Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
31.8.2007 | 21:08
Rífandi stemning hjá VG
Það er frábært að vera á Flúðum að fagna góðum árangri úr kosningunum og leggja drög að enn meiri sigrum á næstu misserum. Það skiptir líka miklu máli að veita aðhald og tala áfram fyrir góðum málum. Þessi ríkisstjórn lofar heldur ekki góðu og virðist verða framlenging á fyrri leiðindastjórn. En það verður bara enn skemmtilegra í stjórnarandstöðunni og gott að vera stærsti flokkurinn þar. Það ríkir mikill einhugur í Vinstrihreyfingunni grænu framboði og menn skemmta sér yfir staksteinum (úr glerhúsum). Svo eru sumir auðvitað að vorkenna vinstrisinnunum í Samfó sem hljóta að fara að átta sig.
Það verður rætt saman til ellefu í kvöld og áfram í fyrramálið. Ég hlakka til síðsumarferðar hér á morgun. Þetta verður góð dagsferð um hluta Þjórsár undir leiðsögn Bjargar Evu Erlendsdóttur sem lýkur með grilli.
Steingrímur: Hlutverk VG að vera mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.8.2007 | 14:15
Bandaríski herinn þrífi eftir sig sjálfur
Er ekki bara hægt að æfa síg í því að hreinsa upp draslið og sprengjurnar sem Herinn skyldi eftir sig og sagði okkur að laga bara til. Ótrúlegur aulaskapur af þeim sem ætluðu að "semja" um brottför hersins að þora ekki að segja múkk við bandaríska herinn. Og svo eru sóttir hingað "sérfræðingar" sem hafa verið í Írak, Afganistan og fleiri stríðshrjáðum löndum (af völdum bandaríska hersins). Áhersla er lögð á hryðjuverkasprengjur! Er ekki allt í lagi!
Sprengjueyðingaræfing hófst í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2007 | 10:21
Stefán Jónsson opnar sýninguna "Skuggar og svipir" á Café Karólínu laugardaginn 1. september, 2007, klukkan 14
Stefán Jónsson
Skuggar og svipir
01.09.07-05.10.07
Velkomin á opnun laugardaginn 1. september, 2007, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstræti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Laugardaginn 1. september, 2007, klukkan 14 opnar Stefán Jónsson sýninguna "Skuggar og svipir" á Café Karólínu.
Sýningin heitir Skuggar og svipir. 24 svart hvítar ljósmyndir 20 x 20 cm hver og 6 ljósmyndir í lit 33 x 45 cm hver. Myndefnið er í öllum tilfellum höfundurinn sjálfur.
Stefán Jónsson er fæddur á Akureyri 1964 og stundaði myndlistarnám í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og í School of Visual Arts í New York. Hann hefur sett upp fjölda sýninga víðsvegar um heim, nú síðast í Safni í Reykjavík og í Jónas Viðar gallery á Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir Stefán í netfangi melman(hjá)simnet.is og í síma 8645448
Meðfylgjandi mynd er af einu verka Stefáns sem hann sýnir á Café Karólínu.
Stefán verður viðstaddur opnunina. Sýningin á Café Karólínu stendur til 5. október, 2007. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. september, klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.
Til föstudagsins 31. ágúst er enn tækifæri til að sjá sýningu Dagrúnar Matthíasdóttur "Súpur" á Café Karólínu.
Næstu sýningar á Café Karólínu:
06.10.07-02.11.07 Marsibil G. Kristjánsdóttir
03.11.07-30.11.07 Birgir Sigurðsson
01.12.07-04.01.08 Steinunn Helga Sigurðardóttir
05.01.08-02.02.08 Guðrún Vaka
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guðmundur R Lúðvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
Umsjónarmaður sýninganna er Hlynur Hallsson
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2007 | 14:58
Jónas Hallgrímsson 200 ára
Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar verður opnuð samsýning 21 myndlistarmanns í Ketilhúsinu í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 25. ágúst kl. 14.00. Ber hún yfirskriftina "Skyldi' ég vera þetta sjálfur".
