Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007
31.1.2007 | 22:38
Til hamingju Lay Low
Til hamingju Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir! Ţetta var glćsilegt! Hellingur af góđri tónlist.
Lay Low sigurvegari íslensku tónlistarverđlaunanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2007 | 15:19
Framkvćmdir stöđvađar
Gott ađ fólki tókst ađ stöđva ţessar framkvćmdir í Mosfellsdalnum. Mótmćli hafa sem betur fer áhrif. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ fara ađra leiđ međ ţennan veg. Ég treysti á Vinstri grćn í Mosfellsbć til ađ tala um fyrir Sjálfstćđisflokknum og endurskođa ţessa stađsetningu. Hildur Margrétardóttir, Varmársamtökin og Sigurrós og allir sem mćttu til ađ mótmćla eiga heiđur skilinn.
Framkvćmdir stöđvađar viđ Álafosskvos | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
31.1.2007 | 14:31
Sýningunni "flying saucer?" ađ ljúka
Ég má til međ ađ benda á ađ ţađ eru síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Önnu Mields og Jónu Hlífar Halldórsdóttur "flying saucer?" á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri en henni lýkur föstudaginn 2. febrúar 2007. Ţćr stöllur hafa unniđ áđur saman og settu upp sýningu í Berlín í desember 2006. Sýningin á Karólínu er innsetning sem m.a. saman stendur af myndbandsverki, ljósmyndum, málverkum, texta, skúlptúrum og hljóđum.
Anna-Katharina Mields er fćdd í Berlín 1976 og býr í Glasgow og Jóna Hlíf Halldórsdóttir er fćdd 1978 í Reykjavík og býr einnig í Glasgow. Nánari upplýsingar um verk Önnu er ađ finna á slóđinni http://artnews.info/annakatharinamields og um verk Jónu á http://www.thisisjonahlif.blogspot.com
Sýningu Snorra Ásmundssonar "Óvenjuleg málverk" á Karólínu Restaurant lýkur einnig á föstudaginn svo ţađ er tvöföld eđa ţreföld ástćđa ađ kíkja í Giliđ fyrir laugardaginn. Nćsta opnun á Café Karólínu verđur svo laugardaginn 3. febrúar klukkan 14 međ sýningu Kristínar Guđmundsdóttur og á sama tíma opnar ný sýning Jónasar Viđars á Karólínu Restaurant. Ég segi nánar frá ţeim sýningum á laugardaginn.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2007 | 17:08
Ungt fólk fái ađ kjósa
Ţađ er fyrir löngu kominn tími til ađ auka réttindi og áhrif ungs fólks í samfélaginu. Einn ţáttur í ţví er ađ allir 16 ára og eldri fái ađ kjósa sér fulltrúa í sveitarstjórnir og á Alţingi, ţađ er aukiđ lýđrćđi. Međ ţessu yrđi ábyrgđ ungs fólks aukin og ţví gert kleift ađ taka ţátt í mótun samfélagsins eins og ţađ á réttmćta kröfu á.
Áriđ 1984 var almennur kosningaaldur á Íslandi lćkkađur úr 20 árum í 18 ár. Nú er tími til ađ auka enn ţátttöku ungs fólks í lýđrćđinu og fćra kosningaaldur í 16 ár. 16 ára einstaklingur í íslensku samfélagi er orđinn virkur ţátttakandi í ţjóđfélaginu, hefur lokiđ grunnskóla og ćtti ađ vera tilbúinn til ađ taka á sig á ţá ábyrgđ sem felst í ţví ađ kjósa sér fulltrúa á Alţingi og í sveitarstjórnir. Ţađ ćtti einnig ađ vera sjálfsagđur réttur ţessa unga fólks.
Frumkvćđi í lýđrćđi
Í nágrannalöndum okkur er veriđ ađ kanna ţessi mál og ţađ vćri óskandi ađ Íslendingar tćkju frumkvćđi í ţví ađ auka lýđrćđi og ţátttöku ungs fólks í ţjóđfélaginu. Kosningaréttur allra eldri en 16 ára er í athugun í Bretlandi og hefur Grćniflokkurinn í Englandi og Wales sett ţessa kröfu í stefnuskrá sína og ţađ sama hafa Frjálslyndir demókratar í Bretlandi og Ţjóđarflokkurinn í Skotlandi gert. Í Finnlandi hefur Miđjuflokkurinn lagt til ađ tilraun verđi gerđ á einstökum svćđum í nćstu sveitastjórnarkosningum, sem verđa 2008, ţar sem 16 ára Finnar fengju ađ kjósa. Í Svíţjóđ hefur Umhverfisflokkurinn haft ţađ á stefnuskrá sinni ađ lćkka kosningaaldur niđur í 16 ár til ţess ađ freista ţess ađ auka ţátttöku ungmenna í pólitískri umrćđu. Í Noregi hefur Frjálslyndiflokkurinn sett ţetta mál í stefnuskrá sína og ţađ sama má segja um flokka á hollenska ţinginu, í Kanada, Ástralíu og í Austurríki svo nokkur lönd séu nefnd.
