Fćrsluflokkur: Vefurinn
4.1.2008 | 15:10
Bjartsýnn á ađ Ísraelsstjórn fari ađ lögum
Ţađ ef til vill ofurbjartsýni til en ţađ er alltaf hćgt ađ halda í vonina. Ísraelsstjórn hefur ítrekađ ţverbrotiđ alţjóđalög. Óskandi vćri ađ Ísraelar skiluđu landi aftur til Palestínumanna og ađ friđur kćmist á. Ţađ er mikill kraftur í samtökunum Ísland-Palestína og á morgun kemur góđur gestur og segir frá ástandinu í landinu. Hér er tilkynning frá samtökunum.
Heimsókn Ali Zbeidat til Íslands
Opinn fundur í Alţjóđahúsinu á morgun - Laugardaginn 5. janúar, kl 14.00
Félagiđ Ísland-Palestína hefur starfsemi sína á nýju ári međ heimsókn blađamannsins og aktivistans Ali Zbeidat til Íslands og opnum fundi međ honum í Alţjóđahúsinu, laugardaginn 5. janúar. Fundurinn hefst klukkan 14:00. Ađgangur er öllum opinn.
Ali Zbeidat er fyrrum pólitískur fangi sem í árarađir barist fyrir mannréttindum Palestínumanna sem búa innan landamćra Ísraels (stundum kallađir ísraelskir arabar). Hann hefur ísraelskan ríkisborgararétt og er búsettur í bćnum Sakhnin, sem í dag liggur innan landamćra Ísraelsríkis.
Í upphafi fundarins verđur sýnd 25 mínútna heimildarmynd um skipulega eyđileggingu á íbúđarhúsum Palestínumanna - en fjölskylda Ali sjálfs hefur átt á hćttu ađ missa heimili sitt eftir ađ ţađ var úrskurđađ ólöglegt af ísraelskum yfirvöldum. Ađ sýningu lokinni flytur Ali rćđu um Palestínumenn í Ísrael, ţađ er hlutskipti íbúa palestínsku svćđanna sem hertekin voru 1948 og innlimuđ í Ísraelsríki. Ţá mun hann fjalla um pólitíska fanga í Ísrael, en um ellefu ţúsund Palestínumenn; karlar, konur og börn eru nú í ísraelskum fangelsum. Ađ lokinni rćđu hans verđa fyrirspurnir og umrćđur.
----------------------------------------------------------
Tenglar:
- Apartheid targets Palestinian home-owners inside Israel
Jonathan Cook fer yfir sögu Ali Zbeidat í mjög góđri grein um hlutskipti Palestínumanna í Sakhnin og annarstađar innan landamćra Ísraels. - The Legal Center for Arab Minority Rights in Israel
Samtök sem vinna ađ mannréttindum palestínskra íbúa innan landamćra Ísraels. Beita sér m.a. fyrir jafnrétti til náms og réttindum fanga, veita lögfrćđiađstođ og reka mál gegn lagasetningum sem mismunar fólki á kostnađ uppruna ţeirra eđa trúarbragđa. - Adameer
Samtök sem vinna ađ ţví ađ verja mannréttindi palestínskra fanga í Ísrael. Hér má finna margs konar fróđleik og tölfrćđi, ekki síst um pólitíska fanga.
![]() |
Bush bjartsýnn á friđarsamkomulag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
3.1.2008 | 12:55
Joris Rademaker opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á sunnudag
JORIS RADEMAKER
MANNLEG TILVIST
06.01. - 02.03.2008
Opnun sunnudaginn 6. janúar 2008, klukkan 11-13
Opiđ samkvćmt samkomulagi
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggđ 2 IS-600 Akureyri +354 4623744
hallsson(hjá)gmx.net www.hallsson.de
---
Sunnudaginn 6. janúar 2008 klukkan 11-13 opnar Joris Rademaker sýninguna Mannleg tilvist í Kunstraum Wohnraum á Akureyri. Joris er Hollendingur en hefur fengist viđ myndlist síđan 1983. Hann var útnefndur bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006.
Joris vinnur međ blandađa tćkni og oft međ mismunandi ţema í lengri tíma í senn. Ţetta er einhverskonar yfirlitssýning inni á heimili ţar sem verkin samrćmast alvöru og leik heimilisfólksins. Ţau eru unnin út frá pússluspilskubbi, og í mismunandi tćkni, vatnsliti, veggfóđur, sprey, ţrykk, málverk, ljósrit, klippimynd og sem objekt eđa hlutir.