Jónas er kveikjan að öllum verkum sýningarinnar og verður fjölbreytt flóra myndlistarmanna sem eiga við hann samtal.
Sýningarstjóri er Þórarinn Blöndal.
Sýninginn mun standa framyfir afhendingu Sjónlistarverðlaunanna 2007 sem fram fer á Akureyri 21. til 23. september.
Sýningin verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 og 17.00
Eftirtaldir listamenn munu taka þátt í sýningunni:
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Arna Valsdóttir
Áslaug Thorlacius
Birgir Snæbjörn Birgisson
Finnur Arnar
Hanna Hlíf Bjarnadóttir
Helgi Þórsson
Hlynur Hallsson
Hulda Hákonardóttir
Ilmur Stefánsdóttir
Jón Garðar Henrysson
Jón Laxdal
Jón Sæmundur Auðarson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Jónas Viðar
Joris Rademaker
Megas
Margrét Blöndal
Pálína Guðmundsdóttir
Ragnar Kjartansson
Þorvaldur Þorsteinsson
Menningarmiðstöðin Listagili
Akureyri Cultural Center
Sími/Tel: 466 2609
listagil@listagil.is
www.akureyri.is
http://listasumar.blog.is
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
22.8.2007 | 11:24
Vonandi verða Kanadamenn vingjarnlegir
Ég er mjög hrifinn af vináttuleikjum og er viss um að Kanadamenn fari ekki illa með okkur. Þó að íslenska karlalandsliðið í fótbolta sé í sæti númer hundrað og eitthvað með Súdan og hafi aldrei verið neðar. Þetta er jú vináttuleikur. Hallur Gunnarsson frændi minn og Andrea Hjálmsdóttir voru að flytja til Kanada ásamt Fönn og Dögun og þau eru með ansi flott lén nefnilega kanada.is. Þau eru dugnaðarforkar og strax farin að mótmæla stríðsbrölti í Vancouver sé ég á síðunni þeirra. Ég spái því að leikurinn fari eitt - eitt.
Stolt og barátta eru aðalatriðin gegn Kanada | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.8.2007 | 12:00
Eyjamenn miklir húmoristar
Eyjamenn þeir einu sem mega halda Húkkaraball | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.8.2007 | 09:46
Frábær umfjöllun um Ísland í GeoSaison
Flott hestamynd á forsíðunni á GeoSaison og skemmtilegt að athyglinni skuli beint að Vestfjörðunum sem hingað til hafa ekki verið hluti af aðal ferðamannaleiðinni. En vonandi er það að breytast og þjóðverjar munu flykkjast til Vestfjarða eftir þessa ítarlegu umfjöllun í GeoSaison. Ósnortin náttúra Vestfjarða á eftir að margfaldast í verðmæti í framtíðinni og vonandi verður ekki allt eyðilagt með risaolíuhreinsistöð. Hér er er fréttin af mbl.is:
Mikil umfjöllun er um Ísland í ágústhefti þýska ferðatímaritsins GeoSaison. Auk þess að prýða forsíðu blaðsins þekur umfjöllunin alls 30 blaðsíður í tímaritinu og er ljósmyndum af íslenskri náttúru gert hátt undir höfði.
Arthúr Björgvin Bollason, sem sér um kynningarmál fyrir Icelandair í Mið-Evrópu, segir að þótt greinar um Ísland séu algengar í ferðatímaritum sé mjög óvenjulegt að sjá svona stóra og ítarlega umfjöllun um landið eins og birt er í GeoSaison. "Við erum mjög ánægð með þetta. "Þetta er mjög öflugur miðill," segir hann.
GeoSaison er vel þekkt tímarit um ferðamál og selst í á annað hundrað þúsunda eintökum. Leikur enginn vafi á að umfjöllunin mun vekja mikla athygli, skv. upplýsingum Arthúrs Björgvins. "Það er óhætt að segja að Geosaison sé öflugasta tímaritið á þessu sviði. Það hafa stöku sinnum komið greinar um Ísland á undanförnum árum en aldrei neitt í líkingu við þetta."
