Fćrsluflokkur: Tónlist
15.3.2008 | 11:47
Kolsvört skýrsla frá greiningardeild Listasafnsins á Akureyri
LISTASAFNIĐ Á AKUREYRI KYNNIR
Bć bć Ísland
Uppgjör viđ gamalt konsept
Laugardaginn 15. mars nk. verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri sýningin BĆ BĆ ÍSLAND sem er átaksverkefni tuttugu og ţriggja myndlistamanna og fjölmargra annarra sem vilja rćđa landsins gagn og nauđsynjar međ einum eđa öđrum hćtti. Höfundur verkefnisins og sýningarstjóri er Hannes Sigurđsson.
Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni í Listasafninu eru Ásmundur Ásmundsson, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bryndís Snćbjörnsdóttir & Mark Wilson, Erling Ţ. V. Klingenberg, Hallgrímur Helgason, Hannes Lárusson, Hlynur Hallsson, Inga Svala Ţórđardóttir & Wu Shan Zhuan, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Libia Pérez de Siles de Castro & Ólafur Árni Ólafsson, Magnús Sigurđarson, Ólafur Sveinn Gíslason, Ólöf Nordal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Rúrí, Steingrímur Eyfjörđ, Unnar Örn Auđarson & Huginn Ţór Arason, Ţorvaldur Ţorsteinsson og Ţórdís Alda Sigurđardóttir.
Sem sjá má er hér smalađ saman í öflugan her fólks sem er allt annađ en skođanalaust um verkefniđ Ísland og hvernig ţví hefur veriđ umturnađ á síđustu tveimur áratugum. Ţví Íslandi hefur veriđ umbylt og í ţeirri byltingu eru lykilorđin einkavćđing, kvótakerfi, misskipting, útrás, grćđgi, ţrćlsótti, innflytjendur og stóriđja. Allt gott og blessađ en afleiđingin er ađ nú má segja ađ landiđ byggi ţrjár ţjóđir, ţ.e. milljarđamćringar, íslenskt alţýđufólk og innflytjendur.
Heiti verkefnisins, Bć bć Ísland, vísar í fyrsta lagi til kveđjuhófs eđa útfarar um 19. og 20. aldar hugmyndarinnar um Ísland. Ţađ sem í gćr var unga Ísland er nú tákn hins liđna. Bless bless (hin kristilega blessun) víkur fyrir hinu ennţá óformlegra bć bć og vitnar um leiđ um ţađ hvernig íslenskan er farin á límingunum. Í öđru lagi hljómar bć eins og sögnin ađ kaupa (buy) á ensku og verđur ţví til eins konar undiráróđur: Kaupum kaupum Ísland! Bć bć Ísland er ţannig uppgjör viđ hugmyndina um tunguna sem upphaf og endi sögulegrar tilvistar ţjóđarinnar, sem og möguleika hennar til ađ lifa af menningarlega útjöfnun hnattvćđingarinnar.
Verkefninu Bć bć Ísland tengist fólk sem er óhrćtt viđ ađ segja meiningu sína í salarkynnum tjáningarfrelsisins. Ţetta er fólk sem getur skilgreint sig á báđum vígstöđvum, í hinu gamla sem og hinu nýja, stađbundiđ og heimsvćtt, hvort heldur sem er á sjó eđa landi, á leikskólum eđa í bönkum. Alvarleiki, sem dottinn er úr tísku, er hér settur á oddinn.
Bć bć Ísland er einnig uppgjör viđ atlögu auđmagnsins ađ landi ţjóđarinnar. Ýmsir nútímavćddir víkingahöfđingjar virđast hafa sagt bć bć viđ landiđ í áţreifanlegri merkingu og fjarstýra nú ađ miklu leyti efnahagsmálum ţjóđarskútunnar utan úr heimi líkt og Danakonungur gerđi á sínum tíma. En ţegar öllu er á botninn hvolft var ţađ samt ekki kana- eđa kommagull sem asninn bar yfir borgarmúrana. Gulliđ kom úr hirslum okkar sjálfra. Sýningin er eins konar hugmyndafrćđileg úför og kveđjuhóf í formi myndlistarsýningar.