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Jorisar Rademakers stendur til 2. mars 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 4623744. Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna hér.
Joris Rademaker
1977-1983 Myndmenntakennaranám í Tilburg í Hollandi
1983-1986 AKI: Myndlistaskólinn í Enschede í Hollandi
2006 Bćjarlistamađur Akureyrar
Sýningar
1987 Gallery Hooghuis, Arnhem, Holland
1988 Markt 17, Enschede, Noordkunst, Holland
1995 Listasafniđ á Akureyri
1995 Slunkaríki, Ísafjörđur
1997 Nýlistasafniđ í Reykjavík
1997 Deiglan Akureyri, Listasumar 95 á Akureyri
1998 Gallerí+, Akureyri
2002 Slunkaríki, Ísafjörđur
2002 Gallerí Skuggi, Reykjavík
2004 Safnasafniđ, Svalbarđsströnd
2005 Bókasafn Háskólans á Akureyri
2005 Gallarí gangur, Reykjavík
2005 Gallerí+, Akureyri
2006 Populus Tremula, Akureyri
2006 Karólína Restaurant
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2008 | 20:34
Gleđilegt ár öll - Dagskrá KW 2008-2009
Nokkrar mínútur i ađ kveikt verđi í brennunni hér fyrir norđan. Já, gleđilegt ár öll! Til hamingju Svandís međ ađ vera kosin verđskuldađ mađur ársins af hlustendum Rásar 2. Myndlistin byrjar af krafti ţetta áriđ og laugardaginn 26. janúar klukkan 16 ćtlum viđ ađ stofna formlega myndlistarfélagiđ. Stofnfundurinn verđur í Deiglunni hér í Listagilinu. Á sunnudaginn klukkan 11 er opnun heima hjá okkur og allir eru velkomnir međan húsrúm leyfir. Joris Rademaker byrjar og hér er svo dagskráin í Kunstraum Wohnraum fyrir 2008-2009.
6. janúar 2008 - 2. mars 2008 Joris Rademaker
16. mars 2008 - 22. júní 2008 Ragnar Kjartansson
27. júlí 2008 - 21. september 2008 Alexander Steig
5. okt. 2008 - 21. desember 2008 Arna Valsdóttir
4. janúar 2009 - 22. mars 2009 Hanna Hlíf Bjarnadóttir
5. apríl 2009 - 21. júní 2009 Huginn Ţór Arason
5. júlí 2009 - 20. september 2009 Vera Hjartardóttir
4. október 2009 - 20. desember 2009 Ađalheiđur Eysteinsdóttir
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Opnun sunnudag klukkan 11-13. Opiđ eftir samkomulagi 4623744
Hlynur Hallsson og Kristín Kjartansdóttir, Ásabyggđ 2, 600 Akureyri
![]() |
Kveikt í brennum í borginni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.12.2007 | 13:34
Loksins fjármagn til Háskólans á Akureyri
Ţađ eru góđ tíđindi ađ skrifađ hafi veriđ undir samning milli Háskólans á Akureyri og menntamálaráđuneytisins um aukin framlög til skólans. Fjárskortur hefur háđ HA lengi og nú er sem betur fer bćtt úr ţví, allavega ađ hluta til. Mikilvćgi Háskólans á Akureyri er ótvírćtt og skólinn hefur fyrir löngu sannađ sig. Hann ćtti ţví ađ fá ađ vaxa enn hrađar enda er eftirspurnin fyrir hendi. Stjórn Vinstri grćnna á Akureyri fagnar sérstaklega ţessum samningi en í ályktuninni segir:
"Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs á Akureyri fagnar auknum fjárveitingum upp á 275 milljónir króna til Háskólans á Akureyri nćstu ţrjú árin. Ţar međ er óvissu eytt sem einkennt hefur rekstur Háskólans á Akureyri síđastliđinn ár, einkum hvađ varđar möguleika skólans á sviđi rannsókna og áframhaldandi uppbyggingar, og til ađ efla háskólanám á framhaldsstigi. Stjórnendur, starfsfólk og nemendur Háskólans á Akureyri geta nú betur einbeitt sér ađ ţví gríđarmikla uppbyggingastarfi sem unniđ er bćđi innan og utan veggja skólans. Um málefni Háskólans á Akureyri hefur ríkt víđtćk pólitísk samstađa frá upphafi og er mikilvćgt ađ svo verđi áfram."
