05.08
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Laugardaginn 5. Apríl 2008, opnar Guđmundur R Lúđvíksson sýninguna "Hreppsómagi og vindhanar", á Café Karólínu á Akureyri.
Nánari upplýsingar um Guđmund R Lúđvíksson era đ finna á www.1og8.com og netfangiđ er 5775750(hjá)isl.is Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. maí, 2008.
Međfylgjandi er ferilskrá Guđmundar R Lúđvíkssonar og tvćr myndir, önnur af verkinu "Sumariđ í Reykjavík 1999" sem hann sýndi einmitt á Café Karólínu áriđ 1999.
Sýning Jóns Laxdal Úr formsmiđju á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
03.05.08-13.06.08 Kjartan Sigtryggsson
14.06.08-04.07.08 Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08 Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08 Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 01:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2008 | 09:45
Mađurinn sem gerđi Ísland gjaldţrota
Sökudólgurinn er fundinn! Mađurinn sem vildi setja okkur á hausinn en tókst ţađ ekki. Hann heitir Hugh Hendry. Já, alveg satt Hugh Hendry! Ţetta er ekki óráđsíu eđa óstjórn eđa ríkisstjórninni ađ kenna og ekki nýríkum bankamönnum í útrás, nei, ţetta er allt Hugh Hendry ađ kenna. Hann er Breti (margir héldu ađ ţetta vćri Ţjóđverji, Frakki eđa mađur frá Asíu eđa jafnvel Dubai!)
Davíđ Oddsson ţarf ekki ađ leita lengur ţví hann er fundinn, mađurinn sem vildi láta minnast sín sem mannsins sem gerđi Ísland gjaldţrota. Og tókst ţađ nćstum.
(Ţetta er ađ vísu ekki alveg ný frétt heldur frá Times ţann 8. júlí 2006. En hann sagđi ţetta sjálfur!)
Vildi gera Ísland gjaldţrota | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 379814
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?