Á opnunardegi sýningarinnar kl. 14 verđur frumflutt tónverkiđ Stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands í Ketishúsinu á Akureyri, en verkiđ var unniđ í samstarfi myndlistardúósins Libiu Castro og Ólafs Ólafsson og tónskáldsins Karólínu Eiríksdóttur. Libia og Ólafur fóru ţess á leit viđ Karólínu ađ hún semdi tónverk ţar sem allar 81 greinar stjórnarskrárinnar vćru sungnar. Verkiđ er skrifađ fyrir tvo einsöngvara, píanó, kontrabassa og blandađan kór og flytjendur verksins eru: Ingibjörg Guđjónsdóttir (sópran), Bergţór Pálsson (baritón) Tinna Ţorsteinsdóttir (píanóleikari), Gunnlaugur Torfi Stefánsson (kontrabassaleikari) og kammerkórinn Hymnódía frá Akureyri undir stjórn Eyţórs Inga Jónssonar.
Föstudaginn 14. mars kl. 15 verđur haldiđ opiđ málţing um konseptiđ Ísland í Ketilhúsinu. Ágúst Ţór Árnason, Ţorvaldur Ţorsteinsson og Ósk Vilhjálmsdóttir halda framsöguerindi, en fundarstjóri er Birgir Guđmundsson lektor viđ félagsvísinda- og lagadeild Háskólans á Akureyri.
Unniđ er ađ ţví ađ gefa út viđamikla bók síđar á árinu ţar sem tugir ef ekki hundruđ Íslendinga gera upp viđ gamla konseptiđ Ísland og fyrirhugađ er ađ halda ráđstefnu undir sama nafni. Bókin er hugsuđ sem safnrit og jafnframt nokkurs konar leiđarvísir. Í henni verđur m.a. tekiđ á bankakerfinu, ţjóđarímyndinni, útlendingum á Íslandi, fjölmiđlum, stóriđju- og náttúruverndarsjónarmiđum og siđferđi í stjórnmálum, auk ţess sem ţar verđur einnig ađ finna umfjöllun um framlag listamannanna á sýningunni og myndir af verkum ţeirra.
Ítarlegar upplýsingar um listamennina og inntak sýningarinnar er ađ finna á vefsíđu Listasafnsins: www.listasafn.akureyri.is. Frekari upplýsingar veitir forstöđumađur safnsins, Hannes Sigurđsson, í síma 899-3386 (netfang: hannes@art.is).
Ţess má ađ lokum geta ađ ekkert fyrirtćki treysti sér til ađ styrkja verkefniđ, sem segir ef til vill sína sögu. Sýningunni lýkur 11. maí og er safniđ opiđ alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
2.1.2008 | 12:42
Guđrún Vaka opnar sýninguna "Uppgjör" á Café Karólínu
Guđrún Vaka
Uppgjör
05.01.08 - 02.02.08
Velkomin á opnun laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14 opnar Guđrún Vaka sýninguna "Uppgjör", á Café Karólínu á Akureyri.
Guđrún Vaka útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006 var ţar áđur eitt ár á myndlistabraut VMA. Hún er međlimur í Grálistahópnum og hefur tekiđ ţátt í samsýningum en ţetta er hennar fyrsta einkasýning. Hún segir um sýninguna á Café Karólínu:
"Tónlist! Hvar vćrum viđ án hennar? Ţađ eiga sér örugglega flestir einhverja góđa sögu um ţeirra upplifun á góđri tónlist, svo ekki sé minnst á lélegri tónlist, lag sem minnir á fyrstu ástina, lag til ađ gráta yfir, lag sem kemur manni í gott skap eđa vont skap og svona mćtti lengi telja.
Međ ţessari sýningu má segja ađ ég sé ađ gera upp tónlistasmekk minn frá ćsku en hann ţótti međ eindćmum lélegur, ţađ er hvađ jafnaldra mína varđar, og ţađ var ekki oft ađ ég viđurkenndi hvernig tónlist ég hlustađi á ţegar enginn heyrđi til.
Ţetta byrjađi allt á ţví ađ ég komst í plötusafniđ hans pabba, en hann átti ógrynni af vínilplötum, litlum, stórum, 45 snúninga og 75 snúninga svo ekki sé minnst á valiđ á tónlistinni sjálfri, ţarna var hćgt ađ finna alla helstu söngvarana frá árunum 60-80.
Ég kolféll fyrir köllum á borđ viđ Elvis Prestley, Cat Stevens, Simon and Garfunkel og Creedings Clearwater Revivel, ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hlusta ekki mikiđ á Elvis í dag en hinir eldast assi vel. Ţegar ég var um 14-15 ára voru strákarnir í Wham og Duran Duran ađalmáliđ, mér ţótti ekki mikiđ til ţeirra koma en reyndi ađ taka ţátt í herleg heitunum. Einhvern tíman ţegar umrćđa opnađist í bekknum mínum um tónlist var ég spurđ međ hverjum ég héldi ţá asnađist ég til ađ segja Wham en allur bekkurinn hélt međ Duran Duran.
Ég hefđi alveg eins getađ sagt Cat Stevens miđađ viđ umrćđuna sem fór af stađ í kjölfariđ á ţessu svari mínu og dauđsá eftir ţví ađ hafa ekki gert ţađ ţví ég var alveg viss um ađ allavega kennarinn hefđi stađiđ međ mér ef ég hefđi nefnt hann. Tónlist í dag á ţađ til ađ fara dálitíđ í taugarnar á mér og ţá helst textarnir, allt ţetta...jejejeje, oooooo og sexsexsex, hvađ varđ um alla ástina, pólitíkina og áróđurinn sem lituđu tónlistina á hippaárunum?
Í dag hlusta ég enn á ţessa kalla mína og ţrátt fyrir ađ tónlista smekkur minn sé talinn vafasamur ţá lćt ég engan stoppa og mig og hlusta á ţá í botni inni í bílskúr eđa í Ipodinum mínum. "
Fyrri sýningar:
Samsýning, DaLí, Grálist međ smálist 2007
Einkasýning, Stađurinn Akureyri 2006
Samsýning, Óđinshúsi Eyrarbakka 2006
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri 2004, 2005 og 2006
Samsýning, Langi Mangi Ísafirđi 2005-2006
Samsýning, Strikiđ Akureyri 2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan 2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan 2005
Samsýning, Rex og Pex vinnustofa 2005
Samsýning, Geimstofan 2004
Samsýning, Pönk, Deiglan 2004
Nánari upplýsingar veitir Guđrún Vaka í gvaka(hjá)simnet.is og í síma 8962987
Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. janúar, klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
07.06.08-04.07.08 Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08 Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.12.2007 | 15:11
50% líkur á hvítum jólum á Norđurlandi og 100% líkur á friđargöngu
Daginn er tekiđ ađ lengja og ţađ er bjart á Akureyri ţessa stundina, vantar bara snjóinn. En hann gćti komiđ í kvöld eđa á morgun ef allt fer vel. Ţađ verđur Blysför í ţágu friđar í kvöld. Í höfuđborginni og á Ísafirđi er lagt af stađ klukkan 18 en hér á Akureyri klukkan 20. Um leiđ og ég óska öllum friđar og gćfu birti ég hér dagskrána:
Hin árlega Blysför í ţágu friđar verđur gengin á Ţorláksmessu á Akureyri.
