Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Matur og drykkur

Birgir Sigurđsson opnar sýninguna "Hugmynd ađ leiđ rafmagns" á Café Karólínu laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14

Ţađ er enn og aftur ađ koma mánađarmót og á föstudaginn lýkur sýningu Marsibil G. Kristjánsdóttur á Café Karólínu og á laugardaginn tekur Birgir Sigurđsson viđ. Ţađ eru allir velkomnir á opnunina og hér er fréttatilkynning um sýninguna:

Birgir Sigurđsson

Café Karólína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur

03.11.07 - 30.11.07  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 3. nóvember 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

 

Laugardaginn 3. nóvember, 2007, klukkan 14 opnar Birgir Sigurđsson sýninguna Café Karolína Versus Listasafn Reykjavíkur B-salur: Hugmynd ađ leiđ rafmagns, á Café Karólínu.

Birgir Sigurđsson býr til sínar eigin hugmyndir ađ leiđ rafmagnsins á milli Listasafns Reykjavíkur og Café Karólínu. Hann notar til ţess rafmagnsteikningar Norđurorku, Landsnets og Orkuveitu Reykjavíkur.

Teikningarnar sýna mögulegt ferđalag rafmagnsins milli ađveitustöđva, dreifistöđva og götuskápa og síđan heimtauga. Rafmagniđ ferđast á strengjum og loflínum milli ţessara stađa.

Birgir velur sýningarrýmin tvö í löngun sinni til ađ tengja Akureyri og Reykjavík saman. Ţetta er fyrsta sýningin í sýningaröđinni HUGMYND AĐ LEIĐ RAFMAGNS.

Nánari upplýsingar veitir Birgir í síma 8673196

Birgir verđur viđstaddur opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 30. nóvember, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 3. nóvember, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08        Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08        Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08        Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08        Kjartan Sigtryggsson

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Marsibil G. Kristjánsdóttir opnar sýninguna "Hugarflug" á Café Karólínu

marsibil142

Ţađ eru enn og aftur komin mánađarmót og ţađ eru alltaf opnanir fyrsta laugardag í mánuđi á Café Karólínu í Listagilinu. Ţađ er hćgt ađ sjá sýningu Stefáns Jónssonar fram á föstudag en ţá tekur Marsibil G. Kristjánsdóttir viđ. Allir eru velkomnir á opnunina klukkan 14 og hér er tilkynningin um sýninguna:

Marsibil G. Kristjánsdóttir

Hugarflug

06.10.07 - 02.11.07  
 

Velkomin á opnun laugardaginn 6. október 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 6. október, 2007, klukkan 14 opnar Marsibil G. Kristjánsdóttir sýninguna "Hugarflug" á Café Karólínu.

Marsibil segir um sýninguna "Ţessi verk eru unnin međ ímyndum og hugarflugi mínu, hugmyndir sćki ég úr draumum mínum, tilfinningum og óraunverulegum veruleika."

Marsibil G. Kristjánsdóttir er fćdd á Ţingeyri 1971. Hún hefur hannađ leikmyndir, brúđur og leikmuni fyrir fjölda leiksýninga m.a. fyrir einleikina Gísli Súrsson, Dimmalimm og Skrímsli. Einnig hannađ og unniđ ýmiskonar handverk á tré og gler s.s. jólasveina og galdrastafi. Hún hefur sett upp einkasýningar á eftirtöldum stöđum: Veitingastofan Vegamót Bíldudal, Café Milanó Reykjavík, Langi Mangi Ísafirđi, Hótel Flókalundur, Gallerí Koltra Ţingeyri, The Commedia School  Kaupmannahöfn og í Vigur Ísafjarđardjúpi.

Picture 100


Nánari upplýsingar veitir Marsibil í netfangi billa(hjá)snerpa.is og í síma 8998698

Međfylgjandi myndir eru af verkum Marsibil sem hún sýnir á Café Karólínu.

Marsibil verđur viđstödd opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. nóvember, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 6. október, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08        Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08        Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08        Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08        Kjartan Sigtryggsson


Fjölskyldumót á Akureyri

1433435529_3a5e5b61e2

Ţađ hefur veriđ mikiđ fjör síđustu daga. Systkinin öll saman komin nema Sigurbjörn sem komst ekki frá Danmörku en frá Svíţjóđ, Ţýskalandi og úr Höfuđborginni eru allir mćttir. Hugi var međ myndasýningu og tók auk ţess fjölskyldumyndir og Lóa Ađalheiđur bloggađi um matarbođiđ í gćr.