Nú ţegar hafa 16 ára ungmenni kosningarétt í löndum eins og í Brasilíu, Níkaragúa og á Kúbu. Í Króatíu, Serbíu og Svartfjallalandi hafa ungmenni á vinnumarkađi og eru orđin 16 ára einnig kosningarétt.
Norski félagsfrćđingurinn Stein Ringen hefur fjallađ um ţátttöku ungs fólks og barna í lýđrćđinu (Citizens, Families and Reform, Clarendon Press, Oxford 1997) og Torfi H. Tulinius prófessor viđ Háskóla Íslands hefur einnig fjallađ um máliđ á áhugaverđann hátt.
Rök međ og á móti
Helstu rökin fyrir ţví ađ 16 ára einstaklingar hljóti kosningarétt eru ţau ađ ţađ muni smám saman leiđa til breyttra áherslna í landsmálunum ţar sem kjörnir fulltrúar landsins myndu leitast viđ ađ verja hagsmuni stćrri hluta ţjóđarinnar. Kosningaréttur hefđi ţroskandi áhrif á ungt fólk og ţađ yrđi ađ ábyrgum ţátttakendum í samfélaginu.
Rök gegn ţví ađ ungt fólk fái kosningarétt eru til dćmis ţau ađ börn og unglingar búi ekki yfir vitsmunaţroska til ađ taka afstöđu í ţjóđmálum eđa sveitastjórnarmálum, ađ ţau láti tilfinningar ráđa fremur en dómgreindina og séu líklegri til ađ verđa fórnarlömb áróđursmeistara. Öll ţessi rök lýsa vantrausti á ungt fólk og hafa reyndar einnig veriđ notuđ á liđnum tímum til ađ koma í veg fyrir ađ konur, eignalausir, undirokađir kynţćttir og jafnvel almenningur hljóti kosningarétt!
Krafa okkar í upphafi 21. aldarinnar hlýtur ađ vera sú ađ allir 16 ára og eldri fái kosningarétt.
Greinar | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2007 | 15:26
Frábćr afsökun
Ég velti ţví fyrir mér hvort pilturinn hafi ţurft langan tíma til ađ hugsa upp svona frábćra afsökun fyrir glćfraakstri. "Nítján ára piltur var svo tekinn í Ártúnsbrekku í nótt en bíll hans mćldist á 130 km hrađa. Pilturinn gaf ţá skýringu á akstrinum ađ hann hefđi stigiđ óvart á bensíngjöfina ţegar sími hans féll á milli sćtanna. Viđ ţađ bar pilturinn sig eftir símanum og leit ţá af hrađamćlinum." Hann ţurfti alla vega smá tíma til ađ koma bílnum uppí 130 ef hann hefur veriđ á löglegum hrađa áđur en hann fór ađ leita ađ símanum sínum á gólfinu. Ţađ gefur auga leiđ ađ ţađ er mun alvarlegra ađ fara ađ leita ađ símanum sínum á fullri ferđ heldur en ađ aka bara alltof hratt. Vonandi bregst hann ekki svona viđ í framtíđinni og ţá á ég viđ hvorugu tilfellinu, ađ aka of hratt og ađ búa til afsakanir.
Steig óvart á bensíngjöfina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2007 | 14:53
Íslensk tónlist alltaf ađ slá í gegn
Frábćrt hvađ íslenskum listamönnum gengur vel, ekki síst erlendis. Ţađ ćtti heldur ekki ađ koma á óvart enda ótrúlega frjótt fólk á ferđinni og nćr vćri ađ virkja ţetta hugvit í meira mćli frekar en síđustu jökulárnar. Lay Low er skemmtileg og best er hvađ hún er hógvćr og einlćg. Drengirnir í Reykjavík! eru meiriháttar og ţeir slógu í gegn hérna fyrir norđan á Rokki gegn stóriđjubrjálćđi! Fínt líka ađ Smekkleysa geti dreift öllum sínum plötum í gegnum farsíma! Ansi hentugur sími sem ţau eru međ ţarna.
Íslenskar kvikmyndir eru reyndar einnig á flugi og Dagur Kári ađ fá verđlaun á Sundance og svo er veriđ ađ ţýđa og gefa út íslenskar bćkur um allt. Og íslensk myndlist er heldur betur ađ pluma sig í útlandinu. Ţetta er allt ađ gerast.
