29.6.2011 | 11:23
Bókin MYNDIR - BILDER - PICTURES komin út
HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES
MYNDIR - BILDER - PICTURES er 33 mynda röð þar sem Hlynur Hallsson setti saman ljósmyndir og stutta texta á íslensku, þýsku og ensku. Hér eru þær allar samankomnar í einni bók ásamt textum eftir þrjá höfunda auk viðtals, ritaskrá og lista yfir þær sýningar þar sem verk úr myndröðinni hafa verið sýnd.
Claudia Rahn listfræðingur í Zürich skrifar um frásagnir og myndir Hlyns. Friðrik Haukur Hallsson félags- og menningarfræðingur í Bielefeld skrifar um tengsl listamannsins og heimspekingsins út frá kenningum franska heimspekingsins Maurice Merleau-Ponty. Raimar Stange sjálfstætt starfandi sýningarstjóri og gagnrýnandi í (Austur-) Berlín skrifar um textaverk Hlyns og Kristín Þóra Kjartansdóttir tekur viðtal við Hlyn.
Úr texta Claudiu Rahn: Hlynur Hallsson On the road
"Hér er um að ræða ljósmyndir ásamt textum á þremur tungumálum. Ljósmyndirnar og textarnir mynda "vegamyndir", sem eru samsettar úr reynslu og minningum Hlyns. Í heild virkar þetta eins og eins konar dagbók. Myndum úr fjölskyldulífinu er stillt upp ásamt myndum af vinum sem og ókunnugu fólki, af landslagi, myndum úr fjölþjóðlegum listaheiminum. Ljósmyndirnar skapa saman skrautlega heild sem gefur einnig innsýn inn í líf Hlyns. Þessi heild virðist í fyrstu litlaus og þýðingarlítil en í samhengi við textanna verður áhrifamáttur þeirra ótrúlegur."
Úr texta Raimars Stange: Make words not war!
"Það var á seinni hluta tíunda áratugarins sem Hlynur Hallsson sendi mér póstkort frá ýmsum heimshornum. Þar skrifaði hann á íslensku þótt hann vissi mætavel að ég hef alls engan skilning á því tungumáli, en á þeim tíma var skilningsleysið - það að skilja eitthvað ekki og fagurfræðileg gæði þess aðalmálið í hinni fagurfræðilegu heildarsýn. Slíkt er jú alveg í anda Jóhanns Heinrich Pestallozi, svissneska menntafrömuðarins. Pestallozi kom einmitt með þá hugmynd að börn ættu að umgangast framandi tungumál til þess að þeim yrði ljóst að maður getur ekki skilið allt, að skilningur manns er takmarkaður."
Úr texta Friðriks Hauks Hallssonar: Heimspekingurinn og listamaðurinn
"Við fyrstu sýn virðast skynsvið okkar skarast á tilviljunarkenndan hátt. Strangt tekið eru hreyfingar á milli skynheimanna skýrar, þannig að úr myndefni verður til listaverk. Skynjunarleg tilurð fullgerðs listaverks krefst augljóslega allra þriggja skynheimanna. Er auðveldast að lýsa tengsl þeirra og skilgreina feril skynjunarinnar þeirra á milli með viðeigandi sýni- eða myndefni. Ljósmynda-texta-verk Hlyns Hallssonar bjóða hér uppá sérstaklega góðan möguleika til að skilja þennan feril frá myndefni til listaverks. Hlynur notast við margmiðlunartækni (ljósmyndir, myndbönd o.s.frv.), sem hefur í auknum mæli haslað sér völl innan myndlistarinnar, en hann innlimar ávallt texta í myndverk sín með ákveðnum hætti, þannig að textinn verður að órjúfanlegum hluta hvers verks um sig."
Úr viðtali Kristínar Þóru Kjartansdóttur
"Smáir hlutir, minningabrot og jafnvel eitthvað jafn ómerkilegt og rykhringur í grasi felast í myndefni þínu. Mér finnst margt af þessu virka brothætt, viðkvæmt og forgengilegt.
Já, þannig er lífið og við og úr því þú segir það þá er náttúran einnig brothætt, viðkvæm og forgengileg. Og smáu hlutirnir í lífinu eru einmitt það sem gerir það þess virði. Það sem er sem gefið og svo sjálfsagt, það er einmitt svo mikilvægt. Maður áttar sig bara oft ekki á því fyrr en svo löngu seinna eða þegar einhver annar bendir manni á það. Og stundum er það þá of seint en sem betur fer ekki alltaf. Þetta er kryddið sem er svo mikilvlægt og nauðsynlegt. Þannig er einhver stund sem maður upplifir ef til vill daglega samt einstök en einnig hlutir sem manni finnst ekkert merkilegir þegar þeir eiga sér stað en eru ómetanlegir í minningunni og það er galdurinn að geta bent á þessa hluti og þessar upplifanir sem allir upplifa einhvertímann og miklu oftar en við áttum okkur á. Og þetta hefur eitthvað með okkur sjálf að gera og þjóðfélagið og hraðann og það að gefa sér tíma til að uppgötva svona hluti. Ef það tekst þá er mikið áunnið."