Sérhæft miðlunarfyrirtæki sem leggur verðmat á auglýsingagildi greina af þessu tagi hefur metið umfjöllunina um Ísland í GeoSaison á um 450 þúsund evrur eða sem svarar til rúmlega 40 milljóna íslenskra króna."
Þrjátíu blaðsíðna umfjöllun um Ísland birt í víðlesnu þýsku ferðatímariti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.8.2007 | 18:25
Friðarhúsið á Menningarnótt
Það verður margt á seyði hjá Samtökum hernaðarandstæðinga á Menningarnótt. Verst að vera fyrir norðan þessa helgi en það er þó hægt að hlakka til Akureyrarvöku um næstu helgi. Fyrir þá sem eru í Borginni er úr mörgu að velja og ég mæli með röltinu sem hefst klukkan hálf fimm við Iðnó:
Kl. 16:30 verður efnt til róttæklingarölts um mótmælaslóðir í Reykjavík þar sem fjallað verður um sögufræg mótmæli og pólitískar aðgerðir síðustu ára og áratuga. Lagt verður af stað frá Iðnó, en af markverðum viðkomustöðum má nefna vettvang Þorláksmessuslagsins 1968 og staðinn þar sem Nixon mætti örlögum sínum. Sagnfróðir hernaðarandstæðingar og róttæklingar eru hvattir til að slást í för og grípa gjallarhornið þegar færi gefst!
Kl. 18 er reiknað með að sögugangan komi í Friðarhús, en um svipað leyti verður dýrindis grænmetissúpa reidd fram í boði SHA. (Kaffihús verður starfrækt í Friðarhúsi frá kl. 17 fyrir gesti og gangandi.)
Kl. 18:30 verður svo í fyrsta sinn sýnd opinberlega kvikmyndin Réttvísin gegn RÚV. Um er að ræða frumsýningu á upptöku sem gerð var í Háskólabíói vorið 1989, en þá var sett upp leikverk sem byggði á nýopinberuðum leyniskýrslum CIA um samskipti BNA við íslensk stjórnvöld. Hér er um að ræða einstaka sýningu, þar sem áhorfandinn þarf í sífellu að minna sig á að ekki er um að ræða skáldskap heldur endursögn á raunverulegum heimildum. EKKI MISSA AF ÞESSU!
Kaffihúsið í Friðarhúsi verður svo opið áfram fram eftir kvöldi eftir því sem þurfa þykir.
Þessa frábæru mynd tók Harpa Stefánsdóttir í mótmælum gegn heræfingum en hér breiðir Birna Þórðardóttir úr ítalska friðarfánanum sínum við danska sendiráðið, Kolbrún Halldórsdóttir að baki með friðarmerki. Það er hægt að sjá fleiri myndir á friðarvefnum.
Nótt menningarvitans og allra hinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2007 | 15:48
Aðgerðir sem virka strax
Samþykkt í leikskólaráði að greiða leikskólakennurum tímabundin viðbótarlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.8.2007 | 14:16
Loksins, loksins
Það hefur lengi verið beðið eftir þessari starfsemi hér á Akureyri og ánægjulegt að málið skuli komið í höfn. Aflþynnur eru líka ágætis nýyrði. Það besta er að hér er um verksmiðju að ræða sem mengar lítið en skaffar helling af hátæknistörfum. Nú getur fólk hrósað happi yfir því að ekki var hlunkað niður mengandi álbræðslu í fjörðinn. Hér er fréttin af mbl.is "Verið er að undirrita raforkusamning milli ítalska fjölskyldufyrirtækisins Becromal og Landsvirkjunar á Akureyri fyrir nýja aflþynnuverksmiðju sem reisa á að Krossanesi á Akureyri. Verksmiðjan á að vera risin og hefja starfsemi á næsta ári. Skapar verksmiðjan níutíu ný störf í Eyjafirði. Orkuþörf verksmiðjunnar er 640 gígavattsstundir á ári sem er fimm sinnum meira heldur en Eyjafjarðarsvæðið notar árlega, að því er fram kom á fundi nú í hádeginu.
