Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Hreppsómagi og vindhanar

hreppsomagi000

Guđmundur R Lúđvíksson hefur sett upp fjölmargar sýningar á síđustu árum og er nýkominn frá Rotterdam ţar sem hann tók ţátt í samsýningu. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:

"Verkiđ Hreppsómagi og vindhanar er unniđ ţannig ađ ég mun leggja af stađ kl. 05.00 föstudags nótt frá Njarđvíkum til Akureyrar. Kílómetra mćlir bílsins verđur stilltur á núll viđ upphaf ferđar. Viđ hver hreppamörk alla leiđ til Akureyrar verđur lofti blásiđ í poka, og lokađ ţétt fyrir ţá. Hver poki  er merktur međ km sem eftir eru á áfangastađ. Ljósmynd er tekin af gjörningnum og tilheyrir hverjum poka. Núll pokinn verđur stćrri en allir hinir pokarnir.
Einnig verđa ţrjú verk sem unnin eru međ girni og eru ţrívíđ."

Guđmundur R Lúđvíksson

Hreppsómagi og vindhanar

05.04.08 - 02.05.08   

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

Laugardaginn 5. Apríl 2008, opnar Guđmundur R Lúđvíksson sýninguna "Hreppsómagi og vindhanar", á Café Karólínu á Akureyri.

sumar99

Nánari upplýsingar um Guđmund R Lúđvíksson era đ finna á www.1og8.com og netfangiđ er 5775750(hjá)isl.is   Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. maí, 2008.

Međfylgjandi er ferilskrá Guđmundar R Lúđvíkssonar og tvćr myndir, önnur af verkinu "Sumariđ í Reykjavík 1999" sem hann sýndi einmitt á Café Karólínu áriđ 1999.

Sýning Jóns Laxdal “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.

Nćstu sýningar á Café Karólínu: 

03.05.08-13.06.08    Kjartan Sigtryggsson
14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ung vinstri grćn á Akureyri

D4430BF7EDA0

Á laugardaginn halda Ung Vinstri Grćn stjórnmálaskóla fyrir ungt fólk á Akureyri og nágrenni. Sérstakt erindi heldur Steingrímur J. Sigfússon, formađur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs. Allir eru velkomnir.

Tími: 11-15, laugardaginn 1. mars.

Stađur: Hótel KEA

Dagskrá:
Saga og stofnun VG: Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG
Hádegishlé frá 12 til 13 međ pítsum í bođi UVG fyrir svanga fundarmenn
Stefna VG og UVG: Finnur Dellsén og Huginn Freyr Ţorsteinsson
Fundir og mótmćli: Auđur Lilja Erlingsdóttir og Ţórhildur Halla Jónsdóttir
Ungt fólk í pólitík: Birna Pétursdóttir og Jan Eric Jessen


Jón Laxdal Halldórsson opnar sýninguna “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant

jón.laxdal

Jón Laxdal Halldórsson

Úr formsmiđju

01.03.2008 - 05.09.2008     

Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14
 

Karólína Restaurant // www.karolina.is 

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755 

 

ÚR FORMSMIĐJU

Laugardaginn 1ta mars kl.14.00 verđur skipt um myndir á Karólínu Restaurant. Í stađ mynda Brynhildar Kristinsdóttur hengir Jón Laxdal Halldórsson upp nokkur klippţrykk eđa ţrykkklipp frá árinu 1992 ţegar formsmiđja hans var hvađ afkastamest.
Á skörinni hanga svo ţrjár ögn stćrri gamaldags klippimyndir sem eru frumgerđir formanna niđri. Auk ţess verđa, gestum til gamans og umţenkingingar, borin fram nokkur spakmćla og teiknimyndatrog alveg ný á nálinni.

Allir hjartanlega velkomnir

Sýningin á Karólínu Restaurant stendur í sex mánuđi eđa til 5. september 2008.

Laugardaginn 1. mars  klukkan 14 opnar einnig sýning Unnar Óttarsdóttur á Café Karólínu.

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson 


Unnur Óttarsdóttir opnar sýninguna "Póstkona", á Café Karólínu, laugardaginn 1. mars 2008, kl. 14

Unnur Óttarsdóttir

Póstkona

01.03.08 - 04.04.08 

Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14 

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

Laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14 opnar Unnur Óttarsdóttir sýninguna "Póstkona", á Café Karólínu á Akureyri.


Unnur Guđrún Óttarsdóttir útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 2007. Hún er međlimur í Grálistahópnum. Unnur hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum en ţetta er önnur einkasýning hennar.