Gengiđ verđur frá Samkomuhúsinu í Hafnarstrćti kl. 20.00 og út á Ráđhústorg.
Ţađ er góđur siđur ađ bćta viđ hinn almenna friđarbođskap jólanna andstöđu viđ stríđsrekstur og yfirgang á líđandi stund.
Árásarstríđ og hernám ţjaka Írak og annađ eins fer fram í Afganistan undir forystu NATO. Hótađ er hernađarađgerđum gegn Íran. Stuđningur Íslands viđ stríđsreksturinn í Írak hefur ekki veriđ afturkallađur.
Sýnum hug okkar um stríđiđ og friđinn.
Kjörorđ eru ţau sömu og undanfarin ár:
- Friđ í Írak!
- Burt međ árásar og hernámsöflin!
- Enga ađild Íslands ađ stríđi og hernámi!
Ávarp flytur Hannes Örn Blandon prófastur.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Blys verđa seld í upphafi göngunnar.
Ađstandandi: Samtök hernađarandstćđinga
0,01% líkur á hvítum jólum í Danmörku | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 27.12.2007 kl. 13:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
22.11.2007 | 16:35
Ađeins á undan Mogganum og međ almennilega tengla:)
Ragnar Kjartansson sýnir á Feneyjatvíćringnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.11.2007 | 14:49
Rassi prump fulltrúi okkar í Feneyjum 2009
Ragnar Kjartansson (yngri) verđur fulltrúi okkar íslendinga á nćsta Feneyjatvíćring áriđ 2009. Ţetta er mjög gott ţví Ragnar (Rassi prump) er snillingur! Ég er viss um ađ hann rúllar upp ţessari sýningu og ég er strax farinn ađ hlakka til. Hann var međ frábćra sýningu í Nýlistasafninu um daginn og hann sýnir í stofunni hjá okkur í Kunstraum Wohnraum hér á Akureyri ţann 16. mars 2008. Hann verđur einnig međ á "bć bć Ísland" sýningunni í Listasafninu á Akureyri í mars. Ţrátt fyrir ađ vera ekki gamall mađur hefur Raggi fariđ víđa og sýnt um allt. Hann var líka međ á "aldrei - nie - never" sýningunni sem ég skipulagđi í Gallerí +, Nýló og hjá Kuckei+Kuckei í Berlín. Alda Sigurđardóttir vinkona mín á Selfossi minnti mig einnig á frábćra sýningu sem Raggi var međ hjá okkur í GUK+ áriđ 2004. Ragnar er ekki bara ţekktur sem myndlistarmađur ţví hann er einnig ađalgaurinn í gćđahljómsveitinni Trabant. Ég mćli međ heimasíđunni hans og sérstaklega myndbandinu "Dauđinn og börnin". Áfram Raggi!
Tónlist | Breytt 23.11.2007 kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.10.2007 | 15:09
Bloodgroup er bjartasta vonin
Ţađ eru frábćrara fréttir ađ Bloodgroup hafi skrifađ undir samning viđ bresku útgáfuna AWAL (Artists Without A Label), sem m.a. gefur út sveitirnar Arctic Monkeys, The Klaxons og Editors. iTunes notendur geta veriđ kátir og flott hjá Bloodgroup ađ semja ekki viđ einhverja risa. Hér er myspace síđan ţeirra. Bloodgroup sló í gegn á tónleikum sem ég sá á Grćna hattinum síđasta vor, frábćr hljómsveit og gott ađ platan er ađ koma út. Bloodgroup er bjartasta vonin. Í frétt Mbl segir:
"Samningurinn felur í sér dreifingu í öllum iTunes verslunum og kemur fyrsta plata sveitarinnarm Sticky Situation" út erlendis ţann 1. nóvember nćstkomandi, sama dag og geislaplatan kemur út í verslunum hérlendis. AWAL gefur eingöngu út á stafrćnu sniđi og halda höfundar eftir öllum réttindum sínum og 85% af ţeim tekjum sem fást međ stafrćnu útgáfunni. Útgáfan er tíu ára gömul og hefur á sínum snćrum um 1.500 listamenn.