Aflþynnur eru notaðar í rafþétta en vaxandi eftirspurn er eftir rafþéttum þar sem þeir eru notaðir í allan rafeindabúnað. Íslenska fjárfestingafélagið Strokkur Energy hefur gerst þátttakandi í uppbyggingu Becromal á Íslandi."
Iðnaðarráðherra mælir með nýyrðinu aflþynna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Myndlist
MYNDLIST
- heimasíðan mín
- galerie kuckei+kuckei
- myndlistarfélagið
- veggverk
- nýlistasafnið
- listasafnið á akureyri
- listasafn reykjavikur
- listasafn íslands
- safn
- umm
- icelandic art center
- sím
- listaháskólinn
- myndlistaskólinn á ak
Umhverfisvernd
- náttúruverndarsamtökin
- framtíðarlandið
- landvernd
- náttúran.is
- sól á suðurnesjum
- saving iceland
- greenpeace
Íslenskir fjölmiðlar
- akureyri.net
- vikudagur
- N4
- landpósturinn
- austurglugginn
- skarpur
- bæjarins besta
- gúttó
- kaffið.is
- mbl.is
- visir.is
- dv.is
- ríkisútvarpið
- bændablaðið
- fréttatiminn
- jonas.is
Erlendir fjölmiðlar
- berliner zeitung
- spiegel
- süddeutsche zeitung
- die zeit
- die tageszeitung
- the new york times
- aftenposten
- svenska dagbladet
- politiken
- information
- guardian
- bbc
Skoðaðu þetta
Heimasíðurnar mínar
Vinstri græn
Vinstri græn
- davíð stefánsson
- stefán pálsson
- kristín halldórsdóttir
- sóley tómasdóttir
- kristín tómasdóttir
- steinunn þóra árnad.
- jóhann björnsson
- álfheiður ingadóttir
- paul f. nikolov
- mireya samper
- g. lilja grétarsdóttir
- gestur svavarsson
- auður lilja erlingsdóttir
- andrea ólafsdóttir
- björn valur gíslason
- katrín jakobsdóttir
- bjarkey gunnarsdóttir
- silja bára ómarsdóttir
- gerast félagi í vg
- árni þór sigurðsson
- svandís svavarsdóttir
- kolbrún halldórsdóttir
- ögmundur jónasson
- vg.is
- uvg
Nýjustu færslur
- osloBIENNALEN First Edition 20192024
- ALLTSAMAN DAS GANZE ALL OF IT
- THE FOUNTAIN MÉMOIRE
- HRINA / BOUT í Listasafni Reykjavíkur / Reykjavík Art Museum
- BLATT BLAÐ númer 62 er komið út
- STINGUR Í AUGUN í Verksmiðjunni á Hjalteyri
- Þetta er það - Das ist es - This is it
- Gullkistan: 20 ára
- 100 Kápur á Frakkastíg
- MENN / MEN í Hafnarborg 28. mars - 10. maí 2015
- COLLABORATION_7 Munich - Mostar - Belgrade
- Hlynur Hallsson opnar í Geimdósinni
- ALÞÝÐUSÝNING Í ALÞÝÐUHÚSINU Á SIGLUFIRÐI OPNAR 8. MARS 2014
- Fresh Winds in Garður
- BLATT BLAÐ #61 er komið út
Síður
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Greinar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 379814
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Aldís Gunnarsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Jónsson
- Andrés Rúnar Ingason
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Þorbjörg Jónasdóttir
- Ari Matthíasson
- Arinbjörn Kúld
- arnar valgeirsson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Auðun Gíslason
- Árni Árnason
- Árni "Gamli" Einarsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásta Möller
- Ásta Rut Björnsdóttir og Snorri Kristjánsson
- Ásta Svavarsdóttir
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Bandalag atvinnuleikhópa - SL
- Barði Bárðarson
- Berglind Steinsdóttir
- Bergur Sigurðsson
- Bergur Thorberg
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Bergþóra Jónsdóttir
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarkey Gunnarsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Bleika Eldingin
- BookIceland
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Dagbjört Hákonardóttir
- Davíð
- Dofri Hermannsson
- DÓNAS
- Edda Agnarsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Helgason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Ólafsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Elfar Logi Hannesson
- Elín Sigurðardóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- E.R Gunnlaugs
- erlahlyns.blogspot.com
- ESB og almannahagur
- Eva Benjamínsdóttir
- Eva G. S.