Póstur og póstmódernismi koma viđ sögu á sýningunni „Póstkona”. Í póstmódernismanum er oft vitnađ í eldri verk og ţau sett í nýtt samhengi. Hiđ gamla og hiđ nýja mćtist og kallast á ţar sem sígildum verkum og nýjum er skeytt saman. Voru konurnar sem sátu fyrir hjá klassískum listmálurum fyrir nokkur hundruđ árum e.t.v. sáttari viđ líkama sinn en viđ nútímakonurnar sem margar viljum vera svo grannar ađ viđ nćstum hverfum?

Verkin á sýningunni voru send međ pósti sem er ein leiđ til ađ senda skilabođ á milli manna. Nú á tímum hefur veraldarvefurinn opnađ ótal leiđir til samskipta. Hvađa áhrif hefur netiđ á tengsl okkar hvert viđ annađ og eigin líkama? Ein samskiptaleiđin á netinu er bloggiđ.
Hluti af sýningunni er bloggsíđan www.unnurottarsdottir.blogspot.com ţar sem tćkifćri gefst til ađ sjá sýnishorn af sýningunni. Einnig eru öllum frjáls tjáskipti ţar međ bloggi um sýninguna, sjálfsmynd nútímakonunnar, konulíkamann, list í nútíđ og fortíđ og tilveruna almennt.
 

Nánari upplýsingar veitir Unnur í ugo(hjá)mmedia.is
 

Sýningin á Café Karólínu stendur til 4. apríl, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. mars, klukkan 14.  

Á sama tíma opnar Jón Laxdal nýja sýningu á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu: 

05.04.08-02.05.08    Guđmundur R Lúđvíksson

03.05.08-13.06.08    Kjartan Sigtryggsson

14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson

05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson

02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson

06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir

04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst

01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Steinn Kristjánsson opnar sýninguna "Hugrenningar" á Café Karólínu laugardaginn 2. febrúar 2008, klukkan 14

steinn


Steinn Kristjánsson

Hugrenningar

02.02.08 - 29.02.08


Velkomin á opnun laugardaginn 2. febrúar 2008, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---

Laugardaginn 2. febrúar 2008, klukkan 14 opnar Steinn Kristjánsson sýninguna "Hugrenningar", á Café Karólínu á Akureyri.

Steinn Kristjánsson útskrifađist frá fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri 2007. Hann stundar nú nám viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri.  Hann segir um sýninguna á Café Karólínu:

"Umrćđan í ţjóđfélaginu fer fram á ólíkum stöđum. Mörgum sýnist sem hefđbundiđ kaffihúsaspjall sé á hröđu undanhaldi fyrir spjallrásum og bloggsíđum. Fólk er ađ eiga í orđaskiptum  á netinu sem ţađ myndi ekki eiga undir fjögur augu.

Sýningin Hugrenningar er tilraun listamannsins til ađ fćra umrćđuna aftur inn á kaffihúsiđ undir formerkjum bloggsins. Hann setur ekki upp sýningu sem á ađ hanga vikum saman á stađnum. Heldur er ţađ listamađurinn sjálfur sem hangir á kaffihúsinu og gerir eitthvađ nýtt og spennandi á hverjum degi. Í stađ ţess ađ blogga um eitthvađ hengir hann upp renning, s.k. hugrenning. Á hann skrifar hann sínar hugrenningar um ţađ sem honum liggur á hjarta hverju sinni, límir á hann teikningar, ljósmyndir og úrklippur. Öllum er heimilt ađ kommenta á renninginn. Í stuttu máli er ţetta tilraun um mannleg samskipti. "

Nánari upplýsingar veitir Steinn í steinn52(hjá)visir.is og í síma 8490566

Sýningin á Café Karólínu stendur til 29. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 2. febrúar, klukkan 14.

Sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant hefur veriđ framlengd til 29. febrúar 2008. Ţann 1. mars opnar Jón Laxdal nýja sýningu á Karólínu Restaurant.

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Hillary Clinton forseti BNA 2008 og "Axarmorđingi í móđurfađmi"

hillary

Ég spái ţví hér međ formlega ađ Hillary verđi forsetaframbjóđandi Demókrata í BNA í nóvember og ađ hún vinni nauman sigur á frambjóđanda Repúblikana, sem ég hef ekki hugmynd um hver verđur, eftir spennandi og rándýra kosningabaráttu. Vonandi verđur Barack Hussein Obama varaforseti ţó ađ John Edwards sé ágćtur ţá er Obama stjarna. Ţađ ađ Hillary hafi fellt nokkur tár sýnir bara ađ hún er mannleg eins og viđ flest (ef ekki öll:)

Ţađ er svo afar athyglisverđur fyrirlestur um allt annađ mál í AkureyrarAkademíunni á fimmtudag. Hér er tilkynning um ţađ sem verđur á bođstólnum í gamla Húsmćđraskólanum:

Viđ minnum á fyrsta Fimmtudagshlađborđ ársins

Fimmtudaginn 10. janúar kl. 17 flytur Brynhildur Ţórarinsdóttir fyrirlesturinn
„Axarmorđingi í móđurfađmi. Uppeldisfrćđi Egils sögu Skalla-Grímssonar“.