Allir textar í bókinni eru á íslensku, þýsku og ensku.
Forlag höfundanna gefur bókina út og Uppheimar sjá um dreifingu á Íslandi og fæst bókin í öllum helstu bókaverslunum og einnig á Kjarvalsstöðum, í Hafnarhúsinu, hjá Útúrdúr og hjá Flóru á Akureyri.
HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES
68 bls.
162 x 246 mm
Bókarhönnun: Ólafur Númason og Hlynur Hallsson
Þýðingar á íslensku, þýsku og ensku: Lois Feurle, Kristín Kjartansdóttir, Bjarnheiður Kristinsdóttir, Wolfgang Sahr og Ómar Kristinsson
Prófarkarlestur: Pétur Halldórsson, Inga Lín Hallsson og James Carl
Styrktaraðilar: Myndstef og Akureyrarstofa
Útgefandi: forlag höfundanna
Dreifing: Uppheimar
Prentuð hjá Odda
ISBN 978-9979-9672-1-7
Bækur | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icelandic Artists' Publications at NEW STAND
a trans-Atlantic collaboration with Útúrdúr, an artist-run bookstore and gallery in Reykjavík.
For the month of June 2011, Arts & Sciences PROJECTS will feature a selection of independent artists' publications from Iceland in our on-going NEW STAND installation. Come browse a fine selection of books and zines by Ingvar Högni Ragnarsson, Rafskinna, Haraldur Jónsson, Unnar Örn, Hlynur Hallsson, Sigurður Atli Sigurðsson, Ásmundur Ásmundsson and more.
Additionally, a selection of artists' publications from Arts & Sciences PROJECTS, New York, will be on view at Útúrdúr in Reykjavík. Dates for the exhibition in Reykjavík will be announced soon.
Exhibition Dates and Hours:
June 9 - 26, 2011
Saturday & Sunday, 1-6pm and by appointment
Arts & Sciences PROJECTS
368 Broadway #409
New York, NY 10013
artsandsciencesprojects.com
info@artsandsciencesprojects.com
25.5.2011 | 18:03
strip - in Villa Arson Nice
VILLA ARSON NICE |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2011 | 20:39
Koddu. The Icelandic Case
It is in this context of societal and economic pragmatism that the art world has begun to increasingly comply with utilitarian agendas. Icelandic art and artists are now an integral part of the social and community service rationale, of economic planning and nation-branding projects. Attempting to unravel neoliberal governmental modes of managerializing society, including the arts, the exhibition reflects upon diffuse and subtle methods of governance and raises questions as to what presuppositions are built into artistic activities, values, and ambitions.
This analysis of the Icelandic cultural politics, however, is a sensitive and highly political subject. The engagement in critical discussions on the relationship of systems of representation and ideology, as attempted in this project, faces opposition from the cultural institutional apparatus and other agencies that have a vested interest in promoting Icelandic arts and culture. The content of Koddu has stirred forthright agitation and antagonism and as a result the project was censored out of its original exhibition venue. It is now being shown in an extended version at The Living Art Museum, Reykjavik focusing primarily on new artistic commissions.
ARTIST
Ásmundur Ásmundsson, Baldvin Einarsson, Bjarni Helgason, Bryndís Björnsdóttir, Erling Th. Klingenberg, Goddur, Gunnhildur Hauksdóttir, Kristín Hrefnudóttir, Ingvar Högni Ragnarsson, Intrum Justitia, Guðrún Ólafsdóttir, Hannes Lárusson, Hekla Dögg Jónsdóttir, Huginn Þór Arason, Haraldur Jónsson, Hlynur Hallsson, Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Karlotta Blöndal, Jón Örn Loðmfjörð, MoMs, Magnús Sigurðarson, Páll Haukur Björnsson, Ólafur Ólafsson/Libía Castro, Ólafur Sveinn Gíslason, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnar Kjartansson, Snorri Ásmundsson, Sigurður Hjartarson, Unnar Örn Auðarson, Þorvaldur Þorsteinsson, Þorgerður Sigurðardóttir.
DURATION: April 16 - May 15, 2011
LOCATION: The Living Art Museum, Reykjavík and Hugmyndahúsið (Alliance Warehouse), Reykjavík, Iceland
http://www.tba21.org/projects/105/page_2?category=projects
8.3.2011 | 23:18
Sýning í Malkasten í Düsseldorf
Hlynur Hallsson
textað untertitel subtitles
Zur Eröffnung der Ausstellung am Dienstag, den 15. März 2011 um 19.00 Uhr
sind Sie und Ihre Freunde herzlich in das Restaurant im Gebäude des Künstlerverein Malkasten eingeladen.