Denzyl Feigelson, einn stofnenda útgáfunnar segir ađ hann hafi hrifist af lagasmíđum sveitarinnar og orku. Ţau eru ađ gera allt rétt, ég sá ţau spila á miđvikudagskvöldiđ, meira ađ segja fólk úr bransanum klappađi og öskrađi, og ţá er mikiđ sagt."
Feigelson segir ađ AWAL byggi ađ miklu leyti á ţví ađ hljómsveitir kynni sig sjálfar en ađ fyrirtćkiđ hjálpi ţeim viđ ađ mynda ramma utan um kynningarmálin, fariđ verđi yfir málin međ Bloodgroup og ţeim svo hjálpađ međ nćstu skref.
Hallur Jónsson, einn međlima Bloodgroup, segir ađ sér lítist vel á samninginn, en ađ hlutirnir hafi gerst hratt. Hljómsveitin hafi hitt Feigelson á miđvikudaginn og svo aftur í gćrkvöldi, samningurinn hafi svo veriđ undirritađur í morgun."
Hljómsveitin Bloodgroup semur um stafrćna dreifingu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2007 | 12:06
Kraftur í Saving Iceland
Saving Iceland heldur úti flottri heimasíđu og ţau eru afar virk í baráttunni fyrir verndun náttúru Íslands, sannir íslandsvinir. Hótanir útlendingastofnunar um ađ reka Miriam Rose úr landi eru fáránlegar og allt tal um brot á grunngildum út í hött. Ţessi herferđ íslenskra stjórnvalda gegn ţeim sem berjast á friđsaman hátt fyrir náttúrunni er furđuleg. Sem betur fer blöskrar flestu hugsandi fólki ţessi ađför ađ mannréttindum. Saving Iceland standa fyrir tónleikum á Organ miđvikudagskvöldiđ 10. október. Ţar sem fram koma nokkrar frábćrar hljómsveitir eins og Authentic, Tveir Leikmenn, Hraun, Dys og Jan Mayen. Nánari upplýsingar um tónleikana eru hér. Ég verđ í München og kemst ekki en hvet alla til ađ skella sér á frábćra tónleika.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
28.6.2007 | 13:01
Sonic Youth tónleikar í gćr
Viđ Hugi skelltum okkur á tónleika međ Sonic Youth í Columbiahalle í gćrkvöldi. Ţetta voru frábćrir tónleikar. Ţau spiluđu nýju plötuna "Daydream Nation" eins og hún lagđi sig og töku svo nokkur aukalög í lokin. Ţvílíkur hávađi og stuđ. Ekki beint veriđ ađ hlífa gíturunum. Ég sá Sonic Youth á tónleikum í New York fyrir tćpum 15 árum í skólaferđalagi MHÍ. Ţađ var frábćrt og gott ađ rifja upp fjöriđ í gćrkvöldi. Áhorfendur gáfust ekki upp á ađ klappa ţau upp og seinna uppklappiđ stóđ í hálftíma. Ţađ margborgađi sig.
Ég efast um ađ "Daydream Nation" fari á íslenska vinsćldarlistann enda ekki beint um vinsćldarpopp ađ rćđa, en samt aldrei ađ vita. Ţau verđa ađ túra út áriđ og spila í Marfa, Texas ţann 6. október 2007. Ég reikna ekki međ ađ Bush mćti ţó ađ ţađ sé ekki svo langt fyrir hann ađ fara af búgarđinum sínum.