Fyrirlesturinn fer fram í gamla Húsmćđraskólanum, Ţórunnarstrćti 99, Akureyri.

Miđaldamenn litu ekki á börn sem sérstakan ţjóđfélagshóp heldur „litla fullorđna“, fullyrti franski frćđimađurinn Philippe Ariés fyrir nokkrum áratugum. Bernskufrćđinga greinir nú mjög á um réttmćti fullyrđingar Ariés. Vissulega var íslenska miđaldasamfélagiđ gjörólíkt ţví sem viđ nú ţekkjum en engin ástćđa er ţó til ađ halda ţví fram ađ fólk hafi litiđ börn öđrum augum en nú er gert. Í erindinu mun Brynhildur rćđa um ţá „uppeldisfrćđi“ sem fram kemur í íslenskum miđaldabókmenntum, sérstaklega Egils sögu.

Brynhildur Ţórarinsdóttir er íslenskufrćđingur og ađjúnkt viđ Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Hún hefur sent frá sér sex barnabćkur og eru ţrjár ţeirra endursagnir á Njálu, Eglu og Laxdćlu, en fyrir ţćr hlaut hún norrćnu barnabókaverđlaunin 2007. Í fyrirlestrinum nýtir hún sér reynslu sína af matreiđslu miđaldaarfsins, barnauppeldi, bernskuvísindum, kennslufrćđi og karlmennskurannsóknum.

Ađ erindinu loknu verđur bođiđ upp á léttar veitingar ađ hćtti hússins.

Allir velkomnir og ađgangur ókeypis.


mbl.is Gáfu tárin Clinton byr?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđrún Vaka opnar sýninguna "Uppgjör" á Café Karólínu

Guđrún Vaka

Uppgjör

05.01.08 - 02.02.08


Velkomin á opnun laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14 opnar Guđrún Vaka sýninguna "Uppgjör", á Café Karólínu á Akureyri.

Guđrún Vaka útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006 var ţar áđur eitt ár á myndlistabraut VMA. Hún er međlimur í Grálistahópnum og hefur tekiđ ţátt í samsýningum en ţetta er hennar fyrsta einkasýning. Hún segir um sýninguna á Café Karólínu:

"Tónlist! Hvar vćrum viđ án hennar? Ţađ eiga sér örugglega flestir einhverja góđa sögu um ţeirra upplifun á góđri tónlist, svo ekki sé minnst á lélegri tónlist, lag sem minnir á fyrstu ástina, lag til ađ gráta yfir, lag sem kemur manni í gott skap eđa vont skap og svona mćtti lengi telja.

Međ ţessari sýningu má segja ađ ég sé ađ gera upp tónlistasmekk minn frá ćsku en hann ţótti međ eindćmum lélegur, ţađ er hvađ jafnaldra mína varđar, og ţađ var ekki oft ađ ég viđurkenndi hvernig tónlist ég hlustađi á ţegar enginn heyrđi til.

Ţetta byrjađi allt á ţví ađ ég komst í plötusafniđ hans pabba, en hann átti ógrynni af vínilplötum, litlum, stórum, 45 snúninga og 75 snúninga svo ekki sé minnst á valiđ á tónlistinni sjálfri, ţarna var hćgt ađ finna alla helstu söngvarana frá árunum “60-“80.

Ég kolféll fyrir köllum á borđ viđ Elvis Prestley, Cat Stevens, Simon and Garfunkel og Creedings Clearwater Revivel, ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hlusta ekki mikiđ á Elvis í dag en hinir eldast assi vel. Ţegar ég var um 14-15 ára voru strákarnir í Wham og Duran Duran ađalmáliđ, mér ţótti ekki mikiđ til ţeirra koma en reyndi ađ taka ţátt í herleg heitunum. Einhvern tíman ţegar umrćđa opnađist í bekknum mínum um tónlist var ég spurđ međ hverjum ég “héldi” ţá asnađist ég til ađ segja Wham en allur bekkurinn “hélt” međ Duran Duran.