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Forvitna blaðakonan
- FreedomFries
- Friðrik Dagur Arnarson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fríða Eyland
- Gammur drils
- Gaukur Úlfarsson
- Geiri glaði
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Tryggvason
- Goggi
- gudni.is
- Guðbergur Egill Eyjólfsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Björnsson
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- halkatla
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Kristinn Haraldsson
- Halldór Sigurðsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Haukur Vilhjálmsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Helgi Guðmundsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Hilmar Björgvinsson
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hjalti Már Björnsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlekkur
- Hlédís
- Hlynur Sigurðsson
- Hlynur Snæbjörnsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Hrafn Jökulsson
- Hreiðar Eiríksson
- hreinsamviska
- Hrólfur Guðmundsson
- Ibba Sig.
- Indriði Haukur Þorláksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- íd
- Ísleifur Egill Hjaltason
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Johann Trast Palmason
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Björnsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jónas Viðar
- Jón Bjarnason
- Jón Hafsteinn Ragnarsson
- Jón Hrói Finnsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Karl Tómasson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Kolbrún Kolbeinsdóttir
- Kolgrima
- kona
- Konráð Ragnarsson
- Kristbergur O Pétursson
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján B. Jónasson
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Kristján Pétursson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Landvernd
- Laufey Ólafsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Linda Rós Jóhannsdóttir
- Listasumar á Akureyri
- LKS - hvunndagshetja
- Logi Már Einarsson
- Magnús Bergsson
- Magnús Geir Guðmundsson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morten Lange
- Myndlistarfélagið
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur fannberg
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Ýrr Atladóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Paul Nikolov
- Páll Helgi Hannesson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Thayer
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Pétur Björgvin
- Pétur Þorleifsson
- Pollurinn
- Ragnar Bjarnason
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Ransu
- Rauður vettvangur
- Róbert Björnsson
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Sveinbjörnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara Dögg
- SeeingRed
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Dóra
- Sigtryggur Magnason
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Hólm Gunnarsson
- Sigurður Hrellir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón M. Egilsson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sól á Suðurnesjum
- Sóley Björk Stefánsdóttir
- Sóley Tómasdóttir
- Sólveig Klara Káradóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Stefánsson
- Stefán Þórsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Grétar Jónsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Stjórnmál
- Svansson
- Svanur Jóhannesson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- SVB
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Ólafsson
- Sverrir Páll Erlendsson
- Sverrir Þorleifsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævar Már Sævarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sölvi Breiðfjörð
- Thelma Ásdísardóttir
- Theódór Norðkvist
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tíðarandinn.is
- Torfusamtökin
- Toshiki Toma
- TómasHa
- Trúnó
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi H.
- Ugla Egilsdóttir
- Ungmennadeild Rauða krossins í Reykjavík (URKÍ-R)
- Úrsúla Jünemann
- Valgeir Bjarnason
- Valgeir Skagfjörð
- Valgerður Halldórsdóttir
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vér Morðingjar
- Vésteinn Valgarðsson
- Viðar Eggertsson
- Vika símenntunar
- Vilberg Helgason
- Vinir Tíbets
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þórbergur Torfason
- Þórdís tinna
- Þór Gíslason
- Þór Jóhannesson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Saari
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?