Ausstellungsdauer 15. März - 1. Mai 2011
KÜNSTLERVEREIN MALKASTEN
JACOBISTR. 6A · 40211 DÜSSELDORF · 0211. 35 64 71
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2010 | 08:39
Gleðilegt nýtt ár - Frohes neues Jahr - Happy New Year - 新年快乐
...og takk fyrir allt gamalt og gott og megi nýtt ár færa ykkur hamingju, gleði, farsæld og fleira til (í herstöðvarlausu landi:)
5.12.2010 | 01:22
Styðjum ákærða mótmælendur
Næstkomandi miðvikudag, þann 8. desember, verða liðin tvö ár frá því að hópur fólks heimsótti Alþingi, með það fyrir augum að halda upp á þingpalla og lesa yfirlýsingu fyrir þingheim. Eins og kunnugt er eru afleiðingarnar m.a. þær að níu manneskjur úr þessum u.þ.b. þrjátíu manna hópi hafa verið ákærðar á grundvelli 100. greinar hegningarlaganna, sem lýtur að árásum á sjálfræði Alþingis, og eiga nú yfir höfði sér þunga fangelsisdóma. Það er ekki ofmælt að kalla ákærurnar pólitískar ofsóknir og við þeim hefur verið brugðist á ýmsan hátt. Meðal annars fór af stað undirskriftalisti þar sem þú, við og rúmlega sjöhundruð aðrir, skrifuðum undir samsekt okkar og kröfðumst þess að vera ákærð ásamt nímenningunum. Listinn var svo afhentur Ástu Ragnheiði forseta Alþingis í sumar, og hefur ekki spurst til hans síðan.
Við sem undir þetta bréf ritum myndum, ásamt fleirum, n.k. óformlegan stuðningsmannahóp við nímenningana, og höfum á prjónunum að boða til samstöðuaðgerða með þeim, nú þegar tvö ár eru liðin frá inngöngunni, og styttist í að aðalmálsmeðferðin hefjist loks.
Tvennskonar aðgerðir eru fyrirhugaðar:
Nú um helgina verður hrint af stað ljósmyndaverkefni þar sem fólki gefst kostur á að lýsa yfir stuðningi við nímenningana með því að sitja fyrir á myndum með skilti sem á er ritað eigin stuðningsyfirlýsing. Myndirnar verða settar á stuðningsvefsíðuna www.rvk9.org og fólk er jafnframt hvatt til að dreifa sinni mynd sem víðast, til að mynda með því að nota hana sem prófílmynd á Facebook. Dæmi um stuðningsyfirlýsingar sem fólk hefur þegar notað í þessu verkefni eru: Ég styð níumenningana, Kærðu mig líka Ásta Ragnheiður og Við réðumst öll á Alþingi.
Þau sem vilja taka þátt og sýna samstöðu með þessu móti geta sent inn sína eigin mynd á netfangið samstada.rvk9 (hjá)gmail.com, eða mætt í myndatöku á Kjarvalsstöðum milli kl. 14 og 17 næstkomandi sunnudag 5. desember, eða á Hressó mánudagskvöldið 6. desember frá 19-21. Á staðnum verður pappír og efni til að rita eigin skilaboð, ásamt plakötum sem aðrir hafa þegar gert.
Þann 8. desember næstkomandi verður svo blásið til samstöðuaðgerðar í Alþingi við Austurvöll. Þennan dag, kl. 14:30, fyllum við þingpallana og nýtum stjórnarskrárbundinn rétt til viðveru á Alþingi, sýnum að við sættum okkur ekki við ávirðingarnar sem nímenningarnir eru bornir. Mætum öll og gefum skýr skilaboð, níu manneskjur geta ekki tekið skellin fyrir heila hreyfingu. Styðjum nímenningana, þau eru níu af okkur.
Vinsamlegast látið orðið berast sem víðast.
Anna Þórsdóttir, Eyrún Sigurðardóttir, Guðjón Idir, Jórunn Edda Helgadóttir, Saga Ásgeirsdóttir.
![]() |
Stuðningsmenn níumenninganna boða aðgerðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.10.2010 | 11:07
BLATT BLAÐ númer 58 er komið út
Myndlistartímaritið BLATT BLAÐ númer 58 er komið út.
Að þessu sinni gerir HUGINN ÞÓR ARASON kápu tímaritsins en aðrir sem eiga verk í blaðinu eru ANDRÉ ALDER, JÓNA HLÍF HALLDÓRSDÓTTIR, HLYNUR HALLSSON, ÓMAR SMÁRI KRISTINSSON, ALEXANDER STEIG, VOLKER TROCHE og AÐALSTEINN ÞÓRSSON.
Blaðið er 16 síður að stærð í A5 broti. Upplagið er 100 tölusett eintök.
BLATT BLAÐ hefur komið út frá árinu 1994. Upphaflega voru gefin út ný eintök annan hvern mánuð en nú eru gefin út ný tölublöð tvisvar á ári.
Hægt er að kaupa BLATT BLAÐ Á 400 krónur í Útúrdúr/Havarí í Austurstræti 6 í Reykjavík eða fá blaðið sent og hafa samband á hlynur(hjá)gmx.net eða gerast áskrifandi. Næsta tölublað kemur út í mars 2011.
Myndlistarmaðurinn HUGINN ÞÓR ARASON gerir kápuna á BLATT BLAÐ #58 sem endurgerð af kápu tímaritsins I-D frá árinu 1987 númer 54, sem kallað var "The Happy Issue".