Myndasíđan hans Huga

Bloggsíđa Lóu 


Stefán Jónsson opnar sýninguna "Skuggar og svipir" á Café Karólínu laugardaginn 1. september, 2007, klukkan 14

stefan.JPG
Stefán Jónsson

Skuggar og svipir

01.09.07-05.10.07   


Velkomin á opnun laugardaginn 1. september, 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

Laugardaginn 1. september, 2007, klukkan 14 opnar Stefán Jónsson sýninguna "Skuggar og svipir" á Café Karólínu.

Sýningin heitir Skuggar og svipir. 24 svart hvítar ljósmyndir 20 x 20 cm hver og 6 ljósmyndir í lit 33 x 45 cm hver. Myndefniđ er í öllum tilfellum höfundurinn sjálfur.

Stefán Jónsson er fćddur á Akureyri 1964 og stundađi myndlistarnám í Myndlista- og handíđaskóla Íslands og í School of Visual Arts í New York. Hann hefur sett upp fjölda sýninga víđsvegar um heim, nú síđast í Safni í Reykjavík og í Jónas Viđar gallery á Akureyri.

Nánari upplýsingar veitir Stefán í netfangi melman(hjá)simnet.is og í síma 8645448

Međfylgjandi mynd er af einu verka Stefáns sem hann sýnir á Café Karólínu.

Stefán verđur viđstaddur opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 5. október, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. september, klukkan 14.

Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.

Til föstudagsins 31. ágúst er enn tćkifćri til ađ sjá sýningu Dagrúnar Matthíasdóttur "Súpur" á Café Karólínu.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

06.10.07-02.11.07        Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka
03.02.08-02.03.08        Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08        Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08        Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08        Kjartan Sigtryggsson

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Brynhildur Kristinsdóttir opnar sýningu á Karólínu Restaurant laugardaginn 4. ágúst 2007, klukkan 14

Brynhildur

Brynhildur Kristinsdóttir

Einfaldir hlutir, höfuđ, stóll og samskipti

04.08.2007 - 02.02.2008   

Velkomin á opnun laugardaginn 4. ágúst 2007, klukkan 14


Karólína Restaurant // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---
Laugardaginn 4. ágúst  klukkan 14 opnar Brynhildur Kristinsdóttir sýninguna "Einfaldir hlutir, höfuđ, stóll og samskipti" á Karólínu Restaurant í Listagilinu á Akureyri. Allir eru velkomnir á opnunina.

Brynhildur segir um sýninguna: "Í ţessari sýningu mćtast gömul og ný verk. Međ litum, línum og formum langar mig ađ segja frá en einnig ađ spyrja, leita og rannsaka. Ţetta ferli frá ţví ađ mađur fćr ákveđna hugmynd ađ verki ţangađ til hugmyndin fćr efnislegt form er í sjálfu sér áhugavert, ađ fylgja góđum hugmyndum út í samfélagiđ og skapa eitthvađ sem heimurinn raunverulega ţarfnast er svolítiđ magnađ.   Ađ fanga tilfinningar og hughrif áđur en ţćr hverfa úr minninu og setja ţađ í form og liti. Og hvađ er ţađ sem fćr mann til ađ setja eitthvađ af sjálfum sér í efni og form? Ef til vill ţörfin fyrir ţađ ađ vera sýnilegur? Og ađ vilja hafa áhrif á tíđarandann, sýnilegt og ósýnilegt umhverfi okkar.  Mig langar ađ enda ţessa hugleiđingu mína međ orđum Gunnlaugs Schevings um listina:  Ég hef gaman af ţví ađ vinna og hugsa um verkiđ, ţađ er mér nóg. Listin er mér ekki andleg plága, međ dramatík og stórmennskubrjálćđi. Ég hef sem sagt ánćgju af verkinu, hljóđlátu verki án reginátaka og fellibylja hinna útvöldu stóru anda.."

Brynh

Brynhildur Kristinsdóttir (f.1965) nam myndlist í Myndlistaskólanum á Akureyri og í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Eftir útskrift úr myndmótunardeild fór Brynhildur til Ítalíu ţar sem hún vann međ myndhöggvurum en síđan lá leiđ hennar í Iđnskólann í Reykjavik ţar sem hún lćrđi smíđar. Auk ţess ađ starfa viđ eigin myndsköpun hefur hún kennt myndlist, átt í samstarfi viđ ýmsa listamenn og gert leikmynd fyrir dans. Brynhildur hefur haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum. Hún starfar nú hjá Fjölmennt fullorđinsfrćđslu fatlađra.