Ég hefđi alveg eins getađ sagt Cat Stevens miđađ viđ umrćđuna sem fór af stađ í kjölfariđ á ţessu svari mínu og dauđsá eftir ţví ađ hafa ekki gert ţađ ţví ég var alveg viss um ađ allavega kennarinn hefđi stađiđ međ mér ef ég hefđi nefnt hann. Tónlist í dag á ţađ til ađ fara dálitíđ í taugarnar á mér og ţá helst textarnir, allt ţetta...jejejeje, oooooo og sexsexsex, hvađ varđ um alla ástina, pólitíkina og áróđurinn sem lituđu tónlistina á hippaárunum?

Í dag hlusta ég enn á ţessa kalla mína og ţrátt fyrir ađ tónlista smekkur minn sé talinn vafasamur ţá lćt ég engan stoppa og mig og hlusta á ţá í botni inni í bílskúr eđa í Ipodinum mínum. "

Fyrri sýningar:
Samsýning, DaLí, Grálist međ smálist              2007
Einkasýning, Stađurinn Akureyri                    2006
Samsýning, Óđinshúsi Eyrarbakka                 2006
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri           2004, 2005 og 2006
Samsýning, Langi Mangi Ísafirđi                    2005-2006
Samsýning, Strikiđ Akureyri                          2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan          2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan          2005
Samsýning, Rex og Pex vinnustofa                2005
Samsýning, Geimstofan                                 2004
Samsýning, Pönk, Deiglan                              2004

Nánari upplýsingar veitir Guđrún Vaka í gvaka(hjá)simnet.is og í síma 8962987

Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. janúar, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

03.02.08-02.03.08     Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08     Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08     Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08     Kjartan Sigtryggsson
07.06.08-04.07.08     Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08     Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08     Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08     Sigurlín M. Grétarsdóttir

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Eru karlmenn letingjar?

445707A... ef til vill ađ mati ţeirra sem stjórna hjá Hagkaupum. Hugmyndin er samt ekki alveg ný ţví um daginn var síđasta fréttin í Sjónvarpinu einmitt um svona pössunarherbergi fyrir karla í einhverri verslunarmiđstöđ á Spáni.

Ef karlarnir nenna ekki ađ fara međ til ađ kaupa inn ţá vćri nú tilvaliđ ađ vera bara heima og ryksuga eđa vera búnir ađ elda ţegar konan kemur frá ţví ađ kaupa inn fyrir heimiliđ. Međ ţessu herbergi eru karlarnir settir á leikskólaaldurinn og ţađ er nú ekki alveg ţađ sem viđ viljum, eđa hvađ?

Auđvitađ eiga karlar ađ taka ţátt í innkaupum heimilisins eins og konurnar og mér hefur sýnst margir karlar vera ađ kaupa inn í Bónus svo ástandiđ er nú ekki eins alvarlegt og forsvarmenn Hagkaupa virđast halda.


mbl.is Pabbar í pössun í Hagkaupum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steinunn Helga á Karólínu

_MG_0006

Steinunn Helga Sigurđardóttir opnar sýninguna "ađ snertast í augnablikinu" á Café Karólínu laugardaginn 1. desember, 2007, klukkan 14. Ţađ verđur gaman ađ sjá verkin hennar Steinu á ţessu ljómandi kaffihúsi. Nú stendur yfir frábćr sýning Birgis Sigurđssonar en henni lýkur á föstudag. Hér er tilkynning um sýningu Steinu:

Steinunn Helga Sigurđardóttir

ađ snertast í augnablikinu

01.12.07 - 04.01.08

Velkomin á opnun laugardaginn 1. desember 2007, klukkan 14


Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---

Laugardaginn 1. desember, 2007, klukkan 14 opnar Steinunn Helga Sigurđardóttir sýninguna "ađ snertast í augnablikinu", á Café Karólínu á Akureyri.

Steinunn Helga Sigurđardóttir útsrifađist úr MHÍ 1993 og stundađi framhaldsnám í myndlist hjá Jannis Kounellis í Kunstakademie Düsseldorf. Hún hefur veriđ búsett í Danmörku frá árinu 1993. Hún hefur haldiđ fjölda sýninga og  einnig skipulagt sýningar undanfarin ár.

Steinunn Helga segir um sýninguna "Sýningin er tilraun til ađ setja í form ţćr pćlingar sem ég hef veriđ upptekin af. Hugsanir, drauma, raunveruleikann og myndunarheiminn.
Hvađ er raunverulegt? Er lífiđ í hinum ytra heimi meira raunverulegt en lífiđ í hinum innra heimi?
Hvort er meira abstrakt, ţar sem ég sit međvituđ og skrifa ţennan texta og hlusta á ţvottavélina mala í bakgrunninum, hundarnir mínir hrjóta viđ tćrnar á mér, eđa ţađ sem gerist inni í höfđinu á mér. Ţar sem ég bćđi hugsa um ţennan texta sem ég er ađ skrifa, og ýmislegt annađ, sem er eins og smá myndir og hugsanir sem koma viđ og vilja láta hugsa sig?
Myndir sem vilja láta sjá sig, og vilja ađ ég gefi ţeim tíma, en ég ýti ţeim burtu ţví ég ţarf ađ vera í hinum ytra heima ţessa stundina, eđa er ég ţađ?
Ég hef engin svör, enda er ţađ í raun ekki ţađ sem ég hef áhuga á, en ég geri ţessar pćlingar ađ leik, ţar sem ég leik mér međ ţessum báđum tilverum og leyfi ţeim ađ koma fram og stjórna ţví sem kemur, án ţess ađ dćma til eđa frá.

Lejre. 10 nóv. 2007
Steinunn Helga Sigurđardóttir"


Nánari upplýsingar um verk Steinunnar Helgu er ađ finna á síđunni www.steinunn.eu og nánari upplýsingar veitir hún í steinunnhelga(hjá)gmail(punktur)com og hún bloggar á http://steina.blog.is

Sýningin á Café Karólínu stendur til 4. janúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. desember, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

05.01.08-02.02.08               Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08               Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08               Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08               Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08               Kjartan Sigtryggsson

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Stafar illmennska undantekningalaust af fáfrćđi eđa geđsjúkdómi?

kkmynd2005Ţetta hefur veriđ afar skemmtileg helgi hér fyrir norđan. Í gćr var haldiđ afar fróđlegt og skemmtilegt haustţing AkureyrarAkademíunnar um Sauđkindarseiđ í ull og orđum. Ég náđi samt ekki ađ hlusta á öll erindin en ţađ var góđ mćting í gamla Húsmćđraskólann og á eftir var bođiđ uppá veisluborđ međ afurđum úr sauđkindinni framreitt af Halastjörnunni og ţađ var ljúffengt. Svo opnađi Birgir Sigurđsson frábćra sýningu á Karólínu um "Hugmynd ađ leiđ rafmagns". Í morgun var svo haldiđ fyrsta heimspekikaffihúsiđ á Bláu könnunni og ţar fór Kristján Kristjánsson á kostum og afar áhugaverđar umrćđur sköpuđust. Ţađ var fullt hús og gaman ađ sjá hvađ ţađ var fjölbreyttur hópur af fólki sem kom og tók ţátt í umrćđunum. Ég hlakka til nćsta sunnudags ţegar Oddný Eir Ćvarsdóttir kemur međ fyrirlestur. Hér er tilkynningin frá Félag Áhugafólks um heimspeki á Akureyri:

Félag Áhugafólks um heimspeki á Akureyri ćtlar ađ hefja vetrarstarf sitt á ţví ađ halda “heimspekikaffihús” á sunnudögum. Starfi félagsins hefur veriđ sýndur mikill áhugi en í fyrra var haldin afar vel heppnuđ fyrirlestraröđ um dauđasyndirnar sjö sem var og mjög fjölsótt. Stefnt er ţví ađ hafa fjölbreytta og áhugaverđa dagskrá til ađ mćta ţeim áhuga sem fólk hefur sýnt viđburđum félagsins.

Fyrsta “heimspekikaffihús” vetrarins verđur haldiđ nćstkomandi sunnudag, 4. nóvember, á Bláu könnunni kl. 11 og lýkur kl. 12. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ fyrirlesari (philaca) heldur stutta inngangstölu, cirka 10 mínútur, og ađ henni lokinni verđa umrćđur. Ađ loknum umrćđum tekur fyrirlesari efni ţeirra saman.

Fyrstur til ađ ríđa á vađiđ verđur Kristján Kristjánsson, prófessor í heimspeki viđ Háskólann á Akureyri, en erindi hans ber heitiđ: Stafar illmennska undantekningalaust af fáfrćđi eđa geđsjúkdómi?

Dagskráin fram ađ jólum er sem hér segir (á sama stađ og sama tíma):

Sunnudaginn 11. nóv. Oddný Eir Ćvarsdóttir

Sunnudaginn 18. nóv. Páll Skúlason

Sunnudaginn 25. nóv. Valgerđur Dögg Jónsdóttir

Sunnudaginn 2. des. Hjalti Hugason

Félagiđ vill hvetja alla áhugamenn og konur til ađ fjölmenna og eiga notalega og frćđandi stund á Bláu Könnunni..

Félag Áhugafólks um heimspeki á Akureyri


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.