Sprengjuregn og dansandi Bítlar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
26.6.2007 | 13:43
Stórtónleikar til verndunar náttúru Íslands og gegn stóriđju
STÓRTÓNLEIKAR Á NASA TIL VERNDUNAR NÁTTÚRU ÍSLANDS OG GEGN STÓRIĐJU, MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ KL 20.00
Hljómsveitir og tónlistamenn sem fram koma eru međal annarra:
Múm, Ólöf Arnalds, Bogomil Font og félagar, Magga Stína, Rúnar Júl, Ellen Eyţórs, Mr. Silla og Mongoose, Bloodgroup, Evil Madness, Skátar, Ljótu Hálfvitarnir, Retro Stefsson, Strakovsky Horo, Dj Árni Sveins.
Miđaverđ er 2500,- og rennur allur ágóđi til náttúruverndar. Miđar verđa seldir viđ innganginn. Frjáls framlög eru einnig vel ţegin. Allir listamennirnir gefa vinnu sína til stuđnings samtakana Saving Iceland og verndunar náttúru Íslands.
Ţeir sem ađ tónleikunum standa ađ ţessu sinni eru samtökin Saving Iceland, sem verđa međ mótmćlabúđir í sumar ţriđja áriđ í röđ, og standa einnig fyrir ráđstefnunni Hnattrćnar afleiđingar stóriđju og stórstíflna, um helgina 7. - 8. júlí ađ Hótel Hlíđ, Króki, Ölfusi, ţar sem fjöldi fyrirlesara mun flytja erindi og innlendir og erlendir náttúruverndarsinnar munu bera saman bćkur sínar.
Náttúruverndarsinnar og ađrir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ mćta og sýna góđu málefni stuđning í sumri og sól.
Látiđ ekki ţessa stórtónleika fram hjá ykkur fara.
Eins og fyrr segir hefjast tónleikarnir kl 20.00, mánudaginn 2. júlí. Húsiđ opnar kl 19.30.
BJÖRGUM ÍSLANDI FRÁ STÓRIĐJU!
Nánari upplýsingar hjá www.savingiceland.org, Sigurđi Harđarsyni - 6637653 Jason Slade - 6902862
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
5.5.2007 | 00:46
Bloodgroup er betri
Garđar Thor Cortes er ágćtur og ţessi ţungi kross örugglega líka en ég efast um fjöriđ hafi veriđ svipađ og ţegar hljómsveitin Bloodgroup frá Egilsstöđum tróđ upp á Grćna hattinum hér á Akureyri á tónleikum Ungra vinstri grćnna á ţriđjudaginn. Ţetta voru frábćrir tónleikar og Svavar Knútur hitađi upp og kćldi niđur. Stúlknabandiđ Without the Balls var ađ fara í próf og ţćr treystu sér ekki allar til ađ halda uppi stuđi í prófunum daginn eftir svo mađur heillast bara af ţeim seinna. En Bloodgroup er nćsta útrásargroup landsins. Myspace síđan ţeirra er flott og ég mćli sérstaklega međ laginu Try on. Sviđsframkoman var stórkostleg og fólk hoppađi út á gólfiđ og dansađi af sér sleniđ. Ţau Lilja, Janus, Raggi og Halez voru afar lífleg og flink. Ţetta er electrodanstónlist eins og hún gerist best og ţađ fjölgađi um helling í UVG fyrir austan. Meira svona, meira rokk, ról og electrostuđ. Myndirnar sem ég fékk lánađar af síđunni ţeirra eru teknar af Siggu.
Garđar Thor ber dýran kross | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiđlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiđlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skođađu ţetta
Heimasíđurnar mínar
Vinstri grćn
Vinstri grćn
- davíđ stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn ţóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiđur ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auđur lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni ţór sigurđsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu fćrslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAĐ númer 62 er komiđ út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiđjunni á Hjalteyri
- Ţetta er ţađ - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALŢÝĐUSÝNING Í ALŢÝĐUHÚSINU Á SIGLUFIRĐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garđur
- BLATT BLAĐ #61 er komiđ út
Síđur
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri fćrslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?