Íslensk tónlist vekur athygli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
28.1.2007 | 00:41
Bannlisti Bandaríkjastjórnar
BNA er alltaf ađ fćra sig uppa skaftiđ. Nú hafa stjórnvöld ţar á bć bannađ útflutning á ýmsum munađarvörum, eins og t.d. iPod-spilurum, eđalvínum, koníaki, vatnaskíđum, skartgripum, tískufötum og sportbílum, til Norđur-Kóreu vegna kjarnorkutilrauna stjórnvalda landsins á liđnu ári. Ég veit ekki alveg hvađ iPod er ađ gera ţarna enda ekki sérstök munađarvara síđast ţegar ég vissi. Vatnaskíđi eru einnig skemmtileg en hvađ međ snjóbretti. Ekki viljum viđ ađ Kim Jong Il og félagar séu ađ leika sér á svoleiđis ţó ađ ţeir geti ekki hlustađ á iPod um leiđ. Mér finnst líklegt ađ valdamenn í N-Kóreu hendi sér nú ađ samningaborđinu og semji af sér í örvćntingu yfir ţví ađ fá engin bandarísk vatnaskíđi og tískuföt.
Viđskiptabann á norđur-kóreska valdastétt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
27.1.2007 | 17:56
Erfiđ stađa Frjálslyndra
Magnús Ţór rétt mer sigur á Margréti Sverrisdóttur eftir gríđarlega smölun fram á síđustu stundu í flokkinn. Nú er komin upp erfiđ stađa hjá Frjálslyndum og flokkurinn gćti allt eins klofnađ. Eins og sendingarnar gengu á milli félaga í Frjálslyndum síđustu daga er erfitt ađ sjá ađ hćgt sé ađ sćtta ólík sjónarmiđ og samt ađalega persónur. Ţađ yrđi mikiđ áfall fyrir flokkinn ef Margrét og hennar fólk hćtti og fćri jafnvel annađ. En ţađ skýrist sennilega eftir helgina.
Magnús Ţór kjörinn varaformađur Frjálslynda flokksins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
26.1.2007 | 23:12
Nýr Leonardo Da Vinci fundinn
Skemmtilegt ţegar menn eru ađ finna gömul meistaraverk. Mér heyrist "listarannsóknarmađurinn" Maurizio Seracini ađ vísu nota full sterk lýsingarorđ um verk sem hann hefur ekki séđ ennţá. Ég er líka ađ velta ţví fyrir mér af hverju ţađ hafi veriđ málađ yfir ţvílíkt snilldarverk og um rćđir. Annars var Leonardo Da Vinci alger snillingur og gerđi mörg frábćr verk. Mona Lisa hefur mér samt alltaf fundist vera ofmetiđ málverk en smekkur fólks er jú líka misjafn.
Leita ađ meistaraverki Da Vincis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
25.1.2007 | 12:14
Lćkkum kosningaaldurinn í 16 ár
Af ţví ađ máliđ er mér skylt ţá bendi éf fólki bara á ađ lesa tillöguna hér.
Hér eru svo helstu rök međ og á móti í málinu:
Helstu rökin fyrir ţví ađ 16 ára einstaklingar hljóti kosningarétt eru ţau ađ ţađ muni smám saman leiđa til breyttra áherslna í landsmálunum ţar sem kjörnir fulltrúar landsins myndu leitast viđ ađ verja hagsmuni stćrri hluta ţjóđarinnar. Kosningaréttur hefđi ţroskandi áhrif á ungt fólk og ţađ yrđi ađ ábyrgum ţátttakendum í samfélaginu.Rök gegn ţví ađ ungt fólk fái kosningarétt eru til dćmis ţau ađ börn og unglingar búi ekki yfir vitsmunaţroska til ađ taka afstöđu í ţjóđmálum eđa sveitastjórnarmálum, ađ ţau láti tilfinningar ráđa fremur en dómgreindina og séu líklegri til ađ verđa fórnarlömb áróđursmeistara. Öll ţessi rök lýsa vantrausti á ungt fólk og hafa reyndar einnig veriđ notuđ á liđnum tímum til ađ koma í veg fyrir ađ konur, eignalausir, undirokađir kynţćttir og jafnvel almenningur hljóti kosningarétt!
Krafa okkar í upphafi 21. aldarinnar hlýtur ađ vera sú ađ allir 16 ára og eldri fá kosningarétt.
Vilja lćkka kosningaaldurinn í 16 ár | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 379814
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Gćti fengiđ allt ađ 24 ára dóm
- Sláandi lík föđur sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin ađ búa saman
- Stórbrotiđ verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Ţetta lćrđi Tinna af móđur sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnađ
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?