Allir geta gert verk fyrir BLATT BLAÐ og senda á efni sem jpg á hlynur(hjá)gmx.net. Útgefandi BLATT BLAÐS er forlag höfundanna og Hlynur Hallsson.
Eldri kápur og upplýsingar er að finna á: http://hallsson.de/Page10084/page10084.html
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2010 | 11:42
Opnun í Þúfubarði 17 002, Hafnarfirði – gallerí og íbúð
Birgir Sigurðsson, myndlistarmaður og rafvirki, opnar laugardaginn 2.október myndlistargallerí í íbúð sinni, 002, að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Klukkan 14.00 mun Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi Hafnarfjarðar, klippa á borða og opna þar með galleríið formlega. Listamennirnir sem taka þátt í fyrstu sýningunni eru Þorvaldur Þorsteinsson, Helena Jónsdóttir, Bjarni Þór Sigurbjörnsson, Eygló Harðardóttir, Sara Björnsdóttir, Hlynur Hallsson, Anna Sigríður, Elín Anna Þórisdóttir, Helena Hans, Hjördís Frímann og Unnur Óttarsdóttir. Það er mjög spennandi verkefni að leiða allt þetta góða myndlistarfólk saman og verður mjög fróðlegt að sjá hver útkoman verður. Sýningin stendur aðeins þessa einu helgi og er opin frá kl. 14.00 til 17.00 á laugardag og sunnudag.
Á döfinni eru tvær aðrar helgarsýningar á þessu ári. Hugmyndin með galleríinu er að skapa nýtt og skemmtilegt rými til listsköpunar. Sumir listamennirnir munu gera verk beint á veggina og þannig verður íbúðin að listaverki, sem tekur stöðugum breytingum.
14.9.2010 | 22:25
Hlynur Hallsson „tungur – zungen – tongues“
Zur Eröffnung der Ausstellung Hlynur Hallsson. tungur zungen tongues am Samstag, 18.09., um 17 h laden wir herzlich ein. Bei dieser Gelegenheit werden alle Filmporträts als Projektion auf einer Großleinwand gezeigt.
Grußworte Susanne Mantesberg, Bürgermeisterin Stadtbezirk Bochum-Nord
Bernd Finkeldey, Projektleiter GrenzGebietRuhr
Einführung Dr. Christoph Kivelitz
Projektleiter Gerd Kivelitz, 1. Vorsitzender
Kurator Dr. Christoph Kivelitz
Projektassistenz Dirk Wichmann Kontakt
18.09.-31.10.2010
Hlynur Hallsson
tungur zungen tongues
Kunstverein Bochumer Kulturrat e.V.,
Lothringer Str. 36c, 44805 Bochum,
Tel. (02 34) 86 20 12, www.kulturrat-bochum.de
Projektpartner
Stadtarchiv Bochum, Sparkasse Bochum / Filiale Bochum- Stiepel, Bürgerbüro Mitte, Stadtbücherei Bochum, Stadtwerke Bochum und Kunstverein Bochumer Kulturrat Ende 2010 erscheint der Katalog zum Projekt GrenzGebiet- Ruhr. Alle Fotos © Hlynur Hallsson.
GrenzGebietRuhr
Grenzen durchziehen das Ruhrgebiet, mit seinen 53 Städten in 3 Regierungsbezirken und 2 Landschaftsverbänden. 12 Kunst- vereine und 2 Künstlerhäuser haben diese überschritten, um gemeinschaftlich ein Projekt zu entwickeln, das in den Häusern, aber auch im öffentlichen Raum das Thema Grenze reflektiert.
Die 3 Bochumer Kunstvereine galerie januar, Kunstverein Bochum und Kunstverein Bochumer Kulturrat bilden innerhalb des Netzwerkes von GrenzGebietRuhr eine geballte Konzentration, gleichwohl sie differente programmatische Ausrichtungen verfolgen. GrenzGebietRuhr spürt den Grenzverläufen regionaler Makro- und Mikrostrukturen nach und nimmt Grenzsituationen des Urbanen in den Blick. Es stellt die Frage nach der Bedeutung von technologischen und gesellschaftlichen Entwicklungen, in denen alte Strukturen aufbrechen und sich zugleich neue Grenzen auftun. In unter- schiedlichen Beiträgen werden die Prozesse ihrer Ziehung und Verschiebung beobachtet und reflektiert.
In dem Maße, wie sie öffentlich bewusst gemacht werden, wachsen Perspektiven grenzüberschreitender Einflussnahmen, gleichzeitig aber auch Tendenzen, sich durch neue Abgrenzungen eine neue Identität zu ver- schaffen und den Verschmelzungsprozess der Städte umzukehren. Das Thema der Grenze ist folglich durchaus ambivalent zu betrachten und in widersprüchlichen Prozesslinien nachzuzeichnen.
tungur zungen tongues
Hlynur Hallsson formuliert in seinen künstlerischen Projekten dialogische Situationen, in der nebensächliche, alltägliche Handlungen ins Zentrum der Wahrnehmung rücken und den Betrachtern einen anderen Blick auf sich, das eigene Handeln und das der Anderen ermöglichen. Der Betrachter wird selbst zum Gegen- stand und zugleich Ausführenden der künstlerischen Arbeit. Dabei steht die Auseinandersetzung mit der Vorstellung von Grenzen, so wie sie durch Denken und Sprache errichtet bzw. dann auch verfochten werden, konzeptionell im Zentrum seiner Projekte. Hierbei geht Hlynur Hallsson von der Erkenntnis aus, dass Bedeutung nicht unverrückbar gegeben erfahrungen und Zusammenhängen setzt Hlynur Hallsson an. Er variiert Elemente der Kommunikation, das meint: Prozesse, die Einschlüsse und Ausschlüsse gleichermaßen produzieren. Für das Projekt im Rahmen von GrenzGebietRuhr hat Hlynur Hallsson Recherchen vor Ort durchgeführt, um sich mit Menschen der Region mit unterschiedlichen soziokulturellen Hintergründen und kulturellen Ursprüngen auseinanderzusetzen. Zu bestimmten scheinbar ganz banalen und alltäglichen Fragestellungen und Meinungen hat er in deutscher Sprache Befragungen durchgeführt, deren Ergebnisse in Videoporträts umgesetzt wurden. In den Ausstellungsräumen des Kunstvereins Bochumer Kulturrat entstand eine Art Projektraum, der in Gestalt einer Rauminstallation offenen Einblick in diesen Recherche- und Gestaltungsprozess vermittelt und die Besucher in diese Untersuchung einbezieht. Parallel hierzu werden die Videoporträts in öffentlichen Gebäuden der Stadt ausgestellt.
Scheinbar Vertrautes wird in ungewohnten Zusammenhängen präsentiert, um Befremden und Irritation zu befördern. Diese Prozesse werden im Rahmen des Bochumer Projekts zu GrenzGebietRuhr dokumentiert und zur Diskussion gestellt.Scheinbar Vertrautes wird wohnten Zusammenhängen präsentiert, um Befremden und Irritation zu befördern. Diese Prozesse werden im Rahmen des Bochumer Projekts zu GrenzGebietRuhr dokumentiert und zur Diskussion gestellt.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2010 | 12:15
Velkomin á "Áfram með smjörlíkið! - Byltingin er rétt að byrja" í Berlín
Nú er komið að síðustu sýningunni í þríleiknum Áfram með smjörlíkið! sem fer fram í Reykjavík, á Djúpavík, og í Berlín og Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir hafa unnið að saman.
Yfirskriftin Áfram með smjörlíkið! slær taktinn og gefur fyrirheit um viðfangsefni listamannanna. Fyrsta sýningin í röðinni var í Listasafni ASÍ með undirtitlinum "Innantóm slagorð" og fékk hún ljómandi viðtökur. Önnur sýningin var í Verksmiðjunni á Djúpavík. ... og tilbiður guð sinn sem deyr var undirtitill hennar en sýningunni lauk 28. ágúst.
Þriðja sýningin opnar föstudaginn 3. september 2010 klukkan 19-21 í 111 a space for contemporary art í Torstrasse 111 í Berlín MItte. Undirtitill hennar er "Byltingin er rétt að byrja".
Sýningin stendur til 24. september 2010 og er opin föstudaga og laugardaga frá kl. 16 til 19.
Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauðug. Þau vinna með marga ólíka miðla Hlynur hefur fengist við ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unnið með ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af því hvaða miðill verður fyrir valinu í hvert sinn en þátttaka áhorfandans er oft mikilvæg.
Í verkum beggja er að finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virðast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiða leið inn að hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lævís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrðingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virðist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit?)
Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntaður við Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista og handíðaskóla Íslands sem og við listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Þýskalandi. Hann hefur verið gestakennari við Myndlistarskólann á Akureyri.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) er menntuð við Myndlistarskólann á Akureyri, var við nám í Finnlandi og lauk MFA-gráðu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur verið safnstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráðhús.
Sjá nánar á www.tor111.de , www.hallsson.de og www.jonahlif.com
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2010 | 10:55
Frauke Hänke og Claus Kienle í Kunstraum Wohnraum
Nú líður að lokum sýningar Frauke Hänke og Claus Kienle Wo auch immer Hvar sem er hjá okkur í Kunstraum Wohnraum í Ásabyggðinni. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 29. ágúst á Akureyrarvöku.
Sýningin er byggð á ljósmyndum sem eru unnar með með mismunandi aðferðum. Frauke Hänke og Claus Kienle eru búsett í Hamborg í Þýskalandi.
16 blaðsíðna sýningarskrá með myndum og textum fylgir sýningunni.
Úr texta í sýningarskrá: Verk Frauke Hänke og Claus Kienle eru önnur sýn á veruleikann sem oft virkar hversdagslegur. Ljósmyndir af gönguhópi, vinnuvélum, ferðamönnum, fótboltavelli eða hjólhýsum. En það er liturinn, textinn, skurður myndanna og samhengið sem gera þær allt annað en hversdagslegar.
Myndir af verkum þeirra og nánari upplýsingar eru á síðunni www.haenke-kienle.de og einnig á www.heim-herd.de
Nánari upplýsingar veita Frauke og Claus í info@haenke-kienle.de
Kunstraum Wohnraum hefur verið starfrækt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Það er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggð 2. Sýning Frauke Hänke og Claus Kienle stendur til 29. ágúst 2010 og er opin eftir samkomulagi og hægt er að hringja í síma 462 3744.
Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er að finna á: http://www.hallsson.de/projects/kunstraum_wohnraum/kunstraum_wohnraum.html
FRAUKE HÄNKE + CLAUS KIENLE
WO AUCH IMMER - HVAR SEM ER
11.07. - 29.08.2010
Opið samkvæmt samkomulagi Geöffnet nach Vereinbarung Open on appointment
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggð 2 IS-600 Akureyri +354 4623744
hlynur(hjá)gmx.net www.hallsson.de
10.8.2010 | 10:58
Síðustu forvöð í Kunstverein Hannover
Leinen los! í Kunstverein Hannover.
12. Juni15. August 2010
Það fara að verða síðustu forvöð að sjá samsýninguna Leinen los! í Kunstverein Hannover því henni lýkur sunnudaginn 15. ágúst.
Þessi taka þátt í sýningunni:
Benjamin Badock, Norbert Bauer, Thomas Behling, Michael Beutler, Maike Bisping, Henning Bohl, Michael Botor, Astrid Brandt, Rahel Bruns, Thomas Dillmann, Christian Dootz, Andreas Eschment, Christoph Faulhaber, Dennis Feser, Dieter Froelich, Caroline Hake, Nicolas Hallbaum, Hlynur Hallsson, Nschotschi Haslinger, Dirk Dietrich Hennig, Annika Hippler, Christian Holtmann, Fränze Hoppe, Daniel Janik, Nina Jansen, Bye Mass Jobe, Petra Kaltenmorgen, Katharina Kamph, Hans Karl, Michael Kaul, Klaus Kleine, Lars-Andreas Tovey Kristiansen, Alicja Kwade, Patricia Lambertus, Marion Lehmann, Lotte Lindner und Till Steinbrenner, Malte Lochstedt, Hannes Malte Mahler, Christof Mascher, Franziska Carolina Metzger, Jugoslav Mitevski, Ingo Mittelstaedt, Christiane Möbus, Jub Mönster, Inka Nowoitnick, Ria Patricia Röder, Julia Schmid, Per Olaf Schmidt, Tom Schön, Andy Scholz, Christine Schulz und Ingo Rabe, Marina Schulze, Preechaya Siripanich, Sibylle Springer, Meik Stamer, Rüdiger Stanko, Arne Enno Strackholder, Ralf Tekaat, Timm Ulrichs, Kerstin Vorwerk, Daniel Wolff, Raimund Zakowski, Ralf Ziervogel, Markus Zimmermann.
Og einnig verðlaunahafar Preis des Kunstvereins 2010
Samuel Henne, Fabian Reimann og Anahita Razmi.
Og verðlaunahafi Kunstpreis der Sparkasse 2010
Christoph Girardet.
Flott sýningarskrá er einnig komin út.
Hér er smá texti á ensku um sýninguna:
For the 85th time, the Kunstverein Hannover focuses on the diverse scene of contemporary art in lower Saxony in the biennial of the fall exhibition. The exhibition spreads over five spaces the Kunstverein Hannover, the KUBUS, the NORD/LB art gallery, the Kunstverein Langenhagen and the Galerie vom Zufall und vom Glück and brings together both internationally renowned positions and new discoveries from art schools in lower saxony and Bremen.
From the 68 positions chosen for the fall exhibition, the jury nominated the grant holders of the Preis des Kunstvereins 2010, Samuel Henne, Anahita Razmi and Fabian Reimann, as well as the winner of the Kunstpreis der Sparkasse 2010, Christoph Girardet.
kunstverein hannover // sophienstraße 2 // 30159 hannover
14.7.2010 | 01:07
"... og tilbiður guð sinn sem deyr" opnar í Verksmiðjunni á Djúpavík
Áfram með smjörlíkið!
... og tilbiður guð sinn sem deyr.
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Síldarverksmiðjan Djúpavík
524 Árneshreppi
17.07. - 29.08. 2010
Opnun laugardaginn 17. júlí kl. 14
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf vinna áfram saman að þríleiknum Áfram með smjörlíkið! sem fer fram í Reykjavík, á Djúpavík, og í Berlín í sumar og haust. Þetta er í fyrsta sinn sem þau samvinna sýningaröð en þau eiga að baki víðtæka reynslu af sýningarhaldi með öðrum og ein og sér. Yfirskriftin Áfram með smjörlíkið! slær taktinn og gefur fyrirheit um viðfangsefni listamannanna. Fyrsta sýningin í röðinni var í Listasafni ASÍ með undirtitlinum Innantóm slagorð og fékk hún afar góðar viðtökur. Nú er komið að Verksmiðjunni á Djúpavík. ... og tilbiður guð sinn sem deyr er undirtitill sýningarinnar en þar verða rýmisbundnar innsetningar í fyrirrúmi. Sýningin opnar laugardaginn 17. júlí 2010 kl. 14 og allir eru velkomnir. Sýningin stendur til 28. ágúst 2010.
Þriðja sýningin opnar svo 3. september 2010 í 111 a space for contemporary art í Berlín. Undirtitill hennar er Byltingin er rétt að byrja og á þeim nótum endar síðasti hluti raðarinnar.
Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauðug. Þau vinna með marga ólíka miðla Hlynur hefur fengist við ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unnið með ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af því hvaða miðill verður fyrir valinu í hvert sinn en þátttaka áhorfandans er oft mikilvæg.
Í verkum beggja er að finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virðast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiða leið inn að hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lævís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrðingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virðist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit?)

Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntaður við Myndlistarskólann á Akureyri, Myndlista og handíðaskóla Íslands sem og við listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Þýskalandi. Hann hefur verið gestakennari við Myndlistarskólann á Akureyri. Hann hefur hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar fyrir verk sín.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) er menntuð við Myndlistarskólann á Akureyri, var við nám í Finnlandi og lauk MFA-gráðu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur verið safnstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráðhús og hefur líkt og Hlynur hlotið ýmsar viðurkenningar og styrki fyrir verk sín.
Sjá nánar á www.hallsson.de og www.jonahlif.com
Á þessu ári er haldið upp á 75 ára afmæli Verksmiðjunnar og Hótel Djúpavík á 25 ára afmæli.
Listrænir viðburðir í Síldarverksmiðjunni á Djúpavík hafa farið fram frá árinu 1990. Leikverk hafa verið sett upp, haldnir tónleikar og listsýningar, auk þess sem haldin hafa verið árleg stórmót í skák í samvinnu við Hrókinn. Fastasýning í vélasal verksmiðjunnar er Sögusýning Djúpavíkur sem segir sögu staðarins í máli og myndum.
Þessar vikur stendur yfir sýning sem heitir Pictures and their sounds eftir Claus Sterneck og ennfremur er í bígerð vinna við Innsetningu eftir tvo unga listamenn frá Bandaríkjunum sem mun verða gestum til sýnis síðustu vikur
sumarsins 2010.
Sjá nánar á www.djupavik.is
Nánari upplýsingar veita:
Hlynur Hallsson 6594744
Jóna Hlíf Halldórsdóttir 6630545
Eva Sigurbjörnsdóttir, Hótel Djúpavík 4514037, 8472819
11.6.2010 | 20:13
Áfram með smjörlíkið! Innantóm slagorð
Verið velkomin á sýningaropnun Hlyns Hallssonar og Jónu Hlífar Halldórsdóttur í Listasafni ASÍ laugardaginn 12. júní kl.16:00
Hlynur Hallsson og Jóna Hlíf vinna saman að Áfram með smjörlíkið! sem fer fram í Reykjavík, á Djúpavík, og í Berlín sumarið og haustið 2010. Þetta er í fyrsta sinn sem þau samvinna sýningaröð en þau eiga að baki víðtæka reynslu af sýningarhaldi með öðrum og ein og sér.

Yfirskriftin Áfram með smjörlíkið! slær taktinn og gefur fyrirheit um viðfangsefni listamannanna. Fyrsta sýningin í röðinni opnar í Listasafni ASÍ 12. júní 2010 og er undirtitill hennar Innantóm slagorð. Unnið er með margvíslegan efnivið, þar með talið söguna og smjörlíki, en til grundvallar liggur athugun á listinni og tengslum hennar við hagkerfið. Sýningunni, sem stendur til 4. júlí 2010, fylgir bókverk sem Hlynur og Jóna skapa í sameiningu.

Önnur sýning raðarinnar er haldin í Verksmiðjunni á Djúpavík. ... Og tilbiður guð sinn sem deyr er undirtitill sýningarinnar en þar verða rýmisbundnar innsetningar í fyrirrúmi. Sýningin opnar 17. júlí 2010 og stendur til 28. ágúst 2010. Þriðja sýningin opnar 3. september 2010 í 111 a space for contemporary art í Berlín. Undirtitill hennar er Byltingin er rétt að byrja en á þeim nótum endar síðasti hluti raðarinnar.
Verk Hlyns og Jónu eru allt í senn einföld, fjölbreytt og hugmyndaauðug. Þau vinna með marga ólíka miðla Hlynur hefur fengist við ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar, Jóna hefur unnið með ljósmyndir, vídeó, texta, gjörninga og innsetningar. Verkin draga dám af því hvaða miðill verður fyrir valinu í hvert sinn en þátttaka áhorfandans er oft mikilvæg.
Í verkum beggja er að finna margbrotna en einfalda tjáningu. Verkin virðast á einhvern hátt hrein og bein og eiga greiða leið inn að hjarta- og heilarótum. Sum verkanna eru lævís, önnur kröftug, og mörg bera slagyrðingalegan brag á sér. Einfaldleikinn talar beint til manns og virðist fela í sér einhverja nánd, kannski falska (hver veit?)

Hlynur Hallsson (f. 1968) er menntaður við Myndlista og handíðaskóla Íslands sem og við listaháskóla í Hannover, Hamborg og Düsseldorf í Þýskalandi. Hann hefur verið gestakennari við Myndlistarskólann á Akureyri. Hann hefur hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar fyrir verk sín.
Jóna Hlíf (f. 1978) er menntuð við Myndlistarskólann á Akureyri, var við nám í Finnlandi og lauk MFA-gráðu frá Glasgow School of Art í Skotlandi. Hún hefur verið safnstjóri hjá VeggVerk og Gallerí Ráðhús og hefur líkt og Hlynur hlotið ýmsar viðurkenningar og styrki fyrir verk sín.

Sjá nánar á www.hallsson.de og www.jonahlif.com
Listamannaspjall sunnudaginn 13. júní kl.15:00
Sýningin stendur til 4. júlí
LISTASAFN ASÍ er opið alla daga nema mánudaga frá kl.13:00-17:00. Aðgangur er ókeypis.
LISTASAFN ASÍ
Freyjugötu 41, 101 Reykjavík
s. 511-5353
www.listasafnasi.is
asiinfo@centrum.is
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
-
Agnar Freyr Helgason
-
Agný
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Jónsson
-
Andrés Rúnar Ingason
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Anna Þorbjörg Jónasdóttir
-
Ari Matthíasson
-
Arinbjörn Kúld
-
arnar valgeirsson
-
Arnljótur Bjarki Bergsson
-
Atli Fannar Bjarkason
-
Auðun Gíslason
-
Árni Árnason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ása Richardsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásta Möller
-
Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
-
Ásta Svavarsdóttir
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Barði Bárðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Bleika Eldingin
-
BookIceland
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynjar Davíðsson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Davíð
-
Dofri Hermannsson
-
DÓNAS
-
Edda Agnarsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Egill Helgason
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elín Sigurðardóttir
-
Ellý Ármannsdóttir
-
E.R Gunnlaugs
-
erlahlyns.blogspot.com
-
ESB og almannahagur
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eva G. S.
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Ingi Jónsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Forvitna blaðakonan
-
FreedomFries
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Gammur drils
-
Gaukur Úlfarsson
-
Geiri glaði
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Aðalsteinsson
-
Gísli Tryggvason
-
Goggi
-
gudni.is
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Helmut Kerchner
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Guðni Már Henningsson
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gunnar Björnsson
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
halkatla
-
Halla Gunnarsdóttir
-
Halldór Baldursson
-
Halldór Kristinn Haraldsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haukur Már Helgason
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Vilhjálmsson
-
Heidi Strand
-
Heiða
-
Helgi Guðmundsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Helgi Már Barðason
-
Helgi Seljan
-
Helgi Vilberg
-
Hildur Sif Kristborgardóttir
-
Hilmar Björgvinsson
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hjalti Már Björnsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlédís
-
Hlynur Sigurðsson
-
Hlynur Snæbjörnsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrafn Jökulsson
-
Hreiðar Eiríksson
-
hreinsamviska
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ibba Sig.
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingimar Björn Davíðsson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
íd
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Björnsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Jónas Tryggvi Jóhannsson
-
Jónas Viðar
-
Jón Bjarnason
-
Jón Hafsteinn Ragnarsson
-
Jón Hrói Finnsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Þór Ólafsson
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Júlíus Garðar Júlíusson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Ketilás
-
Killer Joe
-
Kjartan Jónsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kolgrima
-
kona
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristján Pétursson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Krummi
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Linda Rós Jóhannsdóttir
-
Listasumar á Akureyri
-
LKS - hvunndagshetja
-
Logi Már Einarsson
-
Magnús Bergsson
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Marinó Már Marinósson
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Paul Nikolov
-
Páll Helgi Hannesson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Páll Thayer
-
Pálmi Freyr Óskarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Björgvin
-
Pétur Þorleifsson
-
Pollurinn
-
Ragnar Bjarnason
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Ransu
-
Rauður vettvangur
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Haukur Ingimarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sara Dögg
-
SeeingRed
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigrún Dóra
-
Sigtryggur Magnason
-
Sigurður Á. Friðþjófsson
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Hólm Gunnarsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurjón M. Egilsson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sól á Suðurnesjum
-
Sóley Björk Stefánsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Jón Hafstein
-
Stefán Stefánsson
-
Stefán Þórsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Stjórnmál
-
Svansson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
SVB
-
Sveinn Arnarsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Páll Erlendsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Már Sævarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Theódór Norðkvist
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tíðarandinn.is
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
TómasHa
-
Trúnó
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tryggvi H.
-
Ugla Egilsdóttir
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Úrsúla Jünemann
-
Valgeir Bjarnason
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Varðhundar frelsisins
-
Varmársamtökin
-
Vefritid
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Viðar Eggertsson
-
Vika símenntunar
-
Vilberg Helgason
-
Vinir Tíbets
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórbergur Torfason
-
Þórdís tinna
-
Þór Gíslason
-
Þór Jóhannesson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Saari
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Öll lífsins gæði?