Brynhildur verđur viđstödd opnunina. Sýning Brynhildar á Karólínu Restaurant stendur í sex mánuđi eđa til 2. febrúar 2008.

Nánari upplýsingar veitir Brynhildur í netfangi bilda(hjá)simnet.is

Međfylgjandi myndir er af verkum Brynhildar sem hún sýnir á Karólínu Restaurant.

Laugardaginn 4. ágúst  klukkan 14 opnar einnig sýning Dagrúnar Matthíasdóttur á Café Karólínu.

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Dagrún Matthíasdóttir opnar sýninguna "Súpur" á Café Karólínu laugardaginn 4. ágúst, 2007, klukkan 14

dagrún

Dagrún Matthíasdóttir

Súpur

04.08.07-31.08.07 
  

Velkomin á opnun laugardaginn 4. ágúst 2007, klukkan 14


Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 4. ágúst  klukkan 14 opnar Dagrún Matthíasdóttir sýninguna "Súpur" á Café Karólínu.

Á sýningunni verđa málverk og myndband. Dagrún segir um sýninguna: ,"Mín fyrstu kynni af kaffi Karólínu voru súpurnar góđu í hádeginu fyrsta áriđ mitt í Myndlistaskólanum. Minningin um súpu sem ađalmáltíđ dagsins varđ til ţess ađ ég ákvađ ađ mála súpur í tilefni minnar fyrstu sýningu á Café Karólínu."

Dagrún er ísfirđingur og er búsett á Akureyri. Hún lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautarskólanum í Breiđholti af myndlista og handíđabraut og útskrifuđ frá Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2006. Í dag stundar hún nám í nútímafrćđi viđ Háskólann á Akureyri.

Nánari upplýsingar veitir Dagrún í netfangi dagrunm(hjá)snerpa.is

Međfylgjandi mynd er af einu verka Dagrúnar sem hún sýnir á Café Karólínu.

Dagrún verđur viđstödd opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 31. ágúst 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 4. ágúst 2007, klukkan 14.

Á sama tíma opnar Brynhildur Kristinsdóttir sýningu á Karólínu Restaurant, fréttatilkynningu um ţá sýningu verđur birt morgun.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

01.09.07-05.10.07        Stefán Jónsson
06.10.07-02.11.07        Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka


Til hamingju Friđrik V

432943AŢađ er full ástćđa til ađ óska ţeim hjónum Arnrúni Magnúsdóttur og Friđrik Val Karlssyni til hamingju međ nýuppgerđa Bögglageymsluna í Gilinu. KEA á einnig heiđur skilinn fyrir ađ koma ţví loks í verk ađ gera upp húsiđ sem var ţađ síđasta í Listagilinu til ađ verđa lífgađ viđ. Ég hlakka til ađ koma til Akureyrar aftur og borđa á ţessum frábćra veitingastađ og kíkja í nýju búđina. Hjálmar tók myndina í Gilinu í gćr.

Svo biđst ég afsökunar á bloggleti en ţađ er bara búiđ ađ vera mikiđ ađ gera og viđ mikiđ á ferđinni og heimsóknir vina hér í Berlín tíđar. Viđ fljúgum aftur til Köben og svo beint til Akureyrar ţann 1. ágúst og á ţessum tćpu ţremur vikum á ég eftir ađ gera helling svo ég verđ sennilega ekki duglegur ađ blogga. En tek upp ţráđinn á Klakanum.

mbl.is Friđrik V tekur til starfa í Grófargili
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Veisla í Berlín

17.juni

Ég veit ekki betur en ađ 17. júní hátíđarhöldin hafi fariđ vel fram einnig hér í Berlín. Ţađ voru allavega flestir í sólskinsskapi í veislu í sendiherrabústađnum og Ólafur Davíđsson ásamt konu sinni Helgu og tveim sonum tóku á móti gestum. Ţađ var fjöldi fólks, íslendinga og ţjóđverja og fleiri sem gćddu sér á pylsum og kóki. Svanir, endur og fólk synti framhjá og stemningin var fín. Húsiđ er flott og á frábćrum stađ svo ţađ er ekkert skrítiđ ađ ţađ hafi kostađ eitthvađ. En mér sýnist ţeim peningum hafi veriđ vel variđ og húsiđ kemur ađ góđum notum. Hugi tók mynd af sendiherrabústađnum og veislugestum og svo er hćgt ađ skođa fleiri myndir sem hann tók í Feneyjum og á tvíćringnum hér