Háskólinn á Akureyri hefur ekki ađeins ţýđingu fyrir menntun í landinu öllu, hann hefur einnig styrkt Eyjafjarđarsvćđiđ sem ákjósanlegan búsetukost og mannlífiđ er blómlegra. Ţess vegna ćtti ađ stofna á Ísafirđi Háskóla Vestfjarđa sem fyrst ađ fordćmi Háskólans á Akureyri og sá skóli ćtti auđvitađ ađ vera sjálfstćđur skóli en ekki útibú. Ţađ skiptir máli.
![]() |
Tveir mikilvćgir samningar fyrir Háskólann á Akureyri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
5.12.2007 | 11:13
Af hverju dró hann ţetta ekki til baka fyrir "pabba sinn"?
... eđa bara sjálf síns vegna? Kannski af ţví ađ hann hefur ekki snefil ađ sómakennd? Ţessi bloggfćrsla Egils Einarssonar sem kallar sig víst "Gillzenegger" segir margt um hug ţeirra sem kalla ţćr konur sem eru ađ berjast fyrir jafnrétti kynjanna "öfgafemínista" og ţeir eru ekki fáir. Margir nafnlausir aumingjar sem tjá sig ađallega í athugasemdum á síđum annarra taka sömu afstöđu og Egill og grafa sig niđur í eitthvert forarsvađ. Leyfum ţeim bara ađ vera ţar og drullumalla viđ vini sína.
Í fréttinni á mbl segir "Fćrslan sem um rćđir var undir liđ sem kallast Fréttastofa Gillz en ţar nafngreinir hann fjórar konur, femínista, sem hann segir ađ hafi veriđ of áberandi í fjölmiđlum undanfariđ og ýjar ađ ţví ađ ţeim vćri best ađ verđa fyrir kynferđislegu ofbeldi."
Ég spyr mig hvort pabbi Egils horfi ekki á tíufréttir í Sjónvarpinu? Eđa getur Egill ekki bara sleppt ţví ađ vera međ svona viđbjóđslegar hótanir á síđunni sinni? Samkvćmt fréttinni hefur lögreglu hefđi veriđ send skrifin til rannsóknar. En ţađ var ekki vagna hrćđslu viđ málshöfđun sem Egill faldi fćrsluna, nei af tillitsemi viđ mömmu: Mamma horfir vćntanlega á tíufréttir og svona, ţannig ađ ég tók fréttina út út af henni." Litlu mömmustrákarnir kunna ţó ađ skammast sín.
Margir sem skrifa hér á moggabloggiđ hafa lokađ fyrir athugasemdir ţví í ţeim hefur veriđ ausiđ óhróđri yfir fólk (gjarnan femínista). Sóley Tómasdóttir hefur til dćmis gripiđ til ţessa neyđarúrrćđis og ţykir mér ţađ miđur en vel skiljanlegt. Af gefnu tilefni vil ég ađ fólk skrifi undir fullu nafni athugasemdir á síđuna mína, vinsamlega virđiđ ţađ.
![]() |
Gillzenegger tók bloggfćrslu út fyrir mömmu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
3.12.2007 | 22:37
Hallar enn meira á lýđrćđiđ
Ţađ er afar aumt ađ hin "stóra" ríkisstjórn ćtli nú ađ skera niđur rćđutímann. 15 mínútur eiga ađ duga ađ ţeirra mati. Samfylkingin, hinn mikli samrćđustjórnmálaflokkur er komin í stjórn og nennir ekki lengur ađ hlusta á mótrök og ábendingar um ţađ sem betur mćtti fara, allavega ekki ef ţađ tekur meira en 15 mínútur. Ansi er nú illa komiđ fyrir ţessum "stóra" flokki.
Ţađ kemur mér svo sem ekkert á óvart ađ ţetta skuli vera hagsmunamál hjá Sjálfstćđisflokknum, ţar á bć nenna menn hvort sem er ekki ađ hlusta á nein mótrök eđa vesen. Framsókn og Frjálslyndir eru eitthvađ ađ drattast međ stóru köllunum og nenna ekki ađ malda í móinn.
Ţorsteinn Siglaugsson skrifađi afar góđan pistil um takmörkunina á rćđutíma og um ţađ er hćgt ađ lesa hér. Umbođsmađur Alţingis hefur ítrekađ bentá slćm vinnubrögđ á ţinginu ţegar mál eru afgreidd, oft í flýti og án nćgilegrar umrćđu. Vćri ekki nćr ađ laga ţetta frekar en ađ ćtla enn ađ skera niđur umrćđuna.
Niđurlag vandađrar greinargerđar sem Vinstri grćn lögđu fram í dag ćtti öllum ađ vera holl lesning:
"Ţingflokkur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs er jafn áhugasamur og fyrr um ađ endurskipuleggja starfshćtti Alţingis, bćta og vanda mun meir til vinnubragđa viđ lagasetningu, ţróa Alţingi í átt til faglegri og fjölskylduvćnni vinnustađar og gera breytingar sem raunverulega styrkja ţingiđ, ţingrćđiđ og lýđrćđiđ í landinu. Ţessum markmiđum ná hins vegar hvorki óbreytt frumvarp forseta og ţađan af síđur ţau vinnubrögđ ađ rjúfa hefđ um samstöđu um slík mál og keyra ţau áfram í ágreiningi viđ stćrsta flokk stjórnarandstöđunnar. Breytingar á hvoru tveggja frumvarpinu og vinnubrögđum forseta eru ţví óhjákvćmilegar eigi farsćl niđurstađa ađ nást."
![]() |
VG mótmćlir harđlega frumvarpi um ţingsköp |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.11.2007 | 12:40
Biskupinn skammar menntamálaráđherra
Mér líkar ágćtlega viđ biskupinn. En stundum finnst mér hann fara offari í trúbođinu. Er ekki augljóst ţađ eru breyttir tímar og ţetta trúbođ í skólum á ekki heima ţar? Ţađ er allskonar góđ og gild trúfrćđsla sem fer fram í kirkjunum og ţar á hún heima en skólarnir eiga ađ vera hlutlausir ţegar kemur ađ trúmálum sem og öđrum málum. Ţess vegna sýnist mér máflutningur fulltrúa Siđmenntar mjög eđlilegur. Ég bendi einnig á fínan pistil Dofra Hermannssonar um máliđ og Matthías Ásgeirsson skrifar einnig góđa grein í Fréttablađiđ í dag.
Áriđ er 2007 og ţađ gengur ekki ađ biskupinn skammi menntamálaráđherra sem er á braut til meiri víđsýni í ţessum málum. Ţađ á ađ ríkja trúfrelsi í landinu og trúbođ í leikskólum og öđrum skólum á ekki viđ. Kćrleikur og siđgćđi á ađ vera einn af hornsteinum samfélagsins en ekki trúbođ.
![]() |
Ráđherra segir Siđmennt misskilja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
26.11.2007 | 15:50
Steinunn Helga á Karólínu
Steinunn Helga Sigurđardóttir opnar sýninguna "ađ snertast í augnablikinu" á Café Karólínu laugardaginn 1. desember, 2007, klukkan 14. Ţađ verđur gaman ađ sjá verkin hennar Steinu á ţessu ljómandi kaffihúsi. Nú stendur yfir frábćr sýning Birgis Sigurđssonar en henni lýkur á föstudag. Hér er tilkynning um sýningu Steinu:
Steinunn Helga Sigurđardóttir
ađ snertast í augnablikinu
01.12.07 - 04.01.08
Velkomin á opnun laugardaginn 1. desember 2007, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 1. desember, 2007, klukkan 14 opnar Steinunn Helga Sigurđardóttir sýninguna "ađ snertast í augnablikinu", á Café Karólínu á Akureyri.
Steinunn Helga Sigurđardóttir útsrifađist úr MHÍ 1993 og stundađi framhaldsnám í myndlist hjá Jannis Kounellis í Kunstakademie Düsseldorf. Hún hefur veriđ búsett í Danmörku frá árinu 1993. Hún hefur haldiđ fjölda sýninga og einnig skipulagt sýningar undanfarin ár.
Steinunn Helga segir um sýninguna "Sýningin er tilraun til ađ setja í form ţćr pćlingar sem ég hef veriđ upptekin af. Hugsanir, drauma, raunveruleikann og myndunarheiminn.
Hvađ er raunverulegt? Er lífiđ í hinum ytra heimi meira raunverulegt en lífiđ í hinum innra heimi?
Hvort er meira abstrakt, ţar sem ég sit međvituđ og skrifa ţennan texta og hlusta á ţvottavélina mala í bakgrunninum, hundarnir mínir hrjóta viđ tćrnar á mér, eđa ţađ sem gerist inni í höfđinu á mér. Ţar sem ég bćđi hugsa um ţennan texta sem ég er ađ skrifa, og ýmislegt annađ, sem er eins og smá myndir og hugsanir sem koma viđ og vilja láta hugsa sig?
Myndir sem vilja láta sjá sig, og vilja ađ ég gefi ţeim tíma, en ég ýti ţeim burtu ţví ég ţarf ađ vera í hinum ytra heima ţessa stundina, eđa er ég ţađ?
Ég hef engin svör, enda er ţađ í raun ekki ţađ sem ég hef áhuga á, en ég geri ţessar pćlingar ađ leik, ţar sem ég leik mér međ ţessum báđum tilverum og leyfi ţeim ađ koma fram og stjórna ţví sem kemur, án ţess ađ dćma til eđa frá.
Lejre. 10 nóv. 2007
Steinunn Helga Sigurđardóttir"
Nánari upplýsingar um verk Steinunnar Helgu er ađ finna á síđunni www.steinunn.eu og nánari upplýsingar veitir hún í steinunnhelga(hjá)gmail(punktur)com og hún bloggar á http://steina.blog.is
Sýningin á Café Karólínu stendur til 4. janúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. desember, klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
05.01.08-02.02.08 Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
26.11.2007 | 09:43
Frábćr Frelsari
![]() |
Magnús sćkir um |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 16:35
Ađeins á undan Mogganum og međ almennilega tengla:)
![]() |
Ragnar Kjartansson sýnir á Feneyjatvíćringnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Vefurinn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Jón Ţór metinn sakhćfur
- Sigríđur: Virđingarleysi gagnvart Alţingi
- Ţessi sóttu um störf skrifstofustjóra
- Ástandiđ hćttulegast fyrir erlendu ferđamennina
- Ég nenni ekki ađ velta mér uppúr ţessu
- Brást illa viđ spurningu ţingmanns en svarađi Rúv
- Sigurđur dćmdur í átta ára fangelsi
- Ég get lítiđ haldiđ á barnabörnunum
- 700 fermetra stćkkun bráđamóttöku fyrir árslok
- Vilja ađ saga Hjalta hjálpi öđrum
Fólk
- Brjóstahaldaralaus í gegnsćjum magabol
- Ekkert ţeirra treystir honum
- Jónsi sýnir í marglofuđu safni
- Ásta stórstirni á himni bókmenntanna
- Margrét Ţórhildur á sjúkrahúsi
- Ţráhyggja sem varđi í ţrjú ár
- Trump skipar raunveruleikastjörnu í sendinefnd
- Forsprakki 3 Doors Down međ illvígt krabbamein
- Azealia Banks gagnrýndi líkamsástand Bebe Rexha
- Skildi eftir sig rúmlega fjóra milljarđa
Bloggvinir
-
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
-
Agnar Freyr Helgason
-
Agný
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Alma Lísa Jóhannsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Jónsson
-
Andrés Rúnar Ingason
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Anna Lilja
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Anna Pála Sverrisdóttir
-
Anna Þorbjörg Jónasdóttir
-
Ari Matthíasson
-
Arinbjörn Kúld
-
arnar valgeirsson
-
Arnljótur Bjarki Bergsson
-
Atli Fannar Bjarkason
-
Auðun Gíslason
-
Árni Árnason
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Árni Gunnarsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ása Richardsdóttir
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásta Möller
-
Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
-
Ásta Svavarsdóttir
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bandalag atvinnuleikhópa - SL
-
Barði Bárðarson
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bergur Sigurðsson
-
Bergur Thorberg
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarkey Gunnarsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Bleika Eldingin
-
BookIceland
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynjar Davíðsson
-
Dagbjört Hákonardóttir
-
Davíð
-
Dofri Hermannsson
-
DÓNAS
-
Edda Agnarsdóttir
-
Egill Bjarnason
-
Egill Helgason
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Ólafsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Elín Sigurðardóttir
-
Ellý Ármannsdóttir
-
E.R Gunnlaugs
-
erlahlyns.blogspot.com
-
ESB og almannahagur
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eva G. S.
-
Eva Kamilla Einarsdóttir
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Eyþór Ingi Jónsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Forvitna blaðakonan
-
FreedomFries
-
Friðrik Dagur Arnarson
-
Friðrik Þór Guðmundsson
-
Fríða Eyland
-
Gammur drils
-
Gaukur Úlfarsson
-
Geiri glaði
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gísli Aðalsteinsson
-
Gísli Tryggvason
-
Goggi
-
gudni.is
-
Guðbergur Egill Eyjólfsson
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðfinnur Sveinsson
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Helmut Kerchner
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðmundur Auðunsson
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Guðni Már Henningsson
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gunnar Björnsson
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
halkatla
-
Halla Gunnarsdóttir
-
Halldór Baldursson
-
Halldór Kristinn Haraldsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hannibal Garcia Lorca
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haukur Már Helgason
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Vilhjálmsson
-
Heidi Strand
-
Heiða
-
Helgi Guðmundsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Helgi Már Barðason
-
Helgi Seljan
-
Helgi Vilberg
-
Hildur Sif Kristborgardóttir
-
Hilmar Björgvinsson
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hjalti Már Björnsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlekkur
-
Hlédís
-
Hlynur Sigurðsson
-
Hlynur Snæbjörnsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Hrafn Jökulsson
-
Hreiðar Eiríksson
-
hreinsamviska
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Ibba Sig.
-
Indriði Haukur Þorláksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Ingimar Björn Davíðsson
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
íd
-
Ísleifur Egill Hjaltason
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Johann Trast Palmason
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Björnsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Jónas Tryggvi Jóhannsson
-
Jónas Viðar
-
Jón Bjarnason
-
Jón Hafsteinn Ragnarsson
-
Jón Hrói Finnsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Þór Ólafsson
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Júlíus Garðar Júlíusson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Karl Tómasson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Ketilás
-
Killer Joe
-
Kjartan Jónsson
-
Kolbrún Kolbeinsdóttir
-
Kolgrima
-
kona
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristbergur O Pétursson
-
Kristín Ástgeirsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján B. Jónasson
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Kristján Pétursson
-
Kristlaug M Sigurðardóttir
-
Krummi
-
Landvernd
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Linda Rós Jóhannsdóttir
-
Listasumar á Akureyri
-
LKS - hvunndagshetja
-
Logi Már Einarsson
-
Magnús Bergsson
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Margrét Lóa Jónsdóttir
-
Marinó Már Marinósson
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morten Lange
-
Myndlistarfélagið
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur fannberg
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólöf Ýrr Atladóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Paul Nikolov
-
Páll Helgi Hannesson
-
Páll Ingi Kvaran
-
Páll Thayer
-
Pálmi Freyr Óskarsson
-
Pálmi Guðmundsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pétur Björgvin
-
Pétur Þorleifsson
-
Pollurinn
-
Ragnar Bjarnason
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Ransu
-
Rauður vettvangur
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Haukur Ingimarsson
-
Rúnar Sveinbjörnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sara Dögg
-
SeeingRed
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigmar Guðmundsson
-
Sigrún Dóra
-
Sigtryggur Magnason
-
Sigurður Á. Friðþjófsson
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Hólm Gunnarsson
-
Sigurður Hrellir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigurjón M. Egilsson
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sól á Suðurnesjum
-
Sóley Björk Stefánsdóttir
-
Sóley Tómasdóttir
-
Sólveig Klara Káradóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Jón Hafstein
-
Stefán Stefánsson
-
Stefán Þórsson
-
Steinarr Bjarni Guðmundsson
-
Steindór Grétar Jónsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Stjórnmál
-
Svansson
-
Svanur Jóhannesson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
SVB
-
Sveinn Arnarsson
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sveinn Ólafsson
-
Sverrir Páll Erlendsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sævar Már Sævarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sölvi Breiðfjörð
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Theódór Norðkvist
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tíðarandinn.is
-
Torfusamtökin
-
Toshiki Toma
-
TómasHa
-
Trúnó
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Tryggvi H.
-
Ugla Egilsdóttir
-
Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
-
Úrsúla Jünemann
-
Valgeir Bjarnason
-
Valgeir Skagfjörð
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Varðhundar frelsisins
-
Varmársamtökin
-
Vefritid
-
Vér Morðingjar
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Viðar Eggertsson
-
Vika símenntunar
-
Vilberg Helgason
-
Vinir Tíbets
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þórbergur Torfason
-
Þórdís tinna
-
Þór Gíslason
-
Þór Jóhannesson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Saari
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Öll lífsins gæði?