Egill Helga missti semsagt af góđri 17. júní veislu hér í Berlín og flaug í stađinn til Grikklands ennţá međ einhverjar ranghugmyndir um DIE LINKE og Vinstri grćn. En ţađ verđur bara ađ hafa ţađ.


mbl.is Hátíđarhöld fóru vel fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

17. júní, DIE LINKE og Sendiherrabústađurinn í Berlín

stage_logo17. júni heilsar međ sól og blíđu hér í Berlín. Ţetta er einnig hátíđisdagur hér ţví ţess er minnst ađ ţennan dag fyrir rímlega 50 árum gerđu verkamenn í austurhluta Ţýskalands uppreisn sem var barin niđur. Í gćr var svo sögulegur dagur ţegar stjórnmálaflokkurinn DIE LINKE var formlega stofnađur og Oskar Lafontaine kosinn formađur međ meira ein 80% atkvćđa og einnig Lothar Bisky. Framtíđarformađurinn hlýtur svo ađ vera Katja Kipping, ung og hress baráttukona sem setiđ hefur á ţinginu frá 2005 og lagt áherslu á umhverfismál, alţjóđavćđingu og femínisma. Hún fékk glćsilega kosningu sem varaformađur og hefur veriđ gagnrýnin á gömlu karlana í forystunni. Í gćrkvöldi lauk glćsilegum fundi sem blés baráttukrafti í brjóst og bjartsýni á komandi tíma međ nýjum fe´lögum sem gengu til liđs viđ DIE LINKE einnig frá Sósíaldemókrötum og Grćningjum.

070616_parteitag_eroeffnungViđ ćtlum ađ skreppa í Grunewalds og heilsa uppá sendiherrahjónin sem bjóđa til grillveislu og ţađ verđur spennandi ađ sjá ţennan rándýra sendiherrabústađ sem olli miklu fjađrafoki á Íslandi fyrir nokkrum árum. Ţađ verđur einnig gaman ađ hitta ţćr systur Bjarnheiđi og Líneyju Höllu sem eru hér viđ nám og störf. Ţetta verđur vonandi góđur dagur í góđum hópi og mikill hátíđisdagur.


mbl.is Dagskrá hátíđarhalda ţjóđhátíđardaginn 17. júní á höfuđborgarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna "Myndir á vegg" á Café Karólínu laugardaginn 9. júní, 2007, klukkan 14

mynd á vegg2     mynd á vegg4

Björg Eiríksdóttir

Myndir á vegg

09.06.07 - 06.07.07   

Velkomin á opnun laugardaginn 9. júní 2007, klukkan 14

Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Laugardaginn 9. júní klukkan 14 opnar Björg Eiríksdóttir sýninguna "Myndir á vegg" á Café Karólínu. Café Karólína opnar nú klukkan 10 alla virka morgna en klukkan 12 á laugardögum og sunnudögum.

Björg segir um verkin: "Hugmyndirnar ađ verkunum á sýningunni koma úr mínu nánasta umhverfi. Hljóđ í prófi í grunnteikningu, birta sem fellur í gegnum trjágreinar og gardínur á vegg og frímínútur. Ţetta eru myndbönd, málverk, teikning og texti."

Björg tók B.ed próf frá KÍ áriđ 1991 og útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri áriđ 2003. Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum og er ţetta ţriđja einkasýning hennar.

Hćgt er ađ nálgast nánari upplýsingar um verk og feril Bjargar ásamt myndum af verkum á síđunni http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/615
Nánari upplýsingar veitir Björg í sima 6916681 og netfangiđ er bjorg(hjá)vma.is  

Međfylgjandi er myndir af verkum Bjargar sem hún sýnir á Café Karólínu.

Björg verđur viđstödd opnunina.
Sýningin á Café Karólínu stendur til 7. júlí 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 9. júní 2007, klukkan 14.

Sýning Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant stendur til loka ágúst 2007.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

07.07.07-03.08.07        Elísabet Jónsdóttir
04.08.07-31.08.07        Dagrún Matthíasdóttir
01.09.07-05.10.07        Stefán Jónsson
06.10.07-02.11.07        Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07        Birgir Sigurđsson
01.12.07-04.01.08        Steinunn Helga Sigurđardóttir
05.01.08-02.02.08        Guđrún Vaka 

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Myndlistarmaður, umhverfisverndarsinni og sennilega margt fleira. Nánari upplýsingar hér.

Síđur

Tónlistarspilari

Air - Ce Matin La
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband